Alþýðublaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 3
Föstudagur 22. desember 1978 3 í sparisjóðsdeildum Útvegsbanka íslands, fáið þér afhentan sparibauk, við opnun nýs sparisjóðsreikn- ings, með 2000 kr. innleggi. „Trölla'' sparibaukur og sparisjóðsbók er skemmtileg Aðalfundur félags há- skólakennara Félag háskólakennara hélt aðalfund fimmtudag- inn 23.nóv. sl. Fráfarandi formaður Bragi Arnason setti fundinn og skipaði Halldór I. Elíasson fundarstjóra og Hörð Filippusson fundarritara. t ræ&u formanns kom fram m.a., aö Háskólinn heföi látiö gera miklar endurbætur á Herdisarvik. Væri komiö rennandi vatn I húsiö og veglegur arinn heföi veriö hlaöinn. Væri Herdisarvik nú vinsæll sumar- dvalarstaöur fyrir félaga og ættu háskólayfirvöld mikla þökk skil- iö fyrir framtak sitt i þessu máli. Einnig fjallaöi formaöur um kjaramálin og mötuneytisaöstööu kennara og svaraöi fyrirspurn um fréttablaö skólans, sem er á döfinni. Bragi gaf ekki kost á sér i for- mennsku og var Siguröur Steinþórsson kosinn formaöur i hans staö. Úr stjórn gengu Þorgeir Pálsson og Höröur Filippusson og voru Maria Jóhannsdóttir og Guölaugur Tryggvi Karlsson kosin i þeirra staö. Fyrir I stjórninni voru Bjarni Einarsson og Þráinn Eggertsson. Endurskoöendur voru kosnir Arni Vilhjálmsson og Stefán Svavarsson. I launamálaráö BHM var kos- inn Helgi Björnsson og til vara Ottó J. Björnsson. í fulltrúaráö BHM voru kosnir Oddur Benediktsson og Valdimar Ornólfsson, en varamaöur Ingvar Arnason. I háskólaráö var kosinn Þorgeir Pálsson og Höröur Filippusson til vara. Fulltrúi i simenntunarnefnd var kosinn Halldór Guöjónsson. A fundinum kom fram mikill áhugi á þvi, aö félagiö nýtti rétt sinn til byggingar á orlofshúsi i landi BHM aö Brekku i Biskups- tungum og var veitt heimild til hækkunar á árgjaldi félagsins til þess aö standa straum af mögulegum framkvæmdum þar. Einnig kom mikill áhugi fram á fundinum aö háskólinn geröi Saga íslands 4 norska konungsvaldiö síöast á 13. og I upphafi 14. aldar. Um 1320 er látiö staöar numiö við atburðasögu, enda er þá komin festa á þá stjórnskipun og stjórnarhætti, sem siðan stóðu margar aldir eins og fyrr sagði. Loks er lýst árferöi. Þriðji þátturinn nefnist Frá goðakirkju til biskupskirkju og er eftir Magnús Stefánsson, en Sigurður Lindal hefur fært hann I islenzkan búning. Þar er ýtar- lega lýst þeim gagngeru breyt- ingum, sem verða á skipan kirkjunnar á siöari hluta 13. ald- ar og i byrjun hinnar 14. 1 upp- hafi timabilsins haföi kirkjan veriö hluti hins veraldlega þjóö- félags og aö miklu leyti undir stjórn veraldarhöföingja (goö- anna), en i lok þess var hún orö- in sjálfstæö stofnun meö forræöi fyrir eignum sinum, eigiö stjórnsýslu- og dómskerfi undir yfirstjórn biskupa. Þessari þró- un fylgdu mikil átök, einkum um yfirráð yfir kirkjustööunum, og er ýtarlega greint frá þeim. Fjóröi kaflinn er Saga bók- menntanna eftir Jónas Krist- jánsson.Þar erfjallað um Heil- agramannasögur, íslendinga- sögur og islendingaþætti. Lang- mestu rúmi er varið til aö gera grein fyrir tslendingasögunum, en taliö er, aö flestar þær merk- ustu séu einmitt ritaöar á þessu timabili. Ekki er fjallaö um atvinnu- vegi landsmanna i þessu bindi, en þeim veröa hins vegar gerö rækileg skil I hinu næsta. i bindinu eru fjölmargar myndir þar af nokkrar I litum og leitazt viö aö láta þær falla sem bezt aö efninu til skýringar. Ritstjóri Sögu íslands er Sig- urður Lindal. eitthvaö fyrir félagsmenn á jöröinni Halldórsstööum i Laxár- dal, sem skólinn á. Miklar umræöur uröu um mál- efnistundakennara viö háskólann og voru eftirfarandi tillögur samþykktar: 1 Aöalfundur Félags Háskóla- kennara 23. nóv. 1978 lýsir yfir stuöningi við baráttu stundakenn- ara viö H.l. fyrir bættum kjörum og auknum réttindum. Fundurinn skorar á félagsmenn aö ganga ekki inn I verk stundakennara meöan á átökum stendur og hvetur þá til aö leggja fé i verkfallssjóö Félags stunda- kennara. Aöalfundur Félags háskóla- kennara vill vekja athygli stjórn- valda á þvi ófremdarástandi, sem oröið er á málefnum Háskóla íslands vegna þess aö allt aö helmingur kennslu i skólanum er nú i höndum stundakennara. Hvetur fundurinn stjórnvöld til aö ráða nú þegar bót á þessu og fjölga föstum kennurum. Jafn- framt vill félagiö vekja athygli á þvi, aö rannsóknaaöstaöa margra fastra kennara er litil sem engin. Brýna nauösyn ber til þess, aö úr þessu veröi bætt. Utboð Tilboö óskast i smiöi innréttinga I göngudeildaráimu Borgarspitalans i Fossvogi. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavik gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 3. janúar 1979 ki. 14. e.h. INNKAUPASTOFNUN reykjavíkurborgar Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 VEISTU... ... að árgjald flestra liknar- og styrktarfé- laga er sama og verð eins til þriggja sigarettupakka? Ævifélagsgjald er al- mennt tifalt ársgjald. Ekki hafa allir tima eða sérþekkingu til að aðstoða og likna. Við höfum hins vegar flest andvirði nokkurra vindlingapakka til að létta störf þess fólks sem helgað hefur sig liknarmálum. Laus staða Hiutastaöa lektors i kvensjúkdómum og fæöingarhjálp er iaus til umsóknar. úmsóknarfrestur er til 1. febrúar 1979. úmsækjendur skulu iáta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf er þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. úmsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Menntamálaráöuneytiö, 18. des. 1978. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALI BORÐSTOFURÁÐSKONA óskast sem fyrst til starfa i borðstofu starfsfólks. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem ja;nframt veitir nánari upplýsingar i sima 29000. Reykjavik, 22.12.1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Skemmtileg jólagjöf - og ódýr! gjöf til barna og unglinga, auk þeirra hollu uppeldis- áhrifa, sem hún hefur. Komið nú þegar í næstu sparisjóðsdeild bankans og fáið nytsama og skemmti- lega jólagjöf fyrir aðeins kr. 2000.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.