Alþýðublaðið - 27.05.1978, Blaðsíða 1
alþýöu
LAUGARDAGUR 27. MAI 1978
98. TBL. — 59. ARG.
Benedikt Gröndai, formaður Alþýðuflokksins:
NÝR FLOKKUR A
GÖMLUM
Rikisstjórnin hefur nii — I síð-
ustu viku fyrir sveitarstjórnar-
kosningarnar — hopað i
kaupránsmálinu með þvi að
gefa út bráðabirgðalög, sem
veita láglaunafólki uppbót á
dagvinnu.
Kemur nokkrum til hugar, að
rikisstjórnin hefði látið undan
siga á þennan hátt, ef kosningar
hefðu ekki verið framundan? Að
sjálfsögðu ekki, þvi rikisstjórnir
viðurkenna ekki mistök sin á
þennan hátt nema mikið sé i
húfi.
Þetta mál sannar, að beint
samhengi er á milli bæði
sveitarstjórna- og alþingiskosn-
inganna og rikisstjórnar Sjálf-
stæðisflokks og Framsóknar-
flokks. Báðar kosningarnar
geta haft áhrif á stefnu eða
áframhaldandi tilveru rikis-
stjórnarinnar. Bráðabirgðalög
hennar eru i raun yfirlýsing um,
að landsmálin verði ekki skilin
frá sveitarstjórnarmálum og
ráðherrarnir eru jafn hræddir
sem pólitiskar skoöanir nálega
allra kjósenda eru greindar.
Þetta er flokksmaskina af þvi
tagi, sem talin er heyra til
spilltri fortið i öörum lýðræðis-
rikjum.
Alþýðuflokkurinn er vafa-
laust i sókn, þótt ekki sé rétt að
taka skoðanakannanir bókstaf-
lega. Flokkurinn hefur endur-
nýjað sig undanfarin fjögur ár.
Hann er rni sem nýr flokkur á
gömlum grunni, þarsem nýttog
ungt fóik stendur i baráttunni
með nýjar hugmyndir.
Þess vegna heiti ég á kjós-
endur um land allt að veita
Alþýðuflokknum stuðning á
sunnudag. Þetta er fyrsta eld-
raunin i hinninýju sókn flokks-
ins, og mikiö veltur á þvi, að nú
takist vel til.
Alþýðuflokkurinn er flokkur
okkar tima. Sýnið, að þið séuð
fólk ykkar tima með þvi áð
kjósa ftokkinn i kjörklefanum á
sunnudag.
Benedikt Gröndal
við úrslit beggja kosninganna.
Þessar staðreyndir eru
athyglisveröar fyrir alla þá,
sem telja kominn tima til að
gera alvarlegar breytingar á
Alþingi. Hið sama gildir að
verulegu leyti um kosningarnar
nú á sunnudag. Þær hafa bein
áhrif á landstjórnina.
Að visu væri ærið nóg að taka
aðeins mið af sveitar-, bæjar-
eða borgarmálum við kjörborð-
ið. Hér i Reykjavik má sérstak-
lega benda á, að borgin er farin
að finna fyrir sjúkdómum stór-
borga, þar sem stjórn hefur
verið veik. Reykjavik hefur
staðnað siðustu ár — hún er
borg i alvarlegum vanda. Þáð
er óþolandi öllu lengur, að
flokksvél Sjálfstæðisflokks-
insliggiá borginni og nærist af
henni, þannig að oft komi til
greiðslur á stórfé fyrir lóðir og
einstaklingargetiáttá hættu að
fá litla fyrirgreiðslu, ef þeir eru
ekki rétt merktir i hinni full-
komnu spjaldskrá flokksins, þar
„Lög á lög ofan” — upplýsingapési ASI um bráðabirgðalögin:
Verður gripið
yfirvinnubanns
i gær boðaöi 10 manna
nefnd Alþýðusambands
islands fréttamenn á sinn
fund og kynnti þeim nýj-
an upplýsingapésa sem
ASi hefur látið gera um
bráðabirgðalög ríkis-
st jórnarinnar/ orsök
þeirra og afleiðingu og
stöðu verkalýðshreyfing-
arinnar um þessar mund-
ir. Pésinn heitir „Lög á
lög ofan" og segir þar
m.a. að „Ijóst sé að út-
f lutningsbannið og aðrar
aðgerðir hafa þrýst mjög
á endurskoðun kjara-
skerðingarlaganna 17.
AB-mynd: Axel Ammendrup.
til
næst?
febr. s.l." Ennig kemur
fram að viðræðuslit at-
vinnurekenda við Verka-
mannasambandið og ASI
í síðustu viku standi í
greinilegu sambandi við
bráðabirgðalögin. At-
vinnurekendur hafi slitið
samningaviðræðum til
þess að gefa ríkisstjórn-
inni færi á setningu
bráðabirgðalaga.
Samdóma álit nefndarmanna
á fundinum i gær var, aö nú sem
fyrr væri vegið gróflega að
frjálsum samningsrétti verka-
lýðssamtakanna um kaup og
kjör. Guðjón Jónsson, form.
járniðnaðarmanna,' taldi þessi
lög jafnvel alvarlegri en lögin
frá 17. febrúar, þar sem þau
röskuðu þeirri uppbyggingu
kjarasamninga sem ákveðin
hafi verið með samningum við
atvinnurekendur (t.d. varðandi
skerðingu á aldurshækkunum,
starfsþjálfunarhækkunum, bón-
usgreiðslum og ýmsum sérálög-
um).
Guðmundur J. Guðmundsson,
form. Dagsbrúnar, taldi að fyrir
Eftirvinnuálag fiskvinnslufólks
Næturvinnuálag fiskvinnslufólks
láglaunafólkiö væru siðari lögin
illskárri en þau fyrri, en mikiö
vantaði auðvitað upp á að þau
komi til móts við kröfur um ó-
skertan kaupmátt samninga.
Karl Steinar Guðnason. form.
Verkalýös- og sjómannafélags
Keflavikur, sagði báðar laga-
setningarnar i eðlinu slæmar,
en sú siðari væri láglaunafólki
hagstæðari. Hann benti á aö
bráðabirgðalögin kæmu i kjöl-
far verkfallsboðunar verkalýðs-
félaganna á Suðurnesjum og á
Vestfjörðum.
Ekkert gefið upp
um framhaldið
I upplýsingapésanum er sagt
að verkalýössamtökin mótmæli
kjaraskerðingunni og aðför að
samningsrétti, um leið og þau
„lýsi yfir aö þau muni sækja
samningslegan rétt sinn og
velja þær baráttuaðgerðir, sem
þeim henta”.
Forystumenn verkalýðs-
hreyfingarinnar vildu ekkert
segja ákveðið um þaö hvaö i
þessum orðum fælist, sögðu það
komið undir ákvörðun topp-
mannafundar samtakanna á
næstunni og samráði viö fleiri.
Þvi var ekki neitað aö yfir-
vinnubann væri ofarlega á blaði
yfir aðgeröir framundan.
1 pésanum er m.a. rætt um að
„röng efnahagsstefna sé undir-
rót verðbólgunnar” á lslandi.
hún hafi verið aöferð stjórn-
valda til þess að rýra kaupmátt.
Verðbólguna verði að hemia.
Lokaorðin eru þessi:
„Stefna verður að samfelld-
um aðgerðum, sem miða að
endurskipulagningu efnahags-
lifsins þannig að markmiðinu
stöðugu verðlagi, vaxandi kaup-
mætti og fullri atvinnu verði náð
til iengri tima. Bráðabirgða-
lausn, sem veltir býröi verð-
bólgunnar á launafólk leysir
ekki vandann. heldur magnar
hann. Visitölukerfið veitir
stjórnvöldum nokkuð aðhald i
verölagsmálum, og þess sjást
þegar glögg merki. hvaða af-
leiðingar það hefur að tak-
marka það aðhald”.
Frá vinstri: Karl Steinar Guðnason, Guðmundur J. Guöm-
undsson, Snorri Jónsson og Ásmundur Stefánsson.