Alþýðublaðið - 15.12.1978, Síða 2
Föstudagur 15. desember 1978
J
2
alþýói blaóíö i-
Útgefandi: Alþýöuflokkurínn Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Arni Gunnarsson. Aösetur ritstjórnar er I Síöumúla 11, slmi 81866. Prentun: Blaöaprent h.f. Askriftaverð 2200 krónur á mánuöi og 110 krónur I lausasölu.
Furðuleg ummæli
landbúnaðarráðherra
Einhver furðulegustu ummæli, sem hafa verið
höfð eftir stjórnmálamanni á Islandi, birtust á for-
siðu Dagblaðsins á miðvikudag. — Þar segir Stein-
grimur Hermannsson, landbúnaðarráðherra, að
það hljóti öllum að vera ljóst, að það séu óþolandi
vinnubrögð hjá krötum að vera með heilan þing-
flokk á biðstofunni. Hann bætir svo við þessari ó-
borganlegu setningu: ,,í hvert sinn, sem eitthvað
kemur upp er hlaupið út og þingflokkurinn látinn
ráða. Þetta er eins og 16 flokka stjórn—14 kratar og
tveir aðrir stjórnmálaflokkar."
Með þessum orðum hefur ráðherrann reist sér
minnisvarða, sem hvorki mölur né ryð fá grandað.
Þessi skoðun hans er skýringin á hnignun Fram-
sóknarflokksins, þar sem hið föðurlega alræðisvald
flokksforystunnar hefur nánast gert það að auka-
atriði, að fjöldinn taki afstöðu til mála. Lýðræðis-
legir starfshættir eru að engu hafðir. Enda er það
svo, að fáir þingflokkar eru jafnfljótir að afgreiða
veigamikil mál og þingflokkur Framsóknar. Þar
virðast einstakir þingmenn vart móta sér sjálf-
stæða skoðun, heldur lúta valdinu i blindtrú á hið ó-
skeikula.
Á siðustu árum hefur það verið ein helzta krafa
almennings i þessu landi, að skoðanir einstaklinga
fái að hafa meiri áhrif á stefnumótun stjórnmála-
flokkanna, þeir séu ekki lokaðar valdastofnanir,
þar sem ferskir vindar fá ekki að blása. Þetta hlýt-
ur enda að vera krafa hverrar þjóðar, sem hefur
lýðræði i hávegum. Alþýðuflokkurinn reyndi af öll-
um mætti að koma til móts við þessar kröfur fyrir
siðustu kosningar, m.a. með opnara flokksstarfi og
prófkjöri.
Núverandi þingflokkur Alþýðuflokksins hefur eflt
þessar leikreglur i öllu sinu starfi. Opinskátt og
hispurslaust hafa máiin verið rædd á fundum þing-
flokks og flokksstjórnar. Ráðherrar hafa gert sér
far um að kynna þingflokknum nákvæmlega fram-
vindu mála og þingmenn hafa eytt hverri stund til
að kynna sér efnahagsmálin og leiðir til baráttu
gegn verðbólgu. Þingflokkur Alþýðuflokksins er
það ungur, að hann finnur mjög til þeirrar ábyrgð-
ar, sem þvi fylgir að afgreiða fjárlög og marka
stefnuna i efnahagsmálum. Þvi miður eru alltof
margir þingmenn af eldri kynslóðinni, sem aðeins
lita á þessa þætti sem reikningsdæmi, sem ganga
þarf frá, hvernig sem útkoman verður.
Orð Steingrims Hermannssonar verða þingflokki
Alþýðuflokksins ævarandi áminning um það, að enn
hafa lýðræðisleg vinnubrögð ekki unnið bug á
flokksræðinu. Orð hans eru eins og aftan úr grárri
forneskju og að hann skuli lita á þingflokksherbergi
Alþýðuflokksins i Alþingishúsinu sem biðstofu
Framsóknarflokksins segir langa sögu um afstöðu
Framsóknar til Alþýðuflokks.
Þingflokkur Alþyðuflokksins mun halda áfram að
ræða úrbætur i efnahagsmálum og ráðherrar hans
að bera undir hann fyrirhugaðar aðgerðir rikis-
stjórnarinnar. Hver einasti þingmaður Alþýðu-
flokksins er ákveðinn i þvi, að leggja á sig alla þá
vinnu, sem nauðsynleg er, ef unnt skyldi reynast að
sigrast á verðbólguóvættinum. Þar gildir ekkert
annað en þrotlaus vinna, leit að færustu leiðum og
mikill grundvallarundirbúningur. Þar gildir ekkert
hálfkák manna, sem vilja kaupa sér frið frá vand-
anum með þvi að leysa hann viku frá viku, mánuð
frá mánuði. Slikt heitir á mannamáli gálgafrestur.
— Ráðherrum Alþýðuflokksins er sómi að þvi hve
virkt og mikið samband þeir hafa við þingflokk
Sinn- —AG—
Kaupránsf io kkur? 1
gefa betra s vigrúm til aö ráöast
aö rótum veröbólguvandans. En
Alþýöuflokkurinn lagöi áherski
á, aö ekki mætti einbllna á
launaþáttinn i veröbólgu-
málunum, þó aö þaö væri skjót-
virkasta aöferöin til aö ná
sýndarárangri I baráttunni viö
veröbólguna og draga Ur sjálf-
virkum vlxlhækkunum launa og
verölags meö skeröingu útborg-
aöra veröbóta.
. Þær aögeröir, sem vega aö
rótum meinsins eru hins vegar
lengur aö skila sýnilegum
árangri. Þarna er um aö ræöa
aögeröir eins og aöhald I rikis-
rekstrinum, þannig aö rlkis-
sjóöur veröi rekinn meö tekju-
afgangi, takmörkun fjárfest-
ingar viö 24-25% af þjóöarfram-
leiöslunni, og aöhald i útlánum.
Af þessum sökum lagöi Aiþýöu-
flokkurinn áherslu á þaö, aö
gerö yröi áætlun til 12 mánaöa
um samhæföa sókn gegn verö-
bólguskrlmslinu á öllum víg-
stöövum.
1 samræmi viö þetta fólu til-
lögur Alþýöuflokkisns m.a. I sér
aö launþegar leggöu af mörkum
3% af fyrirsjáanlegri vistölu-
hækkun til baráttunnar viö
veröbólguna. Arangur I þeirri
baráttu er eins og stendur besta
hugsanlega kjarabótin. Féiags-
legar umbætur, svo þarfar sem
þær kunna aö vera, falla þar
alveg i skuggann I bili.
Ábyrg afstaða verka-
lýðshreyfingarinnar
Hitt er svo umhugsunarefni,
aö ekki var leitaö samráös viö
verkalýöshreyfinguna fyrr en
fyrir lágu fullmótaöar tillögur.
Heföi verkalýöshreyfingin veriö
höfö meö I ráöum viö aö móta
tillögur um aögeröir 1. des., er
ekki óliklegt, aö hún heföi viljaö
gefa eftir ákveöin visitölustig
gegn þvi aö gripiö yröi til raun-
hæfra aögeröa gegn veröbólg-
unni, aögeröa.sem hún heföi trú
á, auk þess sem byröunum heföi
veriö réttlátlega skipt. Abyrg
afstaöa verkalýöshreyfing-
ingarinnar til þess aö skipta á
kaupmætti og félagslegum
umbótum gefur ástæöu til aö
ætla, aö hreyfingin sé einnig til-
búin til aö færa skammtima-
fórnir i þvl skyni aö ná varan-
legum árangri I baráttunni viö
veröbólgu. —k
FlohKsstarfió
Stjórnmálanefnd SUJ
Muniö fundinn laugardaginn
16. desember kL 2 aö Tún-
götu 42 I Reykjavik.
H afnfirðingar
Skrifstofa Alþýöuflokksins
Strandgötu 32 er opin á
mánudögum og miövikudög-
um á milli kl. 17 og 19. Simi
skrifstofunnar er 50499.
Alþýöuflokksfélögin I Hafn-
arfiröi.
Akureyringar
. Muniö bæjarmálaráös-
fundinn aö Strandgötu 9 n.k.
mánudag kl. 20.30 —
STJÓRNIN. (
Reykjaneskjördæmi .
Stjórn kjördæmisráös '
Reykjaneskjördæmis boöar
til fundar meö sveitarstjórn-
armönnum Aiþýöuflokksins i
kjördæminu, varamönnum
þeirra og formönnum flokks-
félaganna laugardaginn 16. |
desember kl. 14.00 i Félags-
heir.iilinu Kópavogi 2. hæö. i
Fundarefni:
1. Kynning sveitarstjórnar-
manna og formanna flokks-
félaganna.
2. Staöa aidraöra i dag.
Kristján Guömundsson fé-
lagsmálastjóri hefur fram-
sögu um félagsmál og ræöir
sérstaklega um málefni
aldraöra.
3. önnur mál.
Stjórnin.
Bækur
BLÓÐ
Ný skáldsaga eftir Guömund L.
Friöfinnson.
Þeim fækkar óöum felensku
bændunum og bændakonunum
sem nota tómstundirnartil skáld-
sagnageröar. En þó er þetta
ennþá til, og er Guömundur L.
Friöfinnsson góö sönnun þess.
Hann hefur sent frá sér all-
margar bækur sem athygli hafa
vakiö, bæöi fyrir börn og full-
oröna, enda eiga þær allar sam-
merkt I þvl aö vera sérstæöur og
merkur skáldskapur.
Þessi nýja skáldsaga
Guömundar gerist á heiöum uppi
og aöalpersónurnar I bókinni eru
ekki menn, heldur refir. Aftan á
bókarkápunni er sagan kynnt
m.a. á þessa leiö:
„Lögmál refafjölskyldunnar i
sögunni er aö ekkert sé fagurt
utan þaö eitt sem étiö veröur eöa
hagnýtt á annan hátt. Miskunn er
takn veikleika og sjálfseyöingar.
Ein persónan getur þó ekkki til-
einkaösér þessi lögmál, en finnst
svo ótalmargt I veröldinni undur-
fagurt, þó hún viti, aö frumhvat-
irnar stjórni llfinu. Hvernig farn-
ast slikum frávillingi I kald-
rænum heimi?”
BLÓÐ er 162 bls. aö stærö og er
unnin hjá Guöjóni Ó.
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Björn Þorgeirsson. , i
••y
Aðgöngumiðasala frá kl,8.^-$imi 12826. -
Laust embætti, er
forseti islands veitir
Prófessorsembætti I almennri sagnfræöi viö heimspeki-
deild Háskóla tslands er laust til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins.
Umsóknarfrestur er til 15. janáar 1979..
Umsækjendur um prófessorsembættiö skulu láta fylgja
umsókn sinni rækilega skýrslu um vlsindastörf þau, er
þeir hafa unniö, ritsmlöar og rannsóknir, svo og námsferil
sinn og störf.
Menntamálaráðuneytiö,
13. desember 1978.
Lífeyrissjóður
rafiðnaðarmanna
auglýsir hér með eftir umsóknum um
fasteignaveðlán. — Umsóknir skulu send-
ast stjórn sjóðsins, Háaleitisbraut 68,
Reykjavik, á eyðublöðum sem sjóðurinn
lætur i té, eigi siðar en 30. desember n.k.
Stjórn Lifeyrissjóðs rafiðnaðarmanna.
Próf
í endurskoðun
Með visan til laga nr. 67/1976 hefur fjár-
málaráðuneytið ákveðið, að höfðu sam-
ráði við prófnefnd löggiltra endurskoð-
enda, að siðustu bókleg próf, endur-
tekningarpróf, samkvæmt rgl. nr.
217/1953, verði haldin siðari hluta janúar-
mánaðar n.k. Er hér um að ræða próf i
lögfræði, þjóðhagfræði, reikningshaldi og
rekstrarhagfræði.
Þeir nemendiir, sem rétt eiga á og hyggj-
ast þreyta ofannefnd próf, sendi tilkynn-
ingu þar að lútandi til formanns próf-
nefndar, Halldórs V. Sigurðssonar, Rikis-
endurskoðun, Laugavegi 105, Reykjavik,
fyrir 1. janúar n.k.
Fjármálaráðuneytið, 13. desember 1978.
Hjartanlega þökkum viö öllum þeim er auösýndu okkur
samúö og vináttu viö andlát og útför
Júliönu S. Eiriksdóttur,
Kjarlaksvöllum.
Guö blessi ykkur öll.
Siguröur ólafsson,
Helga Björg Siguröardóttir, Reynir Guöbjartsson og börn,
Bára Guömundsdóttir og börn.