Alþýðublaðið - 02.11.1978, Qupperneq 4
alþýöu-
blaðid
Utgefandi Alþýöuflokkurinn
Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu-
múla 11, sími 81866. •
Fimmtudagur 2. nóvember 1978
Helgi Skúli Kjartansson:
ER SAMIRASSINN
IR ÞEIM ÖLLUM?
Það er útbreiddur
alþýðuvísdómur um
stjórnmál að það sé
„sami rassinn undir þeim
öllum", þ.e.a.s. stjórn-
málamönnum o g
flokkum. Nú er það
verkefni Alþýðuf lokks-
ins, Alþýðubandalagsins
og ríkisstjórnarinnar að
hrekja í verkinu þetta
spakmæli.
Tvenns konar
baráttumál.
Hina sigursælu stefnu
stjórnarandstööuflokkanna
fyrir kosningar má i aöal-
atriöum greina í tvennt. Annars
vegar kjaramálin: þeir átöldu
samningsrof og kjaraskeröingu
og vildu auka kaupmátt launa.
Hins vegar umbótamál af öllu
mögulegu tagi, bæöi umbætur á
rekstri núverandi kerfis og
reglulegar kerfisbreytingar i átt
til jafnaöarstefnu eöa sósial-
isma. Sum þessi umbótamál eru
til þss fallin aö gera mögulegar
kjarabætur i framtiöinni, en
meö kjaramálum flokka á ég ■
hér aöeins viö kröfur um kjara-
bætur i bráö, ekki i lengd.
Auövitaö áttu verkalýös-
flokkarnir aö mynda stjórn á
grundvelli sinna umbótamála
og fá svo Framsókn til liös viö
sig. Þaö gekk nú grátlega allt
saman, en á endanum baröi
Framsókn saman stjórnina, og
guöi sé lof fyrir þaö.
Stjórnin hefur veriö i vörn
ennþá, barizt viö bráöa-
vanda, svo aö eiginleg stefna
hennar er litiö farin aö birtast i
verkinu. En helzt litur svo út aö
hún sé aöallega mynduö um
kjaramálin, þangaö horfi metn-
aöur hennar, en minna hafi
veriö áformaö um framgang
umbótamála fyrir framtiöina..
Kjaramál: lítil tækifæri.
En á sviöi kjaramálanna, til
skamms tima litiö, er bara hætt
viö aö rikisstjórnin hafi ekki
mikiö svigrúm til aö vinna sér
til ágætis umfram aörar
stjórnir. Þaö er einmitt þetta
svigrúmsleysi sem veldur þvi,
aö mörgum finnst vera „sami
rassinn undir þeim öllum”,
Þaö getur vel veriö aö stjórn-
málamenn, flokkar og stjórnir
hafi afskaplega ólikar
hugmyndir um æskilegan hlut
launþega af þjóöartekjum. En
launþegar eiga hins vegar
tiltölulega hægt meö aö knýja
fram samninga um tekjur sem
engri rikisstjórn finnst hægt i
bráö aö samrýma góöri
hagstjórn. Þess vegna er þaö
býsna óhagganleg stjórnar-
stefna aö halda i skefjum ráö-
stöfunartekjum launþega. Og
heldur umhendis fyrir rikis-
stjórn aö ætla aö vinna sér til
ágætis á þvi siviöi.
Núverandi rikisstjórn sleppti
aö visu lausum verulegum
kjarabótum i haust. En þaö
heföi sérhver stjórn neyözt til
aö gera meira eöa minna.;
stjórnin leyföi ekki full
umsamin kjör; og hún reynir aö
takmarka i verki kaupmáttinn
sem hún játar launþegum i oröi.
Þetta ætti ég aö styöja meö
dæmum: (1) Visitöluþakiö. (2)
Veröhækkanir i septiember
teknar inn i kaupgjald
samdægurs, en áttu samkvæmt
samningum aö koma fram 1.
desember; hækkanir látnar
biöa. (3) Verölækkanir á vörum
sem vega of þungt i visitölu-
grundvelli, álögur á vörur sem
vega létt. (4) Bæöi Þjóöviljinn
og Alþýöublaöiö lýstu þvi I leiö-
urum aö erfitt væri aö leyfa
hækkun dagblaöanna af þvi aö
þau séu f visitölunni.Meö öörum
oröum vill stjórnin frekar leyfa
hækkanir ef launþegar fá þær
ekki bættar.
Ég er ekki aö gagnrýna neitt
af þessu. Rikisstjórnin tekur
vafalaust þessa stefnu vegna
þess eins aö hún eigi ekki
annars úrkosti. Ég er aöeins aö
benda á, hve litiö svigrúm
viröist vera til skjótra umbóta i
kjaramálum, jafnvel þótt
vinstri stjórn eigi i hlut. Þar er
ekki um marga rassa aö velja,
svo aö þeir veröa svipaöir undir
öllum.
Umbætur til frambúðar.
Kannski er vinstri stjórn
eitthvaö viökvæmari en aörar
fyrir kjarakröfunum og þess
vegna einbeittari viö þá kunnu
Sjálfstæöisstefnu aö skera niöur
hiö opinbera. Kannski er þaö
lika hægara fyrir hana aö fá
verkalýösforingja til aö þegja
viö visitöluleikfiminni. Og
kannski má treysta henni til aö
framkvæma kurteislegar (eöa
laumulegar) þá litt breytanlegu
kjaramálastefnu. Allt má þetta
hafa nokkuö til sins gildis, en
tækifærin eru samt ekki stór-
kostleg.
Er þá allt okkar ástand
bundið af náttúrulögmáli og
pólitik út i hött?
Tregur trúi ég þvi.
Ég trúi þvi, aö meö framsýni
og róttækni geti rikisstjórn og
þingmeirihluti komið á fjöl-
mörgum umbótum sem skipti
sköpum um framtið okkar
samfélags, þar á meöal
kaupmátt launa, en lika önnur
kjara— og menningarmál.
Ef sigurvegarar kosninganna
og núverandi rikisstjórn eiga að
réttlæta kosningasigurinn og
sanna aö ekki sé „sami rassinn
undir öllum”, þá er alls ónóg að
hugsa um kjaramál liðandi
stundar. Stjórnin veröur i verki
aö snúa sér aö umbótamálum til
frambúðar. Meö einlægu átaki
trúi ég hún gæti þab.
Tók til umræðu „berufsverbot” á ráðstefnu í Stokkhólmi, núna
Akærður fyrir níð um þýska ríkið
Á dögunum var vest-
ur-þýski prófessorinn
Christian Sigrist kall-
aður fyrir rétt i heima-
landi sinu ákærður
fyrir nið um þýska
rikið. Að áliti saksókn-
ara á félagsfræði-
prófessorinn frá
Múnster að hafa nitt
föðurland sitt og atað
þýska rfkið auri á ráð-
stefnu nokkurri i
Stokkhólmi 5. mai 1976
er haldin var á vegum
háskólans þar. Fyrir
„nið” þetta og skltkast
kann svo að fara að
Sigrist verði dæmdur
til fangelsisvistar. Þá
var prófessorinn i á-
gúst s.l. handtekinn af
sænsku öryggislögregi-
unni þar sem hann sat
og beið flugs frá Stokk-
hólmi til heimabæjar
sins i Þýskalandi. Á-
stæða handtökunnar
var sögð vera sú að
Sigrist hefði setið, þá er
hann beið flugvélar-
innar, við lestur and-
þjóðfélagslegra eða
byltingarsinnaðra bók-
mennta. Annars er tal-
ið vist að handtaka
sænsku öryggislögregl-
unnar hafi verið að
undirlagi þeirrar
þýsku. Sigrist var siðar
látinn laus. En hand-
taka hans varð orsök
öflugra mótmæla i Svi-
þjóð.
„Berufsverbot’j atvinnubann,
atvinnuofsóknireru nokkuö sem
menn tengja ósjálfrátt Vest-
ur-Þýskalandi, þó er þaö þvi
miður langt þvi frá að þaö riki
sé eitt um þaö aö leggja stund á
atvinnuofsóknir gegn þeim
mönnum er ekki þóknast vald-
höfunum. 1 Austur-Evrópurikj-’
um er þaö gjarnan fyrsta skref-
iö sem stigið er þegar þagga á
niöur I andófsmanni þ.e. hann
fær að þola atvinnumissi og má
þaöan i frá vera kominn upp á
náö og miskunn vina og vanda-
manna hvaö f ramfærslu snertir.
En mönnum blöskra ekki hvaö
sist atvinnuofsóknir Vest-
ur-þýska rikisins eöa þýsku
sambandsrikjanna gegn óstýri-
látum þegnum er gegna opin-
berum störfum, vegna þess aö
litiö hefur veriö á þaö riki sem
lýöræðisriki undir leiösögn jafn-
abarmanna. Ensvo viröist sem
viss öfl þar I landi vilji nú kæfa
rödd lýðræöis, gagnrýni er þeim
ekki aö skapi.
„Rógberar skulu sóttir
til saka”
90. grein refsilaganna þýsku
gefur saksóknara rétt til máls-
höföunar gegn þeim einstökum
er kann aö hafa „rógboriö”
þýska rikiö. Saksóknari þýska
rikisins hefúr nú fært sér I nyt
grein þessa fil málshöfðunar
gegn félagsfræöipröfessornum
Christian Sigrist frá Miinster
fyrir ummæli hans á opinberri
ráöstefnu i Stokkhólmi 5. mai
1976. Til ráöstefnu þessarar var
efnt á vegum áróöursstofnunar-
innar þýsku þeirrar er kennd er
viö Goethe og svo Stokkhólms-
háskóia. Fjallaöi ráöstefnan
m.a. um hiö þýska „berufsver-
bot”. Þátttakendur voru bæöi
þjóöverjarogsviar m.a. Sigrist
og dómsmálaráöherra sam-
bandsrikisins þýska Nord-
rein-Westfallen, en hann er
jafnaðarmaður. Sigrist var aö
visutregurtilþátttöku en lét þó
til leiðast m.a. fyrir tilstUli
Þýskalandsnefndarinnar svo-
nefndu en hún starfar i Þýska-
landi gegn „berrufsverbot” og
hins þekkta félagsfræöings Jo-
achim Israel en hann er prófes-
sor i Lundi.
Til harðrar oröasennu kom á
ráöstefnunni milli ráðherrans
og prófessorsins. Vildi Sigrist
m.a. meinaaö réttaröryggi væri
i hættu i Vestur-Þýskalandi og
nefndi „berufsverbot” sem
dæmi þess. (Um þettaleyti þ.e.
fyrir rúmlega .(veimur árum
siöan, rétlættu þýskir jafnaöar-
menn „berufsverbot” en nú er
skoöun þéirra önnur). Þaö sem
ráöherranum og fylgismönnum
„berufsverbot” i Vestur-Þýska-
tandi mun hafa sviðið sárast i
í maí 1976 gagnrýndi prófessor Christian Sigrist lögregluna I heima-
landi slnu, Vestur-Þýskalandi. Nú er hann ákæröur af rikissak-
sóknara fyrir „niö”, ef til vill munu fangelsisdyrnar brátt lokast aö
baki honum.
Frú
útlöndum
ræöu Sigrist var. ákæra hans
gagnvart vestur-þýsku lögregl-
unni er varöaöi manndráp.
Lögreglan með morð á
samviskunni?
Sagöi hann vinstrisinna nokk-
urn Giinter Routier aö nafni
hafa beöiö bana af völdum lög-
reglunnar. TUdrög málsins voru
þau aö Routier, er viöstaddur
var réttarhöld yfir verkamönn-
um nokkrum er efnt höföu til
verkfallsaðgeröa, mótmælti
harðlega framkomu dómara
gagnvart verkamönnum i heyr-
enda hljóði i dómssalnum. Vildi
þá lögreglan ryöja Routier og
félögum hans úr salnum, kom tii
blóöugra átaka er lauk meö
handtöku hans og nokkurra
annarra. Routier er þjáöist af
hvitblæöi var eigi veitt læknis-
hjálp meöan hann sat i varö-
haldi þrátt fyrir itrekaöar á-
bendingar félaga hans. Leiddu
meiösli hans til dauða tveimur
vikum siöar.
Læknar og sérfræöingar
vUjameinaaö banamein Rout-
iers hafi veriö ónóg eöa engin
læknishjálp. Þessu hefur lög-
reglan neitaö harölega og beitt
ýmsum ráöum tU þess aö hindra
rannsókn málsins.
Sænska sjónvarpiö var viö-
statt umrædda ráöstefnu. Slðar
var hluta ráöstefnunnar einnig
Nordrhein-Westfallen.
Þaö er á grundvelli þessarar
sjónvarpsútsendingar aö pró-
fessor Sigrist er nú sóttur til
saka. Aöur hefur hann verið á-
kæröur og dæmdur fyrir dreif-
ingu flugblaös er viökom Rout-
ier-málinu. Dómur yfir Sigrist
var m.a. felldur meö tilliti til
þess aöaf honum sem menntuö-
um manni mætti vænta annars-
konar hátternis.
Arbetet (Október 1978)