Alþýðublaðið - 04.11.1978, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 4. nóvember 1978 sœ*
Barnið - foreldrarnir - þjóðfélagið
Éghef valiö þessu framsöguer-
indi minu hér i dag heitiö
„Barn-foreldrar-þjóöfélag”.
Efniö er umfangsmikiö og tim-
inn takmarkaöur. Þess vegna
mun ég beina athyglinni aö
nokkrum þeirra aöila, sem mér
sýnist mikilvæg og mestu skipta i
þessu máli. Ýmsum öörum mun
vafalaust finnast ýmiss önnur at-
riöi þessa máls ekki siöur mikil-
væg.
Siöustu 40-50 árin hafa menn,
viö mörg og ólik tækifæri, veriö
aö velta fyrir sér samhenginu
milli hverrar einstakrar fjöl-
skyldu og þeirrar ábyrgöar sem
þjóöfélagiö ber á henni.
Þaö hefur orðiö breyting frá þvi
aö lita á barniö, sem eitthvaö sem
komi fjölskyldu þess einni viö, til
þess aö viöurkenna mikilvægi
þess, aö lita þannig á, aö barniö
og aöstæöur þess, sé nokkuö þaö
sem einnig samfélagsheildin ber
ábyrgö á, þ.e.a.s. þjóöfélagiö.
Menn hafa lika fundiö, aö þaö
er nauösynlegt, i vissum einstök-
um tilvikum, aö gripiö sé inn i
persónuleg mál barna og fjöl-
skyldna þeirra, til þess aö tryggja
þau gegn yfirgangi, iilri meöferö
eöa misþyrmingu frá hendi for-
eldra sinna.
I dag er þaö almennt viöur-
kennt og taliö æskilegt, aö barna-
verndarnefndir hafi I vissum til-
vikum rétt til þess aö yfirtaka
yfirráöarétt foreldra yfir börnum
sinum og viö höfum sett lög og
reglugeröir, sem takmarka rétt
foreldranna til aö refsa og hegna
börnum sinum.
Niuára skólaskylda, semnúer
komináiöllum Noröurlöndunum,
felur i sér aukna ábyrgö þjóö-
félagsins á barninu, og þá auövit-
aö um leiö aö þrengt er aö yfir-
ráöarétti foreldra yfir þvi.
Hvaö snertir efnahagslegu hiiö-
ina i þessum málum, þá hefur
einnig þar oröiö geysileg breyting
á ábyrgö hins opinbera. Krafan
um aö þjóöfélagiö ætti aö tryggja
uppeldi barna með þvl aö veita
forsjármönnum þeirra, fjárhags-
legan stuöning á einn eöa annan
hátt, var rétt fram þegar um síö-
ustu aldamót og viö höfum notiö
barnatryggingafrá lokum siöustu
heimstyr jaldar.
Til viöbótar þessum dæmum,
sem sýna aukna ábyrgö þjóö-
félagsins á baminu, kemur svo
hin almenna samfélagsþróun á
Noröurlöndunum, sem barniö
hefurlika notiö góös af. Viö bilum ’
betur en áöur, boröum betri og
meiri mat, klæöum okkur betur
og höfum meiri fri og frístundir
en þekkjast hjá flestu fólki fyrri
kynslóða. Arangurinn af þessu
taki þjóðfélagsins er almennt sá,
aö fjölskyldan i dag er á margan
hátt betur til þess búin en áöur aö
veita börnum sinum góö upp-
vaxtarskilyröi.
Hiö pólitiska markmiö, sem 1
stórum dráttum hefur veriö svip-
aö á Noröurlöndunum öllum,
hefur veriö aö reyna aö koma á
góöum og jöfnum lífskjörum allra
manna, allt frá fæöingu. Þetta er
þaö sem viö höfum kallaö jafn-
aöarstefnu.
Nú er þaö mikilvægt aö hyggja
aö hvernig þessi pólitiska jafn-
aöarstefna hefur virkaö. Er þaö
þannig I dag, aö framlög og fjár-
munir þjóöfélagsins komi þeim
helst til góöa, sem þarfnast
þeirra mest? Eöa er því þannig
fariö, aö þeir sem áöur áttu mik-
iö, séu lfka þeir sem mest fá tir
sjóöum samfélagsins?
Þaö liggur ljóst fyrir, aö þaö
viögengst meiri llfskjaramunur i
þjóöfélaginu heldur en hin tiltölu-
lega jafna tekjuskipting geröi ráö
fyrir. Þaö sýnist t.d. vera þannig
aö einstakir hópar njóta mikilla
forréttinda, þegar um er aö ræöa
einskonar ekki-fjárhagslegan á-
bata eins og áhugavert og
skemmtilegt starf, gott heimilis-
umhverfi, notalegt umhverfi á
vinnustaö og allt þaö sem flokka
má undir góöar lifsaöstæöur og
þaö aö taka virkan þátt I stjórnar-
og skipulagsstörfum og I pólitisku
llfi. Þaö er greinileg tilhneiging
til þess aö margskonar ábati
safnist saman hjá einum og sama
manninum. Og gagnstætt þessu
virist vera þjóðfélagslegur sam-
leikur I gamla orötækinu aö ein
óhamingja býöur annarri heim.
1 Noregi hefur veriö gerö um-
fangsmikil könnun á llfskjörum
fjölskyldna. Viö köllum hana
Lifskjarakönnunina. Af henni má
sjá, aö barnafjölskyldur hafa
yfirleitt lakari fjárhagsleg llfs-
kjör en flestir aörir þjóöfélags-
hópar. Foreldrar ungra barna
hafa oft minni tekjumöguleika en
aörir. Þetta stafar af þvi aö þeir
eru í heildina tekiö ungir og ný-
komnir út á vinnumarkaöinn. En
þaösem þyngst veröur þó á met-
unum er þaö, aö umsjá ungra
barna er timafrekt starf, sem
teygir sig yfir mestan hluta
sjólarhringsins. Margar fjöl-
skyldur hafa þaö tiltölulega mik-
iö betra fjárhagslega, þegar for-
eldrarnir þurfa ekki lengur aö sjá
fyrir börnum slnum. Ekki sist
veröa afkomumöguleikarnir
betri, þegar báöir foreldrarnir
geta stundaö vinnu sem gefur af
sér tekjur eftir þvl sem börnin
komast á legg og umönnun þeirra
tekur minni tima. Margir vildu
sennilega heldur kjósa aö hafa
rýmri fjárhag meöan þeir eru
ungir, þegartekjurnareru lægst-
ar meö tilliti til nauösynlegra út-
gjalda. Þess vegna ættu menn
kannski aö velta fyrir sér breyttri
tekjuskiptingu, meö þaö i huga aö
jafna betur tekjunum á allt ævi-
skeiöiö meö tilliti til þarfa fjöl-
skyldunnar.
Þaö er oft fullyrt, aö óskir
barna til hinna fullorönu séu
meiri timi til þess aö vera meö
þeim, meiri timi til sameigin-
legra starfa og athafna. í raun og
veru höföu fjölskyldur fyrri kyn-
sldöa heldur aldrei neinn sérstak-
an tima til aö sinna börnum sín-
um, a.m.k. ekki foreldrarnir. Til
þess var vinnudagurinn of langur
og frístundir sjaldgæfar. En
börnin byrjuöu mjög snemma aö
taka þátt i verkunum sem tilvera
fjölskyldunnar byggöist á. Afleiö-
ing af þessu varö samvera for-
eldra og barna viö vinnuna og
þannig varö uppeldiö og tlminn
sem foreldrar eyddu meö bik-num
si'num samofinn störfunum.
Þaöhefur veriö meiraog minna
meövitaö markmiö okkar kyn-
slóöar, aö börnin skyldu eiga
betri daga en viö áttum, þegar
viö vorum aö alast upp. Og meö
betri dögum höfum viö i huga
meiri tima til leikja, meiri tima
til leikfimis og iþrótta, betri
menntun og betri hlbýli. Þess
vegna höfum viö meö lögum og
tilskipunum stjórnvalda tak-
markaö möguleikana á aö nota
börn sem vinnuafl. A heimilunum
höfum viö svo mörg rafmagns-
tæki til aö létta okkur störfin, aö
hinum svokölluöu „leiöinlegu
störfum” hefur veriö létt af börn-
unum. En einmitt vegna þessara
óska okkar um betri tilveru börn-
um okkar til handa, höfum viö á
vissan hátt lengt bernskuna án
þessaö reyna þá um leiö aö gefa
þessu lengda bernskuskeiöi loka-
mark og tilgang. Þetta hefur fært
of mörg börn i einangrun frá þeim
fullorönu þannig aö þeim
hefur fundist þau til einskis nýt og
algerlega ofaukiö. Þetta hðfúr á
ýmsan hátt leitt til þess aö um-
skiptin frá barni i ungling og frá
unglingi til fulloröinnar mann-
eskju hafa oröiö átaka meiri en
áöur og meiri vandamál oröiö
þeim samferöa.
Ef fjölskyldan á aö gefa
bernskuskeiöi barnanna takmark
og tilgang veröur aö athuga ýms-
ar aöstæöur nánar.
Eitt er þaö hvernig atvinnullfiö
hefur áhrif á aöstæöur fjölskyld-
unnar. Þaö, aö barn komist 1
snertingu viö foreldra, þar sem
þeir stunda atvinnu siha, þekki
vinnustaöinn, komist I snertingu
og tengsl viö umhverfiö sem er
samfara margbreytilegu atvinu-
llfi— hefur áhrif á skilning barns-
ins á s jálfu sér og á skilning þess
á afstööu foreldranna tilannarra.
Þaö veröur til þess aö barniö sér
samhengiö i hinum venjulega
raunverulega degi hversdagsllfs-
ins. Þetta fellur aö sjálfsögöu
undir þá pólitik sem rekin er i
sambandi viö uppbyggingu
byggöa og byggöahverfa og sú
stefna aö dreifa atvinnufyrirtækj-
unum sem viðast er þess vegna
þýöingarmikil og nauösynleg ekki
sist meö tilliti til umhverfisins,
þar sem barniö vex upp.
Margarkonur eru þannig settar
i dag aö þær langar til aö vinna
utan heimilisins jafnframt þvi
sem þær eru aöilar aö fjölskyldu
og þess vegna meöábyrgar fyrir
umönnun og uppeldi barna.
Viö höfum llka Utivinnandi for-
eldra ungra barna. Þessirforeldr-
ar bera langflestir þá ósk I br jósti
aö þeir heföu meiri tlma og meiri
fjárráötil þess aö geta veriö sam-
vistum viö böm sln.
Viö í Noregi höfum gert könnun
um hvernigfulloröiöfólk ver tima
sínum. Könnun þessi leiddi 1 ljós,
að I hinum margvislegu þjóö-
félagshópum fannst enginn hóp-
ur, sem hafði lengri vinnutlma en
Utivinnandi mæöur ungra barna.
Eiginmenn þessara mæöra höföu
greinilega styttri vinnutlma,
enda þótt vinnutimi þeirra væri
tvlmælalaust lengri en meöaltals-
vinnutimi þjóöarheildarinnar.
Þaö kemur sem sagt i ljós, aö
þau sameiginlegu verömæti i
þjóöfélaginu, sem viö köllum
tima, þeim er mjög misskipt. Og
sömuleiöis þaö, aö hver svo sem
staöa hvers einstaklings er i þjóö-
félaginu, þá er þaö eftir sem áöur
móöirin sem ber höfuðábyrgöina
á umsjá og uppeldi barnanna.
Hvaöa þýöingu hefur þaö, aö
foreldrar ungra barna hafa svo
lltinn tima, þegar á heildina er
litiö? Hvaöa afleiöingar hefur þaö
I för meö sér aö ennþá er þaö
móðirin sem ber höfuöábyrgö á
uppeldi barnanna?
Þaö er ekki erfitt aö finna hliö-
stæöur milli þess hvernig fólk
veröur aö nota timann og verka-
skiptingarinnar innan fjölskyld-
unnar eöa verkaskiptingarinnar i
þjóöfélaginu I heild. Hin hefö-
bundna verkaskipting milli for-
eldra hefur veriö sú, aö meðan
barniö er lltiö hefur þaö undan-
tekningarlitiö veriö íábyrgö móö-
urinnar. En eftir þvi sem börnin
stækka og öölast meiri skynsemi
og hæfni til aö taka mark og miö
af þvi sem þau sjá og heyra, eftir
þvi kemur faöirinn meira inn 1
uppeldiö. Þá er komiö aö þvi aö
gera áætlanir um framtiö barns-
ins, athafnir þess og ákvaröanir
aö færast nær „alvöru lifsins”.
Ef viö skoöum þetta nánar,
hvernig þessu er fariö úti I sjálfu
samfélaginu veröur hiö sama
uppi á tengingnum. Þær ráöstaf-
anir og aögeröir sem viö beitum
almennt gagnvart hinum ýmsu
aldursflokkum barna og þau af-
skipti sem viö höfum haft af
þeim, falla inn i þetta sama
munstur. Aö fást viö og annast
smábörn er ekki mikilsmetiö af
karlmönnunum. Umþaö talaþær
staöreyndir skýru máli, aö störf-
in lsambandi viö yngstu börnin á
leikvöllum, dagheimilum og i
skólum, eru aö langmestu leyti I
höndum kvenna.
Þaö er fyrst eftir aö konurnar
hafa fariö aö láta meira aö sér
kveöa á hinum pólitiska vett-
vangi, aö þaö er fariö aö llta á aö-
stæöur barnafjölskyldunnar sem
pólitiskt vandamál. Konurnar
hafa komiö meö ,,hin mannlegu
verömæti” meö sér inn í hiö póli-
tlska líf.
Þaö er alltaf mikilvægt aö þeir
sem þekkja vel til, — þeir sem
finna hvar skórinn kreppir, —
hafi tima og tækifæri til þess aö
taka þátt I þeim ákvöröunum sem
snerta þá og þeirra eigin
kringumstæöur. Ég held þess
vegna, aö barnanna vegna eigi aö
leita til foreldra ungra barna
miklu meira en gert er i dag og aö
foreldrum ungra barna veröi gef-
inn miklu meiri timi til aö taka
þátt i mótun og myndun stefnu
þessara mála i þjóöfélaginu.
Ég held lika, aö þaö sé kominn
timi til aö fóöurhlutverkinu veröi
breyttog þaö endumýjaö þannig,
aö karlmaöurinn fái miklu betri
tækifæri til aö taka þátt i fjöl-
skyldusamfélaginu meöan börnin
erulítil. Viölitum svo á, aö aukiö
samband milli barns og fööur, sé
eitthvaö þaö sem geri tilveru
beggja þessara aöila innihalds-
rfkari og auöugri.
Margir þeir karlmenn sem hafa
meö höndum ákvaröanatöku i at-
vinnulifinu, hvort heldur sem þaö
er á faglegum sviöum atvinnu-
lífsins eöa á pólitiskum áhrifa-
sviöum rikis- og sveitafélaga,
þyrftu aö fá raunhæfa þekkingu
og reynslu 1 þörfum og kjörum
ungbarna. Þetta gæti oröiö til
þess aö barniö kæmi inn i pólitik-
ina I nýju ljósi, og okkur auönaö-
ist þá kannski aö fá aö sjá aöra
skiptinguá lifsgæöum þjóöfélags-
ins en þá sem rlkjandi er I dag.
Viö skulum velta aöeins fyrir
okkur spurningunni: Hvaöa átak
þarf samfélagiö aö gera til þess
aö stuöla aö betri aöstæöum fjöl-
skyldunnar, þannig aö uppvaxt-
arskilyröi barnanna veröi sem
best?
Ég held aö dtki veröi hjá þvi
komist aö tala ofurlitiö um skatt-
lagninguna. Skattakerfi, sem
stefnir aö bættri efnahagsafkomu
barnafjölskyldna, hlýtur aö vera
þaö sem koma skal. Margar upp-
ástungur um þetta efni hafa verið
til umræðu i Noregi.
Viö komumst heldur ekki hjá aö
segja eitthvaö um dagheimilin.
Enn þann dag i dag má heyra
óskir foreldra um fleiri dagheim-
ilisbyggingar settar fram eins og
hlutverk þeirra I þjóðfélaginu sé
þaö eitt aö knýja mæöur ungra
barna út á vinnumarkaöinn. En
viö vitum þaö samt sem áöur full-
vel, aö sú þróun veröur hvorki
stöövuö né veruleg áhrif á hana
höfö meö dagheimilisbyggingum.
Þær mæöur sem vilja vinna utan
heimilis síns, veröa sér úti um
einhver úrræöi til þess, en þau úr-
ræöi er mjög oft ófullnægjandi
bæöi fyrir barn og foreldra.
Smám saman hefur þó sá hópur
manna fariö stækkandi, sem sér
og viöurkennirað dagheimili geta
oröiö til þess aö veita börnum
góöa þroskamöguleika og aö þau
geta orðið foreldrunum aö liöi viö
uppeldi barnsins.
Þriöja atriöiö sem veröur aö
koma inn i' þessa umræöu, er
þetta: Hvernig getum viö veitt
foreldrum meiri tlma til þess aö
vera meö börnum slnum? Styttri
vinnutlmi foreldra ungra barna
er kjarna atriöi llöandi stundar.
Þaö má finna rök bæöi meö og á
móti þvi aö miöa atvinnulIfiO og
tilhögun þess sérstaklega viö
þarfir og óskir foreldra sem hafa
ungbörn á framfæri sinu.
Hér er um þaö aö ræöa hversu
langur sá tlmi á aö vera sem for-
eldrar ungra barna eyða I þátt-
töku I atvinnulifinu, og þaö er llka
til umræöu á hvaöa hluta dagsins
vinnan á aö fara fram.
Sumir foreldrar hafa llka allt
önnur vinnuskilyröi en aörir, eins
og til dæmis vaktavinnufólk og
fólk sem þarf aö sækja vinnu
fjarri heimilum sínum. Viö þetta
bætist svo þaö, aö mörghin hefö-
bundnu kvennastörf I atvinnulif-
inu hafa mjög óhentugan og ó-
reglulegan vinnutima. Þetta á viö
um ýmiskonar þjónustustörf,
vinnu á hótelum og veitingastöö-
um, margskonar störf viö heilsu-
gæslu, svo aö eitthvaö sé nefnt.
Þá vitum viö þaö lika, aö þaö
verður vandamál hjá mörgum
foreldrum aö fá einhverja til þess
aö litaeftir börnum sinum, þegar
þau veröa veik. Þetta eru ástæöur
sem oft valda foreldrum bæöi á-
hyggjum og taugaspennu, þegar
báöir foreldrarnir eru útivinnandi
og þeir hafa hvorki ættingja né
vini til aö leita til þegar börnin
veröa veik. Þaö, aö fá viöur-
kenndan rétt foreldra ungra
barna til þess aö fá fri tiltekinn
fjölda daga á ári, vegna veikinda
barna sinna, hlýtur aö vera spor i
rétta átt.
Fleiri umbætur þurfa aö sjá
dagsins ljós, sem eru til þess ætl-
aöar aö bæta hag foreldra ungra
barna, einsog t.d. aö auka réttinn
til leyfa á fullum launum á meö-
göngutima og vegna fæöinga.
Barnseignarleyfi fyrir feöur, til
aö annast móöur og barn I sam-
bandi viö barnsfæöingar, færir
okkur sannarlega fram á veg á
leiöinni til aö nálgast hiö nýja
hlutverk fóöurins.
Sumir eru hræddir viö aö inn-
leiöa sérstök réttindi, sem taki
foreldra ungra barna út úr at-
vinnulifinu. Þaö er þróun sem viö
þurfum aö hafa vakandi auga
meö. En þaö er ekki nokkur vafi á
þvi, aö þetta vandamál er hægt aö
leysa, ef viljinn er fyrir hendi.
Þá kem ég aö fjóröa atriöinu
sem mér finnst ég veröi aö fjalla
um. Sem betur fer hafa fáir þann
skilning idag, aö þeir sem á ann-
aö borö eru færir um aö eiga börn,
þeir hljóti þá lika aö geta annast
uppeldiþeirra. Þaö veröur naum-
ast dregiö I efa, aö margir for-
eldrar eru mjög óöruggir um þaö
hvernig þeir veröi best viö þeirri
kröfu aö reynast góöir uppalend-
ur. Og frásagnir um illa meöferö
foreldra á eigin börnum segja
okkur sorglegar sögur um upp-
gjöf i þessum efnum.
Margvlsleg foreldrafræösla
hefúr veriðreyndmeöýmsu móti
á Noröurlöndunum, t.d. á heilsu-
Framhaid á 6 . siðu
A ráðstefnu Sambands Alþýðuflokkskvenna „Barnið i þjóðfélaginu” hélt Annemarie Lorentzen sendiherra
Norðmanna athyglisvert erindi sem hér er birt i heild