Alþýðublaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 4
alþýöu' blaöíö Cftgefandi Alþýöuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu Þriðjudagur 23. janúar 1979. múla 11/ sími 81866. Endurhæfingarbúðir í Vietnam 1 Meðan bardaginn um völdin í Kambodíu er að ná hámarki, hafa blaðamenn í fyrsta skipti fengið leyfi til þess að skoða eitt hinna mörgu fangeisa, þar sem hin svo kallaða endurhæfing fer fram. En stjórn kommunista kom á fót mörgum slikum búðum stutt eftir fall Saigon i maí 1975. *mmmmmmmm~mmmmmmmm—mm^^—^—^^ Flóttamenn frá Vietnam hafa skýrt frá hryöjuverkum, pynd- ingum og svimandi fjölda dauösfalla i þessum búöum, sem opinberlega eru sagöar vera endurhæfingastöövar fyrir starfsmenn fyrri stjórnvalda. Þeir eru ýmist myrtir, pindir til dauöa, deyja úr hiHgri eöa af sjúkdómum, ellegar þeir fremja sjálfsmorö, segja flótta- mennirnir. Næstum allir hinna tugþúsund flóttamanna, sem komiö hafa frá Vietnam á þeim rúmum fjórum árum, sem liöin eru siöan kommúnistar náöu völdum, einnig þeir, sem nú dvelja i Danmörku, hafa hroöa- legar sögur aö segja um ein- staklinga úr sinum fjölskyldum, sem settir voru i endurhæfinga- búöir, en hurfu siöan sporlaust. Þaö er engin tala til yfir þá, sem týndir eru. Hinir erlendu blaöamenn fengu leyfi til þess aö heim- sækja búöirnar i Nam Ha i héraöinu Ha Nam Mink i Noröur-Vietnam, 80 km fyrir sunnan Hanoi. Eins og menn aö visu geröu ráö fyrir voru þar engin merki um hryöjuverk aö sjá. Hinar fyrstu fréttir frá þeim, sem skoöaö hafa búöirnar, eru komnar frá frönsku fréttastofunni AFP. Byggingarnar eru gamalt fangelsi, sem breytt hefur veriö Hvernig getur þú hætt að reykja? Ef þú hefur ákveöiö aö hætta aö reykja, skiptir miklu máli, aö þú gerir þér grein fyrir, hvers vegna þú vilt þaö. Astæöurnar geta ver- iö margvíslegar — varöaö heilsu þina, fjárhag eöa tillittil annarra, svo aö dæmi séu nefnd. Þegar þetta er ljóst, hefuröu á 'höndum rök, sem sannfæra þig um, aö þú hefir tekiö skynsam- lega ákvöröun. Endurtaktu rökin aftur og aftur. Veldu siðan daginn Þú ættir aö hætta reykingum á einum degi. Þaö er auöveldasta og árangursrlkasta leiöin, þótt undarlegt megi viröast. Ef þú reynir aö draga smám saman úr tóbaksneyslunni án þess aö stefna á ákveöinn dag til aöhætta alveg er hætt viö aö þú reykir fljótlega’ jafnmikiö og áöur. Þaö er mikilvægt aö velja rétta daginn til aö hætta. ÞU ættir t.d. ekki aö hætta á laugardegi, ef þú ætlar út aö skemmta þér um kvöldiö. Þá geröir þú þér óþarf- lega erfitt fyrir. Margir reykingamenn hafa not- fært sér kvef eöa hálsbólgu til aö hætta. Þaö reynist oft auöveld- ara. En ef því er ekki aö heilsa, veröuröu aö treysta á viljastyrk- inn einan. i endurhæfingastöö áriö 1975, eftir fall Saigon og lok striösins i Vfetnam. Þeir fyrstu, sem i búöirnar komu, voru um þaö bil 500 embættismenn og liösforingjar hinnar föllnu leppstjórnar, eins og forstööumaöur fanga- búöanna Tran Manm Xujen, komst aö oröi. En flestir þeirra hafa nú veriö látnir iausir, en aörir hafa komiö I þeirra staö, segir Xuyen ofursti. Þekktir menn Meöal þeirra, sem nú eru þarna til meöferöar eru margir þekktir háttsettir menn frá timum stjórnarinnar i Saigon, til dæmis Muyn Van Cao fyrr- verandi þingmaöur, 52 ára gamall og á slnum tima einn af æöstu mönnum i Mekong. En þaö eru einnig yngri menn, sem byggja búöirnar, t.d. Nguy- en van San, 22 ára gamall Saigon-hermaöur. Eftir valda- töku kommúnista vár hann i fyrstu látinn laus, en tveimur árum siöar var hann tekinn fastur og sendur til Nam Ha, . sakaöur um andbyltingar- áróöur. Ótti Spurningunni um þaö, hvort hann heföi hlotiö góöa meöferö, Hvað þarftu að forðast? Sérhver reykingamaöur hefur sinar ákveönu reykingavenjur. Stundir, þegar sigarétta bragöast sérstaklega vel. Athafnir, sem tengjast sigarettu nánum bönd- um. Hugleiddu reykingavenjur þinar og reyndu aö foröast þaö, sem torveldar þér tóbaksbindindiö. Fyrst um sinn er vert aö foröast áfenga drykki, kaffi, te og kóla- drykki, þvi þessir drykkir auka löngun I tóbak. Drekktu i staöinn mjólk undanrennu, ávaxtasafa. eöa vatn. Mikill vökvi skolar nikótininu út úr likamanum og flýtir fyrir þvi, aö þú klifir öröug- asta h jallann. Sterkt krydd eykur einnig tóbakslöngun. Leitastu viö aö umgangast ekki um of fólk, sem reykir. Sumir bjóða engum gestum, sem reykja, heim til sin fyrstu |vær vikurnar. Þaö þarf mikinn styrk tíl aö láta tóbakiö ósnert, ef menn, sem eru nýhættir aö reykja, sitja heila kvöldstund meö reykingafólki og skemmta sér. Þótt þú fáir þér ekki nema eina sigarettu er mikil hætta á þvi, aö þú haldir áfram. Hvað getur hjálpað þér? Haföu nóg fyrir stafni. Þú mátt ekki hafa of mikinn tima til aö hugsa um tóbak. Sestu ekki I þægilegan stól eftir maunn. Faröu frekar útaö ganga svaraöi Van Cao, játandi, en i augnaráöi hans bjó ótti. Hann haföi aldrei fyrr litiö útlending augum síöan hann var tekinn fastur fyrir 3 árum og settur i fangabúðir, fyrst i nágrenni viö Saigon. En áriö 1976 var hann fluttur til búöanna i Nam Ha. Þennan morgun var honum eins og öðrum óvænt tilkynnt, aö þeir ættu von á heimsókn. Engin frekariskýring var gefin. Okkur virtist hann vera stööugt I uppnámi. 1 fyrstu svaraöi hann spurningum okkar á ensku, en gafst svo fljótlega upp viö þaö og lét vietnamska túlkinn hafa fyrir þvi að bera svörin á milli. 1 átta ár var ég öldungar- deildarþingmaður undir stjórn Thieu marskálks. Eg fór I feröa- lög til Evrópu, Banarikjanna og Japan. En nú er ég oröinn of gamall til þess aö taka þátt I þeim störfum, sem aörir eru látnir vinna hér, segir hinn 52 ára gamli þingmaöur. Nú er ég Iátinn annast um svefnsalinn hérna. Og bak viö hann má lfta 30 smámottur á steingólfinu, moskitónet og tvö snyrtilega samanbrotin teppi liggja á hverri mottu. Veggirnir eru hvitkalkaöir. Leggur sig mikið fram Cao segist ekki vita hvenær hann veröi látinn laus, en hann leggur sig mjög fram i hinum pólitisku kennslustundum — og vonar. Hann segist fá póst frá fjöl- skyldu sinni. Kona hans og niu börn gripu til þess ráös að flýja frá Vietnam rétt fyrir endalok striösins og búa nú i Paris. En sjálfur áttaði ég mig ekki á, hve fljótt hlutirnir gengu fyrir sig, og ég vildi ekki heldur braögast fööur minum, segir hann. Þritugur sonur hans, sem áður var liösforingi i her Thi- eusar marskálks, er á annari endurhæfingarstöö nær Saigon, segir Cao ennfremur og skýrir og andaðu ööru hverju djúpt aö þér. Þungt loft veikir viljastyrk- inn, en taugarnar róast, ef þú andar djúpt að þér hreinu lofti. Betra er aö boröa litíö af ein- faldri, næringarikri fæöu, en yfir sigaf tormeltum mat. Ofát dreg- ur mikið af blóöi frá heilanum til meltingafæranna, en viö þaö veikist viljinn um stund. Þú þarft á öllum þinum viljastyrk aö halda til að. standast tóbakslöngunina. Gott ráö til aö losna við mesta tóbakshungrið er fá sér sykur- laust tyggigúmmi eöa sveskju og sjúga svo steininn á eftir. Vatns- glas hefur lika góö áhrif. En gættu þin, svo þurfir ekki aö klj- ast viöoffitu i staö tóbaksins. Þvi ættiröu ekki aö bæta þér upp tó- baksleysiö meö sælgætísáti. Eitt er þaö sem þér finnst ef til vill kjánalegt, en er i rauninni árangursrikt. Búöu til litla setn- ingu um þaö, hve skynsamlegt þaö var aö hætta ör reykja. Skrif- aöu hana á blaö. Skrifaöu hana eins oft og þú getur. Horföu vel á hana og endurtaktu hana i hugan- um. Á þennan hátthefuröu áhrif á undirmeövitund þina, svo hún vinnur fyrir þig og styrkir ákvöröun þina. En umfram allt skaltu tala um þetta. Talaöu viö alla, sem nenna aö hlusta á þig, og segöu þeim frá þvi, hve dásamlegt þaö er aö reykja ekki lengur. Þvi meira sem þú talar um þaö, þeim mun meira styrkir þú þina eigin ákvöröun. Og ef þú talar viö ein- hverja, sem eru einnig hættir aö frá þvi að heimsóknir séu leyföar, en aö hann fái aldrei heimsókn. Allir ættingajar hans, sem eftir uröu i Vietnam búa I Saigon, en þangaö er 1000 km leið. Hvernig ég fæ timann til að liöa hérna? Spuröu varö- manninn. Eg spjalla viö hina... en þiö þekkiö reglurnar. Þeir eru góðir við okkur Þessi fyrrverandi embættis- maður lýsir undrun sinni yfir þvi, að blöö á Vesturlöndum skuli hafa áhuga á, hvernig lifiö sé i endurhæfinabúöunum. Fólkiö hér er gott við okkur, og hér lærum viö aö veröa góöir reykja, getiö þiö skipst á ráöum og reynslu. Hvað gerist þegar Þú hættir? Þrir af hverjum fjórum reykinga- mönnum fá fráhvarfseinkenni, þegar þeir hætta aö reykja. En þau standa, sem betur fer, ekki lengi. Fyrst I staö getur verið aö þú veröir var viö skjálfta i höndum. Ef til vill færöu svitaköst og tíl- finningu, sem likist þvi aö fiörildi sé i maganum, eöa sefur illa á næturnar. Margir fá höfuðverk. Taugaspenna og bráölyndi kunna aö gera vart viö sig, en mundu aö þaö gengur fljótlega yfir. Láttu ekkert af þessu hagga ákvöröun þinni. Márgir, sem hætta aö reykja, reyna fyrst á eft- ir aö sannfæra sig um, aö best sé fyrir þá aö byrja aftur. ,,Mér lið- ur svo illa”. Gefstu ekki upp. Eftir viku tek- uröu eftir þvi, aö velliöan hefur aukist til muna. Og fljótlega mún þér liöa betur en þér hefur liöiö i mörg ár. Þú muntsofa betur á næturnar og svefninn mun veita þér betri hvild. Mæöin minnkar — líkamsástand þitt veröur miklu betra. Bragöogiyktarskyn batnar veru- lega Þú hættir aö hósta og ræskja þig á morgnana. Þú munt losna viö hinn vel þekkta reykingahöfuðverk. Allur likaminn mun anda léttar og veröa hraustari meö hverjum deginum sem liöur. Framhald á bls. 3 og gagnlegir borgarar, segir Cao. Einn af rússnesku blaða- mönnunum spyr Cao, hve mikiö kaup hann hafi haft fyrir störf sin sem öldungadeildarþing- maöur, og hvort peningarnir hafi ekki spillt honum og hvort hann áliti, aö störf hans þá hafi verið landinu skaöleg. Undrandi yfir þessari spurningu setti Cao sig I varnar- stööu og svaraöi þvi til, aö hann haföi haft 50.000 plastra (mynt Suður-Vietnam, sem hvergi er skráð I vestrænum bönkum) en fjölskylda hans flýöi algerlea tómhent. Ég hélt það þá, aö borgarlegt þjóðfélag væri gott, en siöan hef ég komist i skilning um að þaö er slæmt. Það er blakvöllur viö hliöina á svefnsalnum, og þar eru máluö pólitisk slagorö á veggina i áberandi litum... þjóðrækni, sósíalismi. Innrás mongóla 1 stórri kennslustofu reynir kennari aö lemja sögu Víetnam inn I höfuöiö á yfir sjötiu auð- sveipum nemendum. Nokkrir þeirra eru alveg hvithæröir. Þeir eru klæddir fötum úr sterku bómullarefni eða þá i náttfötum, — áriö 1258 geröu mongólar innrás I landið. Nemendurnir punkta þetta niöur hjá sér. Tveir óvopnaðir vaktmenn gæta skólastofunnar. Allt I kringum búöirnar er tveggja til þriggja metra hár múrveggur. Ofan á honum er gaddavir. 1 talsverbri fjarlægö eru aðrir við vinnu, þaö á aö þjálfa þá i störfum viö hrisgrjónarækt. Uppskerutíminn stendur yfir. Framleidd eru nægjanleg mat- væli handa ibúm búöanna. Skammturinn er 15 kg af mat á mánuöi — venjulegur matar- skammtur Vietnama. — Dag- skammtur 500 gr., mestmegnis hrlsgrjón. Yngsti Ibúi búðanna er hinn 22 ára gamli Nguyen Van San. Hann þjáist geysilega af asma og var að koma frá lækninum, sem áöur var læknir i hernum. Læknirinn segir, að hann fái meðul og sé auk þess I nála- stungumeöferö. Augnaráö hans er jafn tómt og spyrjandi og annarra, sem margir eru 30 árum eldri. Aktueltl5.jan.1979 Þannig getur þú hætt að reykja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.