Alþýðublaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 4
alþýðu-
blaðið
utgefandi Alþýðuflokkurinn
Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýöublaðsins er að Síðu-
múla 11, sími 81866. ' *
Fimmtudagur 14. desember 1978
Fræðslumálaskrifstofan sjálfstæð
stofnun
Bragi Jósepsson hefur lagt fram
frumvarp um breytingar um
tilhögun fræðslumála
innan menntamálaráðuneytisins
Bragi Jósepsson
semsetið hefur á þingi i
fjarveru Benedikts
Gröndals, hefur lagt
fram frumvarp til laga
um stjórnarráð ís-
lands.
Frumvarpið kveður
á um að fræðslumála-
skrifstofan verði sjálf-
stæð stofnun sem lúti
menntamálaráðuneyt-
inu, og að fræðslumála-
stjóri stýri fræðslu-
málaskrifstofunni und-
ir yfirstjórn mennta-
málaráðherra.
1 greinargerö frumvarpsins
segir, aö meö lögum um ráö-
stafanir til lækkunar rikis-
útgjalda frá 1968, hafi fræöslu-
málaskrifstofan veriö gerö aö
deild í menntamálaráöuneyt-
inu.
Meö samþykkt þessara laga
hafi veriönumin úr gildi lög um
fræöslumálastjórnfrá 1930. Þau
lög hafi veriö samin í anda
þeirra skólastefnu, sem mörkuö
hafi veiöhér á landi meö lögum
um embætti fræöslumálastjóra
1907. Eftir 1930 og næstu fjóra
áratugina var íslenska skóla-
kerfinustjórnaö i anda þessarar
stefnu, sem aö vlsu hafi ekki
altaf veriö nútimaleg, en þó all-
taf áhrifamikil og heilsteypt.
Meö sparnaöarlögunum frá
1968, sem svo voru nefnd, hafi
veriö klippt á afar viökvæman
streng i sögulegu tilliti aö þvi er
varöar uppbyggingu og þróun
skólamála á Islandi. Meö þess-
ari lagasetningu var bundin
endi á þaö forustuhlutverk sem
fræöslumálastjóri haföi gengt i
rúma sex áratugi. Þetta for-
ustuhlutverk var siöan fært yfir
I Stjórnarráöiö i heindur ráöu-
neytisstjóra menntamálaráöu-
neytisins.
Skipulagsbreytingin 19684971
tiafi veriö hugsuö sem liöur i
ráöstöfunum til lækkunar rikis-
útgjalda. Flestir sem til þeldija,
munu þó sammála um aö
breytingin hafi veriö afdrifarik-
ari á öörum sviöum en þeim aö
lækka útgjöld og auka hagræö-
ingu. Auk þess heföi mátt ætla
aö meiri háttar skipulagsbreyt-
ing sem þessi heföi veriö kynnt
og flutt á Alþingi sem sjáifstætt
frumvarp, en ekki laumaö inii i
sparnaöarfrumvarp eins og
raun varö á.
Ennfremur segir I greinar-
geröinni aöslöasti áratugur hafi
veriö tfmabil mikillar út-
þennslu, ekki sist hér á Islandi.
Þessa þróun megi greinilega
merkja i útþenslu hinna ýmsu
stofnana þjóöfélagsins. Deildir
menntamálaráöuneytisins séu
nú orönar nhi talsins og öll
starfsemi ráöuneytisins hafi
þanist út jafnt og þétt. Þessi
þróun væri aö vissu leyti eölileg
eflitiö væriá þjóöfélagiö iheild.
Flutningsmaöur er þó þeirra
skoöunar aö uppbygging
menntamálaráöuneytisins siö-
asta áratuginnog rúmlega þaö
hafi markast af stjórnunarlegri
óreiöu. Fjölgun starfsdeilda
hafi veriö handahófskennd og
vinnutilhögun og starfshættir
innan ráöuneytisins hafi veriö
meö þeim hætti aö furöu gegni
aö ekki skuli búiö aö taka I
taumana fyrir löngu.
Meö þessu frumvarpi er lagt
til aö skólamál og uppeldismál
veröi tekin út úr menntamála-
ráöuneytinu og færö til fræöslu-
málaskrifstofunnar, sem þá
yröi sjálfstæö stjórnardeild
undir yfirstjórn menntamála-
ráöherra. Yfirmaöur ráöu-
neytisins yröi áfram ráöu-
neytisstjóri og yfirmaöur
fræöslumálaskrifstofunnar yröi
fræöslumálastjóri.
Aö áliti flutningsmanns má
koma á margvislegri hagræö-
ingu og mjög timabærum lag-
færingum meö þessari skipu-
lagsbreytingu. Deildum mætti
fækka og verkaskipting yröi
hagkvæmari en nú er. Þannig
mætti gera ráö fyrir tveim
deildum í menntamálaráöu-
neytinu og fjórum i fræöshi-
málaskrifstofúnni. Jafnhliöa
þessu væri æskilegt aö láta
framkvæma ýmsar breytingar
á umfangi og verkefnum deild-
anna og gera þær sjálfstæöari
starfseiningar. Þaö er t.d. oröiö
timabært aö gera fjölmiöla-
kennslu hærra undir höföi en nú
er og vlkka út starfsemi þeirrar
deildar, sem nefnd er skóla-
máladeild, ogfæra þar inn bæöi
fræöslumyndasafn rikisins og
ríkisútgáfu námsbóka.
Bragi Jósepsson segir aö lok-
um i greinargerö frumvarpsins,
aö meö þvi aö aöskilja
menningarmálin og skólamálin
innan stjórnkerfisins sé lagöur
grundvöllur aö áhrifameiri og
virkari stjórnun og um leiö
skapaöur möguleiki til þess aö
endurskipuleggja starfshætti
þessara stofnana og laga
þjónustuna aö nýjum og breytt-
um þörfum þjóöfélagsins.
—L
Landshappdrætti
IIMFf 1978
Dregið hefur verið i landshappdrætti
UMFÍ 1978 upp kom númer 19753.
Vinnings sé vitjað á skrifstofu UMFÍ
Mjölnisholti 14 simi 12546.
Ungmennafélag íslands.
Jólaskeiðin 1978
JENS GUÐJONSSON
GULLSM/DUR • LAUGA VEG/60
Gteðlleg
Jölaaiöf
Nú gefur Happdrætt.i Há-
skólans þér kost á skemmti-
legri og óvenjulegri jólagjöf
handa vinum og vandaT '
mönnum.
*
Þú getur fengið sérstakt
gjafakort hjá næsta
umboðsmanni HHÍ. Gjafa
kortið er gefið út á nafn, eií
eigandi þess getur svoyaJtQ
sér mióa í HHf ’79 stra'x*eftj£
hátíóar hjá hvaóa umboðs-
manni sem er!
Gjafakort HHf getur óvænt.'\y
orðið að gleðilegri jólagjc"
ef vinningur fellur á Z-PRSQ
mióann, sem valinn er. .
Vinningur er alls ekki ólík-
legur — vinningshlutfall
HHf er þaö hæsta í heimi!
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Menntun í þágu atvinnuveganna