Alþýðublaðið - 20.09.1978, Side 2
2
Miðvikudagur 20. september 1978 SSm1'
alþýöu
■aðH
Otgefandi: Alþýftuflokkurinn.
Ritstljóri og ábyrgöarmaftur: Arni Gunnarsson.
Aftsetur ritstjórnar er i Sfbumúla 11, slmi 81866.
Prentun: Blaftaprent h.f.
Askriftaverö 2000 krónur á mánufti og 100 krónur I lausasölu.
Staðreyndir, sem
fólk þreifar á
Þaft var óvenjulega liflegt i matvöruverslunum nú fyrir helgina.
Þar mátti sjá bæöi konur og karla gera helgarinnkaupin og þaft var I
sjálfu sér ekkert óvenjulegt.
Hitt var óvenjuiegt, hversu glaftlegt fólkift var og hversu rlflega
þaft keypti tii helgarinnar. Þaft fór ekki á milli mála, aft menn höfftu
gert sér grein fyrir þvl, aft nifturfelling söluskattsins á matvöru og
nifturgreiöslur rikisstjórnarinnar voru komnar til framkvæmda.
Fólk var aft sannreyna aukinn kaupmátt launa sinna, sannreyna aft
allur bæglsagangurinn I ihaldspressunni um áraá á kjör inna verst
settu og lægst launuftu var tómt bull og vitleysa.
Budda láglaunafóiksins sem hafbi fyrir stórri fjölskyldu aft sjá
talafti skýru máli. Þaft var ekkert likt hvaft fékkst nú meira af mat-
vöru fyrir peningana en ábur, aft launin dugftu betur fyrir brýnustu
nauftþurftunum en áöur haffti verift. Þetta eru staftreyndir sem
fólkift i landinu var aft þreifa á nú fyrir helgina. Þaft fann og skildi ab
þetta var raunhæf kjarabót, raunhæf kaupmáttaraukning.
Þetta sama fólk fer lika ab sjá betur i gegnum blekkingaskrif og
talnaleik afturhaldsblaftanna og þaft furftar sig á þvl hvaft Morgun-
blaftift og fleiri ihaldsblöft ætla þvl litla skynsemi og lltinn skilning.
Þegar rlkisstjórnin setur samningana I gildi fyrir allan megin-
þorra launafólks, en skerftlr umsamdar launabætur þeirra sem
hæstu launin hafa, þó þannig ab þeir fá sömu krónutöluhækkun og
þeir sem eru i 15. launaflokki, þá æpir Ihaldskórinn: Svik, kjararán!
Þegar rikisstjórnin leggur aukaskatt á eignamenn og þá sem
breiftustu bökin hafa, til þess aft hamla á móti verfthækkunum og
verftbólgu, þá beljar ihaldskórinn: Svivirfta, lögleysa!
Þegar rlkisstjórnin leibréttir skráningu gengisins I samræmi viö
staöreyndir sem blasa vift ailra augum, — til þess aft koma undir-
stöftuatvinnuvegum þjóftarinnar aftur af staft og til þess aft afstýra
atvinnuleysi, þá syngja söngpipur Sjálfstæöisflokksins: Þessir at-
vinnuvegir standa ver aft vigieftir þessar aftgerftir en áftur!
En samt sem áftur fara t.d. frystihúsin af staft og fólkift I fisk-
vinnslunni hættir ab ganga atvinnulaust og gengur aft vinnu sinni á
ný. Svona er allur málflutningurinn. Þar stendur ekki eftir steinn
yfir steini.
Þegar ríkisstjórnin afnemur söluskatt af matvöru og eykur niftur-
greiftslur á islenskum landbúnaftarvörum, og eykur þannig kaup-
mátt launa og lækkar vfsitöluna, þá öskrar og æpir Ihaldskórinn:
Siftleysi og svinari, árás á kjör hinna lægst launubu, sem nú fá lægri
laun en áftur!
En hver er sannleikurinn I þessu? Hann er i stuttu máli þessi:
Enginn launþegi, sem fær greidd laun eftir á getur lækkaft I krónu-
tölu. Opinberir starfsmenn fá greidd mánaftarlaun sln fyrirfram,
hinn 1. september fyrir septembermánuft. Visitalan lækkabi hinn 10.
september vegna afnáms söluskatts á matvöru og nifturgreiftslna á
landbúnaftarvörum. Samkvæmt gildandi kjarasamningum lækkuftu
um leift launagreiftslur I samræmi vift þaft. Þannig getur farift svo i
nokkrum lægstu launaflokkunum hjá opinberum starfsmönnum, aft
krónutalan i launaumslagi þeirra 1. október verfti nokkrum krónum
lægri en 1. september, þrátt fyrir hærri laun fyrir eftirvinnu og
hærra eftirvinnuálag. Þaö liggur m.a. I þvl, aft þeim var ofborgaft 1.
september samkvæmt þeim kjarasamningum sem þeir sjálfir
geröu fyrir rúmu ári og sá mismunur þvl dreginn frá októberlaun-
unum.
Hins vegar er þaft bæfti óskammfeilni og siftleysi, þegar rlkis-
stjórnin er átalin fyrir afleiftingu af þeim kjarasamningum, sem ab-
ilar vinnumarkaftarins gerftu meft sér I frjálsum samningaviftræb-
um i fyrra.
Og aö kalla þaft árás á lægst launafta fólkift aft nema ekki úr gildi -
þá kjarasamninga sem stéttarfélög þessa fólks hefur gert fyrir þab,
er ekki áráá á rikisstjórnina, heldur er þaft árás á stéttarfélög þessa
fólks, forystumenn þess og viftsemjendur þeirra á vinnumarkaft-
inum.
Þessi málaflutningur Morgunblaftsins er áraá á forystumenn
BSRB þá Kristján Thorlacius og Harald Steinþórsson fyrir aft hafa
ekki náft nógu hagstæftum samningum fyrir lægstlaunuftustu um-
bjóftendur slna.
Þessi málaflutningur Morgunblaftsins er áraá á fyrrverandi ráft-
herra þá Matthias A. Mathiesen og Halldór E. Sigurftsson fyrir ab
hafa staftift gegn sanngjörnum launakröfum lægstlaunabasta fólks-
ins.
Þessi málaflutningur Morgunblabsins er árás á Þórhall Halldórs-
son formann Starfsmannafélags Reykjavlkurborgar fyrir aö hafa
gert og beitt sér fyrir samþykkt svo lélega kjarasamninga, ab laun
iækki hjá lægstlaunafta fólkinu samkvæmt þeim aft túlkun Morgun-
blaösins.
Og þessi málaflutningur Morgunblaftsins er árás á fyrrverandi
borgarstjóra Birgi tsleif Gunnarsson ab standa ab og skrifa undir
kjarasamninga, sem færa láglaunafólkinu launalækkun samkvæmt
kenningum Morgunblabsins.
Þaft er langt slftan svona heimskulegur vopnaburftur hefur sést
hjá Morgunblaftinu og samherjum þess, vopnaburftur sem á sér litla
sem enga stob I raunveruleikanum og sem ekkert siftur kernur niftur
á ýmsum forystumönnum Sjálfstæftisflokksins en öftrum forystu-
mönnum launþegasamtakanna. Núverandi rikisstjórn átti enga aft-
ild aft kjarasamningunum I fyrra. Þaft vita allir nema þá Morgun-
blaftiö og blindustu fylgifiskar þess.
H.
Sjónvarpið sýni myndina um barns
fæðingar aftur
Húsmóöir i Reykjavik hringdi.
Ég vil þakka sjónvarpinu
fyrir myndina um barnsfæfting-
arnar, sem sýnd var s.l. sunnu-
dag. Allir heföu haft gott af þvi
aft sjá þá mynd, og þar sem ég
veit um marga sem misstu af
henni skora ég á sjónvarpift aö
sýna myndina aftur. Ég veit af
eigin reynslu aö allur aöbúnaö-
ur viö fæöingar hér d tslandi er
mjög góöur, og eru feöur hvattir
til aö vera viöstaddir barns-
buröinn. Minn maöur var viö-
staddur þegar viö eignuöumst
annaö barniö okkar, og ég ætla
ekki aölýsaþvihvaö mérfannst
yndislegt aö hafa hann hjá mér
á meöan. Sjálfur varö hann full-
ur lotningar yfir þvi, aö veröa
vitni aö þeim undursamlega at-
buröi sem fæöingin er.
Ég vil aö lokum hvetja alla
veröandi feöur til aö vera hjá
eiginkonum sinum þegar þær
eru aö ala þeim börn.
HORNIÐ
skrifið eða hringið
í síma 81866
Nýja stjórnin ekki kaupránsstjórn
Jóhann skrifaöi.
Ég vil mótmæla Moggalýg-
inni um aö nýja stjórnin sé
kaupránsrflcisstjórn. Maöurer
strax farinn aö finna fyrir þvi
hvaö mikiö meira fæst fyrir
peningana, eftir aö þessi nýja
rikisstjórn tók viö völdum. Ég
sem láglaunamaöur læt ekki
Moggann segja mér hvaö sé
kauprán og hvaö ekki. Buddan
min dæmir best um þaö, og illa
gekk aö nýta þaö sem i hana
kom, á meöan ihaldsstjórnin
hans Geirs var viö völd.
Ég vona aö þessi stjórn sitji
sem lengst viö völd, og vona aö
allt láglaunafólk standi dyggan
vörö um hana. Þaö tryggir best
hag okkar sem lægst höfum
launin.
Söngsveitin Fílharmonía
hefur vetrarstarfið
— á verkefnaskrá verður „Sköpunin" eftir Haydn
svo og 9. sinfónian eftir Beethoven
Söngsveitin Filharmónia mun
hefja sitt 19. starfsár miö-
vikudaginn 20. september
n.k.
Verkefnin I vetur munu veröa
„Sköpunin” eftir Joseph Haydn,
sem flutt veröur á tónleikum
meö Sinfóniuhljómsveit tslands
þann 15. febrúar, undir stjórn
Marteins Hunger Friöriksson-
ar. Og „9. sinfónian” eftir
Ludwig van Beethoven, en hUn
veröur flutt á tónleikum meö
Sinfóni'uhljómsveit lslands þann
7. og 9. jUni undir stjórn franska
hljómsveitarstjórnandans J. P.
Jacquillet. Þá mun Söngsveitin
einnig æfa nokkur islenzk lög
meö Utvarpsupptöku fyrir aug-
um. Eftirfarandi er stutt kynn-
ing á þeim verkum, sem veröa á
dagskrá Söngsveitarinnar
Fílharmóniu i vetur”.
Sköpunina samdi Haydn á ár-
unum 1795 til 1798 eftir aö hafa
kynnst kórverkum Handels á
LundUnaárum sinum. Sköpunin
er i heföbundnum óratóriustil,
samin fyrir fjögra radda kór,
þrjá einsöngvara og hljómsveit.
Þar skiptast á yndislegar ariur,
resitativ og kórar, og lýsir
Haydn á skemmtilegan og leik-
rænan hátt fjölbreyttni og dýrö
sköpunarverksins. Verkiö verö-
ur sungiö á þýzku og tekur 105
minUtur i flutningi.
Beethoven samdi 9. sinfóni-
una á siöustu árum ævi sinnar.
Þrátt fyrir miskunarlausa ævi
var hann lengi staöráöinn i aö
semja gleöinni lofsöng. Boð-
skapur ljóösins, sem er eftir
Schiller er áhrifamikill, og á
alltaf erindi til okkar. Kröfur til
flytjanda eru miklar, en falleg-
ar laglinur og stór kostleg
dramatik verksins gera erfiðið
aö ógleymanlegri ánægju.
I vetur munu fjórir einsöngv-
ara, þau Ólöf Haröardóttir, Rut
Magnússon, Friöbjörn G. Jóns-
son og Halldór Vilhelmsson,
starfa meö stjórnandanum og
þjálfa hver ja rödd fyrir sig, viö
æfingu fyrrgreindra verka.
Einnig mun kórinn hafa milli-
göngu viö útvegun einsöngvara
til kennslu i hóp og einkatimum.
Þá mun Pétur Hafþór Jónsson
tónmenntakennari hafa meö
höndum stjórn á tónfræöi-
kennslu innan kórsins.
Þess má geta aö Söngsvéitin
Filharmónia, óskar eftir nú eins
og ávallt áhugasömu söngfólki
tilstarfa meö sér. En stjórnandi
Söngsveitarinnar er Marteinn
Hunger Friöriksson og undir-
leikari Agnes Löve. Æfingar
fara fram í Melaskólanum viö
Hagamel á mánudags og miö-
vikudagskvöldum kl. 20.30.
Islendingar kaupa olíu af Rússum
1 gær barst Alþýöublaöinu
fréttatilkynning frá Viöskipta-
ráöuneytinu. Þar segir aö hinn
8. september s.l. hafi veriö
undirritaður i Moskvu samn-
ingur milli viöskiptaráöuneyt-
isins og Sojunzefteexport um
kaup á brennsluolium og ben-
zini i'yrir næasta ár. Þá hafi
verið samið um kaup á 184.000
tonnum af gasoliu, 130.000
tonnum af fueloliu og 82.000
tonnum af benzini. I fréttatil-
kynningunni segir ennfremur
aðgasoliumagnið sé um 16.000
tonnum minna en samningar
geriráðfyrir á þessu áriogaö
benzinmagniö sé 8.000 t. minna
Miðað við núgildandi verö-
lag og gengi er heildarverö-
mæti samningsins um 14.700
millj. kr. Hefur viöskiptaráðu-
n eytiö framselt islensku oliu-
félögunum samninginn, en
þau hafa annast oliuviöskiptin
við Sovétrikinsiöan þau hófust
1963.
Hver er
til hliðar samingsákvæöum sem
eru á þann hátt bersýnilega
ósanngjörn.
„Akaflega mörgum atriðum i
þessu samningsformi yröi vikið
til hliðar vegna þess hversu ein-
hliða og ósanngjörn þau eru”,
sagði Ragnar Aðalsteinsson að
lokum i viötalinu.
Leigjendasamtökinhafa tekiö á
leigu skrifstofuhúsnæði að Bók-
hlööustig 7 i Reykjavik, og munu
á næstunni auglýsa simanúmer
og skrifstofutima.
Jafnrétti
1
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágúst
mánuð 1978, hafi hann ekki verið greiddur
i siðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag
eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en
siðan eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið,
18. september 1978
þyrfti ráö fyrir þvi i skipulaginu
að auövelda fötluöum fullt ferða-
frelsi i umhverfinu svo þeir ein-
angruöust ekki frá samfélaginu
heldur gætu lifað i þvi á heil-
brigöan hátt og látið gott af sér
leiöa, þvi þjóöin hefði þörf fyrir
þeirra starfskrafta.
Eftir aö fatlaðir höföu lagt fram
sinar kröfur um jafnréttiö tóku
fulltrúar borgarstjórnar til máls
og lýstu yfir fullum stuöningi viö
kröfur þeirra. Sögöust þeir
myndu leggja áhersiu á kröfur
þeirra þannig að þær næöu fram
að ganga.
Er þvi óhætt aö segja að jafn-
réttisgangan hafi náð sinum til-
ætlaða áfanga. Næsti áfangi
verður aö láta loforöin rætast.
Stjórn verkamanna-
bústaða á Selfossi
auglýsir hér meft eftir umsóknum um átta Ibúftir aft Há-
engi 8-10,50 fermetra aft stærft. Byggftar samkvæmt lög-
um no. 30 frá 12. 5. 1960 um byggftasjóft verkamanna.
Byggftar samkvæmt lögum no. 30 frá 12.5. 1970 um
byggftasjóft verkamanna.
Umsóknir sendist bæjarskrifstofunni Eyrarvegi 8 fyrir 1.
okt. n.k.
Nánari upplýsingar veitir bæjarritari Helgi Helgason I
sima 1187 efta 1450.
Stjórn verkamannabústaða Selfossi