Alþýðublaðið - 13.01.1979, Síða 8

Alþýðublaðið - 13.01.1979, Síða 8
ALMENNIR BORGARAFUNDIR ALÞÝÐUFLOKKSINS Alþýðuflokkurinn efnir til almennra borgarafunda um land allt þriðjudaginn 16. janúar og næstu daga þar á eftir Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið og Frumvarp Alþýðuflokksins um Jafnvægisstefnu i efnahagsmálum og samræmdar aðgerðir gegn verðbólgu Fundirnir verða sem hér segir: Mifiit Arni Reykjavik: Súlnasalur Hótel Sögu þriðjudaginn 16. janúar kl. 20.30. Ræðumenn Bjarni Guðnason, Jó- hanna Sigurðardóttir og Vilmundur Gylfason. Reykjanes: Bergás i Keflavik þriðjudaginn 16. janúar kl. 20.30. Félagsheimilið Kópavogi laugardaginn 20. janúar kl. 14.30. Alþýðuhúsið, Hafnarfirði, laugardaginn 20. janúar kl. 16.30. Ræðumenn á öllum fundunum verða: Kjartan Jóhannsson, Karl Steinar Guðnason og Gunnlaugur Stefánsson. Vesturland: Félagsheimilið Röst á Akranesi þriðjudaginn 16. janúar kl. 21.00. Ræðumaður Eiður Guðnason. Snorrabúð i Borgarnesi þriðjudaginn 16. janúar kl. 21.00. Ræðumaður Bragi Nielsson. Ólafsvik laugardaginn 2. janúar kl. 14.00. Ræðumaður Bragi Nielsson. Vestfirðir: Uppsalir á ísafirði þriðjudaginn 16. janúar kl. 20.30. Sjómannastofan, Bolungarvik, fimmtu- daginn 18. janúar kl. 20.30. Bíldudal laugardaginn 20. janúar ki. 14.00. Patreksfirði sunnudaginn 21. janúar kl. 14.00. Ræðumaður á öllum fundunum verður Sighvatur Björgvinsson. Ginnlangnr Jóhanna Sighvatnr Vilmundur Bragi N. Norðurlandskjördæmi vestra: Félagsheimilið á Blönduósi laugardaginn 20. janúar kl. 14.00. Félagsheimilið á Skagaströnd sunnudaginn 21. janúar kl. 14.00. Ræðumaður á fundunum verður Finnur Torfi Stefánsson. Norðurlandskjördæmi eystra: Félagsheimilið á Húsavik þriðjudaginn 16. janúar kl. 20.30. Alþýðuhúsið á Akureyri laugardaginn 20. janúar kl. 14.00 Ræðumenn á fundunum verða Bragi Sigur- jónsson og Arni Gunnarsson. Austurlandskjördæmi: Fundir verða auglýstir siðar. Suðurlandskjördæmi: Tryggvaskáli á Selfossi miðvikudaginn 17. janúar kl. 20.30. Alþýðuhúsið, Vestmannaeyjum laugardaginn 20. janúar kl. 16.00. Ræðumenn verða Magnús H. Magnússon og Ágúst Einarsson. Bragi EUtar Karl JAFNVÆGISSTEFNA í EFNAHAGSMÁLUM Framkvæmdastjórn

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.