Alþýðublaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 3
HaiM Föstudagur 25. ágúst 1978
3
VIÐOPNUM í DAG
MEÐ FRUMSYNINGU KL.16
„Stórglœsileg
sýning, sem á vafa-
laust eftir að vekja
umtal. .
ólafur Laufdal, Hollywood
Tuttugu og þrír fataframleiðendur,
Karon, Módelsamtökin og félagar úr
HárgreiÖslumeistarafélagi Islands og
Sambandi íslenskra fegrunarsér-
fræðinga, hafa einsett sér að koma
öllum rækilega á óvart á FOT 78.
Sýndar verÖa nýjungar í innlendri
fataframleiÖslu í sérstökum sýningar-
deildum, en á sýningarpalli verÖur sér-
sýning á hárgreiðslu, sérsýning á
snyrtingu, og síÖast en ekki síst
STÓRGLÆSILEG TÍSKUSÝNING.
ÍSLENSK
F0T/7B
LAUGARDALSHÖLL
1,—10. SEPTEMBER
AKRAPRJÓN HF.___________
ÁLAFOSS HF._____________ <|
ARTEMIS SF. NÆRFATAGERÐ
BLÁFELDUR HF.
BÓT HF.
ELGUR HF.
FATAGF.RÐIN HF.
FÖT HF.
GRÁFELDUR HF.
HENSON — SPORTFATNAÐUR HF.
HILDA HF.
KARNABÆR HF.
KLÆÐI HF.
LEÐURSMIÐJAN
LEXA HF.
MAX HF.
NÆRFATAGERÐIN CERES HF.
PAPEY HF.
R. GUÐMUNDSSON
SJÓKLÆÐAGERÐIN HF.
SKINFAXI HF.
SPORTVER HF.
VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS HF.
Opið virka daga kl. 17—22.
Laugardaga og sunnudaga kl.
14—22.
Aðgöngumiðaverð: kr. 700
____________fyrir fullorðna
kr. 300 fyrir börn
Benedikt Gröndal 1
Hver eru helstu verketnin
sem koma i þinn hlut sem
ráðherra?
Utanrikis- og varnarmál eru
beint framhald sjálfstæðisbar-
áttunnar og jafnan drlaga-
Þar er við margvisleg verk-
efni að fást i samskiptum við
önnur riki. A sviði alþjóðlegra
samtaka er margs að gæta t.d. i
hafréttar- og landhelgismálum.
Varnarmálin eru einn af
hornsteinum lýðveldisins. Um
þau er að visu ágreiningur sem
nær alla leið inn i hina nýju
stjórn. Hvað sem honum liður er
mikils um vert að stefnan sé
skýr og engin óvissa riki. Ég
mun leggja áherslu á það atriði.
Annars þarf að grandskoða
allar hliðar á skiptum okkar við
varnarliðið og varðandi is-
lenska flugstöðvarbyggingu á
Keflavikurflugvelli.
Hvað er þér efst i huga á þess-
ari stundu?
Mér er efst i huga sú óvissa
sem rikir i efnahagsmálum
þjóðarinnar og ég vona að hinni
nýju rikisstjórn takist að þoka
þeim málum til betri vegar.
Það er ósk min að hlutur Al-
þýöuflokksins i' myndun og
starfi stjórnarinnar reynist far-
sælt framlag til lausnar þjóðar-
vanda.
1 málefnasamningi stjórnar-
innar eru fjölmörg umbótamál
sem Alþýðuflokkurinn hefur
barist fyrir. Mestu varðar þó aö
árangur náist i baráttunni gegn
sérréttindum, spillingu og mis-
rétti og fyrir nýjum heilbrigðum
andaiallristjórn, — raunar öllu
þjóðfélaginu.
IDNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS NORDTEST
Fræðslufundur um
prófanir
á málmsuðu
verður haldinn i fundarsal Hótel Esju
fimmtudaginn 7. september kl. 9-16.
Eftirtaldir fyrirlestrar verða haldnir:
1. SA Lund, Svejsecentralen, Danmörku:
Gæðaprófanir á málmsuðu. Samanburður
á röntgen- og hljóðbylgjutækjum.
Gæðakröfur.
2. J. Sillanpáá, VTT, Finlandi:
Staðlar. Kröfur um hæfni prófunar-
manna.
3. A. Junghem, STK, Sviþjóð:
Prófanir á hitaveitum og raforkuverum
(vatn, gufa, kjarnorka).
4. JC Walter, Veritas, Noregi:
Gæðaprófanir á skipum og mannvirkjum i
sjó, þ.á.m. oliuborpöllum.
Þeir, sem áhuga hafa á að sækja fundinn,
tilkynni þátttöku til Iðntæknistofnunar ís-
lands simi 85400, i siðasta lagi þann 4.
september n.k. Þátttökugjald kr. 7,500.-
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL SAGA
Grillið opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alla
daga nema miðvikudaga. Simi 20890.
INGÓLFS CAFÉ
við llverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hijómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
------- ---: —-rxs---------------
Dönsk
sjávarútvegssýning
á íslandi
31. ágúst - 2. september 1978
Dönsk fyrirtæki á sviði sjávarútvegs — en
það er deild innan Dansk Eksportforening
— munu kynna vörur sinar og þjónustu i
sýningarsölum Iðnaðarhússins við Hall-
veigarstig dagana 31. ágúst kl. 11-17, 1.
september kl. 11-17 og 2. september kl. 11-
18.
Fyrstu tvo dagana er sýningin aðeins ætl-
uð boðsgestum en verður opin almenningi
siðasta daginn sem er laugardagur.
24 danskir framleiðendur hlakka til að
kynna Islendingum vélar i skip og báta,
dælur, búnað skipa, ljósavélar, oliusiur,
spil og vindur, rafeindatæki, talstöðvar,
stýrisvélar, skrúfubúnað, skipasmiðar og
skipaviðgerðir, net og vörpur og annað til-
heyrandi ásamt frystitækjum og fisk-
vinnsluvélum.
ÚTBOÐ
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
i lagningu Vogaæðar. útboðsgögn verða
afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja,
Vesturbraut 10 A, Keflavik, og á Verk-
fræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9,
Reykjavik, gegn 20 þús. kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja, fimmtudaginn 14.
september kl. 14.00.
ðTBOO
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboði
i jarðvinnu (gröft og fyllingu) við aðveitu-
stöð við Varmahlið i Skagafjarðarsýslu.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu $af-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 116,
Reykjavik.
Tilboðum skal skilað til tæknideildar
Rafmagnsveitna rikisins á sama stað
fyrir kl. 14.00 mánudaginn 11. september
1978.