Alþýðublaðið - 15.04.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.04.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 15. apríl 1978 æsr FtokksstarfM Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Fundur i fulltrúarráöi Alþýöuflokksins i Hafnarfiröi. Verður mánudaginn 17. apríl. Og hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Tillaga um lista fiokksins við bæjarstjórna kosningarn- ar. 2. Kosningaundirbúningur. 3. önnur mál. Stjórnin. Frambjóöendur Alþýöuflokksins viö borgarstjórnar- kosningar eru boöaöir tii fundar í Iðnó, uppi, nk. laugar- dag 15. apríl kl.10 f.h. Björgvin Guömundsson Alþýðuf lokksf ólk! Viðtalstimi framkvæmdastjóra Alþýöuflokksins er á þriöjudögum, miövikudögum og fimmtudögum kl. 4-6 e.hd. 1. mai kaffi Þeir sem vilja tgka þátt I störfum undirbúningshóps fyrir kaffisöiu I Iönó 1. mai nk. eru beðnir aö gefa sig fram I sima 29244 á skrifstofu Alþýðuflokksins. Fyrsti fundur hópsins verður þriðjudaginn 18. aprfl, kl. 18 á skrifst. Alþýöuflokksins f Alþýöuhúsinu. Kvenfélag Alþýðuflokksuis Kristin Guömundsdóttir Flokksstjórn Alþýöuflokksins ' Fundur I flokksstjórn Alþýöuflokksins veröur haldinn mánudaginn 17. april kl. 5.00 f íönó uppi. Dagskrá: 1. Afgreiðsla framboðslista til Alþingiskosninga 2. Útgáfumál Alþýöublaösins. Benedikt Gröndal. Alþýðuflokksfélag Kjósarsýslu boðar til fundar i Hlégarði i Mosfellssveit mánudaginn 17. april 1978 kl. 20.30. Fundarefni: Tillaga um framboðslista Al- þýðuflokksins til hreppsnefndar kosninga i Mosfellshreppi lögð fram og afgreidd. Stjórnin. Vélstjórafélag íslands 2 99 33 Vélstjórafélag íslands er flutt i Borgartún 18 og nýja simanúmerið er 29933, eldri númerum verður sagt upp. Vélstjórafélag íslands St. Josepsspítali — Landakot HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast i fullt starf á hinar ýmsu deildir spitalans. Hlutastarf kemur til greina. Einnig vant- ar hjúkrunarfræðinga i sumarafleysingar. Nokkrir hjúkrunarfræðingar geta enn komist að á upprifjunarnámskeið, sem hefst 8. mai og verður i 4 vikur. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima: 19600. ©Reykjavík, 10 apríl 1978. St. Josepsspitali Messur Arbæjarprestakall: Barnasamkoma I Safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta í Safnaðar-' heimilinu kl. 2. Fermingar- myndir afhentar eftir messu. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Asprestakall: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Breiöholtsprestakall: Fermingarguðsþjónustur i BU- staðakirkju 16. aprilkl. 10:30 árd. og kl. 2 siðd. Altarisganga fer fram þriðjudagskvöld 18. apríl kl. 8:30. Séra Lárus Halldórsson. Bústaöakirkja: Ferm ingarmessur Breið- holtsprestakalls kl. 10:30 og kl. 2. Sóknarnefndin. Digranesprestakall Barnasamkoma i Safnaðar- heimilinuvið Bjarnhólastig kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 10:30 og kl. 14. Séra Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugard. 15. april kl. 10:30 barna- samkoma i Vesturbæjarskólan- um við öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Sunnutj. 16. apríl kl. 11: Messa. Séra' Hjalti Guð- mundsson. Kl. 2: Messa séra Jakob Agúst Hjálmarsson prest- ur á ísafirði messaij Sunnukórinn á ísafirði syngur, organleikari Kjartan Sigurjónsson. Séra Þórir Stephensen. Landakotsspitali: Kl. 10: Messa. Séra Þórir Stephensen. Heilsugæsla Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- 'fjröður sími 51100. \Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi [ 81200. Siminn er opinn allan , sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- \ stöðinni. i SjúkrahúSí Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins kl 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. • Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Fella og Hólaprestakall: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta I Safnaðar- heimilinuað Keilufelli 1 kl. 2 siðd. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11:00. Fermingarmessa og altarisganga kl. 14:00. Organisti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Athugifysóknarprestur- inn verður fjarverandi fram til 1. júni. Séra Þorbergur Kristjáns- son gegnir störfum fyrir hann á meðan. Séra Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Ferming kl. 10:30 árd. Guðsþjón- usta kl. 2. Kór Arbæjarskóla ann- ast söng. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall: Guðsþjónusta i Hátúni lOb (Landspitaladeildum) kl. 10 árd. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Kirkjukaffi eftir messu i fundarsal kirkjunnar. Teikningar af nýja safnaðarheimilinu verða til sýnis. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Séra Guðmundur öskar ólafsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Bæna- guðsþjónusta kl. 5 siðd. Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson. Neydarsfmar Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavlk — simi 11100 i Kópavogi— simi 11100 i Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilarnirsimi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði isima 51336. Tekið við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borg- arstofnana. Neyðarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. lÝmislegt; Fyrirlestur í MIR-salnum laugardaginn 15. apríl kl. 15 A laugardag kl. 15.00 flytur dr. júr. Alexander M. Jakovléf erindi þar sem f jallað verður um dóms- mál i Sovétrikjunum. Dr. A.M. Jakovléf kemur til Islands i boði MIR. — öllum heimill aðgangur. Frá Kvenféttindafélagi tslands og Menningar- og minningarsjóði kvenna. Samúöarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eft- irtöldum stöðum: * í Bókabúð Braga i Verzlunar-i höllinni að Laugavegi 26, í Lyfjabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, i Bókabúð Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins að Hall veigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156 og hjá formanni sjóðsins Else MIu Einarsdóttur, s. 24698. Flugbjörgunarsveitin Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26 Amatör-verzluninni Laugavegi 55. Hjá Sigurði Waage s. 34527. Hjá Magnúsi Þórarinssyni s. 37407. Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392. Hjá Sigurði Þorsteinssyni s. 13747. Hjá Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Hagkaupshúsinu s. 82898. Minningarkort sjúkrahússsjóðs Ilöfðakaupsstaðar, Skagaströnd, fást hjá eftirtöldum aðilum. Reykjavik: Blindravinafélagi Islands, Ing- ðlfsstræti 16, Sigriði ólafsdóttur. Simi 10915. ' Grindavik: Birnu Sverrisdóttur. Simi 8433. Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16. Skagaströnd: önnu Asper, Elisabetu Árnadótt- ur og Soffiu Lárusdóttur. SIMAfi. 11798 og 19533. Laugardagur 15.4 kl. 13.00 Raufarhólshellir. Miklar ismynd- anir og grýlukerti I hellinum. Hafið góð ljós með ykkur, og gott er að hafa göngubrodda. Farar- stjóri: Magnús Guðmundsson og Magnús Þórarinsson Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá umferðarmiðstöðinni að austan verðu. Sunnudagur 16.4. 1. Kl. 09.30. Skarösheiöi (Heiöar- horniö 1053 m). Farstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verð kr. 2000 gr. v/bilinn. 2. Kl. 13.00 Vifilsfell 3ja ferð. (655 m). Fjall ársins.Allir fá viður- kenningarskjal að göngu lok- inni. Fararstjórar: Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðamiðstöðinni að austan verðu. Feröafélag lslands. | UTIVISTARFERÐIR Laugard. 15/4 kl. 13 Vifilsfell, 655 m., kvittað i fjalla- kort og göngukort. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 1000 kr. Sunnud. 16/4. KI. 10.30 Geitafell, Krossfjöll, Raufarhólshellir, en þar eru nú stórfenglegar ismyndanir nærri hellismynninu. Fararstj. Pétur Sigurðsson. Verð 1500 kr. Kl. 13 ölfus, Þorlákshöfn, skoðuð nýjustu hafnarmannvirkin og gengið vestur um Flesjar, þar sem stórbrimin hafa hrúgað upp heljarbjörgum. Komið i Raufar- hólshelli á heimleið og iskertin skoðuð. Fararstj. GIsli Sigurðs- son. Verð 1800 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í., benzinsölu. Útivist Dúnfl Síðumúla 23 /ími 04100 Steypustoðin hí **ttn%* Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f | Sími ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.