Alþýðublaðið - 06.12.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1978, Blaðsíða 3
AÁiðvikudagur 6. deserribér 1978 Er hægt 1 kanni möguleikana á þvi hvort ekki sé hægt aö hagræBa þessum málum þannig aö þjóöin geti notiö þess I lækkuöu oliu- og bensinveröi. Þaö þykir sjálfsagt mörgum nóg um hvaö þessar nauösynjavörur eru orönar dýr- ar. Ég held aö ef hægt væri aö koma viö raunverulegri frjálsri samkeppni um þessa sölu, þá sé þaö nokkuö góö leiö. Ef hún er hins vegar ófær, þá eru hinir kostirnir fyrir hendi, þ.e. aö sameina ollufélögin i eitt, sem hefur náttúrlega i för meö sér vissa hættu á einokun, eöa þá hreinlega aö rikiö yfirtaki þetta vegna þess aö rikiö sér um samn- ingagerö um oliukaupin hvort sem er, og þvi skyldi rikiö þá ekki hafa dreifikerfiö lika á slnum snærum? Margir óttast aö vlsu aö þaö kunni aö vera dýrara. Kannski eru til einhverjar fleiri leiöir, sem menn kæmu auga á, þegar þeir færu aö skoöa þessi mál.” — Þegar þú talar um frjálsa samkeppni, áttu þá fyrst og fremst viö aö innflutningur veröi gefinn frjáls, eöa kemur þar fleira til? ,,Já, ég á bæöi viö innflutning- inn og dreifinguna hér inn- anlands, aö þaö veröi ekki svo rfgskoröaö eins og nú er. Nú er sama veröiö alls staöar, og þú færö ekkert betri þjónustu, og ekkert betra verö, hvort sem þú verslar viö Shell, Esso eöa BP. Ég tel aö raunhæf samkeppni fáist ekki nema losaö veröi eitt- hvaö um þær þvinganir, sem nú eru fyrir hendi, þ.e. aö þurfa aö hafa þetta kerfi svona rigbúniö eins og þaö er. — Eitthváö aö lokum, Árni? „Ég vil bara benda á aö þetta mál hefur margoft veriö tekiö upp á Alþingi áöur. Ég tel þetta mikiö hagsmunamál allra hér i landinu, þar sem hitunarkostnaöur er gifurlega hár, þar sem olia er not- uö og þaö þarf ekki aö minna menn á bensinveröiö, sem er meö þvi hæsta sem þekkist á byggöu bóli. Ég tel aö þaö væri höfuönauösyn og leiö til bættra kjara almennings i landinu, ef hægt væri aö koma þessum mál- um þannig fyrir, aö unnt yröi aö lækka dreifingarkostnaö og ná hagkvæmari innkaupum á oliu.” — k FlokHsstarfió Hafnfirðingar Opiö hús veröur I Alþýðu- húsinu n.k. fimmtudag frá kl. 8.30 — 22.30. Magnús Magnússon fé- lagsmálaráðherra fjallar um þau mál sem efst eru á baugi á vegum hans ráðuneytis, og svarar fyrirspurnum. Fjöl- mennum. Alþvöuflokksfélögin i Hafn- arfirbi. Stjórnmálanefnd SUJ Muniö fundinn kl. 21.00 miövikudaginn 6. nóvember aö Túngötu 42. I Reykjavik. Reykjaneskjördæmi Stjórn kjördæmisráös Reykjaneskjördæmis boöar til fundar meö sveitarstjórn- armönnum Alþýðuflokksins i kjördæminu, varamönnum þeirra og formönnum flokks- félaganna laugardaginn 16. desember kl. 14.00 i Félags- heimilinu Kópavogi 2. hæð. Fu ndarefni: 1. Kynning sveitarstjórnar- manna og formanna flokks- félaganna. 2. Staöa aldraöra i dag. Kristján Guömundsson fé- lagsmálastjóri hefur fram- sögu um félagsmál og ræöir sérstaklega um málefni aldraöra. 3. önnur mál. Stjórnin. Akureyringar Alþýöuflokksfélagiö á Akur- eyri efnir til félagsfundar I Strandgötu 9, fimmtudaginn 7. desember kl. 20.30. Fund- arefni: Viöhorfin I stjórn- málunum. Arni Gunnarsson veröur á fundinum. Bandalag háskólamanna mótmælir Nýlega var kveöinn upp i Kjaradómi dómur i máli hjúkr- unarfræöinga meö BS próf (4ra ára nám) frá Háskóla Islands. Niöurstaöa dómsins var sú aö hjúkrunarfræöingar meö BS próf og niu mánaöa starfsreynslu skyldu taka laun eftir launaflokki 103. Til samanburöár má geta þess aö háskólamenn meö sam- bærilegt próf (BS 120 einj taka almennt ekki laun eftir lægri launaflokki en 107, samkvæmt samningum aöildarfélaga Bandalags háskólamanna. BHM mótmælir þessum úrskuröi dómsins og telur aö hann feli i sér vanmat á menntun og störfum BS hjúkrunarfræöinga. Nám I hjúkrun viö Háskóla Islands hófst haustiö 1973 og virö- ist námiö sjálft hafa veriö vel undirbúiö. Hins vegar hefur starfsvettvangur BS hjúkrunar- fræöinga ekki veriö skilgreindur nægilega vel. Veröi starfssviö BS hjúkrunarfræöinga ekki skýrar markaö og launakjör þeirra sam- ræmd kjörum annarra háskóla- manna má búast viö aö háskólanám I hjúkrun leggist niöur, þar sem völ er á mun styttra námi meö launum á námstima, sem gefur sömu rétt- indi. Munur á námstima hjúkr- unarfræöinga meö BS próf (4 ár i menntaskóia og 4 ár I háskóla) og hjúkrunarfræöinga frá Hjúkrunarskóla Islands (2 ár I framhaldsskóla + 3 ár i Hjúkrunarskóla Islands) er 3 ár, ef farin er stysta leiö I báöum tilvikum. Bandalag háskólamanna. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar i Háskólablói fimmtudaginn 7. desember kl. 20.30 Stjórnandi: PALL P. PALSSON Einleikari: EINAR JóHANNESSON Efnisskrá: Egil Hovland — Fanfare og kóral C.M.v. Weber — Klarinettukonsert nr. 2 i Es-dúr. Gustav Holst — Pláneturnar Aögöngumiöar i Bókabúö Lárusar Blöndal Skólavöröustlg 2 og ■ ■ ■■ Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar \ Austurstræti 18. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara við Grunn- skólánnHöfn Hornafirði frá 4. janúar til 4. april 1979. Æskilegar kennslugreinar: Mynd og handmennt, (stúlkna) Nánari upplýsingar gefa skólastjórar i sima 97-8142 og 97-8348 eða formaður skólanefndar i sima 97-8190 Skólanefnd Sýsluhús í Borgarnesi Tilboð óskast i að reisa og luilgera sýsiu- hús og lögreglustöð i Borgarnesi. Verkinu skal að fullu lokið 1. apríl 1981. Fyrirhugað er að taka hluta hússins i notkun 1. des. 1980. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Rvk., gegn 20.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 7. janúar 1979, kl. kl. 11.00 f.h. Nu er boðið upp a luxusinnréttingu á Trabant Allur gjörbreyttur að innan. Nýtt mælaborð, bakstilling á framsætum og hægt að leggja þau niður og allur frágangur mjög vandaður. Komið og kynnið ykkur ótrúlega vandaðan bíl á því sem næst leikfangaverði. TRAB ANT /WARTB URG

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.