Alþýðublaðið - 13.01.1979, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.01.1979, Qupperneq 1
alþýðu Laugardagur 13. janúar 1979 9. tbl. 60. árg. Eftir atvikum ánægður segir Benedikt Gröndal Alþýðublaðið hafði samband við Benedikt Gröndal utanrikisráð- herra, og innti hann álits á fiskveiðisamningum viðFæreyinga, en Bene- dikt var formaður samninganefndarinnar sem við Færeyinga ræddi. Benedikt sagðist telja að þessir samningar við Færeyinga séu nauðsyn- legir, og tvimælalaust i hag okkar íslendinga. Astæöu þess sag&i Benedikt ekki aöeins vera heföbundna vináttu okkar og Færeyinga, heldur væru landhelgismál norö- ur af tslandi i töluvert mikilli óvissu. Þaö væri áákveöin fisk- veiöilandhelgi Grænlands viö nyrsta hluta strandarinnar, land- helgislina viö Jan Mayen væri ó- ákveöin og islensk skip heföu veitt loönu bæöi nærri Grænlandi og Jan Mayen. Og meö tilliti til þesstek ég nauösynlegt aö halda samkomulagi eins og viö höfum gert. Hins vegar er mér ljóst aö ástand fiskistoinanna, sérstak- lega þorksins og loönunnar er afar slæmt og af þeim ástæöum var magniö skoriö niöur. Lo&nu- afli Færeyinga er skorinn niöur um helming, og þaö magn sem eftir er, er satt aö segja aðeins brot af milljón tonna afla, og þvi ástæ&ulaust aö gera jafn mikið veöur út af þvi og raun ber vitni. Sérstaklega Ut af þvi að viö sækj- um aö ströndum Grænlands mikiö meira magna a_f loönu en Færeyingar veiöa hér. Benedikt sagöist vilja láta þaö koma skýrt fram, aö þaö væri misskilningur hjá þeim sem gagnrýnt hafa þessa samninga mest, að þaö hafi veriö samiö um 17 þúsund lesta afla af bolfiski. Samningar um þaö voru geröir 1976, og þeir samningar eru enn i gildi. Hinsvegar geröum viö þaö aö algjöru skilyröi í færeysku samningunum núna, aö Fær- eyingar féllust á sérstaka bókun um aö minnka þorskmagn sam- kvæmt fyrri samningi, og þorsk- magn þeirra var skoriö niöur um 1000 tonn. Þar aö auki voru settar nýjarogmjög strangar reglur um eftirlit með veiöum Færeyinga, þannig aö ég geri ráö fyrir aö eftirlitiö veröi i miklu betra formi heldur en þaö hefur veriö hingaö til. — Hvaö um þá fuliyröingu aö þcssir samningar hafi ekki full- tingi rDtisstjórnarinnar? „Ég skýröi frá þvf á rikis- stjórnarfundi aö Færeyingar heföu óskaö eftir viöræðum viö okkur. Þá var ákveðiö aö ég skyldi fara meö máliö i utanrfkis- málanefnd. Frekari athugasemd- ir geröu ráðherrar ekki. Siöanhef ég fyrst og fremst ráögast viö utanrikismálanefnd, sem er eöli- legt og samkvæmt lögum. Ég tók máliö tvivegis upp á fundum utanrikismálanefndar f desem- bermánuöi, og i siöustu viku var haldinn sérstakur fundur I ne&id- inni til undirbúnings viöræöun- um. A þeim fundi nefndarinnar, og f henni eiga sæti fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna, þá hygg ég aö allir nefndarmenn utan annar fulltrúi Alþýöubandalagsins, hafi lýst þeim skoöunum sem falla al- veg i þann farveg sem samningarnir ur&u. Það er ekkert nýtt aö þaö sé andstaöa viö aflasamninga viö aðrar þjóöir, en ég lft svo á aö stóru samningarnir viö Breta og Þjóðverja hafL veriö mun alvar- legra mál, þvl þá var um að rs&a baráttu um okkar lffsviöurværi. En þessir þrfr litlu samningar j sem eftír eru, eru allt annars e&lis, og ekki ástæöa til aö gera j slikt veröur Ut af þeirn.,, — Ertu ánægöur meö þessa samninga? „Eftir atvikum er ég þaö. Ég get sagt aö ég sé jafn ánægöur meö þá og Færeyingar eru óánægöir.,, —L Hvern vilja þau sem for- stjóra Tnfggingastofiiunar Álits leitað meðal nokkurra verkalýðsforingja Svo sem fram hefur komið i fréttum að undanförnu hafa nokkrir aðilar sótt um stöðu forstjóra Trygginga- stofnunarinnar sem - auglýst hefur verið laust til umsóknar. Má þar nefna Eggert G. Þorsteinsson, Davið Gunnarsson, Erlend Lárusson, Jón Sæmund Sigur jónsson, Konrað Sigurðsson, Magnús Kjartansson og Pétur H. Blöndal. I gær kom nýskipaö Tryggingaráö saman til fundar og átti væntanlega a& gefa umsögn um þaö hvern ráöiö teldi hæfastan i starfiö. Hins vegar hefur ráöherra siöasta oröiö eins og ávallt i þessum málum skv. lögum. Þaö vakti þvf forvitni Alþýöu- bla&sins sérstaklega eftir þau skrif sem oröið hafa aö undan- förnu aö spyrja nokkra verka- lýösforingja hvern þeir teldu hæfastan f starfið •þar sem miöurstaöa Tryggingaráös lá ekki fyrir. Haföi Aiþýöublaöiö samband viö skrifstofu Sóknar og innti AöalheiöiBjarnfreösdóttur álits á þvi. Sagöi Aöaiheiöur aö þaö væri ekkert launungarmál hvern hún vildi fá sem forstjóra Tryggingastofnunarinnar, en þaö væri Eggert G. Þorsteins- son. Alþýöublaöiö innti einnig Þóri Danielsson framkvæmdastjóra Verkamannasambandsins þess sama. Sagöi Þórir aö hann vil di ekki gefa þaö upp. Hann hef&i sentráöherrabréf þar sem hans afstaða heföi komiö framog létl hann þaö duga. Alþýöublaöiö spuröi Rögnu Bergmann varaformann Verka- kvennafélagsins Framsóknar sömu spurningar. Svaraöi hún þvi til aö hUn styddi Eggert vegna afstö&u hans til þeirra mála sem hér væri um aö ræöa, þvi Eggert heföi firam til þessa veriö einn helsti baráttumaöur fyrir bættu Tryggingakerfi hér á laiidi. Alþýöublaöiö haföi einnig samband viö Hilmar Jónsson varaformann Sjómannafélags- ins. Sagöist Hilmar helst ekki vilja tjá sig opinberlega um máliö, en sag&ist hafa sent ráö- herra bréfþar sem hans afstaöa heföi greinilega komiö fram. Hins vegar sagöist Hilmar vona aö fulltrúi verkafólks yröi valinn f starfiö sem heföi skiln- ing á gildi trygginga fyrir verkafólk og alþý&u landsins. Fleiri fulltrua verkafólks náöi bla&iö ekki tali af. —G. Niðurskurður á loðnu og þorskafla segir Kjartan Jóhann Jóhannsson sjávarútvegsráðherra um Færeyjasamninginn Varðandi samningana við Færeyinga legg ég megináherslu á, að það er strangara eftirlit með veiðum þeirra, sem lýsir sér í því að landhelgisgæsl- an má færa skip til hafnar til að líta eftir samsetningu afla, svo hægt sé að bera hann saman við afladag- bók sem þeim er skylt að halda. Annað mjög mjkj|. vægt atriði er, að okkur er heimilt að senda mann til Færeyja til að fylgjast með löndunum úr færeyskum skipum af íslandsmiðum, sagði Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráðherra í samtali við Alþýðublaðið um f iskveiðisamninginn við Færeyinga. Kjartan sag&i a& I þessum samningi væri fyrst og fremst um aö ræ&a niöurskurö á afla Færey- inga á lo&nu og þorski, sem eru þær fisktegundir sem viö leitumst hvaö mest um aö draga úr veiöum á. Hér var alls ekki um aö ræða uppsögn á samningi heldur endurnýjun, sagöi Kjartan. A þingi Llú þá sag&i ég einmitt aö þaö ætti aö láta vera aö endur- nýja samninga I óbreyttri mynd til þess aö draga úr vei&um. t þvf sambandi minnist ég t.d. á, aö þegar samningurinn var geröur viö Færeyinga um loönuveiöar voru þær aöstæöur, aö menn bjuggust ekki viö ööru en nóg væri af loönu. Þessar aöstæöur hafa breyst og þvi varö aö takmarka lo&nuafla þeirra. Kjartan sagöi aö lokum, aö til viöbótar þvi sem hann hef&i nefnt um strangara eftirlit meö veiöum mætti benda á, aö nú væri Færey- ingum skylt aö tilkynna komu veiöiskips á tslandsmiö meö þriggja sólarhringa fyrirvara, og auövelda&i þaö allt eftirlit. Auk þess yröi allur afli sem landaö yröi í Færeyjum Ur skipum sem veitt heföu hér viö land, skýrt afmarkaöur frá öörum afla Færeyinga sem afli af tslands- mi&um. Meö þvf mun sá eftirlits- maöur fylgjast, sem kveöiö er á um i samningnum. Verður Dagblaðið fyrir barðinu seinagangi i borgarkerfinu Verður Dagblaðið fyrir barðinu á seinagangi í borgarkerf inu. Eins og alþjóð er kunnugt samþykkti alþingi ýmis konar skatt- lagningu nú fyrir jól, m.a. sérstakt nýbyggingarg jald á skrifstofuhúsnæði, Dag- blaðið hefur síðan 30. september 1978 beðið PLASTPOKAMÁLIÐ Verðlagsstjóri vill fá faktúrunnar Vegna greinar i Alþýðublaðinu i gær um Plastpokamálið undir fyrirsögninni Hvernig miðar könnun Verðlagsstjóra, hafði Gisli ísleifsson deildar- stjóri hjá Verðlags- stjóra samband við blaðið. Sag&i GfsB aö Verölagsstjóri bi&i eftir gögnum sem hann heföi fariöfram á viö Plastprent h.f. aö fá afhent. Heföi hann bæði óskaö skriflega og munn- lega eftir þessum gögnum en ekki fengiö þau enn. Aðspuröur sagöi Gisli a& ef hann fengi ekki skjölin þ.e. faktUrurnar meö góöu myndi Verölagsstjóri fara fram á Urskurö dómara. Vonaöist hann þó til að ekki þyrfti aögripa tilslikra ráöstaf- ana. Alþýöubla&iö hefur þvi fengiö svar viö þeim spurningum sem þaö lagöi fram i föstudags- blaöinu fyrirV_erölagsstjóra. Verölagsstjóri mun nú taka máliö i sinar hendur og rann- saka þaö eftir þvi sem kostur er. —G— eftir samþykkt fyrir byggingu sem blaðið mun hafa aðsetur sitt í í f ram- tíðinni. A fundi í byggingarnefnd borgar- innar í fyrradag féll til- laga um það að taka beiðni Dagblaðsins til af- greiðslu á þeim fundi. Þessi afgreiðsla getur kostað blaðið nokkrar milljónir króna vegna þess að lögin um nýbygg- ingargjaldið ganga í gildi 15. janúar og afgreiðslur eftir þann tima háðar lögunum. óneitanlega leggur pólitískan fnik að málinu og ef það reynist rétt þá eru vítin til þess að varast þau og vonandi að meirihlutinn núverandi remju sér öðruvísi vinnu- brögð en hin hefðbundnu gömlu, en ástæðan fyrir sigrinum í von er sú m.a. að flokkarnir lofuðu að beita sér gegn slíkum vinnubrögðum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.