Alþýðublaðið - 12.08.1978, Blaðsíða 1
alþýðu
irihT'
Pólitískar athugasemdir:
Ihaldið og báknið
A Alþýðuflokkurinn
að fara að púkka upp á
kolfallna ríkisstjórn?
Sjálfstæðisflokkurinn
hefur nú farið með um-
boð til stjómarmyndun-
arviðræðna um nær
tveggja vikna skeið.
Synd væri að segja, að
formaður Sjálfstæðis-
flokksins hafi haldið á
málum af skömngsskap
i þeim viðræðum. Hann
hóf fyrst tilraunir til
myndunar þjóðstjómar.
Sennilega ætlaöi hann aö plata
kommana, ætlaöist til aö þeir
segöu nei, og þá áttu aö hafa
skapast heppilegar aöstæöur til
myndunar þriflokkastjórnar. En
kommarnir létu ekki plata sig,
þeir sögöu ekki nei, svo raunveru-
lega eru ástæöur þess aö Geir biö-
ur Framsóknarflokk og Alþýöu-
flokk aö tala viö sig ákaflega
óljósar.
Þjóöin kolfelldi rikisstjórn
Geirs Hallgrimssonar fyrir
nokkrum vikum. Þjóöin kolfelldi
þessa rikisstjórn vegna þess aö
hún var yfir sig þreytt á þeim ein-
staklingum sem settu stjórnina
saman og þeim aöferöum, sem
þeir beittu. Þó stjórnin ætti aö
heita sterkinnan þings þá varhún
veikutan þings, verk hennar nutu
ekki trausts og stööugur ófriöur
var á vinnumarkaöi. Þetta er ein-
hver misheppnaöasta stjórn, sem
tslandssagan þekkir.
Þó aö Alþýöuflokkurinn sé
sjálfum sér samkvæmur og neiti
ekki aö taka þátt i viöræöum viö
þessa flokka, sé þess óskaö, þá
segir sig sjálft, aö þessi hugmynd
er ákaflega veikburöa. Þaö er
auövitaö i litlu samræmi viö
kosningaúrslitin aö Alþýöuflokk-
urinn fari aö púkka upp á kol-
fallna rikisstjórn, sem þjóöin hef-
ur hafnaö. Liklegt er, nema ein-
hverjar ófyrirsjáanlegar breyt-
ingar veröi á háttum og hegöan
Sjálfstæöisflokks og Framsókn-
arflokks, aö þetta veröi sömu
gömlu þreyttu andlitin meö sömu
gömlu þreyttu aöferöirnar.
Alþýöuflokkurinn lagöi i kosn-
ingabaráttunni mikla áherzlu á
margháttaöar breytingar á kerf-
inu. Hann lagöi áherzlu á aö upp-
ræta sukk og spillingu, svo sem
forréttindi hvers konar og óheil-
brigöi i bankakerfinu.
Þeir flokkar, sem Alþýöuflokk-
urinn er nú aö ræöa viö, eru sjálft
kerfiö persónugert. Þessir flokk-
ar veröa þvi aö taka meiriháttar
breytingum á skömmum tima, ef
þessi stjórnarmyndun á aö veröa
möguleg. Þaö verða næstu dagar
aö leiöa I Ijós.
Rætt við Magnús Kjartansson:
Raunvextir tryggi
"Þaö liggur í hlutarins eöli, að það verður að haga
fyrirkomulaqi þióðfélaqsins banniq, að allur atvinnu-
rekstur, og ekki sízt útf lutningurinn sem við erum svo
ákaflega háðir, geti látið enda ná saman án þess að
verið sé að stela frá því fólki, sem leggur peningana
sína í banka og sjóði. Ef gróðamyndun er í því fólgin,
að stela lánsfé frá almenningi, leiðir það m.a. til
hringavitlausrar fjárfestingar. Ef öll steinsteypa
heldur verðgildi sínu og vel það, hvað sem hún er
gagnslítil fyrír þjóðarheildina, þá fáum við einkenni-
legt þjóðfélag. Við verðum að taka upp raunvexti til
að koma i veg fyrir það, að þeir, sem aðstöðu hafa til,
geti grætt á verðbólgunni. Þá myndu aðstæður á Is-
landi breytast ákaflega fljótt'/
Þetta voru orö Magnúsar
Kjartanssonar, fyrrverandi
alþingismanns, er blaöamaöur
Alþýöublaösins haföi tal af hon-
um igær i tilefniaf dagskrárgrein
hans um vaxtamálin, sem birtist I
Þjóöviljanum sl. fimmtudag og
nokkuö hefur veriö um rætt i fjöl-
miölum.
,,Ég vil taka þaö fram, aö ég
tala sem hver annar óbreyttur
kjósandi. Þar af leiöandi hef ég
ekki getaö sett mig nægilega vel
inni þessar efnahagstillögur, sem
lagöar voru íram i stjórnar-
myndunarviöræöunum tíl áö ég
geti taliö mig dómbæran á þær.
Þetta er almennt sjónarmiö hjá
mér, sem ég hef reyndar oft lýst
áöur.”
— Ertþúeinnum þessaskoöun
á vaxtamálunum innan Alþýöu-
bandalagsins?
„Nú veit ég ekki, ég hef ekki
haft samráö viö einn eöa neinn.”
Raunvextir grundvöllur
skynsamlegrar fjárfest-
ingar
„Þeir, san stofna fýrirtæki,
veröaaöátta sigmjögvandlega á
þvi, hvaö þeir eru aö gera, hvort
sem um er aö ræöa opinbera aöila
eöa einkaaöila, og aö fyrirtækin
séu raunverulega aröbær. Meö
þvi aö gera mönnum kleift aö
Til áskrifenda Alþýðublaðsins!
Vegna breytts reksturs, hefur dreifing blaðsins farið að einhverju leyti
úr skorðum. Er hér um timabundið ástand að ræða sem innan tiðar
lagast. Biðst Alþýðublaðið velvirðingar á þessari röskun og vonar að
fólk sýni þolinmæði á meðan verið er að koma hlutunum I lag.
fllyktun frá Verkamannasambandinu:
Samstarf Alþýðuflokks og
Alþýðubandalags
heillavænlegasta leiðin
BEINAR VIÐRÆÐUR HEFJAST NÚ ÞEGAR
Á fundi í f ramkvæmdastjórn
V.AA.S.I., í gær lögðu þeir Guðmundur J.
Guðmundsson og Karl Steinar Guðna-
son fram eftirfarandi tillögu að álykt-
un, sem samþykkt var samhljóða:
Framkvæmdastjórn Verkamanna-
sambands íslands minnir á að þeir tveir
verkalýðsf lokkar sem voru í stjórnar-
andstöðu síðastliðið kjörtímabil og
börðust gegn kaupránslögum ríkis-
stjórnarinnar, unnustóra sigra í síðustu
þingkosningum.
Stjórnintelur aðafstaða flokkanna til
kjaraskerðingarlaga ríkisstjórnarinnar
hafi átt mikinn þátt í kosningasigri
þeirra og þeir hafi hlotið fylgi þúsunda
verkafólks fyrir baráttu sina gegn
þeim, og stuðning sinn við baráttu
verkafólks á undanförnum árum.
Framkvæmdastjórn Verkamanna-
sambands íslands harmar, að þessir
tveir flokkar skuli ekki hafa náð sam-
eiginlegri afstöðu í stjórnarmyndunar-
viðræðum. Stjórnin teiur sig mæla fyrir
munn þúsunda verkafólks um land allt,
þegar hún skorar nú á báða þessa
f lokka að taka upp beinar viðræður sín
á milli, sem hefðu það að takmarki að
ná sameiginlegri afstöðu til að tryggja
kaupmátt tekna verkafólks, atvinnuör-
yggi og félagslegar úrbætur til handa
þeim er minnst mega sín.
Framkvæmdastjórnin telur að ekki
skipti öllu mála hvaða leiðir eru farnar
að því marki, ef þær leiða til þess að
takmarkið náist.
Þá minnir framkvæmdastjórn á til-
boð V.AA.S.Í. um gildistöku samning-
anna. Kref st stjórnin að því tilboði verði
tekið,enda næstþá meiri launajöf nuður
en nokkru sinni fyrr, en eðlilegt er að
kaupmáttur tekna lægst launaða fólks-
ins hafi algjöran forgang.
Það er einróma skoðun stjórnarinnar
að samstaða og samstarf Alþýðuflokks
og Alþýðubandalags myndi vera heilla-
vænlegasta leiðin til að tryggja fram-
gang baráttumála verkalýðshreyf-
ingarinnar
Því ítrekar f ramkvæmdast jórn
Verkamannasambands íslands þá
áskorun sina, til þessara f lokka að þeir
taki nú þegar upp beinar viðræður sín á
milli með framangreind markmið í
huga.
Virðingarfyllst
Guðm. J. Guðmundsson.
Karl Steinar Guðnason
skynsamlega fjárfestingu
hiröa gróöa meö þvi aö stela .
sparifé, er veriö aö rugla menn I
riminu. Þannig þurfa fyrirtækin
alls ekki aö vera aröbær i raun-
inni til þess aö þau skili aröi viö
þessar aöstæöur. Égtelalveg tvi-
mælalaust, aö þaö sé algjört
grundvallaratriöi til aö fjárfest- ■
ing geti oröiö skynsamleg, aö
teknir séu upp raunvextir.
— Mér finnst eölilegt aö tengja
vexti viö visitölu peninga, þá
myndu þeir sjálfkrafa hækka og
lækka eftir veröbólgunni i land-
inu, og þá yröi þaö sérstakt keppi-
kefli stjórnvalda aö halda verö-
bólgunni i skefjumV
Verðbólgubraskarar
stela frá almenningi
„Þaö hefur verið kynt undir
verðbólgu af aöilum, sem grætt
hafa á henni. Þaö hefur veriö
eftirsóknarvert fyrir vissa aöila
að hafa veröbólguna sem magn-
aöasta. Þar erumaö ræöa þá sem
geta gramsaö lánsfé i sinar hend-
ur og breytt þvi i steinsteypu og
fyrirtæki. Þarna hefur að sjálf-
sögöu fjöldi manns gengiö á lag-
'iö’.’
„Það má ekki lengur vera
þannig ástatt i þjóöfélaginu, aö
veröbólgan sé gróöamyndunar-
aöferö. Þaö er ekki réttlætanlegt,
aöeinstakir aöilar hafi aöstööu til
aö stela lánsfé frá fátæklingum,
sem leggja inn i banka.”
Hefurþú einh verjar hugmyndir
um þaö, hvernig ná mætti aftur
þeim veröbólgugróöa, sem þegar
hefur myndazt?
„Það er náttúrlega erfitt að ná
til baka þvi, sem gerzt hefur, en
þaðsem máli skiptir, er að stöðva
þessa endileysu.
— Nú hefur þvl veriö haldiö
fram af hálfu Aiþýöubandalags-
manna, aö þingflokkur Alþýöu-
flokksins sé haldinn ósjálfstæöi
gagnvart „sérfræöingaveldinu”.
A að taka mark á sérfræöingum?
Framhald á bls. 3
Frá Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur
Stööur sálfræöings og félagsráögjafa vegna sálfræðideild-
ar skóla I Tjarnargötu 20 og Fellaskóla eru lausar til um-
sóknar.
Umsóknir berist Fræösluskrifstofu Keykjavikur, Tjarnar-
götu 12, fyrir 1. sept. n.k.
Fræðslustjóri.