Alþýðublaðið - 25.10.1978, Síða 1
alþýðu-
Miðvikudagur 25. október 1978—202. tbl. 59. árg.
Flokksþing Alþýðuflokksins
38. þing Alþýðuflokksins verður haldið
dagana 11. og 12. nóvember
Dagskrá þingsins verður auglýst síðar
Benedikt Gröndal formaður,
Björn Jónsson ritari
32. þing S.U.J.
verður haldið dagana 4. og 5.
nóvember í Hafnarfirði
Dagskrá þingsins verður nánar
auglýst síðar
Bjarni P. Magnússon formaður
HEIMAVIÐGERÐIR MEÐAL
NÝJUNGA HJÁ NÁMS-
FLOKKUM AKUREYRAR
— rætt við Bárð Halldórsson,
forstöðumann námsflokkanna
,/Starfsemi Náms-
flokkanna hefur aukist
mjög undanfarið. I vor
voru nemendur 110/ en
eru nú eitthvað 280-290/ í
22 flokkum. Vinsælustu
greinarnar eru enska og
uppeldisfræði. Núna í
nóvember erum við að
fara af stað með stutt
námskeið í heima-
viðgerðum, sem eftir því
semég best veiternýjung
hér á landi."
Þetta sagöi Báröur Halídórs-
son, menntaskólakennari og
forstööumaöur Námsflokka
Akureyrar i viötali viö Alþýöu-
blaöiö. „Þetta heimaviögeröa-
námskeiö er hugsaö fyrir þá
sem hafa gaman af aö dunda
heima viö aö dytta aö þvi sem
þörf er á i húsinu.”
— Hvernig er starfsemin
fjármögnuö:
„Bæjarsjóöur borgar kostnaö
annan en laun, en nemendur
standa undir kaupgreiöslum til
kennara iformi námsgjalda. Nú
er námsgjaldiö 7.000 krónur
fyrir 20 tima námskeiö, en
veröur væntanlega aö hækka
þaö innan skamms. Rikisstyrk-
ur til starfseminnar hefur veriö
sáralitill.”
— Hvenær fer kennslan fram
og hverjir eru nemendurnir?
„Kennslan fer fram siödegis
og á kvöldin. Nemendurnir eru
á aldrinum 8-76 ára. Þó er mest
um konur á aldrinum 30-40 ára,
og einnig erum viö meö
sérstaka barnaflokka. Þar er
kennd sænska, norska og
danska nemendum, sem þegar
hafa nokkra undirstööu I málun-
um. Kostnaöur viö þessa flokka
er greiddur af rikinu.”
— Hvaö er annars kennt i
námsflokkunum?
„Viö kennum bæöi bóklegar
greinar, svo sem tungumál, og
verklegar, eins og vélritun,
bilaviðgeröir og bókband.
Einnig erum viö meö námskeiö I
uppeldisfræöi fyrir dagmæöur
og starfsfólk dagvistunarstofn-
ana, sem veitir réttindi til hærri
launa.
Viö erum nú aö fara af staö
meö stutt námskeiö, styttri en
tiökast hefur, og meöal þeirra
er þetta heimaviögeröanám-
skeiö, sem ég gat um áöan.”
—k
F.U.J. Á SUÐURNESJUM:
Öllum tiltækum ráðum verði beitt
til að koma á aðskilnaði herliðs og
almenns farþegaflugs
Hjalti Ólafsson
kosinn formaður
Á aðalfundi Félags
ungra jafnaðarmanna á
Suðurnesjum, sem hald-
inn var mánudaginn 16.
okt. s.l., voru eftirtaldir
kjörnir i stjórn félags-
ins:
Formaður: Hjaiti Örn
Ólason
Ritari:Gisli Ólafsson
Gjaldkeri: Sigurður
Árnason
Meðst j.: Guðmundur
Finnsson.
Eftirfarandi tillögur voru sam-
þykktar á fundinum:
FUJ á Suöurnesjum skorar á
Alþingi að taka upp þjóðar-
atkvæöagreiöslur um ýmis mál,
s.s. bjórinn, varnarliðið af.l.
FUJ á Suöurnesjum skorar á
Alþingi aö skylda Seölabankann
til aö taka upp raunvexti i
áföngum.
Félagiö telur aö á meðan þaö
borgar sig aö skulda og fólk tapar
á þvi að spara veröi ekki komiö i
veg fyrir óöaverðbólgu og þá
hrikalegu fjármálaspillingu, sem
rikir i landinu.
FUJ á Suðumesjum skorar á
rikisstjórnina aö beita öllum til-
tækum ráöum til aö koma á aö-
skilnaöi herliös og almenns far-
þegaflugs.
Telur félagiö þaö ástand er nú
rikir I þessum málum vera
hámark lágkúrunnar og ósam-
boðiö sjálfstæöistilfinningu og
reisn islenskrar þjóðar.
Félag ungra jafnaöarmanna á
Suöurnesjum skorar á utanrikis-
ráðherra að hlutast til um, að
jafnframt endurskoöun á verk-
takastarfsemi á Keflavikurflug-
velli verði þess gætt i framtiðar-
skipulagi þeirra mála aö
hagnaöur sá, ser myndast viö
verktakaframkvæmdir hjá
Varnarliöinu, veröi notaöur til at-
vinnuuppbyggingar á Suður-
nesjum i staö þess aö einstak-
lingar og auöfyrirtæki utan
Suöurnesjasvæöisins, mati
krókinn eins og átt hefur sér staö
undanfarna áratugi.
FUJ á Suöurnesjum skorar á
Alþýöuflokkinn aö standa fast á
þvi stefnumáli flokksins að af-
nema tekjuskatt nema af hæstu
tekjum.
Telur félagiö aö þótt
viöskilnaður siöustu rikisstjórnar
hafi rekiö rikisstjórnina i átt til
skattahækkana og vlsitölufals i
formi niöurgreiöslna, veröi aö
móta markvissari framtiöar-
stefnu m.a. meö þá vitneskju i
huga aö tekjuskattur er óskabarn
skattsvikara.
FUJ á Suöurnesjum skorar á
Alþýöuflokkinn og rikisstjórnina
að beita öllum skynsamlegum
ráöum I baráttunni viö verö-
bólguna.
Einnig vill félagiö minna á, aö
Alþýöuflokkurinn gaf út „ger-
breytta efnahagsstefnu” til aö
ráöast gegn veröbólgunni og ef
þeim aðferöum sem þar er greint
frá er ekki beitt, telur félagið aö
Alþýöuflokkurinn eigi aö segja
Framhald á bls. 3
Gildi samninga
— virðing fyrir gerðum
samningum að þverra
Orð skulu standa var
okkur áður kennt og
þótti góður sannleikur.
Og sá þótti maður að
meiri, ef orðum hans
mátti treysta. í fornum
ritum má lesa, að það
þótti mikill kostur
manns, að orðheldni
hans var sú, að heit
hans voru jafngild
handsöium annarra.
Nú fer ekki hjá þvi, aö þeir
sem fylgjast meö opinberum
málum og umræðum um þau, aö
þeir veröi þess ekki oft illa varir,
að orð fá illa staðist og viröing
fýrir geröum samningum er aö
þverra, og jafnvel höfö uppi
orðræöa um, aö viö staðfesta
undirritaöa samninga sé á-
stæðulaust að standa. Frjálsir
samningar eru virtir aö vettugi,
eins og það sé sjálfsagöur hlut-
ur. Þetta má kannske stundum
heimfærasvo, aö nauösyn brjóti
lög, en þá má ekki teygja hug-
takið nauösyn á alla kanta, og
koma þvi inn hjá almenningi, að
ekki þurfi aö standa viö samn-
inga, hvorki við innlenda né
erlenda, ef slikt gefur meira
i aöra hönd. Ef samningar eiga
ekki að gilda, og undirrituð,
staðfest skjöl hafa enga þýö-
ingu, er hætt við að margt gangi
úr skorðum i okkar þjóðfélagi.
Það verður hver og einn, hærri
jafnt sem lægri, aö gera sér
grein fyrir þvi, aö sé erfitt aö
standa viö gerða samninga, þá
er það eitt fyrir hendi, aö reyna
samninga að nýju, og reyna aö
fá fram þær breytingar, sem
þurfa þykir og báðir geta sætt
sig viö. A þessu byggist heiöar-
legt lýðræðissamfélag.
Að brjóta samninga með
þvingunum eöa lagaboöum
horfir sjaldan til heilla. Þar má
nefna sem skýrast dæmi aðferð
rikisstjórnar Geirs Hallgrims-
sonar, sem meö lögum nam úr
gildi samninga vinnuveitenda
og verkamanna, sem geröir
höföu veriðfyrirrúmu hálfuári,
og rikisstjómin hafði lagt bless-
un sina yfir. Og sama geröi hún
viðsamninga rikisstarfsmanna,
sem hún fyrir nokkrum mánuð-
um haföi samþykkt og undirrit-
aö.
Lög þessi voru sett án þess aö
nokkur tilraun væri gerö til að
ná samningum þar um viö hlut-
aðeigendur.Það var tæpast haft
fyrir þvi aö segja, hvers vegna
þeirra væri þörf, hvaö þá aö
leggja þaö skýrt á boröið,
hverju þau mundu orka til úr-
bóta.aðeins hent framan i fó!k,
að þetta væri nauðsynleg úr-
lausn til bráöabirgöa.
Um það er og var deilt, hve
mikilli kjaraskeröingu lögin og
svo bráöabirgöalögin, sem sett
voru á siðustu dögum fyrir
kosningar, mundu valda. Sér-
staklega var þá rætt um kjör
hinna lægst launuöu. Þar uröu
menn ekki á eitt sáttir. Og vist
má þaöoft til sanns vegar færa,
aö tiltölulega fárra króna
launahækkun hinna lægst laun-
uðu hefur oft reynst hálfgerður
bjarnargreiði, þar sem verö-
hækkanir hafa veriö fljótar að
éta ágóðann upp, og stjórnvöld
hafa farið misjöfnum höndum
um reikning visitölu.Enþaövar
aöferðin sem beitt var og van-
trúin á úrræðin, eöa kannske
reynslan af úrræðaleysi rikis-
stjórnarinnar, sem ekki hvaö
minnstan þáttinn átti i þeirri
geýsilegu mótmælaöldu, sem
reis gegn kjaraskerðingarlög-
unum svonefndu.
Velmávera,aö þær aðgeröir,
sem gripið var tilog rikisstarfe-
menn munu hafa átt mest frum-
kvæði að, hafi orkað tvimælis,
þar sem um ólöglegar aðgerðir
var að ræða. Ekkert er alþýðu
manna i landinu hollara en aö
lög megi ráða og að lögum sé
yfir þá komið, sem með yfir-
troðslu og órétti ætla sér stærri
hlut en þeim ber. Hins vegar
verður aö ætla þeim, sem lög
setja, að ekki sé gengið þvert á
gerða samninga, og þaö án
nokkurrar tilraunar tfi sam-
komulags. En þaö var þessi ó-
heiðarleiki, þessi einhliða riftun
gerðra samninga, sem átti sinn
þátt i þvi, að meiri straumhvörf
urðu i kosningunum á siöasta
sumri en dæmi eru til áður hér á
landi.
Ný stjórn er nú sezt aö völd-
um, og einhvern veginn finnst
mér ég helzt lesa það Ut úr
gagnrýni stjórnarandstæðinga,
að hún sé ekki vitund skárri en
sú, sem fyrir var. Spaugileg rök
það, en illt ef sönn reynast.
Við sem studdum Alþýðu-
flokkinn i kosningunum i sumar
trúum ekki á nein kraftaverk.
Þvi er enn ekki um nein von-
brigði að ræða, þótt fátt eitt sé
enn í höfn komið, sem aflaga fór
hjá þeirri stjórn, sem eftir fjög-
urraára góðæri skyldi við flesta
atvinnuvegi þjóðarinnar I hálf-
gerðu eða algeru strandi.
En nú er alþingi komiö saman
áný, og á næstu vikum og mán-
uöum mun þaö ráöast, hvort
þeir, sem meö völdin fara, og
hafa framsýni og þor til þess aö
ráðast gegn þeim vandamálum
verðbólgu og skipulagsleysis,
sem atvinnuvegina hrjá og
almenning allan. Hvort þeir
hafa áhuga á ogkjark til aö taka
á þeim meinsemdum, sem sýkt
hafa islenzkt þjóðlif á siðari ár-
um, útrýma spillingunni, ó-
heiöarleikanum og veröbólgu-
braskinu.
Þaðer tómtmál að halda þvi
fram, að skrif Vilmundar Gylfa-
sonar og fleiri ungra manna Ur
röðum Alþýðuflokksins fyrir
kosningamar, hafi aðeins veriö
til þess gerð að þyrla ryki i
augu áhrifagjarnra kjósenda,
og hafi engan stað átt, meöan
hvert óreiðumálið og viðskipta-
hneyksliö reka annað.
En veröi nú ekki breyting til
hins betra um stjórn mála, en
allt látið reka á reiðanum svo
sem áöur var og nú horfir, verö-
ur dómur þjóöarinnar sá.aösú
stjórnsem nú er tekin viö, sé lit-
ið skárri þeirri er áöur var.
ALBERT SAGÐI
BLESS
Sá sögulegi atburður gerðist á Álþingi i gær,
að fyrsti þingmaður Ileykvikinga, Albert
Guðmundson, lýsti þvi yfir að hann mundi
starfa sem sjálfstæður þingmaður. Albert náði
ekki kjöri í neina nefnd Alþingis við kosningar
innan sins gamla þingflokks.