Alþýðublaðið - 17.11.1978, Síða 3
3
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur
Félagsvist
Félagsvist
Félagsvist
FÉLAGSVIST
verður í INGÓLFS CAFÉ, Alþýðuhúsinu 18. nóv.
1978 kl. 2 e.h. Skemmtinefndin
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Björn Þorgeirsson. . L
Aðgöngumiðasala frá kl.S.-^Imi 12826u
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR !
HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiöslu opin alla daga. HÓTEL LOFTUEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grillið opið aila daga. Mfmisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. —Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR *
Húsavík
Yfirmaður verklegra framkvæmda
Starf yfirmanns verklegra framkvæmda
hjá Húsavikurbæ er hér með auglýst laust
til umsóknar. óskað er eftir verkfræðingi
eða tæknifræðingi i starfið.
Umsóknarfrestur er til 1. desember n.k.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
undirritaður.
Bæjarstjóri
Kuldaskór
Dömu- og barna
kúrekastígvól
loöfóöruö.
Stæröir 24—41.
LoOfóöraöir
meö þykkum
hrágúmmísólum.
Stæröir 26—46.
GETSIPI
Þingmenn 1
12 mánu&i ársins, auk fulls þing-
fararkaups allra hlunninda-
greiöslna.
En þeir, sem ekki stunda hiö
opinbera aukastarf meöan þing
stendur yfir, heldur eingöngu i
leyfum, fá 40% af fullum launum
fyrir aukastarfiö i 12 mánuöi árs-
ins.”
— Nú, er aöeins gert ráö fyrir
þvi i frumvarpi þinu, Gunn-
laugur, aö þingmönnum sé
óheimilt aö gegna aukastörfum
meöan þing stendur yfir . Hvaö
stendur þing lengi yfir á ári?
„Þaö stendur svona frá 10.-20.
október á haustin og fram i mai-
mánuö, en þar koma inn i jóla- og
páskafri.
Sumarfriiö er um 5 mánuöir
eöa meira. Þá gefst þingmönnum
einmitt gott tækifæri til aö kynna
sér ýmsa þætti atvinnulifsins,
bæöi meö þvi aö taka þátt I þvi,
kynnast fólki, störfum þess og
háttum meö þvi aö vinna viö hliö
þess og einnig gefst tækifæri til
þess aö fara út og skoöa og kynna
sér atvinnullfiö og vera meö þvi
móti I náinni snertingu viö þaö.
Á þaö legg ég megináherslu, og
tel aö þetta frumvarp muni ekki
slita tengsl þingmanna viö at-
vinnulifiö, heldur þvert á móti
gefur þaö þeim tækifæri til þess
þegar þeir eru ekki i neinum
ákveönum föstum störfum, aö
sinna fjölbreyttara sviöi og afla
sér fjölbreyttari reynslu”, sagöi
Gunnlaugur Stefánsson, alþingis-
maöur aö lokum.
, . —k
Aukin tillitssemi
bætir umferðina
UMFERÐARRÁÐ
Danskir
táningajakkar
nýkomnir
Laugavegi 66,
II. hæð,
simi 25980
Styrkur til háskólanáms
eða rannsóknastarfa í Finnlandi
Finnsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa lslendingi til
háskólanáms eöa rannsóknarstarfa i Finnlandi námsáriö
1979-80. Styrkurinn er veittur til niu mánaöa dvalar frá 10.
september 1979 aö telja og er styrkf járhæöin 1200.- finnsk
mörk á mánuði. Skipting styrksins kemur þó til greina.
Þá bjóöa finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki
er mönnum af öllum þjóöernum er heimilt aö sækja um:
1. Tiu fjögurra og hálfs tii niu mánaöa styrki til náms I
finnskri tungu eöa öörum fræöum er varöa finnska
menningu. Styrkfjárhæö er 1.200 finnsk mörk á mánuöi.
2. Nokkra eins til tveggja mánaöa styrki handa visinda-
mönnum, listamönnum eöa gagnfýnendum til sérfræöi-
starfa eöa námsdvalar i Finnlandi. Styrkfjárhæöin er
1.500 finnsk mörk á mánuöi.
Umsóknum um framangreinda styrki skal komiö til
menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik,
fyrir 15. janúar n.k. Umsókn skal fylgja staöfest afrit
prófskirteina, meömæli og vottorö um kunnáttu í finnsku,
sænsku, ensku eöa þýsku. — Sérstök umsóknareyöublöö
fást I ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
14. nóvember 1978.
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að
undangengnum úrskurði verða lögtök lát-
in fram fara án frekari fyrirvara, á
kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs,
að átta dögum liðnum frá birtingu -
þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum
gjöldum:
Áföllum og ógreiddum skemmtanaskatti
og miðagjaldi, svo og söluskatti af
skemmtunum, vörugjaldi af innlendri
framleiðslu, vörugjaldi, skipulagsgjaldi
af nýbyggingum, söluskatti fyrir júli,
ágúst, og september 1978, svo og nýálögð-
um viðbótum við söluskatt, lesta- vita- og
skoðunargjöldum af skipum fyrir árið
1978, skoðunargjaldi og vátryggingaið-
gjaldi ökumanna fyrir árið 1978, gjald-
föllnum þungaskatti af disilbifreiðum
samkvæmt ökumælum, almennum og sér-
stökum útflutningsgjöldum, aflatrygg-
ingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaið-
gjöldum af skipshöfnum ásamt skráning-
argjöldum.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík
15. nóv. 1978.