Alþýðublaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 1
FÖstudagur 15. desember 1968 — 238. tbl. 59. árg.
Jafnaðarmenn
••
Gerizt áskrifendur að málgagni ykkar
— Alþýðublaðinu, strax í dag
ER ALþYDUBANDALAGIB FJORÐI
KAUPRANSFLOKKURINN?
Þegar slitnaði upp úr
fyrri vinstristjórnar-
viðræðunum, sagði
Alþýðubandalagið
ástæðuna þá, að efna-
hagsmálatillögur Al-
þýðuflokksins í þeim
viðræðum hafi verið
kaupránstillögur.
Þannig hafi Alþýðu-
flokkurinn reynst vera
þriðji kaupránsflokk-
urinn og ekki hótinu
skárri en þeir flokkar
sem mynduðu fráfar-
andi rikisstjórn.
Nú hefur þaö gerst, aö
AlþýöubandalagiB hefur staöiö
aö efnahagsaögeröum, sem
talsmenn beggja fyrrverandi
stjórnarflokkanna hafa taliö
sambærilegar viö þær aögeröir,
sem Alþýöubandalagiö réöst
sem haröast á s.l. vor og kall-
aöi kauprán. Þarna eiga þeir
fyrst og fremst viö aögeröirnar
l.desember, eniþeim fólst m.a.
aö launþegar gáfu eftir 3
prósentustig af veröbótahækkun
i skiptum fyrir félagslegar
umbætur. Aöur haföi þvi veriö
hafdiö fram aö i aögeröunum 1.
seþtember fælist svipaö
kauprán og i aögeröum frá-
farandi rlkisstjórnar 1. mars,
þar sem launþegar fyrir ofan
visst mark fengu aöeins fasta
krónutölu i veröbætur.
Þannig hefur þvi veriö haldiö
fram, aö verkalýösflokkarnir
hafi áttaö sig á þvi eftir
kosningar, aö nauösyn geti
veriö á aögeröum á borö viö
„kauprán” fyrri stjórnar. Þvi
séu kaupránsftokkaniir i raun
fjórir.
„Kaupránið” 1. desem-
ber
Efnahagsaögeröirnar þann 1.
desember fólu I sér aö af 14,13%
visitöluhækkun komu aöeins
6,13% til útborgunar. Þau 8
prósent, sem eftir stóöu, skyldu
„bætt” á annan hátt, 3% meö
auknum niöurgreiöslum, 2%
meö skattalækkun og 3% meö
félagstegum umbótum. Þessar
aögeröir voru þær sömu og
Alþýöubandalagiö haföi gert til-
löguum, en nokkuö frábrugönar
tillögum Alþýöuflokksins og
Framsóknarftokksins, en þeir
flokkar vorú meö mjög s vipaöar
tillögur, sem geröu ráö fyrir
aöeins 3,6% krónutöluhækkun
launa.
Allar þær þr jár aögeröir, sem
eiga aö þæta launþegum yisi-
töluskeröinguna, fela í sér vissa
skeröingu kaupmáttar, engin
þeirra bætir þá prósentu-
skeröingu, sem henni er ætlaö
aö bæta, og félagslegu umbæt-
urnar alls ekki.
Niðurgreiðslufmdrið
Ekki þarf aö fara mörgum
oröum um visitölufölsun þá,
sem felst i hinum auknu niöur-
greiöslum. Stjórnvöld hafa
löngu lært hvernig hægt er aö
halda visitölunni niöri meö þvi
aö lækka verö á þeim land-
búnaöarvörum, sem vega of
þungtí visitölugrúndvellinum, á
tiltölulega ódýran hátt meö
auknum niöurgreiöslum.
Einnig veröur aö hafa i huga,
aö þessar niöurgreiöslur koma
ekki til framkvæmda fyrr en ný
vlsitala áaö taka gildi, visitala,
sem mælir verölagshækkanir
þær, sem veröa áþvl 3 mánaöa
timabili, sem endar einum
mánuöi áöur en byrjaö er aö
bæta þessar veröhækkanir.
Þannig bætir visitöluhækkunin
1. des. verölagshækkanir i mán-
uöunum ágústtil október, bætir
meö öörum oröum aö meöaltali
tveggja og hálfs mánaöa gaml-
ar veröhækkanir. Þær hækk-
anir, sem uröu I nóvember,
veröa hins vegar ekki bættar
fyrr en frá og meö 1. mars.
Skattalækkanir
Um skattalækkanirnar er þaö
aö segja, aö bæöi er erfitt aö
meta þær til beins ávinnings I
launum og hlýtur alltaf aö vera
aö verulegu leyti samnings-
atriöi milli rikisstjórnarinnar
og verkalýöshreyfingarinnar,
og ekki er minna um vert, aö
þær koma launþegum ekki til
góöa fyrr en seint og siöar meir.
Þannig eiga skattarnir, sem
launþegar borga á næsta ári aö
lækka til aö bæta fyrir verölags-
hækkanir sem uröu i mánuöun-
um ágúst til október á þessu
þessu ári, og er auöséö, hvaöa
áhrif þaö hefur i veröbóíjguþjóö-
félagi sem þvi islenska.
Félagslegar umbætur
Félagslegu umbæturnar eru
sá liöur i efhahagsaögeröunum
1. des., sem erfiöast er aö meta
til launa, og reyndar ómögulegt
meö öllu. Hér er i rauninni um
þaö aö ræöa, aö verkalýös-
hreyfingin fórnar vissum kaup-
mætti aö vinna ákveönum
baráttumálum sinum fram-
gang. Hinir liöirnir, niöur--
greiöslurnar og skattalækk-
anirnar, eru hins vegar þess
eölis, aö þar er gert ráö fyrir
þvi, aö kaupmáttur veröi
tryggöur á annan hátt en meö
beinum krónutöluhækkunum
launa— þó svo sé ekki I reynd.
Félagslegu umbæturnar, sá
liöur i 1. des.-aögeröunum,
byggist á þvi, aö verkalýös-
hreyfingin gerir sér ljóst, aö-
kaupmáttur launa er ekki þaö
eina, sem tryggir velferö laun-
þega. Atriöi eins og bætt starfs-
umhverfi, aukiö öryggi á vinnu-
staö, greiöari aögangur aö dag-
vistarstofiiunum og betri endur-
mennunarmöguleikar, allt eru
þetta atriöi, sem miklu máli
skipta fyrir verkalýöshreyfing-
una.
Alþýðubandalagið —
fjórði kaupráns-
flokkurinn?
Lesendum þykir liklega timi
til þess kominn, aö þeirri spurn-
ingu sé svaraö hér beint, hvort
Alþýöubandalagiö sé fjóröi
kaupránsflokkurinn, eins og
ihaldspressan hefur haldiö
fram. Þeir, sem hafa lesiö þaö
sem af er greinar I leit aö svari
viö þessari spurningu, skal sagt
þaö strax, aö spurningunni
veröur alls ekki svaraö hér, og
þurfa þeir þvf ekki aö lesa
lengra.
Spurningin er nefnilega vit-
laus I sjálfri sér. Hún gengur út
frá þeirri forsendu, aö kaup-
ránsflokkarnir séu þrir fyrir,
fyrrverandi stjórnarflokkar séu
hinir upphaflegu kaupráns-
flokkar, og Alþýöuftokkurinn sé
hinn þriöji, og eölismunur á
afstööu hans til kaupmáttar-
skeröingar og afstööu Alþýöu-
bandalagsins.
Þaö sem þó skiptir meginmáli
I þessu sambandi er þaö, aö
nafngiftin „kaupránsftokkur”
er sprottin úr frumstæöum
hugarheimi Alþýöubanda-
lagsins, og byggist á þvl, aö
aldrei þurfi aö skeröa
kaupmáttinn, hvernig sem á
stendur i þjóöarbúskapnum.
Þeir flokkar, sem þaö gera, geri
þaö þvi af hugsjónaástæöum,
þeir eigi sér þá hugsjón heitasta
aö skeröa kjör almennings i
landinu. En hvernig vikur þvi
þá viö, aö Alþýöubandalagiö
gerir beinlinis tillögu um þaö aö
Jcaupmáttur sé beinlfnis skert-
ur, skipt sé á honum og félags-
iegum umbótum?
Alþýðuflokkurinn
boðaði fómir
Málflutningur Alþýöu-
ftokksins fyrir kosningar var
meö nokkuö öörum hætti en
Alþýöubandalagsins. Enda þótt
Alþýöuflokkurinn hafi staöiö viö
hliö Alþýöubandalagsins f gagn-
rýni ávinnubrögö stjórnarinnar
viö .lcauprániö” svokallaöa,
lagöi hann áherslu á, aö viö
kæmust ekki út úr vitahring
veröbólgunnar nema meö
fórnum, viö yröum aö fórna ein-
hver ju af kaupmætti launa f bili
til aö ná varanlegum árangri i
baráttunni viö veröbólguna og
þar meö varanlegum kaup-
mætti. En Alþýöuflokkurinn
lagöi einnig á þaö rika áherslu,
aö þeim byröum, sem
óhjákvæmilega yröi aö leggja á
þjóöina, yröi réttiátlega skipt.
1 stefnuskrá Alþýöuflokksíns i
efiiahagsmálum fyrir siöustu
kosningar, — „Gerbreyttri
efnahagsstefnu” segir m.a.:
„Þjóöin veröur aö taka á sig
nauösynlegar fórnir, en mest
ber aö leggja á þá nýju for-
réttindastétt, sem hefur dregiö
aö sér veröbólgugróöa meö
aöstööu I lánastofnunum og for-
réttindum.”
Tillögur Alþýðuflokks-
ins um 1. des. raun-
hæfari
Alþýöufl. hefur lagt meiri
áherslu á baráttuna gegn verö-
bólgunni en nokkur annar
flokkur. 1 veröbólgunni felst
mesta félagslega misréttiB i
islensku þjóöfélagi um þessar
mundir. Hin nýja forréttinda-
stétt rakar saman veröbólgu-
gróöa á kostnaö alþýöunnar i
landinu, þeirra, sem ekki hafa
aögang aö gjafafé bankanna.
Þess vegna var i tillögum
Alþýöuftokksins gert ráö fyrir
minni krónutöluhækkun launa
en á endanum varö ofan á, til aö
Framhald á bls. 2
Iðnaðarframleiðsla jókst um 4-5%
árið 1977 [ samkvæmt skýrslu Þjóðhagsstofnunar um iðnað ]
XJt er komin skýrsla
um afkomu iðnfyrir-
tækja á árinu 1976, og
er skýrsla þessi unnin
af þjóðhagsstofnun. í
skýrslunni er að finna
upplýsingar um stöðu
og afkomu hinna ýmsu
greina iðnfyrirtækja,
og töflur eru i
skýrslunni til
glöggvunar og saman-
burðar milli hinna
ýmsu iðngreina, og
þróun iðnaðar á undan-
gengnum árum.
Samkvæmt iönaöarskýrslum
Hagstofu íslands og athugunum
Þjóöhagsstofnunar er taliö, aö
iönaöarframleiösla, án fram-
leiöslu fiskiönaöarins,.hafi auk-
ist um 5,9% á árinu 1976, en
um 5,2%, ef álframleiösla er
einnig undanskilin. A árinu
1976 fjölgaöi starfsmönnum i
aímennum iönaöi (iönaöur án
áiframleiösluogfiskiönaöurium
326 manns eöa 2,3%. Mest er
fjölgunin I semenstsgerö,
málmvörugerö, raftækjasmíöi
og hreinlætisvöruframleiöslu.
Fækkun varö aftur á móti I
niöursuöuiönaöi, veiöarfæra-
iönaöi, fatagerö og umbúöaiön-
aöi. Ennfremur varö fækkun I
einstökum greinum i húsa-
gagnagerö, innréttingasmiöi,
{M-entun, prentmyndagerö og
bókbandi.
1 skýrslunni segir aö áriö 1976
hafi starfaö um 10.620 manns i
vörugreinum iönaöarins eöa
rúmlega 68% þeirra, er störfuöu
i öörum iönaöi en fiskiönaöi,
slátrun og kjötiönaöi. Afkoma
vörugreina iönaöarins hafi áriö
1976 veriö heldur betri en
undanfarintvöár. (Vörugreinar
iönaöarins eru þær iöngreinar
sem starfa aö vöruframleiöslu
t.d. matvæla-, fata, efna og
pappirsiönaöar, auk álfram-
leiöslu og skipasmiöa.)
1 greinum viögeröaiönaöar
var afkoman f heild nokkuö
betri áriö ’76 en ’75, og einkum
batnaöi afkoman i ýmissi viö-
geröarstarfsemi og bifreiöaviö-
geröum, en afkoma vélaviö-
ge röa v ar heldur laka ri en á öur.
Þó mun afkoma viögeröaiönaö-
ar I heild hafa veriö öllu lakari
árin ’75 og ’76 en nokkur undan-
farin ár, og þarf aö fara aftur til
áranna 1969 og 1972 eftir svipuö-
um hlutföllum.
Þaö kemur fram I skýrslu
Þjóöhagsstofnunar, aö áætlaö
er aö iönaöarframleiöslan hafi
aukist um 4—5% I heild á árinu
1977 og hefur þá veriö tekiö meö
i áætlanir framleiöslubreyting-
ar í greinum eins og mjólkur-
iönaöi.slátrun og kjötiönaöi, ál-
framleiöslu og fleiri greinum.
An áls er iönaöarframleiöslan
talin hafa aukist um rúmlega
3—4% á árinu 1977 eöa heldur
minna en 1976. Framleiösla á áli
jókst úr 66.200 tonnum áriö 1976 i
70.700 tonn áriö 1977 eöa um
6,8% en siöustu mánuöi ársins
1976 var álveriö á ný rekiö meö
fullum afköstum, en undan-
gengin tvö ár haföi veriö dregiö
úr framleiöslu vegna slakrar
eftirspurnar á heimsmarkaöi.
Framleiösla kisilgúrs varö
minni á árinu ’77 ai ’76, en
áburöarframleiösla jókst úr
42.800 tonnum áriö ’76 i 45.300
tonn áriö ’77. Fyrstu sex mánuöi
þessa árs var áburöafram-
leiösla nokkuö minni, en fram-
leiösla sömu mánaöa i fyrra.
SIDustu áætlanir um fram-
leiöslubreytingar I iönaöi benda
til þess, aö framleiösla á 1. árs-
fjóröungi þessa árs hafi ekki
aukist verulega miöaö viö
fyrsta og siöasta ársfjóröung
áriö 1977, en áætlanir um fram-
leiöslu2.ársfjóröungsiár leiöa I
ljós 3—4% framleiösluaukningu
frá sama tima og i fyrra og
framleiöslan viröisthafa aukist
nokkuö miöaö viö fyrsta árs-
fjóröung I ár, en yfirleitt búast
framleiöendur ekki viö aukinni
framleiöslu á 3. ársfjóröungi
þessa árs.
Fyrstu átta mánuöi
þessa árs jókst verömæti
heildarútflutnings iönaöarvara
um tæptega 48% miöaö viö janú-
ar-ágúst 1977, en um tæplega
56% ef útflutningur á áli og
álmelmi er undanskilin. —L.