Alþýðublaðið - 25.01.1979, Page 3

Alþýðublaðið - 25.01.1979, Page 3
iSjgfii1*! Flmmtudagur 25. janúar 1979. 3 Fyrirlestur í Norræna húsinu Norskl bókmennta- fraóingurlnn Helge Rönnlng heldur þrjá fyrlrlestra f Reykjavlk. I Norraena húslnu talar hann fyrst um ný|ar norskar bókmenntlr> og slðar um marxlska grein- Ingu á lelkrltum Ibsens. Þá heldur hann elnnlg fyrlrlestur ( Háskóla Islands um nútlma afrfskar bókmenntir. Helge Httnnlng er fæddur 1043. Hann lauk magiateraprófl 1070 með rltgerð um nlgerfakar akáldaögur (Moderne nigerl- anake romaner aom uttrykk for aoaial forandrlng"), Auk beaa hefur hann gefib tU nokkrar bœkur, m.a. „Moderne afrU- anaka fortellere", „Dödadom over et folk" (um Bfafraatrfölö) og aendlr m) á neatunnt frá sór verk um Henrfk Ibaen, „En dramatlker f kapltaliamena tld- aalder", Fyrlrleatrar I Norrœna hUBlnu: laugard. 27. Jan, kl. 18:00 Helge Rönnlng: „Nyere norsk litteratur dena baggrund og ytringsformer," þrlðjud. 30. jan kl. 20:30 Helge Rönnlng: „Henrik Ibaen, en dramatlker i et kapltallstfak aamfund", Umræðufundur á Hótel Vík I dag> 25. |«n. kl. 20.30 varöur haldlnn umraöu- fundur ( félagshelmill Vöku aö Hótel Vlk. Aö þeaau sinnl veröur um- reöuefnl kvöldalna um Jafn- aöaratefnuna og hefur Dr. Gylfi Þ, Gfalason fyrrverandl for- maöur Alþýftuflokksins verlö fcnglnn til þeaa aö mœta á fund- inum. Alltr Vökumenn eru velkomn- ir. Stjdrnin FlokKsstarfiO Þorrablót SUJ verður haldlð I golf- 'skálanum á Hval- eyrarholti f Hafnar- flrðl 26. febrúar n.k. og hefst kl. 19.30 Upp- lýsingar veltlr formað- ur r slma 43181 eftlr kl. 18 á kvöldln. Stjórnln Alþýðu- flokks- félag Reykjavíkur Almennur félags- fundur veröur hald- inn aö Hótel Esju n.k. fimmtudag kl. 20.30. Fundarefni: Innri mál flokksins. Frummælendur: Benedikt Gröndal- BjarniP. Magnússon Björgvin Guömundsson Sjöfn Sigur- björnsdóttir Mætiö vel og stund- vislega. — Stjórnin. lýsingasíminn 6r 8-18-66 litboð Tilboö óikait I jaröitrengi fyrir Rafmagniveltu Reykjavikur, (Jtboöigögn eru ufhent á ikrifitofu vorri, Frfkirkjuvegl 3, Reykjavtk. Tilboöln veröa opnuð á iama itað, flmmtudaglnn 22. febrdar n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Frikirliiuvcgl 3 Sími 2S800 Sérfræðingur Staöa sérfræöings i fæöingarhjálp og kvensjúkdómum viö Fjóröungs- sjúkrahúsiö á Akureyri er laus til umsókn- ar. Staöan veitist frá 1. júli n.k. eöa eftir samkomulagi. Umsóknir herist til stjórn- ar Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri fyrir 1. mars n.k. og greini frá aldri, menntun og fyrri störfum. F.h. stjórnar Fjórftungssjúkrahússins á Akureyri Torfi Guftlaugsson m «1 Stór tveggja laga plata meö Plytjendor: Brunaliðið, I og fleiri. Burt meö SAMSTARFSNEFND UM REYKINGAVARNIR Sinfóníutónleikar í kvöld Næstu áskriftartónleikar Sin- fónfuhljómsveitar lslands veröa i kvöld. Tónleikarrir veröa eins og ab venju 1 Háskólabfói og hefjast kl. 20.30. A efnÍBskránni ab þessu sinnl veröa flutt eftirtalin verk: Johann Christian Bach: Sinfónía f E-dúr fyrir tvöfalda hljómsv. Claudio Monteverdi: Harmhljóö Ariönu úr óperunni Ariana. Gustav Mahler: 5 ljóö viö texta eftir RUckert. Olav Anton Thommesen: Opp Ned Oll þessi verk hafa ekki veriö flutt áöur á tónleikum hér utan sinfónian eftir Johann Christian Bach,sem fluttvareinusinni áriö 1959. Einsöngvarinn á þessum tón- leikum Sigriöur Ella Magnús- dóttir hóf ung alhliba tónlist- arnám. Hún lærbi meöal annars hjá Demetz, Marlu Markan og Einari Kristjánssyni. Um árabil var hún viö fram- haldsnám i Vfnarborg og lauk prófi þaöan meö frábærum vitnis- buröi. Hiln var fulltrúi Islands f Norrænni söngkeppni 1971 og hefur hlotlö þrenn verölaun i alþjóölegum söngkeppnum á undanförnum árum. Sigrföur hefur komiö fram á listahátiöum m.a. Flandern festival 1 Belgiu þar sem hún fór meö sólóhlutverk ( 8. sinfóniu Mahlers meö London Philharmonic Orchestra undir stjórn Michael Tilson Thomas. tslendingar muna Sigriöi e.t.v. best fyrir túlkun hennar á Carmen i Þjóöleikhilsinu. Sigriöur undirbyr nú tónleikahald og óperuflutning vibs vegar á Bretiandseyjum. Hljömsveitarstjórann Pál Pampichler Pálsson þekkja allir, sem sótt hafa tónleika hér i Reykjavik og viöar á sibustu árum. Hann en. fæddur t Graz 1 Austurrfki áriö 1928. Hlaut hann þar vfötækrar tónlistarmennt- unar, en aö henni lokinni tók hann sætii óperuhljómsveitinni i Graz, þá aöeins 17 ára aö aldri. Ariö 1949 tók hann tilboöi frá tslandi um aö gerast stjórnandi Lúbra- sveitar Reykjavikur. Hann lék i Sinfónluhljómsveit tslands fram til ársins 1959, en fór þá til Hamborgar til frekari tónlistar- náms, aöallega i hljómsveitar- stjórn. Hann er nú fastráöinn hljómsveitarstjóri Sinfónfu- hljómsveitarinnar. Ariö 1964 geröist hann stjórnandi Karla- kórs Reykjavikur. Páll er einnig afkastamikiö tónskáld, sem hefur samiö mörg verk fyrir hljóm- sveit, kóra og ýmsa hljóöfæra- flokka. flð standa við... 4 Að hrökkva eöa stökkva Þjóöin er oröin útkeyrö af getuleysi og viljaleysi stjórn- valda til þess aö standa viö kosn ingaloforö og koma skipan á efnahagsmálin. Fólkiö i landinu er einnig oröiö verulega hrætt vib aö senn komi ab þvi i aivöru aö veröbólgukerfiö leiöi af sér efnahagskreppu. RIkissfjórnin hefur nú tækifæri til þess aö takast & viö efnahagsmálin. Þjóöin mun fylgjast nákvæm- lega meö þvi hvort AlþýÖu- bandalag og Framsóknarflokk- ur hlaupast enn einu sinni frá vandanum. En vonandi veröur þaö gæfa þessara flokka aö taka nú höndum saman meb Alþýöu- flokknum og berjast gegn verö- bólgunni. bjóöin hefur tæpast efni á ævintýraleikjum og hags- munastriöi stjórnmálaflokka um þessar mundir. Krafa kjós- enda er einungis sú aö allir stjórnmálaflokkar standi vib kosningaloforöin frá i vor. Þaö dugar ekki til aö Alþýöuflokk- urinn geri þab einn. Gunnlaugur Stefánsson Kiwansklúbburinn Hekla 15 ára Um þessar mundir á Kiwanisklúbburinn Hekla i Reykjavík, 15 ára afmæli og þar meö Kiwanishreyf- ingin á Isiandi. Það var 14. (anúar 1964 sem Kiwanís- klúbburinn Hekla var stofnaöur og var þaö upp- haf Kiwanishreyfingar- innar á tslandi. Frá þeim tfma hefur veriö mikil og |öfn f|5lgun og nú eru 36 klúbbar viösvegar um landiö og eru rúmlega 1.200 kiwanisfélagar I þeim. baö eru oröin margþætt verk- efni sem hafa veriö unnin á veg- um þessara klúbba til lfknarmála og ýmissa annarra aöstoöar viö þá sem hjálp hafa þurft, Og muna þó flestir þau skipti sem al- menningur aöstoöaöi Kiwanis- hreyfinguna viö fjársöfnun til styrktar geösjúkum meö kaupum á svo kölluöum lykli og fjárgjöf- um til þess máls. Kiwanisklúbburínn Hekla hefur á þessum 15 árum gefiö margs- konar tæki til sjúkrahúsa, Krabbameinsfélags tslands, aö- stoðar viö blinda aldna vangefna og svo mætti áfram telja. Ef relknaö væri á núverandi verö- lagi væri þaö 27 — 30 miljónir sem hefur veriö variö til þess. Undan- farln ár hefur klúbburinn i æ rik- arl mæli veitt Dvalarheimili aldr- aöra sjómanna (Hrafnistu) Reykjavlk ýmisskonar aöstot^þab hafa veriö gefin tæki til enduræf- inga og á rannsóknarstofu. Þaö er ár hvert haldin kvöldvaka I febrú- ar meö góöum skemmtikröftum og dansleik á eftir. Dagsferb er farin á sumrin til ýmissa staöa utan Reykjavikur. A þrettánda dag jóla er haldin flugeldasýning á lóö Hrafnistu. NU er veriö aö afhenda Rann- sóknarstöö Hrafnistu Reykjavik blóörannsóknartæki og mynd- varpa þvl alltaf er er þörf fyrir aukinn og meiri tækjakost. Nú þegar upp er runniö „ár barnsins” er til athugunar meö hvaöa hætti hægt veröur aö stuöla aö betri aöbúnaöi og liöan barna og er þaö nú næsta málefni sem Kiwanisklúbburinn Hekla snýr sér aö. Núverandi forseti kiúbbsins er Bent Bjarnason. Viötöku gjafa veitti 'Garöar Þorsteinsson ritari Sjómanna- dagsrábs. ShlM.Ultf.tRR HlhlSINS Ms. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 30. þ.m. til Breiöa- fjarðarhafna. Vörumóttaka alla virka daga nema laugardag. til hádegis á þriöjudag. Ms. Hekla fer frá Reykjavfk miöviku- daginn 31. þ.m. til tsafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: tsafjörö, Bolungar- vik, (Súgandafjörö og Flat- eyri um tsafjörö) Þlngeyrl, Patreksfjörö, (Bildudai og Tálknafjörö um Patreks- fjörö) Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 30. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavlk föstudag- inn 2. febrúar austur um land til Vopnafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödais- vfk, Stöðvarfjörö, Fáskrúös- fjörö, ReyÖarfjörö, Eski- fjörb, Neskaupstað, Seyöis- fjörö, Borgarfjörö-Eystri og Vopnafjörö. Móttaka aila virka daga nema laugardaga til 1. febrúar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.