Alþýðublaðið - 19.12.1978, Side 3

Alþýðublaðið - 19.12.1978, Side 3
Þriðjudagur 19. desember 1978 3 VEISTU... ... að árgjald flestra liknar- og styrktarfé- laga er sama og verð eins til þriggja sigarettupakka? Ævifélagsgjald er al- mennt tifalt ársgjald. Ekki hafa allir tima eða sérþekkingu til að aðstoða og likna. Við höfum hins vegar flest andvirði nokkurra vindlingapakka til að létta störf þess fólks sem helgað hefur sig liknarmálum. Vísitölumálin NÝ TÍSKUVERSLUN í HAFNARSTRÆTI Arsf jórðungslegur út- reikningur viðskipta- kjara eftir verslunar- skýrslum I viöauka viö drög visitölu- nefndar er fariö nokkrum oröum um þaö, hvemig nú er háttaö útreikningi vistölu viöskiptakjara. 1 sem stystu máli fer þaö þannig fram, aö fyrst eru fundnar visitölur innflutnings- verölags og útfkutningsverölags hvor fyrir sig. Viö útreikning þeirra er gengiö út frá meöal- veröbreytingum i hverjum vöruflokki miöaö viö þaö gengi, sem skráö var þegar viöskiptin áttu sér staö, og vægi hvers vöruflokks reiknaö þaö sama og áriö á undan. Viöskiptakjara- vlsitalan er svo fundin meö þvi aö deila vísitölu innflutnings- verölags upp i visitölu út- flutningsverölags. Ef t.d. út- flutningsverölagiö hækkar aö meöaltali um 20%, en innflutningsverölagiö um 50%, þá er viöskiptakjaravisitalan 120/150 eöa 80, viöskiptakjörin i heild hafa versnaö sem nemur 20%. Þessar verövísitölur eru reiknaöar eftir verslunar- skýrslum hagstofunnar I næsta mánuöi eftir lok hvers árs- fjöröungs, og liggja niöurstööur fyrir undir lok mánaöarins. Þannig mælir þessi viöskipta- kjaravisitala veröbreytingar sem uröu fyrir allt aö 4 mánuöum. Einnig er algengt aö til dæmis breytingar á markaösveröi útflutningsafuröa komi ekki fram I útflutnings- skýrslum fyrr en aö nokkrum tima liönum, meöal annars vegna þess aö til eru birgðir, sem hafa veriö seldar á eldra veröi. Skjótvirkari útreikningur viðskiptakjara I viöaukanum er einnig lýst skjótvirkari aöferö til aö reikna breytingar I viðskiptakjörunum en unnt er meö þvi aö styöjast viö verslunarskýrslur. Yfirleitt liggja fyrir upplýsingar um markaösverö flestra sjávarafuröa nánast frá degi til dags. Þar' sem sjávarafuröir eru rúmlega 75% alls útflutningsins, og óstööugri i veröi en annar útflutningur, ráöa þær langmestu um þróun útflutningsverðlags. Meö þvi aö taka meö I reikninginn breytingar á gengi þeirra mynta, sem greitt er fyrir fisk- inn með, má fá mjög nothæfa nálgun á breytingu útflutnings- verölags I heild hvenær sem er, meö mjög stuttum fyrirvara. Þannig kemur I ljós, aö út- flutningsverölag hefur hækkaö 1 ágúst til október um 17%, aöal- lega vegna gengisbreytinga. Um innflutningsverö liggja ekki fyrir eins greiöar upplýsingar og fyrir útflutninginn. En þar sem inn- flutningsverö breytist yfirleitt hægt, má oftast taka miö af breytingum á nokkrum undan- gengnum ársfjóröungum sam- kvæmt verslunarskýrslum og lita slöan á breytingar á gengi mynta helstu innflutningslanda. Meö þessari aöferö fæst sú niöurstaöa aö I ágúst til október hækkaöi innflutningsverö um 23%. Sé þessari vlsitölu inn- flutnings deilt upp i visitölu útflutnings, þ.e. 117/123, fæst út, aö viöskiptakjaravlsitalan hefur lækkaö um 4.5%. Þaö jafngildir þvi, aö ráöstöfunar- tekjur þjóöarbúsins rýrni um 1,5-2% á heilu ári. Hér skal aðeins á þaö bent, aö i tillögum Alþýöuflokksins til lausnar vandanum þann 1. des. var gert ráö fyrir þvi aö verö- bætur yröu skertar um 2% vegna versnandi viöskipta- kjara, og er þaö i samræmi viö niöurstööur þessara útreikninga. Ný verslun hefur veriöopnuö aö Hafnarstræti 16. Hún ber nafniö Victor Hugo og verslar meö tlsku- fatnaö fyrir ungar konur á öllum aldri. Versiunin ber sama nafn og sænska fyrirtækið sem framleiöir vörurnar, en þaö var stofnaö fyrir 4 áruin. Jafnframt mun verslunin hafa á boöstólum gallabuxur fyrir bæöi kynin(frá Sgt. Pepper. Einkaumboö fyrir þær vörur. sem verslunin Victor Hugo selur, hefur Sænsk-Islenska verslunar- félagiö, Sundaborg 9. Eigandi versiunarinnar er Gunnþórur.n Jónsdóttir(mynd) Nýjar bækui frá Guörún Egiisson: Spilað og spaugað / j Guömundur \ / / Friöfinnsson: / / Blóð <a mn Mn r I..IKII)ilNVSsa\ Ævisaga Rögnvalds Sigurjónsspnar pianó- leikara skráö eftir frásögn iistamannsins af Guörúnu Egiisson, kátleg, létt og hreinskilin. Þessinýja saga skáldbóndans á Egiisá gerist á heiöum uppi og er harla nýstárleg i islenzk- um sagnaskáldskap. Sagan er jafnt fyrir aldna sem unga, fuli af húmor en undir niöri er alverlegur tónn. Magnea J. Matthiasdóttir: Hægara pælt en kýlt Sigrún ' Daviösdóttir.- sigrOn D.wmsoomR M ATREIÐSLU BÓK HANÍM i-.NGi: lOl.Ki A Ol,lUM At.DRI Ma treiðslu bók á ... þeim tima er vei variö sem fer I aö lesa Hægara pælt en kýlt spjaldanna á miili (Kristján Jóh. Jónsson Þjóöviljinn) ... bókin getur oröiö holl iesning þeim sem trúa þvl að Islenzkt mái sé á hraöri leiö til helvltis (Heimir Pálsson Visir.) handa ungu fóiki á öllum aldri. t þessari bók eru ekki uppskriftir aö öllum mat, en vonandi góöar uppskriftir aö margs konar mat og góö tilbreyting frá þvl venju- lega. Per Oiof Sundman: ' íh( )/(>[■ SAMLJR Sagan um Sám ’ Hin fræga saga eins kunnasta af núlifandi höfundum Svia, Per Olofs Sundmans. Hún er byggö á Hrafnkelssögu Freysgoöa, en er færö til nútfmans. Hrafnkell Freysgoöi akandí á Range Rover um viöúttur Austurlands. Asbjörn Hildremyr: Afdrep i ofviðri asbjOhn UirDRl'.MVR - mm i JÉ ■T’ri.i Minningabók 8 ára norsks drengs sem flýöi voriö 1940 ásamt fjölskyldu sinni f fiskibát undan Þjóöverjum. Þau ætluöu til Ameriku en lengu I Klakksvik í Fær- eyjum. Almenna bókafélagið Austurstræti 18. sinii 19707 Skemmuvegi 36. Kóp. simi 73055

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.