Alþýðublaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 1
alþýðu LnEL Miðvikudagur 12. júli 1978 —133. tbl. 59. árg. Sumarferð fllþýðuflokksins Nú um næstu helgi verður farin hin svo- kallaða sumarferð Alþýðuflokksins. Til að forvitnast nánar um ferðina hafði blaða- maður Alþýðublaðsins tal af Elinu Harðar- dóttur á skrifstofu Alþýðuf lokksins. Sagöi Elín aö fariö yröi i rútum frá AlþýöuhUsinu kl. níu um morguninn, og væri fólk hvatt til þess aö hafa nesti meö sér, þvi ekki yröi komiö heim fyrr en niu um kvöldiö. Elln sagöi aö aöalfararstjóri yröi Geir M. Jónsson, en honum til aðstoðar yröu þeir Arni Gunn- arsson, Friöfinnur Ölafsson, Sæmundur Olafsson og Unnar Stefánsson. Fyrst yröi farið á Selfoss og þaöan upp aö Flúðum, en þar yröi snæddur hádegisverður. Eftir þaö yröi Laugardaginn þann 15. jiill n.k. gefst þeim er ætia I sumarferðina tækifæri á að viðra sig svolitið úti I náttúrunni. Ekki veitir af. feröinni haldiö áfram upp i Þjórsárdal þar sem sögualdar- bærinn Stöng yrði kannaöur svo og gengiö upp aö fossinum Hjálp. Þá yröi haldiö áfram, en næsti viökomustaöur yröi Skál- holt. Þar yröi gengiö um og staöurinn skoöaöur. Frá Skál- holti yrði siöan ferðinni heitið á Laugarvatn þar sem höfö yröi örskömm viödvöl, en þaöan yröi fariö um Lyngdalsheiöi til Þing- vallar. AÞingvöllum yröi einnig um viödvöl aö ræöa, þar sem fólk gæti fengið sér hressingu. Eftir þetta yröi lagt af staö heimleiöis. Sagöi Elin aö feröin myndi kosta 3500 krónur og væri mat- urinn á Flúðum innifalinn. Elln sagðist I lokin vilja hvetja fólk til'þessaö láta skrá sig I feröina sem fyrst svo hægt yröi aö ganga frá rútupöntunum svo og aö panta matinn á Flúöum. Nokkrar vangavettur um myndun nýrrar stjómar Verður stjórnarkreppa? Menn velta nú mjög vöngum yfir þeim stjórn- armyndunarviöræöum, sem framundan eru. Ljóst er, að „sigurvegar- ar" kosninganna, Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag eru ekki á eitt sáttir um hvernig stjórn berað mynda hér á landi. Alþýðubandalagið vill svonefnda „vinstri stjórn" (Alþýðuf lokkur, Alþýðubandalag og Framsóknarfiokkur), en Alþýðuflokkurinn telur hyggilegra að reyna myndun „nýsköpunar- stjórnar" (Alþýðuf lokk- ur, Alþýðubandalag og Sjálfstæðisf lokkur). Alþýöuflokkur og Alþýöu- bandalag hafa nú rætt ýmsa málefnalega þætti, er gætu orð- iö undirstaöa aö málefnasamn- ingi. Fulltrúum flokkanna hefur komiö vel saman og viöræöurn- ar veriö vinsamlegar. Margt tengir þessa tvo flokka saman, afstaðan til launþegahreyfing- anna, félagsmála, skattamála og fleiri þátta. Þvl ber hins veg- ar ekki aö leyna, að varnarmál- in eru nokkur þröskuldur og ekki er heldur vlst að flokkarnir séu sammála um leiðir I efna- hagsmálum. „Nýsköpun". Alþýöuflokkurinn hefur talið „nýsköpunarstjórn” æskilegra stjórnarform en „vinstri stjórn”. Ástæöan er einfaldlega sú, að flokkurinn telur vandann iefnahagsmálunum svo mikinn, aö aöeins meirihlutastjórn á breiöum grundvelli geti ráöist gegn honum. í þessari stjórn þurfi aö eiga sæti fulltrúar aðila vinnumarkaöarins, þ.e. launþega og vinnuveitenda. A þann hátt yröi auöveldara aö koma á kjarasáttmála, er gæti oröiö undirstaða vinnufriöar, sem er algjör forsenda þess aö hægt sé að berjast viö veröbólg- una. Alþýöuflokkurinn vill, aö baráttan gegn verðbólgunni veröi númer eitt, tvö og þrjú i þeim málefnasamningi, sem Alþýöuflokkurinn kann aö und- irrita. Hann telur, að leggja veröi til hliöar ýmis ágreinings- mál, sem ella gætu tafiö stjórn- armyndun og dregiö úr virkni þeirra aðgerða, sem grlpa þarf til i efnahagsmálum. Aö hans mati verður erfitt aö fást viö efnahagsvandann, án sterkrar stjórnar. 1 þessu sambandi geta menn svo velt þvl fyrir sér hvort ekki sé fariö aö nota hugtökin vinstri og hægri i fremur brenglaöri merkingu. Eöa hvernig vilja menn t.d. flokka Framsóknar- flokkinn? Er hann vinstri flokk- ur eða hægri flokkur? Stundum er sagt, að Framsókn sé ihalds- samari en ihaldiö og vlst er, aö hún hefur sáralítil eöa engin i- tök I launþegahreyfingunum og þá ekki meðal vinnuveitenda, nema þá I Sambandinu. Vinstri stjórn. Hugmyndin um svonefnda vinstri stjórn er alls ekki fráleit. Hins vegar hefur hún þann ann- marka, aö innan hennar veröur erfitt aö virkja atvinnurekenda- valdiö til samstarfs. Sögulegar staðreyndir sýna, aö vinstri stjórnir á íslandi hafa ekki veriö styrkar né langlifar, og þær hafa jafnvel sprungiö á þvl aö vera upp á kant við verkalýös- hreyfinguná. Vinstri stjórn veit- ir verkalýöshreyfingunni ekki meiri tryggingu en margar aör- ar stjórnir. Auk þess er vitaö, aö margir leiötogar verkalýös- hreyfingarinnar eru tortryggnir á Framsóknarflokkinn. Þvi hef- ur meöal annars veriö haldiö fram, að ráöherrar Framsókn- ar hafi átt hugmyndina aö bráðabirgöalögunum, sem felldu úr gildi löglega samn- inga. Aðrir möguleikar. Ýmsir aörir stjórnarmyndun- armöguleikar eru fyrir hendi, en þeir eru flestir lakari. Alþýðuflokkur og Alþýöubanda- lag gætu myndað minnihluta- stjórn meö hlutleysi Framsókn- ar, eins og hún hefur boðið. Hvorugum þykir þaö góður kostur aö þurfa að hafa snöru Framsóknar um hálsinn. Slik stjórn bvrfti aö standa i eilifum hrossakaupum til aö tryggja friöinn og sitt eigið llf. Framsóknarflokkur og Sjálf- stæðisflokkur gætu haldið áfram stjórnarsamstarfi, en þaö gengi þvert á kröfur kjósenda, auk þess sem þinglið Sjálfstæðisflokksins yröi vart stööugt. — Sjálfstæöisflokkur gæti myndað minnihlutastjórn meö hlutleysi einhverra hinna flokkanna, en þá kæmu vart til greina aörir en Alþýöuflokkur og Alþýöubandalag. Alþýöu- bandalag myndi aldrei veita Sjálfstæðisflokknum hlutleysi og Alþýðuflokkur varla. Slikt lyktaöi talsvertaf viðreisn. Eins væri, ef Alþýöuflokkur myndaöi einn stjórn meö hlutleysi Sjálf- stæöisflokks. Flestir Alþýöu- flokksmenn telja viðreisnar- stjórn ekki mögulega af sögu- legum og skiljanlegum ástæö- um. Þetta eru I stuttu máli þeir möguleikar sem fyrir hendi eru. Mörg ljón eru á veginum viö myndun nýrrar rikisstjórn- ar og er allt eins hugsanlegt, aö stjórnarkreppa stæði fram eftir sumri og aö kjósa yröi á ný I haust, og er ekki fráleitt aö ein- hverjir stjórnmálaflokkanna vilji stefna aö þvl. Kosningahátíð A- listans í Vesturl ands kjördæmi verður í Hótel Akranesi, föstudaginn 14. júli kl. 21.00 Skemmtiatriði og dans Allir stuðningsmenn í kjördæminu hvattir til þátttöku Alþýðuflokksfélögin á Akranesi EINSTÆÐ SYNING NEM EN DALEIKHÚSSINS Nemendaleikhúsið hefur nú sýnt Pilsaþyt eftir Carlo Goldoni 8 sinnum i Lindarbæ. Aðsókn hefur verið góð, enda hlaut sýningin frábærar viðtökur, eins og eftirfarandi sýnir: Frá vinstri. Hanna M. Karlsdóttir og Kristln Kristjáns- dóttir Nemendaleikhúsiö er trúlega besta leikhúsiö I Reykjavik og þótt viöar væri leitaö. Þaö er varla hægt aö hugsa sér aö leik- sýning sem heild, gæti veriö betri. Þeir sem fara að sjá Pilsaþyt i Lindarbæ veröa ekki fyrir vonbrigöum”. (Úr Alþýöubl. 2. júli E.J.) „Þetta er fjarska skemmtileg leiksýning, einlægur og ómeng- aður gamanleikur. Hér má hik- laust mæla meö þvi aö fólk sæki sýninguna, þar er ósvikin kvöld- skemmtun i boöi.” (Úr Dagbl. 29. júnl Ó.J.) „Einkenni leiksýninga Þór- hildar Þorleifsdóttur leikstjóra er hraði og lifandi hreyfing á sviðinu. Þetta kemur vel fram i Pilsaþyt. Um þaö þarf ekki aö hafa mörg orö aö sýning leik- ritsins er Nemendaleikhúsinu til sóma I hvivetna.” (Úr Morgunbl. 30. júni J.H.) „Þarna er á ferðinni leik- hópur sem hefur sannaö hæfi- leika sina við margvislegustu verkefni. Ég sé ekki aöra öllu vænlegri til listrænna afreka I framtiðinni. Þaö er sjálfsagt aö hvetja fólk til aö njóta mjög ánægjulegrar kvöldstundar.” (Úr Þjóövilj. 2. júli Þ.H.) Þetta er smá sýnishorn af samdóma áliti gagnrýnenda. Sýningum á Pilsaþyt fer nú að fækka, en enn er þó tækifæri til að sjá þessa einstæöu sýningu Sýningar veröa I kvöld (miövikudag), fimmtudag og sunnudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.