Alþýðublaðið - 04.11.1978, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.11.1978, Blaðsíða 4
4' Laugardagur 4. nóvember 1978 alþýöu- blaðið Útgefandi: Alþýöuflokkurinn Kitstjóri og ábyrgöarmaður: Arni Gunnarsson. Aösetur ritstjórnar er i Síöumúla 11, simi 81866. Prentun: Blaöaprent h.f. Askriftaverð 2200 krónur á mánuöi og 110 krónur i lausasölu. Þjóðhagsvísitala t tillögum um gerbreytta efnahagsstefnu, sem Alþýðuflokkurinn lagði til grundvallar i kosningabaráttu sinni i vor, voru meðal annars settar fram hugmyndir um þjóðhagsvisitölu. Framkvæmd þjóðhagsvisitölu getur auðvitað verið nokkuð breytileg, en grundvallarhugsunin er samt einföld. Laun á milli samninga taki aðeins mið af breytingum á raunverulegri þjóðar afkomu, en að öðru leyti ákvarðist launakjör i frjálsum samningum. Við þetta má svo bæta að réttlæti næðist enn betur, ef dýrtiðartrygging væri með rauðu striki sett á allra lægstu laun. Rikisstjórnin hefur við það miðað að endur- skoðun á viðmiðun launa við visitölu verði lokið fyrir fyrsta desember. Það er augljóst að þetta er ákaflega mikilvægt. Ef þetta gerist ekki þá skella yfir launahækkanir, sem væntanlega leiða fljót- lega til fiskverðshækkunar og enn áfram til gengisfellingar. Sami gamli vitahringurinn verður kominn á fulla ferð aftur með öllum þeim skelfilegu efnahagslegu afleiðingum, sem íslend- ingar eru farnir að þekkja mæta vel. Talsmenn þjóðhagsvisitölu, og þá jafnaðar- menn fyrst og fremst, hafa lagt á það þunga áherzlu, að sú visitölubinding launa, sem hér hefur verið við lýði, þjónar ekki hagsmunum launafólks með þeim hætti, sem henni er ætlað. Það er vissulega rétt að visitölubinding launa tryggir skammtimahagsmuni launafólks. En sé horft til lengri tima, þá elur hún á verðbólgu og efnahagslegri upplausn, þar sem efnahagsleg sérgirni og brask blómstra fyrst og fremst. Þetta ástand er ekki i þágu launafólks, og allra sizt i þágu þeirra sem lökust hafa haft kjörin. Nýtt kerfi viðmiðunai launa við visitölu myndi þýða stundarfómir. Þegar launþegahreyf- ingin átti við fjandsamlegt ríkisvald að etja, þýddi það fórnir til langs tima. Þess vegna krafðist launþegahreyfingin þessa fyrirkomulags á sinum tima. Nú eru breyttir timar að þvi leyti að bæði Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag sitja i rikisstjórn. Þó að þessa flokka greini á um margt, meðal annars hvað teljist skynsamlegar leiðir i efnahagsmálum, þá er hitt jafn vist að báðir þessir stjórnmálaflokkar vilja taka mið af sjónarmiðum launþegahreyfingar. Þess vegna eru einmitt þessir flokkar, Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag, vel i stakk búnir til þess að gera varanlegan uppskurð á visitölukerfinu, sem leitt hefur til óskynsamlegrar efnahagslegrar efna- hagsstjórnar, en standa hins vegar vörð um hagsmuni launafólks með öðmm hætti. Jafnaðarmenn og kommúnistar höfðu fyrir nokkrum árum samvinnu um það að klippa á slikt sjálfvirkt verðhækkunarkerfi i Finnlandi. Það var erfið ráðstöfun fyrst i stað. Nú sér enginn eftir þessum ráðstöfunum og allra sizt launþegahreyfingin. tslenzkir stjórnmálafl. á launþegavæng ættu að taka mið af þessari reynslu Finna. —VG— Fyrirlestrar HELGE SEIP frá Noregi: Mánud. 6. nóv. kl. 20.30 „Datavern —- personvern”. Fimmtud. 9. nóv. kl. 20.30 ,,Norsk politik i dag”. Verið velkomln. NORRÆNA HÚSIÐ SVEIK ALÞÝÐUFLOH KOSNINGALOFORÐIK Þvi hefur veriö haldiö fram 1 mál- gögnum stjórnarandstööunnar, aö Alþýöuflokkurinn hafi meö þátttöku sinni i núverandi stjórnarsamstarfi brugöist flestum fyrirheitum, sem hann gaf fyrir kosningar. Staöhæf- ingar af þessu tagi koma engum á óvart, þar sem slikur áburöur er heföbundinn þáttur i starfi stjórnar- andstööu hér á landi og þarf ekki aö takast mjög alvarlega. Nú hefur þaö komiö fram hins vegar aö sumir Alþýöuflokksmenn viröast hallir undir þessar skoöanir stjórnarand- stööunnar, meira aö segja hefur ból- aö á þessu I málgagni flokksins, Alþýöublaöinu. Af þeim sökum er tilefni til aö athuga þessi mál nokkuö nánar. Hér á eftir veröur þess freistaö aö lýsa helstu stefnuyfirlýs- ingum flokksins fyrir kosningar og sýna hvaö af þeim komst inn i stjórnarsáttmálann. Ennfremur veröa störf rikisstjórnarinnar skoö- uö nokkuö I ljósi stefnu Alþýöuflokks- ins. Samanburður stefnuskrár og stjórnarsáttmála Langmikilvægustu stefnuatriöi Alþýöuflokksins i siöustu kosningum komu fram i hinum 10 liöum um efnahagsmál, sem flokkurinn gaf út i sérprentuöum bæklingi undir heitinu „Gerbreytt efnahagsstefna”. Skulu nú stefnuatriöin skoöuö liö fyrir liö i ljósi stjórnarsáttmálans. Liöur 1 hljóöar svo: Liöur 1 hljóöar svo: Akveöa þarf hæfileg heildarumsvif I þjóöfélaginu og beina fjárfestingu I þau verkefni, sem skila mestu i þjóöarbúiö. Fjárfestingars jóöir veröi samhæföir undir stjórn rfkis- valdsins og aöila vinnumarkaðarins. Þarfir allra atvinnuvega, þar meö talinn iönaöur, veröi metnar á sama grundvelii. Virkt og óháö eftirlit veröi tekiö upp meö þvf, aö lánsfé fari í þaö, sem til var stofnaö. 1 samstarfslýsingu stjórnarflokk- anna segir svo um þessi efni í kafla sem nefnist „breytt efnahagsstefna” undir töluliö 2.2.5. Mörkuö veröi gjörbreytt fjár- festingarstefna. Meö samræmdum aögeröum veröi fjárfestingu beint I tæknibúnaö endursldpulagningu og hagræöingu I þjóðfélagslega arö- bærum atvinnurekstri. Fjárfesting f landinu veröi sett undir stjórn, sem marki heildarstefnu I fjárfestingu og setji samræmdar lánareglur fyrir fjárfestingasjóöina i samráöi viö rikisst jórnina. Oröalagiö er ekki þaö sama, en þó er þaö keimllkt. Efnislega er ljóst aö Alþýöuflokkurinn hefur fengiö sina stefnu hér samþykkta. Liöur 2 i stefnu Alþýöuflokksins hljóöar svo: Koma þarf á kjarasáttmála milli verkalýöshreyfingarinnar og rfkis- valdsins til aö tryggja jafna og varanlega kaupmáttaraukningu, launajöfnuö og atvinnulýöræöi. 1 þessu skyni veröi komiö upp samstarfsnefnd rfkisvaldsins og aöila vinnumarkaöarins. Meö viö- miöun af þjóöhagsvfsitölu veröi tryggt, aö auknar þjóöartekjur skili sér ævinlega i auknurn kaupmætti launatekna. í samstarfsyfirlýsingu rikis- stjórnarinnar er sérstakur kafli um þetta efni og er þaö upphafskafli yfirlýsingarinnar. Sá kafli hljóöar svo: Rikisstjórnin leggur áherslu á aö komiö veröi á traustu samstarfi fulltrúa launþega atvinnurekenda og rikisvalds sem miöi m.a. aö þvi aö treysta kaupmátt launatekna jafna Ilfskjör og tryggja vinnufrið. Unniö veröi aö gerö þjóöhags- og framkvæmdaáætlunar sem marki m.a. stefnu í atvinnuþróun fjár- festingu tekjuskiptingu og kjara- málum. Jafnframt veröi mörkuö stefna um hjöönun veröbólgu f áföngum og ráöstafanir ákveönar sem nauösynlegar eru i þvi skyni m.a. endurskoöun á visitölukerfinu, aögeröir f skattamálum og nýja stefnu i fjárfestingar- og lána- málum. Eins og sjá má er þetta langmikil- vægasta stefnu atriöi Alþýöu- flokksins úr kosningunum, sjálfur kjarasáttmálinn, aö öllu leyti geröur aö stefnumáli rikisstjórnarinnar. Aö visuer vigoröiö sjálft, kjarasáttmáli ekki notaö.enda skiljanlegt aö sam- starfsaöilarnir kinoki sér viö þvi. Efnislega er þessi mikilvægi stefnu- þáttur aö öllu leyti i samstarfsyfir- lýsingunni. Þá er þetta ákvæöi aö finna I stjórnarsáttmálanum undir töluliö 3.13. Sett veröi löggjöf um atvinnu- lýöræöi og byrjaö á þvf aö veita starfsfólki aöild aö stjórnun rfkis- fyrirtækja. Liöur 3 i kosningastefnuskrá Alþýöuflokksins er svohljóöandi: Veröjöfnunarsjóöur fiskiönaöarins veröi endurreistur til upphaflegs hlutverks sins til aö vinna gegn verö- bólguáhrifum af sveiflum f sjávarút- vegi. Rikisvaldiö hafi frumkvæöi aö þvf aö beina sókn á þá fiskistofna, sem ekki eru ofveiddir. Um þetta efni segir svo i' sam- starfsyfirlýsingunni: Veröjöfnunarsjóöur fiskiönaöarins veröi efldur til aö vinna gegn sveifb um I sjávarútvegi. Og á öörum staö segir svo: Stjórnun fiskveiða og fiskvinnslu veröi endurskoöuö og gerö áætlun um sjávarútveg og Rskiönaö. Miöist hún viö hagkvæma og arösama nýtingu fiskistofna án þess aö þeim veröi stefnt i hættu. 1 þessu efni byggir samstarfs- lýsingin alfariö á stefnu Alþýöu- flokksins. Liöur 4 I kosningastefnuskránni hljóöar svo: Fjárhags-og framleiöslumál land- búnaöarins veröi endurskipulögö þannig aö hætt veröi óaröbærum út- fhitningi. Um þetta efni segir svo I samstarfsyfirlýsingunni: Stefnt veröi aö sem hagkvæmustu rekstrarformi rekstrarstærö búa og aö framleiösla iandbúnaöarvara miöist fyrst viö innanlandsmarkaö. söfnun stórskuldara sé hindruö. Hér er ekki munur á efnislega og má telja þaö meiri háttar stjórn- málasigur fyrir Alþýöuflokkinn aö fá þaö viöurkennt aö landbúnaöar- framleiöslan skuli miöast viö innan- landsmarkaö. Hitt er ljóst aöum þaö eru skiptar skoöanir innan stjórnar- flokkanna meö hvaöa aöferöum þessu marki skuli náö og á hve skömmum tima. En um þau efni var ekki fjallaö I kosningasetefnu- skránni. Liöur 5 i kosningastefnuskránni er svohljóöandi: Lánskjör til fjarfestingar taki miö af veröbólgustigi á hverjum tfma, svo aö raunvextir komist á og auö- söfnun stórskuldara sé hindruö. Um þetta efni lánskjör til fjár- festingar er ekkertsagt i samstarfs- yfirlýsingunni. Hins vegar er þar ákvæöi um lækkun vaxta á afuröa-og rekstrarlánum I sambandi viö bráöabirgöaráöstafanirnar, en um lánskjör á þessum lánum segir ekkert I kosningastefnuskrá Alþýöu- flokksins. Þaö er þvi óútkljáö hvort stefna Alþýöuflokksins varöandi fjárfestingar lánin nær fram aö ganga. Þaöerhinsvegar ljóstaö um þetta rikir ágreiningur einkum milli Alþýöuflokks og Alþýöubandalags. Liöur 6 I kosningastefnuskrá hljóöar svo: Tekjuskattur af almennum launa- tekjum veröi lagöur niöur, en haldiö á hæstu tekjum. Viröisaukaskattur komi I staö söluskatts og lögtekinn veröi veröaukaskattur af veröbólgu- gróöa stóreignamanna. Tekin veröi upp raunhæf skattlagning fyrirtækja og afskriftareglur endurskoöaöar. Sérstakar ráðstafanir veröi geröar tilaö koma fvegfyrir aö einkaneysla sé færö á reikning fyrirtækja. Dregiö veröi úr lögbundnum útgjöldum rikisins og hagstjórnarmöguleikar þannig auknir. Tryggöur veröi halla- laus rekstur rikissjóös. Um þaö efni segir i samstarfeyfir- lýsingunni: Stefnt veröi aö jöfnun tekju- og eignaskipthgar m.a. meö þvi aö draga úr hækkun hærri launa og meö veröbólguskatti. Og einnig þetta: Aöhald i rflúsbúskap veröi stór- aukiö og áhersla veröi lögö á jafn- vægi I rlkisfjármálum. Og enn þetta: Skattaeftirlit veröi hert og ströng viöurlög sett gegn skattsvikum. Eldri tekjuskattslögum veröi breytt meö hliðsjón af álagningu skatta á næsta ári og nýafgreidd tekju- skattslög tekin til endurskoöunar. Sérstakar ráöstafanir veröi geröar til aö koma I veg fyrir aö einkaneysla sé færö á reikning fyrirtækja. Eins og sjá má falla hér flest atriöi aö stefnu Alþýöuflokksins. Þó er ein mikilvæg undantekning. í samstarfsyfirlýsingunni er ekki ákvæöi um aö tekjuskattur af almennum launatekjum veröi lagöur niöur. Þetta stefnumiö átti erfitt framdráttar fyrst og fremst sökum þess, aö tekjuskattur er ekki i visi- tölunni, eins og er um óbeina skatta. Veröi vfsitölunni breytt hvaö þetta varöar, skapast nýjar aöstæöur fyrir jafnaöarmenn aö koma fram þessu máli. Liöur 7 i kosningastefnuskránni hljóöar svo: Almannatryggingarkerfiö, sem aö stofni til er 30-50 ára gamalt, veröi endurskoðaö frá grunni meö tilliti til núverandi þjóöf élagsaöstæöna, þannig aö tekjujöfnunaráhrif þess aukist og þaö nýtist sem best fyrir þá, sem mest þurfa á þvi aö halda. Komiö veröi á fót einum Hfeyrissjóöi fyrir alla landsmenn meö verö- tryggöum lifeyri. Um þetta efni segir svo i samstarfsyfirlýsingunni: Rikisstjórnin mun beita sér fyrir endurskoðun á lögum um almanna- tryggingar, þannig aö aukin áhersla veröi lögö á tekjujöfnunaráhrif tryggingakerfisins. Gerö veröi úttekt á kjörum og aöbúnaöialdraöra og öryrkja og leit- ast viö aö tryggja jafnræöi óháö búsetu. Unniö veröi veröi aö úrbótum f atvinnumálum aldraöra aö frumkvæöi opinberra aöila og tryggöur auöveldur aögangur þeirra aö opinberum stofnunum. Lögö veröi áhersla á aö bæta aöstööu þeirra sem eru likamlega eöa andlega fatlaöir. Sett veröi löggjöf sem tryggi öllum landsmönnum verötryggöan lifeyri og stefnt aö einum llf eyrissjóöi fyrir alla landsmenn. Hér ræöur stefna Alþýöuflokksins feröinni. Liöur 8 i kosningastefnuskránni er svo: Húsnæðislán veröi aukin og láns-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.