Alþýðublaðið - 25.10.1978, Side 3

Alþýðublaðið - 25.10.1978, Side 3
SSSST' ' Miðvikudagur 25. október 1978 3 Ævisaga Hagalíns 1 tilefni af áttræöisafmæli Guömundar G. Hagalins hefur Almenna bókafélagiö gefiö út aö nýju fimm fyrstu bindin af sjdlfs- ævisögu hans sem öll hafa veriö ófáanleg i langan tima. Þessar bækur heita: Ég veit ekki betur Sjö voru sólir á lofti Ilmur liöinna daga Hér er kominn hoffinn Hrævareldar og Himinljómi Þessar bækur komu út á tima- bilinu 1951-1955 og seldust allar upp á skömmum tima. Þessi bindi ævisögunnar segja frá bernsku og æsku höfundarins vestur i Arnarfirði og Dýrafiröi og námsárum hans, blaða- mennsku o.fl. i Reykjavik fram um 1920. Aö miklum hluta eru þetta frásagnir af mönnum sem höf. sá til og kynntist og af at- burðum sem urðu honum minnis- stæöir. Siöasta bindiö segir t.d. einkum frá kynnum Hagalins af skáldum og öðrum mennta- mönnum á hans reki og siðar hafa margir hverjir komið mjög við islenzka sögu og bókmenntir. Eftir að þessi umræddu bindi eru komin út eru fáanleg 7 bindi af sjálfsævisögu Haglins, þvi aö enn fást bækurnar Stóð ég úti i tunglsljósi, sem kom út 1974 og Ekki fæddur i gær sem kom út 1976'. Þau fimm bindi ævisögunnar sem nú koma út eru alls um 1300 bls. að stærö. Gert er ráð fyrir aö sjálfsævi- saga Guömundar Hagalins veröi samtals 9 bindi, þ.e. til viöbótar við hinar umræddu bækur kemur Filabeinshöllin, sem kom út 1959 og er ófðanleg, og það bindi sem höfundur er nú að rita — þaö fjallar um Isafjaröarár hans o.fl. — og kemur væntanlega út á næsta ári. Tillögur 1 Alþýöuflokksfélagi Reykjavlkur um fulltrúa á 38. flokksþingi Alþýöuflokks- ins liggjaframmi á skrif- stofunni, Hverfisgötu 8-10. Félagar, vinsamlegast komiö meö fleiri uppás- tungur i slöasta lagi næst komandi fimmtudag. Kosning fer fram 4. og 5. nóvember. Uppstillingarnefnd. í kvöld kl 20:30 PER lutken: Glerhönnun, fyrirlestur og kvikmynda- sýning. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ FloKHsstarfdó - Hafnfirðingar! Aöalfundur Alþýöufiokks- félags Hafnarfjaröar veröur haldinn i Alþýöuhúsinu Hafnarfiröi miövikudaginn 25. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundastörf. 2. Kosning fulltrúa á flokks- þing Alþýöuflokksins. 3. önnur mál. St jórnin. Hafnfirðingar! Næst komandi fimmtudags- kvöld veröur ,,opiö hús” i Alþýöuhúsinu I Hafnarfiröi frá kl. 20.30 tii 22.30. Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráöherra og Gunnlaugur Stefánsson, alþingismaöur rabba um stjórnmálaviöhorfiö, hvaö efst er á baugi á alþingi og i rfkisstjórn og svara fyrirspurnum. Allt stuöningsfóik Alþýðu- flokksins velkomiö meöan húsrúm leyfir. Hittumst heil I Aiþýöuhúsinu á fimmtudaginn kemur. Alþýöuflokksfélögin I Hafnarfirði Vesturlandskjör- dæmi Fundur veröur haldinn i kjördæm isráði Alþýöu- flokksins i Vesturlandskjör- dæmi, laugardaginn 28. októ- ber kl. 13,30 I hótelinu i Borgarnesi. Rætt veröur um flokksþingiö i nóvember og starfið I kjör- dæminu. Alþingismennirnir Eiöur Guönason og Bragi Nielsson fjalla um stjórn- málaviöhorfiö. Stjórn kjördæmisráösins FUJ í Hafnarfirði Aöaifundur FUJ i Hafnafiröi veröur haldinn laugardaginn 28. okt. kl. 14 i Alþýðuhúsinu. Venjuieg aöaifundastörf. Kosning fulltrúa á SUJ þingið önnur mál. veitingastaður hefur opnaö aö Vagnhöföa II. Oþnum kl. 7.30 á morgnana. Framreiöum rétti dagsins I hadeginu og á kvöldin, ásamt ölium tegundum grilirétta, alian daginn. Utbúum mat fyrir mötuneyti, einnig heitan og kaldan veislumat, brauö og snittur. Sendum heim ef óskaö er. Pantiö I sima 86880. iUU ug anutui . uciiuum VEfTIHGAHÚS VAQNHÖFOA 11 RCYKJAVtK SJMI 80300 RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður VÍFILSTAÐASPÍTALI HJtJKRUNARFRÆÐINGAR og SJUKRALIÐAR óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Barnaheimili á staðnum. Upplýs- 1 ingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri i sima 42800. Reykjavik, 24.10.1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000 ^ Auglýsingasfminn er 8-18-66 J F.U.J. á Suðurnesjum 1 sig hiö fyrsta úr rikisstjórninni, þvi meöan efnahagsstefna Lúövíks Jósefssonar er leiöarljós rikisstjórnarinnar er sjálfstæöi islensku þjóöarinnar 1 stórhættu. Þvi skorar félagið á rikis- stjórnina og þingflokk Alþýöu- flokksins aö ráöast gegn verö- bólgunni af fullri hörku eöa gefa kjósendum tækifæri á aö velja á milli „gerbreyttrar efnahags- stefnu” jafnaöarmanna eöa „glötunarstefnu” kommúnista. Félag ungra jafnaöarmanna á Suöurnesjum skorar á rikis- stjórnina aö beita sér sérstaklega fyrir eflingu islensks iönaöar. Félagiö leggur til aö eftir- töldum atriöum veröi m.a. beitt i þvi skyni: a. Bannaö veröi aö selja erlendar iönaöarvörur meö afborgunar- skilmálum. (Félaginu er ljóst, aö þessi regla geturekki gilt um allar erlendar iönaöarvörur). b. Auglýsingakostnaöur hjá rikis- fjölmiölum á islenskum fram- leiðsluvörum veröi lækkaöur um 50%, en hækkaöur af þeim erlendu um 50%. c. Rikisfjölmiölum veröi gert skylt aö efna annað slagiö til sérstakrar kynningar á Islenskum iönaöi. d. Rikisstjórnin veiti Islenskum uppfinningarmönnum þá aöstoö sem nokkur kostur er á. Húsgagnavika 20-29 október GLÆSILEG SYNING ÍÁG HÚSINU, ÁRTÚNSHÖFÐA Skoðiö njjungar innlendra framleiðenda; húsgögn, áklœði og innréttingar. Opíð virka daga kl. 17 — 22 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—22 argus

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.