Alþýðublaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 4
mirrr.TT blaöið CfTgefandi Alþýöuflokkurínn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu Fimmtudagur 25. janúar 1979. múla 11/ sími 81866. * Gunnlaugur Stefánsson alþingismaður skrifar: Að standa við kosningaloforðin Tveir valkostir Núverandi stjórnar- samstarf er á margan hátt öðruvísi en verið hefur með samstarf inn- an rikisstjórna síðustu ára. Allt frá árinu 1971 hefur stjórnleysi og óráð- sía einkennt störf rikis- stjórna í efnahagsmál- I fréttatilkynningu frá tollgæslunni segir/ að meira magn af ólöglegum innf lutningi hafi verið gert upptækt á árinu 1978/ heldur en árið á undan. Á árinu 1978 lagði toll- gæslan hald á ólöglegan innflutning til landsins (Keflavíkur flugvöllur er ekki meðtalinn i þessu yfirliti), sem hér segir: 2.318 flöskur af áfengi (1.451 ár- iö 1977), 262.230 vindlinga (138.460 áriö 1977), 11.593 flöskur/dósir af áfengum bjór (7.158 áriö 1977), 706 gr. af hassi og 1961 kg. af hráu kjötmeti. Tollgæslan lagöi einnig hald á ýmsan annan varning, sem um. Þetta hefur m.a. annnars leitt af sér 50% verðbólgu, gengdarlausa skuldasöfnun erlendis, ó- arðbæra fjárfestingu bæði á vegum ríkis og ein staklinga og síðast en ekki síst misrétti og spill- ingu í skjóli forréttinda- aðstöðu sem hefur komið fluttur var ólöglega til landsins, svo sem litsjónvarpstæki, heim- ilistæki, hljómflutningstæki o.fl. Á árinu 1978 leiddi rannsókn tollgæslunnar á röngum aö- flutningsskjölum innflytjenda til hækkunar aöflutningsgjalda um kr. 64.450.274 (44.677.675 áriö 1977, þar af voru kr. 62.722.058 (284 mál) vegna rangrar tollflokkun- ar, kr. 95.583 (4 mál) vegna meira vörumagns i sendingu en tilgreint var i aöflutningsskjölum eöa vegna vöntunar vörureiknings, kr. 160.767 (3 mál) vegna rangra E.B.E. skirteina og kr. 1471.868 (3 mál) vegna rangra upplýsinga i sambandi viö búslóöainn- flutning. 1 2 málum af áöurnefnd- um284 málum vegnarangrar toll- flokkunar var innflytjenda gert aö greiöa 10% af endanlegum aö- hart niður á almenningi í landinu og sérstaklega láglaunafólki. Veröbólgukerfiö er sjálfvirkt og alvarlegt átak á öllum sviö- um efnahagsmála þarf til aö uppræta kerfiö og koma á breyttri efnahagsskipan. Verö- bólgukerfiö er skilgetiö af- kvæmi veröbólguflokkanna þriggja þ.e. Sjálfstæöisflokks, flutningsfjöldum I viöurlög, skv. 20 gr. tollskrárlaga og nam sú innheimta á árinu kr. 828.000. Þessum viöurlögum er beitt, ef röng tollflokkun innflytjenda er ekki talin afsakanleg en þó ekki, ef hún er talin saknæm, þá fær máliö sakadómsmeöferö. Tollgæslan sektaöi og geröi upp- tækan innflutning i 210 málum á árinu 1978 (241 á árinu 1977) og nam sektarfjárhæö samtals kr. 4.184.500 (2.552.400 á árinu 1977). Tollgæslan hefur einungis heim- ild til þess aö beita sektum og upptöku eignar í minni málum. Stærri málum veröur þvi ekki lokiö hjá tollgæslunni, og eru þau mál send öörum yfirvöldum til meöferöar. —L Alþýöubandalags og Framsókn- arflokks. Veröbólgukerfiö varö til á rikisstjórnarárum þessara flokka, veröbólguflokkarnir bera ábyrgö á þvi og ekki verö- ur annaö séö en veröbólguflokk- arnir vilji viöhalda veröbólgu- kerfinu aö minnsta kosti á boröi þó stundum sé annaöhaft á oröi. En þaö veit fólk af fenginni reynslu aö oft er langt bil á milli oröa og athafna þegar verö- bólguflokkarnir eiga annars vegar hlut aö máli. Alþýöuflokkurinn baröist fyrir gjörbreyttri efnahags- stefnu i siöustu kosningum. Alþýöuflokkurinn vill uppskurö á veröbólgukerfinu ekki aöeins i oröi heldur einnig i fram- kvæmd. Flokkurinn hefur lagt fram nákvæma stefnumótun i efnahagsmálum sem ekki eru loftkennd slagorö heldur fram- kvæmdastefna sem kveöur á um gjörbreytta efnahagsstefnu / sem er raunhæf viönámsstefna gegn veröbólgu þannig aö fullri atvinnu veröi haldiö og kaup- máttur launa tryggöur. Alþýöuflokkurinn ætlar aö standa viö stefnu sina I efna- hagsmálum. Þess vegna hefur núverandi rikisstjórnarsam- starf veriö öðruvisi en sam- starfið i fyrri rikisstjórnum. Alþýöuflokkurinn er afl i rikis- stjórn sem ætlar aö standa viö kosningaloforöin siöan i vor. Ef það tekst ekki veröur þjóöin aö fá tækifæri til þess aö kveöa upp nýjan dóm yfir veröbólguflokk- unum þremur i nýjum kosning- um aö vori. Þaö eru tveir val- kostir fyrir hendi i islenskum stjórnmálum I dag, veröbólgu- flokkarnir þrir eöa Alþýöuflokk- urinn. Hvers á Alþýðuflokkur- inn og þjóðin að gjalda f ríkisstjórninni Þaö hefur einkennt tvær siö- ustu rikisstjórnir aö þar var nánast allt er viökom efnahags- málum látiö reka á reiöanum þar til stutt var i kosningar. En nú bregöur svo viö aö allt frá myndun núverandi rikisstjórn- ar hefur þingflokkur Alþýöu- flokksins krafist aögeröa tafar- laust. Krafa þingflokksins er sú aö sett veröi efnahagsáætlun aö minnsta kosti til tveggja ára er miöi aö alvöru viönámi gegn veröbólgu, i staö haldlitilia bráöabirgöaráöstafana sem litlum árangri skila til lengri tima litiö. Samstarfsflokkarnir i rikisstjórn hafa veriö mjög tregir til þess aö gangast inn á þessa eölilegu kröfu Alþýöu- flokksins. Þaö þurfti nánast uppreisn eftir uppreisn innan rikisstjórnarinar til þess loksins aö koma Alþýöubandalagi og Framsóknarflokki i skilning um . þaö aö Alþýðuflokknum er al- vara i efnahagsmálum. Ráö- herranefndin var stofnuð eftir mikil átök i rikisstjórninni. Veröbólguflokkarnir sitja þvi enn viö sama heygaröshornið og berjast af hörku á móti öllum alvarlegum tilraunum til þess að kveöa niður veröbólgu og gera uppskurð á efnahagskerf- inu. Hagsmunir veröbólguflokk- anna eru samofnir verðbólgu- hagsmunum og þvi braski sem þeim tengjast. Það er þvi spurt um lif rikisstjórnarinnar nú um mánaöamótin. En það er ekki einungis spurt um lif rikis- stjórnarinnar heldur er fyrst og fremst spurt um lif þessarar þjóöar. Vissulega væri sælast aö sitja I stjórnarandstööu um þessar mundir fyrir veröbólgu- flokkanna. Þaö þarf pólitiska á- byrgö og pólitiskan styrk til þess aö standa aö þeim efna- hagsaögeröum sem Alþýöu- flokkurinn boöar. Slikt þarf allt- af þegar efnahagskerfi þjóöar er breytt á róttækan hátt. Slikar breytingar hljóta aö hafa I för meö sér röskun og slik röskun er undirrót nýrrar gagnrýni. Framhald á bls. 3 Tæp tvö tonn gerð upptæk — af smygluðu kjöti í fyrra af tollgæslunni Ný reglugerð varðandi fiskveiðar út af Suðvestur- landi og Faxaflóa Botn og flotvörpuveiðar bannaðar á frá og með 1. febrúar Svo sem fram hefur komið í fréttum sendu sjó- menn og útgerðarmenn einkum frá Suðurnesjum sjávarútvegsráðuneytinu áskoranir um að allar veið- ar með botn-og flotvörpu skyldu bannaðar í ákveð- inn tíma. Sjávarútvegsráöuneytiö hefur nú oröiö viö óskum þeirra og hef- ur gefiö út reglugerö varðandi veiöar út a' Suövesturlandi og Faxafiéa, eftir aö hafa fengiö um- sögn Fiskilélags Islands. En stjórn Fiskifélags Islands mælti meö þessi fyrirkomulagi til reynslu. Mun sjávarútvegsráöu- neytiö þvi fylgjast meö hvernig þessisérstöku svæöi veröa nýtt af linu og netabátum, en hér á eftir veröur gerö grein fyrir svæöum þessum. Sjá einnig kort. A timabilinu frá 1. febrúar til 31. mars 1979, eru allar veiöar meö botn- og flotvörpu bannaöar á 7 sjómilna breiöu svæöi utan viö linu, sem dregin er úr punkti 63 gr 33’7 N, 23gr 03’0 V, vestur og norö- ur um i 5 sjómilna fjarlægö frá Geirfugladrang i punkt 64gr04’9 N, 23gr45’0 V og þaöan i 270 réttvfsandi. Aö austan markast svæöiö af linu, sem dregin er 213 gr réttvisandi úr punkti 63 gr33’7 N, 23gr03’0 V. A timabilinu frá 1. febrúar til 15. mai 1979, eru allar veiöar meö botn- og flotvörpu bannaöar á svæöi, sem aö sunnan markast af linu, sem dregin er réftvisandi '270gr frá Stafnesvita i punkt 63gr58’3 N, 23gr40’5 V og þaöan siöan um eftirgreinda punkta: A. 64gr04’9 N, 23gr45’0 V B. 64gr04’9 N, 23gr42’0 V vissum svæðum C. 64gr20’0N, 23gr42’0 V og þaöan I 90 gr. réttvisandi. A timabilinu 20. mars til 15. mai 1979, eru allar veiðar meö botn-og flotvörpu bannaöar á svæöi, sem markast af linum, sem dregnar eru á milli eftirgreindra punkta: A. 63gr00’0 N, . 22gr00’0V . B. 63gr25’3 N, 22grOO’OV C. 63gr33’7N, 23gr03’0V. -G Kortið hér til hliðar, sýnir svæði það sem lokað verður fyrir botn og flotvörpu- veiðum frá og með 1 februar n.k.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.