Alþýðublaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 1
alþyöu- Þriðjudagur 21. nóvember 1978 —220. tbl. 59. árg. Jafnaðarmenn «* Gerizt áskrifendur að málgagnl ykkar — fllþýðublaðinu, strax í dag 38. þing Alþýduflokksins um verkalýðsmál Félagslegar umbætur verði metnar til kjarabóta 38. þing Alþý&uflokksins fagnar þvi aö sest er aö völdum rikisstjórn sem hefur þaö mark- miö aö hafa náiö samráö viö launafólk á landinu, rikisstjórn, sem mynduö var fyrir atbeina verkalýöshreyfingarinnar. Alþýöuflokkurinn lagöi i kosningabaráttunni þunga áherslu á jöfnun lifskjara, baráttu gegn hverskonar spillingu og misrétti i þjóö- félaginu. Sðrstaklega var undirstrikaöur stuöningur viö þá lægst launuöu og þá sem aö ööru leyti mega sin minna. Meö þessi kosningamál aö •baki fékk Alþýöuflokkurinn mestu fylgisaukningu er um geturfrá upphafi lýöveldisins. í framhaldi af stórsigri Alþýöu- flokksins var einsýnt aö hann hlaut aö taka þátt i rikisstjórn og rækja þaö ábyrgöarmikla hlutverk er umbjóöendur fólu flokknum. Hlutverk flokksins er og veröur aö vera, aö tryggja öllum I þjóöfélaginu lifvænleg kjör. 38. þing Alþýöuflokksins minnir á aö undanfarin ár hefur verkalýöshreyfingin gert kröfur um félagslegar umbætur og taliö eölilegt aö meta slikar aögeröir til kjarabóta. Þingiö bendir á mikilvægi þess aö veröa viö þessum kröfum verkalýössamtakanna, einkum hvaö varöar skattamál, húsnæöismál, tryggingarmál, verötryggingiTlIfeyris og orlofs, atvinnulýöræöi, verölagsmál, úrbætur i dagvistunarmálum, fræöslumálum verkalýös- hreyfingarinnar, og átak i málum er varöa aöbúnaö, öryggis- og hollustuhætti á vinnustööum. Ljóst er aö nú rikir bráöa- birgöaástand á vettvangi efnahagsmálanna. Reynt er aö bregöast þannig viö rikjandi efnahagsástandi aö svigrúm gefist til varanlegrar stefnu- mótunar. Má ætla aö vinsamlegt samstarf rikisvaldsins viö laun- þegasamtökin um umbætur. i félagsmálum hjálpi til viö lausn á þeim efnahagsvanda sem framundan er, tryggi vinnufriö, atvinnuöryggi og viöunandi kaupmáttarstig. Treysta veröur þvi aö verkalýös- flokkarnir vinni af fullum heilindum aö gerö sliks kjara- sáttmála, er tryggi kjarajöfnun og kaupmátt lægstu launa. Verkalýösmálanefnd 38. þing Alþýöuflokksins telur brýna nauösyn á aö eflt veröi mjög starf verkalýösmála- nefndar flokksins I þeim til- gangi aö samhæfa sem mest má veröa stefnu og markmiö Frá 38. þingi Alþýöufiokksins flokksins og launþegasamtak- anna og ná fyrr og betur raun- hæfum árangri I baráttu beggja fyrir hagsmunamálum alþýöu manna. Skal verkalýösmála- nefnd stofna launþegaráö i hinum ýmsu kjördæmum landsins á næsta kjörtimabili nefndarinnar. Þingiö telur nauösynlegt I þessu sambandi aö ráöinn veröi hiö fyrsta sérstakur starfsmaöur verkalýösmálanefndarinnar og felur flokksstjórn og stjórn verkalýösmálanefndar aö vinna aö þvi aö svo megi vera. Draga verður úr tilkostnaði við fiskveiðarnar - ræða Kjartans Jóhannssonar, sjávarútvegsráðherra á aðalfundi LÍIÍ Varla þarf að itreka það hér hver líftaug sjávarútvegur er i ís- lensku þjóðiifi, né heldur að án öflugs sjávarút- vegs er hér tæpast byggilegt. Þaö eru lika almenn sannindi aö viögangur i sjávarútvegi endurspeglast i afkomu og llfs- kjörum þjóöarinnar allrar. Þiö sem sitjiö þetta þing eruö fulltrúar útvegsins á Islandi. Ég vil líta á hlutverk ykkar og sjómannanna I ljósi ofangreindra staöreynda og þá fyrst og fremst til þess aö benda á hversu mikla ábyrgöi þiö beriö. Og ég vil óska bess aö I öllum ykkar geröum hafiö þiö ævinlega I huga þetta ábyrgöarhlutverk, sem þiö hafiö axlaö. Þær nátturuauölindir, sem framtiö þjóöarinnar veltur á eru aö grundvallargerö frábrugönar megin náttúruauölindum flestra annarra þróaöra þjóöa. Kola- námur, stálnámur og ollulindir ganga til þurröar. Fallvötn og jarövarmi eru eilif orkuupp- spretta og fiskimiöin umhverfis landiö eru stööugur og slendur- nýjaöur matar- og auösforöi, ef viö kunnum meö þau aö fara. Þaö er einmitt I þessu skilyröi um nýtingu okkar á fiskimiöunum sem geymdur er kjarni þess vanda, sem viö er aö fást. Skynsamleg hagnýting fiski- miöanna er mikilvægasta efna- hagslega og hagræna viöfangs- efni tslendinga i bráö og lengd. Af þvi megum viö ekki missa sjónir á hverju sem gengur. Þekking okkar á lifinu i sjónum hefurlöngum veriö i molum. Stíg af stígi hefur hún þó veriö aö aukast á undanförnum árum. Ég held aö engum komi til hugar aö hún sé nú fullkomin. Engu aö síöur hafa framfarir veriö miklar og þær ábendingar sem fiski- fræöingar hafa fram aö færa fela i sér bestu fáanlega vitneskju um ástand fiskistofnana og horfur á viögangi þeirra. Þegar viö mótum stefnu okkar um nýtingu fiskistofnanna hljótum viö aö meta þessa þekk- ingu og taka miö af henni. Viö hljótum aö nýta þessa þekkingu til þess aö meta efnahagsleg áhrif i bráö og lengd af mismunandi fiskveiöistefnum. Aflatakmörkun Þaö er ekki nema eölilegt og sjálfsagt, aö mikil umræöa fari fram um nýtingu fiskistofhanna og verndunaraögeröir svo mikiö sem í húf i er. 1 þessu sambandi er ekki úr vegi aö rifja þaö upp aö um 75% af gjaldeyristekjum þjóöarinnar eru fiskafuröir og þar af eru um helmingur þorsk- afuröir. Þetta þýöir aö um fjórar krónur af hverjum tiu sem inn i landiö koma eru fyrir þorsk. Fyrir hver 10 þús. tonn sem þorskveiöar eru minnkaöar lækka þannig gjaldeyristekjur um rúmlega 1%. Þar meö er þó ekki öll sagan sögö þvi aö sam- dráttur mundibitna sérstaklega á tekjum og afkomu I einni til- tekinni atvinnugrein og hjá tiltek- inni starfsstétt, nefnilega á sjávarútvegi og hjá sjómönnum. Af þessu má ráöa hiö efnahags- lega mikilvægi þess aö leita fanga I öörum fiskistofnum, sem ekki eru ofnýttir. Samkvæmt seinustu skýrslum Hafrannsókna- stofnunarinnar má t.d. auka afla af karfa, ufsa, kola og kolmunna. Efnahagslega séöer mikilvægt aö þetta svigrúm sé nýtt. Jafnframt er svo augljóst aö aörar þjóöir kunna aö gera tilkall til veiöa af þeásum fisktegundum ef þær eru vannýttar. Viö val á leiöum til aflatakmörkunar á þorski hlýtur því þetta sjónarmiö aö veröa mjög rlkt. Ég lit reyndar svo á aö þær aögeröir sem til hefur veriö gripiö á seinustu árum hafi haft þennan tilgang þótt árangur hafi ekki oröiö nema takmarkaöur. Hin hliö þessa máls er svo ekki siöur mikilvæg, enda veriö enn meira rædd, en þaö er áhættan sem tekin kynni aö veröa meö þvi aö stilla aflamagninu ekki mjög I hóf. Sú tilhugsun er auövitaö geigvænleg, ef stefndi aö viökomubresti. Kjartan Jóhannsson Þegar litiö er á leiöir til afla- takmörkunar hljóta þó fleiri sjónarmiö aö koma til sögunnar. Þaö sem ég hef rakiö varöar tekjuhliöina, en gjaldahliöin má heldur ekki gleymast. Mismunandi leiöir hafa mis- munandi áhrif ó tilkostnaö viö veiöarnar. Þaö er allra hagur áö innan mögulegra marka séu farnar þær leiöir, sem draga úr tilkostnaöi. 1 umræöum um þessi mál má segja, aö þrénns konar meginaö- feröir hafi birst. i fyrsta lagi aö takmarka þorskafla á vissum tímabilum, eins og gert hefur veriöi'einni mynd aö undanförnu. 1 ööru lagi aö taka ipp svonefnt kvótakerfi I einni eöa annari mynd og afbrigöin eru mörg. 1 þriöja lagi aö fækka þeim skipum, sem sadcja I þorskinn. Ég ætla dtki hér og nú aö fjalla um þessar aöferöir. Ég hef sagt þaö áöur aö ég hef hug á þvi aö ræöa aögeröirnar viö hagsmunaaöila og fiskifræðinga áöur en til ákvörðunar kemurfyrir næsta ár. Umfjöllun ykkar og tillögugerö hér á þinginu veröur innlegg 1 þessa umræöu. Likleg aflatak- mörkunaráhrif mismunandi til- lagna veröur aö ræða og meta m.a. i samráöi viö fiskifræöinga. Hitt er augljóst aö hvaöa leiöir sem farnar veröa, þá mun sitt sýnast hvérjum um þær. Aug- ljósasta vitniö um þaö sýnist mér vera þær umræöur og sá málatil- búnaöur, sem fram hefur fariö hér á þinginu. Takmörkun á loðnuveiðum Eins og kunnugt er hafa nú skapast þau viöhorf, aö huga veröur sérstaklega aö veiöum úr enn einum fiskistofninum, nefni- lega loönu. Aflinn á sumarvertíö er nú kominn i 435 þúsund tonn. A vetrarvertíöinni 1977 543 þús. tonn og ú vetrarvertiö 1978 var aflinn um 468 þús. tonn. Afköst loönu- fiotans og móttökum öguleikar verksmiöjanna hafa aukist jafnt og þétt á undanförnum árum. Þannig hefur þróarrými aukist úr um 150 þús. tonna árið 1977 I um 210 þúsund tonn eöa um 40%. Vinnsluafköst hafa lika aukist verulega eöa nálægt 15% á þessum tima. Þessi aukning er aöallega á Noröur- og Austur- landi. Buröargeta loönufiotans hefur ennfremur aukist um 30-40%. Varlega áætlaö má telja aö meöalafli á timaeiningu hafi aukistum 25-30% frá vetrarvertíö 1977, þó aö bátarnir þurfi aö sigla eitthvaö lengra til aö losna viö aflann. Meö hliösjón af þessari afkastaaukningu i veiöum og vinnslu og þeim varnarræöum, sem fram hafa komiö frá fiski- fræðingum um ofveiöi úr loönu- stofninum, hef ég látiö meta lik- legt aflamagn á komandi vetrar- vertiö og fengiö tíl þess Pál Jensson, verkfræöing, sem fengist hefur áöur viö athuganir af þessu tagi. 1 þessu matí er tekiö tillit til þess fiókna samspils sem er milli veiöa og vinnslu. Niöurstööur athugunarinnar eru I stuttu máli þessar: (1) Ef miöaö er viö svipaöar gæftir og veturinn 1977 þ.e. ógæftir 20 af 80 vertiöardögum yröi vertiöaraflinn aö likindum milli 700 og 750 þúsund tonn. (2) Ef miöaö er viö ógæftavetur á boröviöveturinn 1978 þ.e. ógæftir I 32 daga af 80 vertiöardögum, þá yröi vertiöaraflinn aö likindum á bilinu 600-650 þúsund tonn. Þetta má lika oröa þannig, aö i fyrra tilvikinu næöist t.d. 450 þúsund tonna mark á tæplega 50 dögum, en f hinu siöara á rúmum 50 dögum. Viö mat á þvl hvenær árs sé skynsamlégt aö gera hlé á veiöum hafa komiö fram mis- munandi sjónarmiö. Ég vil bæta einu atriöi i þá umræöu. Á undan- fórnum árum hefur veriö aflaö mikilvægra markaöa fyrir loönu- hrogn. A s.l. ári voru fryst 2338 tonn af loönuhrognum aö verö- mæti 1052 milljónir króna. Þegar borin eru saman verömæti loönu- aflans á mismunandi árstimum má þetta atriöi ekki gleymast. Mér þykir iiklegt aö séu þessi verömæti meötalin, eins og rétt er, þá muni verömæti loönuaf- uröa i lokfebrúar og fram i mars veröa ámóta mikil og aö vetrar- lagi, þó aö fituinnhald sé minna. A hvorn veginn hallast fer þó aö sjálfsögöu eftir þvi hver nýtingin er á hrognunum eneinnig á _þessu sviöi hafa afköst venö aö aukast. Varöandi hrognavinnsluna má svo bæta þvl viö aö hún er mjög atvinnuskapandi auk þess sem um er aö ræöa manneldisafurö. Þær athuganir sem ég gat um áöan um afkastagetu verksmiöja og loönuflota gefa þó vis- bendingar um fleiri atriði, sem vert er aö benda á. Viö rikjandi hugmyndir um eðlilegt aflamagn úr loönustofiiinum er einsýnt aö veiöigetan er nægileg og sömu- leiöis vinnslugeta verksmiöj- anna. Heildarverömæti afla eöa afuröa mun þvi ekki aukast viö frekari stækkun loönuflotans eöa fjölgun verksmiöjanna. Hugsan- leg hagkvæmni liggur þá fyrst og fremst I betri nýtingu I verk- smiðjunumog hins vegar I hag- kvæmari veiöiskipum, en þá þvi aöeins aö heildarafköst flotans veröi ekki aukin. Þetta vandamál er reyndar dæmigert fyrir fiskveiöar og er aö þvl leytinu vandasamt aö ekki þurfa aö fara saman hagsmunir einstaklings og heildar. Afli útlendinga í sambandi viö takmarkanir á afla okkar sjálfra hlýtur aö koma til umfjöllunar sá afli, sem útlendingar hafa nú heimild til aö veiöa I fiskveiöilandhelgi okkar. Ég tel aö fyllsta ástæöa sé til Framhaid á bls.,2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.