Alþýðublaðið - 06.04.1978, Blaðsíða 8
8
Fimmtudagur 6. april 1978. iKssr
HokhsstarfM
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavík
er 2-92-44
Alþýðuf lokksfólk!
Viðtalstimi framkvæmdastjóra Alþýöuflokksins er á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 3-6 e.hd.
Seltjarnarnes
Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýðu-
flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðið að hafa sam-
band við skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Alþýðuflokksfélag Húsavíkur.
Alþýðuflokksfélag Húsavikur boðar til aðalfundar i Fé-
lagsheimilinu mánudaginn 10. april klukkan 20:30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga uppstiliinganefndar um framboðslista vegna
bæjarstjórnarkosninganna.
3. Önnur mál. Stjórnin
Seltjarnarnes
Aðalfundur Alþýðuflokksféiags Seltjarnarness verður
haldinn að Vallarbraut 14 mánudaginn 10. apríl kl. 20.30
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Kvenfélag Alþýðuflokksins I Hafnarfirði
heldur aðalfund sinn 6. april n.k. i Alþýöuhúsinu kl. 20.30.
Dagskrárefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Auk þess kemur
Hörður Zophoniasson á fundinn og ræöir drög aö stefnu-
mótun Alþýðuflokksins i sveitarstjórnarmáium. Kaffi-
drykkja.
Stjórnin.
Kápavogskaupstatar ftl
Utboð
Tilboð óskast i gatna og holræsagerð aust-
urhluta Furugrundar i Kópavogi, útboðs-
gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk-
fræðings gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað þriðju-
daginn 17. april 1978 kl. 11 f.h. og verða þá
opnuð að viðstöddum bjóðendum.
Bæjarverkfræðingurinn i
Kópavogi.
Kvenfélag Alþýðu-
flokksins í Hafnarfirði
Kvenfélag Alþýðuflokksins i Hafnarfirði
heldur aðalfund sinn 6. april næst komandi
í Alþýðuhúsinu klukkan 20:30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Hörður Zoponiasson kemur á fundinn og
ræðir drög að stefnumótun Alþýðuflokks-
ins í sveitarstjórnarmálum.
3. Kaffidrykkja.
Stjórnin.
Getraunaspá Alþýðubladsins:
Stefnum á 9
rétta
í siðustu viku fengum
við 7 rétta og það var
ágætlega sloppið miðað
við aðstæður. Nú stefn-
um við hins vegar á 9
rétta og teljum við okk-
ur geta staðið við það.
Arsenal-Orient
Kr. 100
© The Football Lcoguo
Leikir 8. april 1978
Arsenal - Orlent’
ipswich - W.B.A 1
Birmingham - Norwich'-
Chelsea - Man. City-
Coventry - Everton"
lceds - West H.im-
Liverpoo! - Leiccster-
Man. Utd. - Q.P.R.-
Middlesbro - Gristol City2
Newcastle - Aston Víila-
Blackburn - Brignton'*
Tottenham - Boiton::
s
1 2
1 i X L2 1 ! X 2
(\ L
; u
I
yT
rH -V' >
)
,\ ) X
7
1 i’
* Und.anúrslit ensku bik.ukeppninnar (hlutlaus
Lið Orient hefur staöið sig framar öllum vonumi bikarkeppn-
inni en liðið er i fallbaráttu i annarri deild. Lið Arsenal leikur
snilldarknattspyrnu þessa dagana og þeir stefna hiklaust á
bikarinn þvi liðið hefur misst af sigri i deildakeppninni. Við spá-
um Arsenal sigri i þessum undanúrslitaleik bikarkeppninnar.
Ipswich-WBA
Þetta er hinn undirúrslitaleikurinn. Lið WBA hefur verið
mistækt i vetur en liðið getur leikið mjög góða knattspyrnu. Þess
vegna spáum við WBA sigri i þessum leik.
Birmingham-Norwich
Norwich-liðið er afar slakt á útivelli, hefur aðeins unnið einn
leik að heiman i vetur. Þó svo Birmingham sé siður en svo
uppáhaldslið sérfræðings okkar, sá hann sér ekki annað fært en
að spá heimasigri.
Chelsea-Manchester City.
A pappirnum virðist þetta vera öruggur útisigur, City er svo
mikið betra lið. En Chelsea getur leikið skinandi knattspyrnu.
Þess vegna spáum við útisigri en jafntefli til vara. (Fyrsti
tvöfaldi leikurinn)
Coventry-Everton.
Þetta er tvimælalaust leikur-vikunnar. Hér eigast við tvö af
beztu liðum fyrstu deildar. Everton hefur verið nánast
óstöövandi seinni hluta vetrar og við teljum útisigur likleg úrslit.
Til vara spáum við jafntefli. (Annar tvöfaldi sigurinn)
Leeds-West Ham.
Staða West Ham er ekki glæsileg, liðið er i bullandi fallhættu.
Það verður ekki glæsilegt útlitið hjá liðinu ef það tapar þessum
leik. Leikmenn liðsins munu berjast með kjafti og klóm en án
árangurs, að okkar áliti. Heimasigur.
Liverpool-Leicester.
Leicester er þegar fallið, við ræðum þennan leik ekkert nánar.
Heimasigur.
Manchester United-QPR.
QPR er einnig i bullandi fallhættu, en liðið er lélegt. United
hefur ekki sýnt neina snilldartakta i vetur heldur og þvi verður
þetta likast til leiðinlegur leikur. Heimasigur en jafntefli til
vara. (Þriðji tvöfaldi leikurinn)
Middlesbro-Bristol City.
Það er megn jafnteflisstækja af þessum leik. Viö spáum
markalausu jafntefli.
Newcastle-Aston Villa.
Newcastle er einnig svo gott sem fallið i aðra deild. Liðið hefur
ekkert i Villa að gera. öruggur útisigur.
Blackburn-Brighton.
Þetta er m jög jafnteflislegur leikur. Liðin eru bæöi við toppinn
i annarri deild en sennilega kemst hvorugt I fyrstu deild. Jafn-
tefli.
Tottenham-Bolton
Þetta verður hörkuleikur, baráttan um efsta sætið i annarri
deild. Heimasigur en jafntefli til vara.
—ATA
HEYRT,
SÉÐ
GG
HLERAÐ
V_______________J
Lesið: 1 Frjálsri verzlun:
„Fyrir nokkrum mánuðum
mun hafa komizt upp um ávis-
anasvindl hjá bankastarfs-
manni, sem afgreiddi
ávisanahefti til viðskipta-
manna bankans. Þegar af-
greidd voru hefti til ákveðins
viðskiptamanns reif banka-
starfsmaðurinn jafnan fyrsta
eyðublaðið úr heftinu, án þess
að eftir væri tekið og falsaði
siðan ávisun á reikning við-
komandi manns, alltaf innan
hæfilegra marka enda voru
upphæðir á reikningnum yfir-
leitt háar. Sýnir þetta að full
þörf er á nákvæmri yfirferð á
reikningsyfirlitum ávisana-
reikninga og samanburði við
skráningu reikningshafanna
sjálfra.”
*
Heyrt: Að Landsvirkjun
undirbúi nú mikla veizlu, sem
ætlunin mun vera að halda i
Félagsheimilinu Arnesi
sumardaginn fyrsta. Þar á að
fagna sigölduvirkjun og hefur
til dæmis öllum þingmönnum
verið boðið að koma með kon-
ur. Ef draga má ályktun af
fyrri veizlum Landsvirkjunar,
til dæmis þegar Búrfellsvirkj-
un var tekin i notkun, má ætla,
að fátt muni skorti af matar-
og drykkjarföngum. Þessar
veizlur kosta stórfé og er auð-
vitað fáránlegt að halda þær á
sama tima og RARIK getur
ekki greitt starfsfólki laun og
skuldar á annan milljarð
króna. Hver sá sem ekki mæt-
ir i þessa veizlu verður meiri
maður fyrir.
-k
Heyrt: Saga nokkur, sem ekki
er fótur fyrir, gengur nú um
sali Alþingis. Hún er á þá leið,
að rikisendurskoðandi hafi
kallað Jón G. Sólnes, formann
Kröflunefndar á sinn fund, og
óskað skýringa á háum risnu-
kostnaði. Jón á að hafa sagt
rikisendurskoðanda að honum
kæmi málið ekkert við, hann
myndi eiga um það við
fjármálaráðherra. Rikis-
endurskoðandi vildi þá fá það
á hreint hvort fjármálaráð-
herra tæki ábyrgð á málinu og
hringdi Jón af skrifstofu hans i
Matthias. Þegar hann hafði
sagt honum hvernig málið var
komið, á Matthias að hafa
sagt: ,,Já, Jón minn, ég vilda
bara að þessir 11 milljarðar
hefðu allir farið i brennivin.”
-X
Lesiö: I Frjálsri verzlun:
„Engum blöðum er um það að
fletta að stórfelld bruggun á
öli og öðrum áfengum drykkj-
um er stundið hérlendis.
Ekkert er aðhafzt af opinberri
hálfu til að stemma stigu við
þessu og mótsögnin í rikjandi
ástandi og banni við bruggun
öls og sölu þess því orðin
hlægileg. Ekki er auðvelt að
meta hversu mikið er bruggað
hér, en nýlega heyrðum við
tilgátu um hluta af heima-
brugginu, þ.e.a.s. um 5 milljón
flöskur af öli og er sú tala mið-
uð við sölu á þar til gerðum
flöskutöppum á innanlands-
markaði.”
cp.<<"
©
Skartgripir
Jloli.innrs Irusson
U.iiifl.iUffli 30
émn 10 200
Dúnn
Síðumúla 23
/ími 14100
Steypustöilin hf
Skrifstofan 33^30
Afgreiðslan 36470
Loftpressur og
traktorsgröfur
til leigu.
Véltœkni h/f
Sími ó daginn 84911
ó kvöldin 27-9-24