Alþýðublaðið - 02.11.1978, Síða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1978, Síða 3
Fimmtudagur 2. nóvember 1978 3 Flokksstarfid Aðalfundur Alþýðuflokksfélaganna í Keflavík Aöalfundur Alþýöuflokksfé- laganna f Keflavfk veröur haldinn f Bárunni viö Hring- braut fimmtudaginn 2. nóv. kl. 20.30. Venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnin. Alþýðuflokksfélag Akureyrar Fundur aö Strandgötu 9 fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20.30. Dagskrá. 1. Kosn- ing fulltrúa á flokksþing Al- þýöuflokksins. 2. Stjórn- málaviöhorfiö. Arni Gunnarsson hefur framsögu. Stjórnin. Alþýðuflokksfélag Húsavíkur Fundur föstudaginn 3. nóvember kl. 20.30. f Félags- heimilinu. Fundarefnir 1. Kosning fulltrúa á flokks- þing. 2. Stjórnmáiaviöhorfiö. Arni Gunnarsson alþingismaöur veröur á fundinum. Allt stuöningsfólk Alþýöuflokks- ins velkomiö. Stjórnin. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík Jóhanna heldur félagsfund i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20.30. Kosning fulltrúa á 38. flokksþing Alþýðu- flokksins, Jóhanna Sigurðardóttir, alþm. mætir á fundinum og flýtur ræðu og svarar fyrirspurnum. Kaffiveitingar. — Félagskonur, mætum allar. Stjórnin Alþýðu- flokkskonur, Hafnarfirði Kvenfélag Alþýðuflokksins Hafnarfirði heldur fund fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Landið þjóðareign. Fram- sögu hefur Bragi Sigurjónsson alþingis- maður. Kosning fulltrúa á flokksþing. önnur mái. Kaffidrykkja. Konur eru hvattar til að fjölmenna. — Ný- ir félagar velkomnir á fundinn. — Stjórriin. Félagsvist N.k. laugardag 4. nóvember hefst 2ja daga keppni (ekki 3ja eins og áöur) I félagsvist kl. 2 e.h. i Alþýöuhúsinu viö Hverfisgötu, gengiö inn frá Ingólfsstræti. Verölaun fyrir hvorn dag, auk heildarverö- launa. Mætiö vel og stund- vfslega. Alþýöuflokksfélag Reykjavikur Skemmtinefndin lcfel Lífskjör 02 á íslandi Ráðstefna Bandalags háskólamanna um lifskjör á Islandi hefst i ráðstefnusal Hótel Loftleiða, föstudaginn 3. nóvember kl. 13.30 — Ráðstefnan er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Bandalag háskólamanna. Blaðberar óskast i eftirtalin hverfi: Alþýðuflokksfólk í Kópavogi Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Kópavogs verður haldinn laugardaginn 4. nóvember 1978 að Hamraborg 1 4h. kl. 14. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á flokksþing. Kosning þriggja varafulltrúa i nefndir á vegum bæjarins. önnur mál. Stjórnin. Kjördæmisráð i Reykjaneskjördæmi Aöaifundur kjördæmisráös Alþýöuflokksins i Reykjaneskjördæmi veröur haldinn i Alþýöuhúsinu Hafnarfiröi mánudaginn 6. nóvember kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning i flokksstjórn Alþýöufiokksins. önnur mál. STJÓRNIN Tjarnargötu, Laugarásveg, KÓPAVOGUR Austurbær Alþýðublaðið Siðumúla 11 s. 81866 Póst og símamálastofnunin óskar að ráða VERKFRÆÐING til starfa hjá sambandadeild tæknideildar. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. Suðurlandskjördæmi Aöalfundur kjördæmisráös- ins veröur haldinn föstudag- inn 10. nóv. kl. 14.00 á Sel- fossi. • ■&■ i í i '■ A kH Auglýsing frá Launasjóði rithöfunda Hér meö eru auglýst til umsóknar starfslaun fyrir áriö 1979 úr Launasjóöi rithöfunda samkvæmt lögum nr. 29/1975 og reglugerö gefinni út af menntamálaráðuneyt inu 9. júni 1976. Rétt til greiöslu úr sjóönum hafa Islenskir rithöfundar og' höfundar fræðirita. Heimilt er og aö greiöa laun úr sjóön- um fyrir þýöingar á islensku. Starfslaun eru veitt f sam- ræmi viö byrjunarlaun menntaskólakennara skemmst til tveggja og lengst tii nlu mánaöa i senn. Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfslaun f þrjá mánuöi eöa lengur, skuldbindur sig til aö gegna ekki fast- iaunuöu starfi meöan hann nýtur starfslauna. Slfk kvöö fylgir ekki tveggja mánaöa starfslaunum, enda skulu þau einvöröungi veitt vegna verka sem birst hafa næsta almanaksár á undan. Skrá um birt ritverk höfundar og verk, sem hann vinnut' nú aö, skal fylgja umsókninni. Umsóknum ber aö skila á sérstökum eyöublööum, sem fást i menntamálaráöuneytinu. Mikilvægt er aö spurning- um á eyöublaöinu sé svaraö og veröur fariö meö svörin sem trúnaðarmál. Umsóknir skuiu sendar fyrir 20. desember 1978 tik menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavfk. Reykjavik, 1. nóvember 1978 Stjórn Launasjóðs rithöfunda. <> 1 lA [! ¥ í \\ ! ' GM-Vetrarþjónusta CHEVROLET BUICK VAUXHALL OPEL 1. Mótorþvottur 2. Rafgeymasambönd hreinsuð 3. Mæling á rafgeymi og hleöslu 4. Skipt um loftsíu 5. Skipt um platínur 6. Skipt um kerti 7. Viftureim athuguð 8. Kúpling stillt 9. Kælikerfi þrýstiprófað 10. Skipt um bensínsíu í blöndungi 11. Frostþol mælt 12. Mótorstilling 13. Öll Ijós yfirfarin og aðalljós stillt 14. Hemlar reyndir 15. Stýrisbúnaður skoðaður 16. Rúðuþurrkur og sprauta athuguð Verð: 4 strokka vél kr. 20.549.— 6 strokka vél kr. 22.488.— 8 strokka vél kr. 24.186.— Gildir 9/10—1 /12 Efni, sem innifalið er í verði: Kerti, platínur, frostvari, bensínsía og loftsía SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.