Alþýðublaðið - 13.01.1979, Page 2

Alþýðublaðið - 13.01.1979, Page 2
2 Laugardagur 13. janúar 1979. eigendur: sparið benzin! — og komið með bílinp reglulega í 10.000' km. skoöun eins og framleiðandi Mazda mælir með. í þessari skoðun er bíllinn allur yfirfarinn og vélin stillt þannig að benzíneyðsla veröur í lágmárki. Þetta er mikilvægt atriði meö stórhækkandi benzínveröi. BÍLABORG HF. Smiöshöföa 23 Verkstæði sími 81225 t i Tilboð óskast i innanhússfrágang á starfs- mannahúsi Bændaskólans á Hvanneyri. Verklok 15. desember 1979. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvk. gegn 15.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 13. febr. 1979, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PCSTHÓLF 1441 TELEX 2006 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN Staða FÉLAGSRÁÐGJAFA við Kleppsspitalann er laus til umsókn- ar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 15. febrúar n.k. Nánari upplýsingar veitir yfir- félagsráðgjafi i sima 38160. AÐSTOÐARMAÐUR félagsráð- gjafa óskast nú þegar. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi i sima 38160, og tekur hann jafnframt við umsóknum. Reykjavik, 14.1. 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 8-18-66 -ath. auglýsingasíma Plastpokamálið: Sex rangfærslur í grein Sigurðar Svar til Sigurðar Oddsonar Neytendasamtökin birtu nýlega niðurstöðu könnunar á heimilispok- um seldum af Plastprent hf. Þessi könnun var gerð 'vegna beiðni Plastprents hf. og fylgdi greinargerð fyrirtækisins niðurstöð- um Neytendasamtak- anna. Þessi greinargerð hefur nú verið birt í heild i Alþýðublaðinu og Þjóð- viljanum. Nú hefur birst löng athuga- semd viö þessa greinargerB frá manni aB nafni SigurBur Odds- son. Segir hann aB þrátt fyrir margendurtekna lesningu greinargerBar Plastprents hf., sé hann alls ekki viss, aB hann hafi þar allt rétt skiliB. Tel ég þetta rétt ályktaB. Mun ég drepa á helstu atriBi, sem hafa vafist fyrir SigurBi. 1. ) SigurBur segir, aB I grein- argerB Plastprents hf. sé aB finna ósvifni og óhróBur í garB fyrirtækis, sem hann starfar viB. ÞaB eina, sem er aB finna i greinargerB Plastprents hf. um þetta fyrirtæki, er aB þaB flytji inn plastpoka og setji þá á markaBinn f sinum eigin neyt- endaumbúBum. Þetta er satt. Þá er vikiB aB viBtali, sem ÞjóB- viljinn birtir viB SigurB Odds- son, þar sem hann hefur beinlin- is haldiB fram, aB Plastprent hf. setji of fáa poka i neytenda- pakkningar af ásetningi. Hér er vitnaB rétt og satt I blaBaviBtal. SIBan hvenær hefur þaB veriB ósvifni og óhróBur aB segja satt og rétt frá? 2. ) SigurBur segir, þaB vera visvitandi ósannindi, aB staB- hæfing Plastprents hf. um aB könnun sú, sem Neytendasam- tökin birtu niBurstöBu úr, hafi veriB gerB vegna tilmæla Plast- prents hf. Þessu vil ég svara meB tilvitnun i yfirlýsingu Neyt- endasamtakanna: „Vegna um- mæla i blöBum.....fór Plast- prent hf. þess áleit viB Neyt- endasamtökin, aB þau létu kanna þetta mál til hlitar. Neyt- endasamtökin ákváBu aB verBa viB þeirri ósk og var könnunin gerB 3. jan. 1979.” 3. ) SigurBur segir, aB könnun Neytendasamtakanna hafi leitt I ljós, aB heimilispokinn „Plast- fix 15” hafi skipst i 2 sortir ann ars vegar settir á markaB fyrir og hins vegar eftir aB Neytenda- bréfiB birtist I DagblaBinu (18/12 ’78). Þetta er rangt. 1 yfirlýsingu Neytendasamtak- anna segir: „Sýni voru ein- göngu tekin I verslunum, sem höfBu fengiB afhendingu á heim- ilispokum fyrir 18. des. 1978, en þann dag hófust biaBaskrif um þetta mál.” 4. ) SigúrBur visar til þess, aB Neytendasamtökin hafi strokaB út setningu úr greinargerB Plastprents hf. þar sem sagt er aB pöntun á erlendum pokum hafi hljóBaB upp á 50 stk/rl. Þetta er einnig rangt. Ég strok- aBi yfir þetta sjálfur. í viBbótar- yfirlýsingu Neytendasamtak- anna dags. 9. jan. kemur ótvi- rætt fram, aBupphafleg pöntun Plastprents hf. hafi veriB 50 stk/rl. Þannig segir þessi yfir- strikun á setningarhluta ekkert i þeim dúr, seni SigurBur gefur i skyn. 5. ) SigurBur segir, aB Plast- prent hf. ætli sér aB „dumpa” niBur verB á plastpokum næstu 6 mánuBi. Þetta er misskilningur. Plastprent ætlar aB lækka verB um 10% næstu 6 mánuBi til aB bæta neytendum skaBa, sem þeir hafa orBiB fyrir. A þessu tvennu er reginn munur. 6. ) SigurBur segir, aB ég hefBi átt aB taka fram afrit af vöru- reikningi yfir innfluttu plast- pokana sem allt máliö snúist um. HefBi ég betur gert þetta strax og sparaB þar meB bæBi mér, sér og Neytendasamtök- unum mikinn tima. Ég geröi þetta strax og afhenti Neyt- endasamtökunum vörureikn- ing, sbr. yfirlýsingu þeirra 9. jan. s.l. Mér er hins vegar alveg hulin ráBgáta, hvers vegna ég hefBi átt aB spara Siguröi Odds- syni tíma og fyrirhöfn vegna af- skipta hans af þessu máli. Hér aö ofan hafa veriB rakin helstu meginatriöi, sem SigurB- ur Oddsson leggur út af i grein sinni og skipta efnislega máli. Or þvi aB greinarhöfundur hefur misskiliö hvert einasta þeirra, er mér ókleift aB eiga frekari oröastaö viö hann. Eggert Haukssor Sauðárkrókur og nágrenni Almennur fundur í Safnahúsinu kl. 5 i dag (laugardag) Umræðuefni: Stjórnmálaviðhorfið Frummælandi: Finnur Torfi Stefánsson Alþýðuf lo kkuri nn Tilkynning til þeirra sem hafa barnaskóla- eða fulln- aðarpróf og vilja bæta við sig i almennu námi. í ráði er að stofna deild þar sem kennd verða islenska, danska, reikningur og enska. Námið mun hefjast þann 22. janúar og ljúka i lok april. Kennslukostnaður alls: 39.000.- krónur, eða 13.000.- krónur á mán- uði. Þeir sem hafa áhuga á sliku námi eru beðnir að hafa samband við skólastjóra i sima 14862 eða koma til viðtals i Miðbæj- arskóla, Frikirkjuvegi 1, kl. 16 til 19 næstu daga. NÁMSFLOKKAR REYKJAVÍKUR. Auglýsing um fasteignagjöld Lokið er álagningu fasteignagjalda i Reykjavik 1979 og hafa gjaldseðlar verið sendir út. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janú- ar, *ð. marz og 15. april. Gjöldin eru innheimt i Gjaldheimtunni i Reykjavik, en fasteignagjaldadeild Reykjavikur, Skúlatúni 2, II. hæð, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna. Athygli er vakin á þvi, að Framtalsnefnd Reykjavikur mun tilkynna elli- og örorku- lifeyrisþegum, sem fá lækkun eða niður- fellingu fasteignaskatta skv. heimild i 3. mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga, en j,afnframt geta lifeyris- þegar sent umsóknir til borgarráðs. Borgarstjórinn i Reykjavik, 12. janúar 1979.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.