Alþýðublaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 3
3 Úr flokkstarfinu Erum óhræddir við kosningar — segír Bjami P. Magnússon formaður framkvæmdastjórnar Alþýðuflokksins Frá flokksstarfinu, Viötal viö Bjarna P. Magnússon formann framkv.stj. Alþýöuflokksins. Þeir eru margir sem tala um, aö dregiö hafi úr hinu almenna flokksstarfi nú sföustu mánuöi. Aö vissu leyti má segja aö þaö sé rétt en þvl er til aö svara aö staöa flokksinsfyrir og eftir kosn- ingar er svo breytt aö óliku er saman aö jafna. Fyrir kosningar fór mestur timi I undirbúning þeirra, þá uröu prófkjörin til þess aö örva hinn almenna flokksmann mjög til starfa og síöan fór mikill tfmi i stefnumörkun og boöun hennar. Eftir kosn- ingar var augljóst aö sigri flokksins fylgdu nýjar skyldur enda hefur mestur tfmi fariö I undirbúning mála vegna stjórn- sýslu á vettvangi sveitarstjórna og á Alþingi. Þrátt fyrir hin mjög svo breyttu viöhorf hefur hlutur hins almenna flokksmanns ekKi veriö lítill, því viö stjórnar- myndun voru haldnir fundir I öll- um kjördæmum og ráöin lögö þar um þaö hvernig flokkurinn ætti aö vinna og meö hverjum, og ekki má heldui' gleyma þvl aö sigurinn i sveitastjórna kosningunum olli því aö margfalt fleiri flokksmenn taka nú virkan þátt i stjórnun en áöur. — Þaö er auðvelt aö komast aö þeirri niðurstöðu að flokksstarfiö hafi stórlega dregist saman t.d. sést það vel með því aö gera samanburð á auglýsingum i dálk- num i Alþýðublaðinu um fiokks- starfið. Auövitaö’ev þaö rétt en eins og ég sagöi áöan þá er hluti skýringarinnar fólginn í breytt- um viöhorfúm og annaö má aö nokkruskýrameöþeim rökum aö á siöasta ári sem var jú kosninga ár, vann alþýöuflokksfólk sllkt starf aö þaö þarf engum aö koma á ávart þótt menn pústi I smá tlma á eftir. A þingi Alþýðuflokksins var samþykkt gerð um flokksstarfið, hvað er að segja um framkvæmd þeirrar samþykktar? Þaö er rétt aö þingiö samþykkti tillögu nefndar sem fjallaöi um flokksstarfiö. A fyrsta fundi flokksstjórnar var kosiö I fram- kvæmdastjórn flokkssins, sem nú er þannig skipuö: Bjarni P. Magnússonformaöur, Vilmundur Gylfason varaformaöur, Guörún Helga Jónsdóttir ritari aörir I stjórn eru Benedikt Gröndal, Kjartan Jóhannsson, Karl Steinar Guönason, Eyjjólfur Sigurösson, Kristin Guömundsdóttir, Björn Friöfinnsson og varamenn eru Helga Möller og Agúst Einarsson. Framkvæmdastjórnin hefur siöan tilnefnt i undirnefndir sínar sem eru Fræösluráö og fjármála- ráö. Starf þessara nefnda mun þegar hafiö og þeirra fyrsta verk veröur aö undirbúa framkvæmd ályktanaþingsins, þannig mun fræösluráö vera aö vinna aö undirbúningi ráöstefnu um efiia- hagsmál og f jármálaráö aö vinna aö gerö fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár svo og aö gerö tillögu sem lögö veröur fyrir flokksstjórn um skattlagningu þá sem sam- þykkt var á þinginu aö komiö skyldi á meöal þeirra sem fá greitt fyrir störf í nefndum og ráöum. — Hvernig er þá fjárhagur flokksins? Hann er ekki góöur, töluvert hefur gengibá skuldirfyrri ára og nú mun svo komiö aö viö eygjum þann dag er flokkurinn veröur skuldlaus. Þvi skal ekki leynt aö heföum viö ekki haft hina eillfu skuldasúpu þá væri hin almenna starfsemi flokksins meö allt ööru móti en veriö hefur, og aö þvl er stefnt aö ámiöju áriveröi hægt aö láta hverja krónu sem til flokks- ins kemur fara til reksturs I stab greiöslu skulda. — Hvernig er fjárhagur Aiþýðublaðsins? Alþýöublaöiö hefur veriö rekiö meö hagnaöi siöasta hálfa áriö og mun nú eiga fyrir skuldum. Framundan er breyting á útgáfu blaösins og vonandi aö vel takist til þannig áskrifendum fjölgi og hagur blaösins vænkist. — Hvað með skrifstofu flokks- ins? Þar er ástandiö verst í dag, meö lögunum um bann viö sam- vinnu viö erlenda stjórnmála- flokka lagöist fræöslustjóra- starfiö niöur, ég hef verib fram- kvæmdarstjórinú seinni part árs- ins en hætti þvi um áramót, simi skrifstofunnar hefur veriö lok- aöur vegna skulda. Næstu daga veröur ráöinn framkvæmdastjóri Fréttatilkynning. Félagsmálaskóli Ungmenna- félags Islands og Samvinnuskól- inn á Bifröst gengust nýlega fyrir félagsmálafræöslu I Austur- Húnavatnssýslu. Félagsmála- námskeiö þessi voru á vegum Ungmennasambands Austur- Húnvetninga og Kaupfélags Hún- vetninga. Kennt var á Blönduósi og I Húnaveri. Viö kennsluna var notaö náms- efni, sem Æskulýösráö rlkisins gaf út og efni frá Samvinnu- skólanum á Bifröst. Sammála voru þátttakendur um þaö viö lok námskeiösins aö mikiö gagn væri aö slikri félagsmálafræöslu og lögöu áherslu á aö fá tækifæri til framhaldsnáms siöar I vetur. A námskeiöinu var leibbeint meö fundarstjórn og fundarregl- ur og kennd voru undirstööuatriöi i ræöumennsku. Einnig var mikil hjá flokknum og jafnframt er I athugun breyttur rekstur flokks- skrifstofunnar I Reykjavik og I þvlsambandier veriöaö athuga á hvern hátt efla megi starf flokks- félaganna i borginni samhliöa þvi sem starf landsftokksins veröi fært i þab horf, aö sem nánust tengsl skapist milli allra stofnana hans. Þvl kann svo aö fara aö skrifstofa landsflokksins veröi flutt frá Hverfisgötu en starfsemi Reykjavikurfélaganna veröi efld meö þvl aö skapa þeim betri skil- yröi en áöur, jafnframt þvi' sem þar færi áfram fram ýmis önnur starfsemi einsog til dæmis funda- höld nefnda og ráöa. — Einhverjar nýjungar I starfi á döfinni? Þaö er erfitt fyrir mig aö full- yröa nokkuö i þeim efnum, þó er ýmislegt i ályktun flokksþingsins sem okkur langar til aö fram- kvæma en réttast mun vera aö lofa sem fæstu, þvi þaö er svo margt á byrjunarstigi aö erfitt mun vera aö segja til um endan- lega niöurstööu. — Hvað um ástandið I þjoo- málum ogviöhorf framkvæmdar- stjórnar? Framkvæmdasrjórn ákvaö aö beita sér fyrir fundaherferö nú i janúar nánar til tekiö dagana 16. og 20. og nú hefur veriö boöaö til borgarafunda I flestum kjördæm- áhersla lögö á hópvinnubrögö auk þess, sem fariö var yfir flesta aöra þætti félagsstarfs. Þá var nemendum kynnt undirstööu- atriöi i samvinnufræöum. Félagsmálanámskeiöunum lauk meö sameiginlegum fundi á Blödnuosi. Þar voru nemendum afhent skirteini, sem viöurkenn- ing fyrir þátttöku I námskeiöinu. Meöfylgjandi myndir voru teknar á þeim fundi. um landsins. Tilefni þessara funda er aö gera grein fyrir frum varpi Alþýöuflokksins um Jafn- vægisstefnu i efnahagsmálum. Framundan kunna aö vera átök um stefnumótun á sviöi efnahags- mála og fari svo aö niöurstööur ráöherranefndarinnar veröi hvorki ,,fugl né fiskur” þá viljum viö i' Alþýöuflokknum vera búnir aö gera fólkinu I landinu þaö ljóst meö fyrirvara aö okkur er alvara meö öllum látunum. — Ertu þar meö að segja að til kosninga kunni aö koma? Þab ber aö leggja á þaö þunga áherslu aö fundarhöld þau sem framundan eru standa i engu samhengi viö þann skilning margra aö kosningar séu I nánd. Viö i Alþýöuflokknun erum ekki aö hugsa um þaö hvenær kosn- ingar veröúokkar aöal barátta helgast þvi kosningaloforöi okkar aö koma á gjörbreyttu efnahags- lifi og viö höfum valiö okkur Alþýöubandalag og Framsóknar- flokk til þess aö vinna aö þvi aö koma stjórn á efnahagsmálin. Eg tel aö á næstu dögum muni á þaö reyna hvort flokkarnir komist aö samkomulagi eöa ekki. Þó skal þvi ekki leynt aö fari svo aösamkomuiag takist ekkiþá erum viö alls óhræddir viö kosn- ingar. Þetta er I þriöja sinn, sem Ung- mennasamband Austur-Hún- vetninga og Kaupfélag Húnvetn- inga hafa samvinnu um aö koma á félagsmálanámskeiöum i héraöinu. Leiöbeinandi á námskeiöunum var Guömundur Guömundsson félagsmálafulltrúi hjá Sambandi Isl. Samvinnufélaga, en á Blönduósi var Sæþór Fannberg honum til aöstoöar. Sameiginlegt félagsmálanámskeið á vegum U.M.F.f. og Samvinnuskólans Agúst Einarsson skrifar Sl kattastefna stjó rnarinnar Um þessar mundir heyrist oft talað um skattpíningarstefnu ríkisstjórnarinnar. Eru það einkum stjórnar- andstöðublöðin, sem eru iðin við að klifa á þvi hugtaki. Sitthvað bendir til þess, að þessi áróður festi rætur i saklausum sálum og fer þvi miður. Það væri vissulega óheppilegt fyrir stjórn- ina, ef ekki tekst að skýra út tekjuöflun sina, eins og hún raun- verulega er. 1. des. ráðstafanirnar og Skattalækkunin Samkomulagiö frá 1. desem- ber, sem geröi ráöfyrir, aöpen- ingalaun hækkuöu um 6% I staö 14%, sparaöi efnahagsllfinu 22 miljaröa. Ef þessir 22 miljaröir heföu komiö fram meö 14% pen- ingalaunahækkun 1. des. sfðast- liöinn, heföi þaö þýtt, aö viö hefðum endanlega misst allt úr böndum. Jafnframt var ákveöiö i tengslum viö fjárlagaafgreiösl- una að lækka tekjuskatt og sjúkratryggingagjald. Þessar skattalækkanir námu um 4 mil- jöröum. Einnig komu tii sér- stakar skattaivilnanir til eldra fólks. Ekki má gleyma þeim umfangsmiklu félagslegum aö- geröum i kjölfar 1. des. sam- komulagsins. Skattahækkun einstaklinga var aö langmestu leyti fólgin i þvi, að skyldusparnaður var geröur að skatti. Þaö voru einungis tekjuhærri þegnar þjóðfélags- ins, sem lentu I skylduspamabi. Skattbyröi þeirra, sem lentu ekki I skyldusparnaði, hefur þvi alls ekki þyngst, frekar hitt. Allt tal þvi um skattpiningu er þvi meira en litib vafasamt. Fyrirframgreiðsla og skuldir við Seðlabanka Fjármálaráðherra hefur nú nýveriö ákveöiö, aö hlutfall fyr- irframgreiöslu opinberra gjalda hækki litillega. Þetta er ekki gert af fantaskap skattpíningar- mannahna, eins og sumir stjórnarandstæðingar láta I ljós skina. Hér er um aö ræöa ákvörðun, sem miöar aö því að jafna tekj- ur rikisins yfir árið. Vitanlega leiöa hærri greiöslur skattþegna fyrrihluta árstillægrigreiðslna seinni hluta ársins. Tekjur rlkissjóös hafa á und- anförnum árum komiö óreglu- lega inn, þannig aö meiri hluti teknanna berst ábinni part árs- ins. Þar sem útgjöld ríkisins eru yfirleitt jöfn yfir áriö, hefur rik- issjóöur orðiö aö brúa biliö meö skammtimalánum hjá Seöla- banka. Fyrri stjórnum hefur reynst erfitt aögreiöa þessar skuldir til baka. Núnaer skuldin viö Seðla- bankann um 26 miljaröar. Fjárlögin gera ráö fyrir, aö 5 miljaröar veröa greiddir til baka á þessu ári. Þetta er vissu- lega spor i áttina. Annar kostur viö hækkun hlutfalls fyrirframgreiöslu er sá, aö hér er nálgast staö- greiðslukerfi skatta, sem flestir telja vera mjög jákvætt. Skattar á fyrirtæki Skattastefiia rlkisstjórnarinn- ar gagnvart fyrirtækjum hefúr veriö gagnrýnd harölega. Þess vegna er ekki úr vegi aö rifja upp þær breytingar, sem gerðar voru fýrir jól á skattlagningu fýrirtækja. Þar er aballega um aö ræöa þrenns konar breytingar. 1 fyrsta lagi er skyldusparnaöur geröur aö skatti meö þvi' aö hækka tekjuskattprósentuna. í öðru lagi voru fyrningar- heimildir rýröar og i þriöja lagi var eignarskattur tvöfaldaöur. Ef litið er á fyrningarákvæð- in, þá eru þau rýrö, en þó þann- ig, aö almennar fyrningar, sem er langstærsti hluti fyrninga, eru óbreyttar, en veröstuöuls- fyrning er felld niöur og flýti- fyrning er felld niöur á fasteign- um og flýtifyrningarhlutfalliö lækkaö. Vegna verðbólgu undanfar- inna ára hafa fyrningar glataö mikiö tilgangi sinum, enda er venja f atvinnurekstri aö 11 ta ekki á fyrningar sem kostnað. Þaö breytir þó ekki þeirri staö- reynd, aö fyrirtæki veröa aö afla fjár úr rekstri sinum til greiöslu afborganna og til nýrra fjárfestinga. Þessar nýju fyrningareglur munu ekki iþyngja framleiöslu- atvinnuvegunum mikiö. Hins vegar er þaö svo, aö mat á eignum hérlendis er vægast sagt langt frá raunviröi, enda Uta menn varla á bókhaidslega eignarfjárstöðu fyrirtækja, ef dæma á um stöðugleika þeirra. Veltufjárstaöan, sem er mis- munur á skammtima eignum og skammtlma skuldum, segir mun meira um afkomu fyrir- tækja. Mótmæli atvinnurekenda gegn þessum skattalagabreyt- ingum beinast aö mlnu mati ekki svo gegn óréttlátri skatt- heimtu, heldur mun franur gegn þeirri rekstrarstöðu, sem fyrirtæki eiga nú viö aö glíma. Skattbreytingarnar eru I sjálfu sér ekki óréttlátar, heldur er sú krafa gerö til stjórnvalda, að fyrirtæki geti rekið áfalla- laustoggeti átt fyrir opinberum gjöldum. Þessi krafaerréttmæt ogi þvi sambandimá ekki gleyma þeim óhemju veröbólguupphæöum, sem sparaöar voru i 1. des. samkomulaginu. Fremsta markmiö þessarar rikisstjórnar er aö koma I veg fyrir atvinnuleysi og við þaö veröur staöiö. Þvi er ekki aö leyna, aö spennan á vinnumark- aðinum hefur minnkaö veru- lega. Einnig er við sérstök staö- bundin vandamál aö glima. Þessi vandamál veröa leyst, enda byggisttilveruréttur þess- arar rikisstjórnar á því, að henni takist að halda uppi at- vinnu fyrir alla landsmenn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.