Alþýðublaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 21. nóvember 1978 alþýöu blaöió Fæðingarorlof A AJþingi hefur verið lögð fram þingsályktunartil- laga um fæðingarorlof kvenna i sveitum. Flutnings- menn eru Árni Gunnarsson og fleiri þingmenn Al- þýðuflokksins.1 tillögunni er skorað á rikisstjórnina að beita sér fyrir þvi að eiginkonur bænda og aðrar útivinnandi konur i sveitum fái notið fæðingar- orlofs, er jafngildi þeim fæðingarorlofsgreiðslum, sem nú eru i gildi. Um árabil hafa konur, sem eru félagar i verka- lýðsfélögum, fengið greitt fæðingarorlof. Þessar greiðslur hækkuðu allverulega fyrir skömmu og nema nú 426 þúsund krónum miðað við 90 daga orlof vegna bamsfæðinga.Á siðasta ári greiddi Atvinnu- leysistryggingasjóður tæplega 300 milljónir króna i fæðingarorlof, en ætla má að i ár verði heildarfjár- hæðin um 450 milljónir króna. Tilgangurinn með þessum greiðslum er að bæta mæðrum tekjutap, sem þær verða fyrir, vinni þær utan heimilis og kaupgreiðslur til þeirra falla m'iðui vegna fjarveru frá störfum i tengslum við bams- fæðingar. Maðal kvenna i sveitum, sem enga aðild eiga að stéttarfélögum, em þessar orlofsgreiðslur óþekktar með öllu. Telja flutningsmenn, að i þvi felist mikið misrétti, sem ástæða sé til að vekja at- hygli á og færa til betri vegar. Samkvæmt búreikningum er vinnutimi eigin- kvenna bænda, utan heimilis, 800 klukkustundir á ári. Þótt vinnutimi til sveita sé mjög óreglulegur, ef miðað er við fastan vinnutima fólks i stéttarfélög- um, mun varla hvarfla að nokkmm manni að draga i efa hinn mikla vinnutima sveitakvenna utan heimilis. Vinna þeirra er ekki bundin við virka daga, hana verður að inna af hendi 365 daga á ári. Meið þessari tillögu er borin fram sú ósk, að rikis- stjórnin beiti sér fyrir þvi, að sjálfsögð réttindi sveitakvenna verði að vemleika. Æskilegt er að setja lög um þetta efni og að þau tengist endur- skoðun á almannatryggingakerfinu. — En Alþýðublaðið vill benda á það, að þótt með þessari tillögu sé verið að reyna að leiðrétta aug- ljóst misrétti, er ekki siður nauðsynlegt,að stefna að þvi að allar konur fái notið fæðingarorlofs. Erfitt er að draga markalinu á milli þeirra f jölskyldna, sem efnalega hafa þörf fyrir þessa aðstoð og hinna, sem ekki hafa það. Hins vegar er ljóst, að mikil röskun getur orðið á högum fjölskyldna vegna barnsfæðinga. Þá á að gilda einu hvort það er faðirinn eða móðirin, sem þurfa að vera heima til að sinna nýfæddu barni. Þjóðfélagið hefur gefið þvi litinn gaum, að það er einmitt á þeim ámm,þegar fjárhagur fjölskyldna er þrengstur, að flest böm fæðast. 1 hinu mikla efna- hagslega kapphlaupi, heimilisstofnun og hús- byggingum, getur uppeldi barnsins fyrstu mánuði og ár orðið fyrir verulegu áfalli, þar eð hvomgt for- eldri getur sinnt þvi eins og nauðsynlegt er. öll þessi.mál þarf að taka til endurskoðunar og gera uppeldi ungbama að léttu og ljúfu starfi, en ekki raun og þraut, eins og oft vill verða, þegar hver klukkustund er notuð til að afla f jár af brýnni nauð- syn. -AG- MINNINGARORÐ Povl J. C. Ammendrup F. 7.febrúar 1896 D. lO.nóvember 1978 Kæri mágur, nú þegar þú ert horfinn frá okkur, þá hrannast minningarnar upp i huga mér, bjartar og fagrar, frá löngum kynnum okkar. Povl þráöi mjög aö feröast, og sjá sig um i heiminum, þegar hann var ungur maöur, og af til- viljun barst honum upp I hendurnar, tækifæri til Islands- feröar voriö 1921. Tveir félagar hans úr her- þjónustu, höföu útvegaö sér ódýrar feröir til Islands og eins og hálfsmánaöar uppihald hér, og bubu Povl aö slást meö I för- ina.Þessir þrir ungu menn komu svo til íslands, kunnu ekki orö i islensku, og vissu lltiö um land og þjóö. Félagar Povls héldu heim á tilskildum tima, en forlögin höföu ætlab Povl annaö, hann haföi aöeins dvaliö hér i hálfan mánuö, þegar hann sá 1 fyrsta sinn á kvikmyndasýningu I Nýja Bió, unga islenska stúlku, sem átti eftir aö veröa lifsförunautur hans. Þaö þarf ekki aö orölengja þaö, en þarna varö ást viö fyrstu sin, sem entist meöan bæöi liföu. Aramótin 1921—1922 opin- beruöu þau trúlofun sina, og gengu I hjónaband 22.júli 1922 i Kaupmannahöfn. Þessi unga stúlka, var systir min, Marla, dóttir Samúels Guðmundssonar múrara, og konu hans Ingi- bjargar Danivalsdóttur. Foreldrar minir voru ekki sérlega ánægö meö aö sjá á eftir elstu dóttur sinni, aöeins átján ára, til framandi lands, einkum þar sem hún haföi aldrei ábur veriö aö heiman. Starf beiö Povls i heimalandi hans, en þau festu þar ekki rætur og fluttu alkomin aftur hingaö til lands eftir eins og hálfsárs dvöl þar ytra. Móöir mín gleymdi aldrei þeirri fórnfýsi tengdarsonar sins, aö setjast aö hér á landi, fyrir konu sina, og reyndist honum, sem besta móöir, enda kallabi hann hana ávallt „mömmu”, og kom fram viö hana sem besti sonur. Mágur minn setti á stofn klæöskerasaumastofu hér 1 bæ, fyrst aö Laugavegi 19, og siöar aö Laugaveg 58,Maja rak aftur á móti verslunina Drangey, fyrst aö Grettisgötu og svo aö Laugavegi 58. Povl hættí siðar rekstri saumastofunnar, en snéri sér aö verslunarstörfum vib hlib konu sinnar. Eftir fimm ára hjúskap eignuöust þau son, Tage Ammendrup, og sjö árum siöar dóttur, Jane Ingibjörgu, en hana misstu þau eins og hálfs árs gamla. Eins og æfinlega stóöu þau saman, og studdu hvort annaö i þeirra miklu sorg viö dóttur- missinn. Samheldni Maju og Povls i hjónabandinu var einstök I þau 53 ár sem þaö stóö og bæöi liföu, enda áttu þau mörg sameiginleg áhugamál, bæöi I starfi og fri- stundum. Glöggt vitni um ást þeirra á blóma-og trjárækt ber garöurinn þeirra, fallegi viö sumarhúsiö Dalakofann I Mosfellssveit. Þar áttu þau Maja og Povl margar hamingju stundir meö syni sin- um, tengdadóttur og barna- börnum slnum þremur, Povl, Axel og Maríu. Povl var sérlega aölaöandi maöur, sviphreinn og prúö- mannlegur, kátur og skemmti- legur I vinahóp og gæddur rikri kimnigáfu og hló hátt og inni- lega aö græskulausu gamni. t raun og veru var Povl sér- lega vibkvæmur og tilfinninga- næmur maöur, en dulur viö aöra en sina nánustu. Þaö var oft glatt á hjalla á bernsku-heimili minu, mikiö, spilaö og sungiö, og var Povl þar góöur liösmaöur, haföi alla tiö yndi af söng og hljómlist. Fyrir réttum þremur árum, missti Povl sinn elskaöa lifs- förunaut yfir móöuna miklu. Sorg hans var mikil, enda haföi allt þeirra lif, veriö um- vafiö ást og umhyggju, hvort fyrir ööru, syninum og barna- börnunum. Ég tel aö mágur minn hafi veriö’ mikill gæfu- maöur, er alltaf var umvafinn ást og kærleika, fyrst af konu sinni og siöustu þrjú árin af elskulegum syni sfnum, tengda- dóttur og barnabörnum. Ég bib guö aö styrkja Tage, konu hans og börnio i sorg þeirra, og sendi sérstaka sam- úöarkveöju til Páls, Þórdisar og barna þeirra, en þau dveljast erlendis. Elsku mágur, þökk fýrir allt, megi guö blessa minningu þina. Emilia Samúelsdóttir Viö erum harmi slegin. Afi er dáinn. Hann sem ávallt var miöpunkturinn, hin trausta undirstaða fjölskyldunnar. Þetta bar svo brátt aö, viö erum ekki enn búin aö gera okkur grein fyrir hve mikiö við höfum misst. Þegar viö vorum litil, svæföir þú okkur á kvöldin, straukst tárin af hvörmum begar eitt- hvaö amaöi aö og hlóst góölát- lega aö okkur þegar viö vorum óþekk. Þegar viö uxum úr grasi kenndirbu okkur muninn á réttu og röngu og hver væru hin sönnu verömæti llfsins, verömætin, sem mölur og ryö fá ekki grand- aö. Hlýju þinni og góömennsku gleymum viö ekki, né einurð þinni og heiöarleika, sem verður okkur aö leiöarljósi I lif- inu. Andlát elskulegrar ömmu okkar var þér þung raun, svo þung aö þér fannst lifiö veröa litils viröi og tómlegt er hún hvarf þér frá. En þú æðraöist aldrei, gafst aldrei upp. Elsku afi, viö þökkum þér samfylgdina. Minningin um þig mun aldrei gleymast. Þökkum allt. Barnabörnin. Tilkostnaður 1 Húsavík Yfirmaður verklegra framkvæmda Starf yfirmanns verklegra framkvæmda hjá Húsavíkurbæ er hér með auglýst laust til umsóknar. óskað er eftir verkfræðingi eða tæknifræðingi i starfið. Umsóknarfrestur er til 1. desember n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Bæjarstjóri þess aö segja þessum samningum upp eöa láta vera aö endurnýja þá i óbreyttri mynd, eftir þvi hvort viö á og þá meö tilliti til þess aö draga úr þessum veiöum. Ég minni t.d. á aö þegar samningar voru geröir viö Færeyinga um loönuveiöar þá var þaö gert viö þær aðstæöur ab af nógu væri aö taka en þær aöstæöur hafa breyst og þvi ekki þessar forsendur fyrir loönuveiöum Færeyinga hér. Aukið útflutnings- verðmæti og hagkvæmni Ég hef hér aö framan talaö almennt um fiskveiöitak- markanir. Formaöur ykkar greindi frá ýmsum tölulegum staöreyndum varöandi heildar- verömæti sjávarafurða í ' setningarræöu sinni. t þessu sambandi og meö tilliti til aflatakmarkana vil ég itreka tvennt. Viö skulum ekki einungis telja fram hve mikil verömætin hafi verið, heldur ekki siöur spyrja okkur þeirrar spurningar, hver þau hefbu getaö oröiö. Hvaöa árangri getum viö náö i þvi aö auka útfhitningsverömæti þess takmarkaöa afla sem viö getum leyft okkur aö veiöa? Og i annan staö, i hve rikum mæli höf- um viö gætt hagkvæmni viö veibar og úrvinnslu? 1 hvaöa mæli getur hún aukist þannig aö stærri hluti sé til skiptanna hér innanlands. Tollamál A undangengnum árum og ekki sist seinustu misserin hefur oft- lega boriö á góma frestun tolla- lækkana á vörum frá Efnahags- bandalaginu og þá f sambandi viö stööu iönaöarins. Ég tel aö öllum sé þaö sameiginlegt áhugamál aö hér vaxi upp þróttmikill iönaöur og skapa veröi honum góö og heil- brigb vaxtaskilyröi, þar á mebal aö vernda hann fyrir óeölilegri samkeppni. A hinn bóginn er mikilvægt fyrir þróun þessarar greinar eins og annarra aö heil- brigö samkeppni riki. Viöhorfin i tollamálunum veröur þó aö skoöa i viöara sam- hengi, — þvi samhengi sem markast af viöskiptasamböndum og áhrifum á þjóöarhag. Þaö er kunnaraenfrá þurfi aö segja aö á móti umsömdum tollalækkunum okkar i áföngum komu tollaivilnanir i löndum Efnahags bandalagsins samkvæmt frf- verslunarsamningi. A þessu ári hefur útflutningur sjávarafuröa til Efnahagsbanda- lagslanda numiö 18,4 milljöröum krónafýrstuniu mánuöi ársins og þar af kom tollalækkun á 15,1 milljarö króna. Tollaivilnun á þessu timabili er áætlub um 1.600 milljónir króna og eru þaö nær 2 1/2% af heildarútflutningi þeirra afurða sem tollaivilnunar njóta. Þetta hlutfall er mismunandi eftir afuröum en t.d. er tollaiviln- unin um 7% af útflutningsverö- mætihrognaog 17-18% af heildar- útflutningsverbmæti frystrar rækju. Má raunar segja aö tollaivilnanirnar séu ml forsenda rækjufrystingar þar sem sala til landa utan EBE hefur dregist mjög saman. Súrlappafram- leiöslan er lika reist á þessum forsendum. Ef þær tölur sem ég rakti áöan eru færöar til núver- andi gengis þá svarar tolla- ivilnunin þaö sem af er árinu til um 2 milljaröa króna eba a.m.k. 2 1/2 milljarða króna á heilu ári. Tollalækkun mun yfirleitt koma útflytjendum til góöa sem hækk- un á útflutningsveröi þvi aö hlut- ur okkar á markaöi Efnahags- bandalagslandanna er þaö litill aö aukiö framboö á útfhitnings- vörum okkar hefur litil eöa engin áhrif á markaösveröið. Niöurfell- ing tollanna hefur I mörgum til- fellum ráöiö úrslitum um aögang aö markaöi og á liklega eftir aö koma betur i ljós, þegar á líöur þar sem oft tekur langan tima aö ná fótfestu á markaönum. Vaxandi mikilvægi V-Evrópumarkaðar 1 þessu sambandi má minna á aö ýmsar veigamiklar ástæöur liggja til þess aö viöskiptasam- bönd okkar viö Vestur-Evrópu eru mjög mikilvæg. Ekki verður betur séö en viöskiptafriöindin fyrir sjávarafuröir sem hér um ræöir veröi tslendingum æ þýöingarmeiri á þeim árum sem nú fara ihönd. Vegna breytinga á fiskveiöilögsögum viö Atlantshaf munu þær þjóöir Vestur-Evrópu sem stundaö hafa miklar veiöar á fjarlægum miöum, svo sem Bret- ar, Vestur-Þjóöverjar, Spánverj- ar og Portúgalir ekki getaö mætt núverandi hvaö þá framtiöar neyslu sinni á sjávarafuröum nema meö auknum innflutningi. Þessi aukning yrði aö koma, frá islandi eöa Noregi af Evrópu- löndum aö vera. Ný 200 milna fiskveiöilögsaga Bandarikjanna og Kanada kann einnig aö veröa mjög afdrifarik fyrir fiskveiöar og viöskipti meö sjávarafuröir. A þvl hafsvæöi sem verður innan nýrrar fiskveiöilögsögu þessara landa munu erlendar þjóöir hafa Framhald á bls. 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.