Alþýðublaðið - 01.02.1979, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.02.1979, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 1. febrúar 23. tbl. 60. árg. HEIMflSTJÓRN fl GRÆWLANDI ER „Stórsögulegur vidburdw” — segir Benedikt Gröndal utanríkisráðherra Kosningaloforð efnt Á árinu 1977 birtist skýrsla fyrrverandi borgarstjóra um at- vinnuástandið í Reykja- vík. Þar kom fram að uggvænlega horfði með þróun atvinnumála í Reykjavik. Á undan- förnum árum hefur mik- ill fjöldi atvinnufyrir- tækja flúið Reykjavik og sest að i nágrannasveit- arfélögum höfuðborgar- innar. Einkum á þetta viðumiðnfyrirtæki, sem ekki fengu lóðir í Reykjavík þrátt fyrir itrekaðar óskir þar um. — Þá hefur útgerð dreg- ist saman, fiskibátum ara. Annar þessara togara yrði annar þeirra Portúgalstogara sem rikisstjórnin hefur fest kaup á frá Portúgal, hinn yrði ef af samningum verður keyptur af Stálvik h.f. Það má ugglaust deila um það hvort rétt sé nú á erfiðleika tim- um þegar borgarstjórn stendur frammi fyrir þvi að þurfa að skera niður framkvæmdir og þjónustu fyrir milljarði króna, að stofna tiiskuldbindinga sem erfitt sé að sjá útúr. Á það má benda i þessu sambandi að Útgerðarráð gerir ráðfyrir þvi að einhver einn Framhald á bls. 3 Vegna frétta um að Grænlendingar hefðu hlotið heimastjörn með þjóðaratkvæðagreiðslu og að utanríkisráð- herra hefði falið Pétri Thoi*steinssyni sendi- herra að fara i kynnis- ferð til Grænlands til athugunar á þvi á hvern hátt samskipti Islendinga og Græn- lendinga verði best aukin, hafði blaðið tal af Benedikt Gröndal utanrikisráðherra og innti hann álits á þess- um timamótum Græn- lendinga. Engum neitad um orðið segir Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir formaður Sóknar hefur fækkað og togur- um einnig ef litið er yfir siðustu áratugi. Alþýöuflokkurinn boöaöi i' kosn- ingunum i vor aö hann mundi beita sér fyrir eflingu atvinnulifs- ins . Þáverandi og núverandi borgarfulltrúi fokksins Björgvin Guömundsson hefur mjög beitt sér fyrir eflingu Bæjarútgeröar- innar. Eftir kosningar var Björg- vin kosinn formaöur útgeröar- ráös. A fundi Otgeröarráös i fyrradag var samþykkt ályktun til borgarráös um aö heimila BOR að kaupa tvo nýja skuttog- Flokksstjórnarfundur Alþýðuflokksins verður haldinn í Iðnó uppi mánudaginn 5. febrúar kl. 17.00 Fundarefni: Efnahagsráðstafanirnar Formaður Alþýðublaðið hafði samband við Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur, for- mann Starfsstúlkna- félagsins Sóknar, vegna þeirrar greinar sem birtist i Alþýðu- blaðinu í gær undir fyrirsögninni Launa- jafnrétti og lýðræðið i Sókn. Þvi miður láðist að setja nafn þeirra sem að greininni stóðu undir, en að þvi sem i greininni segir munu Heiður Baldursdóttir og fleiri standa að. Aðalheiður sagði að það sem fram kæmi i grein þessari, væru helber ósannindi. Reyndar kæmi það sér ekki á óvart, þvi þær stúlkur sem að þessu stæðu væru lengi búnar að skrifa um sig róg i V erkalý ðsblaðinu. „Þær fullyröingarsem þessar stúlkur setja fram um umrædd- an fund er helber ósannindi. Beöið hafi verið um uppástung- ur i samninganefndina, en engin uppástunga hefði komiö, sem nú gerir svomikiö veöur út af þess- um fundi. Þegar ég svo las upp nöfn þeirra sem i nefndina voru kjörnir, byrjuðu háreisti aftur í sal. Þær sem að þeim stóöu stöppuðu i gólfið,böröu i boröin og voru með hróp og köll. Þess- vegna sagðist ég veröa aö slita fundi ef þessum óspektum linnti ekki. Þá heimtaöi þessi hópur ákveöna stúlku i nefndina, þó engin uppástunga hefði komiö þegar um var beðiö, sagöi Aðal- heiöur. Aöalheiður sagöist vilja taka þaö skýrt fram, að aldrei heföi neinum verið neitað um oröiö. „Stór hliti sem aö þessum ólátum stóð á fundinum, voru stúlkur sem við höföum aldrei séö áöur á fundum hjá Sókn. Hinsvegar mátti þekkja þetta fólk sem félaga i EIK (Einingarsamtök kommúnista) sem nokkrar stúlkur í Sókn höfðu safnað um sig.” Að lokum sagði Aöalheiður Bjarnfreösdóttir, aö það væri lika uppspuni frá rótum, aö þriðjungur fundarmanna heföi gengiö af fundi. Um 30-40 manns voru i þessum hópi, sem fyrir þessum látum stóðu, og heföi sá hópur fariö af fundinum. Þetta var aöeins lítill hluti fundar- manna, ogþó þetta fólk hafi far- ið var salurinn fullsetinn á eftir. —L „Heimastjórn á Grænlandi er stórsögulegur viöburöur hjá grænlensku þjóöinni, og áfangi sem við fögnum, um leið og viö minnumst okkar eigin fortiðar. Þvi fannst mér þetta tilvaliö tækifæri til þess aö auka sam- bandið milli Grænlands og Islands. Viö erum nágrannar enda þótt náttúran hafi valdið þvi aö sambandiö hafi oft verið litiö á milli okkar. Hins vegar hefur nútima tækni breytt þessu. Segja má aö tslendingar séu i rauninni frumherjar iflugi á Grænlandi og tii Grænlands. Þaö er grundvöllur m.a. sem viö getum byggt á.” — En hvaö nieð samskipti. Telurðu að við getum átt ein- hver samskipti eða jafnvel sam- leið með þeim i einhverjum málum? Já, viö getum átt margvisleg samskipti viö Grænlendinga. Viö þurfum aö sjálfstööu aö hafa t.d. samskipti við þá i fisk- veiðimálum, þvi báöar þjóöirn- ar byggja afkomu sina að mestu leyti á veiðum, en skv. lögum er gert ráö fyrir þvi aö Græn- lendingar muni taka stjórn fisk- veiðimála að verulegu leyti i sinar hendur. Nú svo þurfum við að kanna hvort einhverjir möguleikar verði um verslunar- viöskipti aö ræöa. Annan þátt vil ég einnig nefna og sem getur orðiðþýðingarmikill, en þaö eru feröamál. Hugsanlega gæti orð- ið um samvinnu að ræða um þaö að bjóöa Evrópu- og Ameriku- mönnum upp á ferðir til beggja landanna i sömu feröinni. Þann- ig gæti sú samvinna komiö báö- um aðilum til góöa. Feröa- mannastraumurinn gæti aukist og orðið tryggari hvaö varöar atvinnumöguleika meö gisti- húsarekstri og fleiru. — Hvaða vonir gerir þú þér um árangur viðræðna Péturs og annarra áhrifamanna f Græn- fandi? Ég geri mér vonir um aö Pétur Thorsteinsson muni eftir þessa könnunarferð sina gera ýmsar tillögur um aukið sam- starf milli grænlendinga og islendinga, þannig aö við verö- um við þvi búnir hvernig viö viljum bregðast við þegar græn- lendingar raunverulega taka við heimastjórninni i vor. Ég vona að þá hefjist nýr kafli i samskiptum okkar viö græn- lendinga. —g Stjómarskrárbrot hjá þingmönnum? Sverrir Hermannsson sagði á þingi i fyrradag, að það væri skoðun for- manns rikisskatta- nefndar að framtal endurgreiðslu á kostnaði þingmanna, sem ekki væri skattskyld, heldur færðist bæði til tekna og gjalda á skattaframtali, væri aðeins skrif- finnska. Jóhanna Siguröardóttir hóf um- ræðu utan dagskrár og sagöi aö i ljós heföi komiö að á launaupp- gjöri þvlsem hún fékk frá Alþingi heföi vantaö upplýsingar um bila- styrk, seih hún hefði þegiö. Jó- hanna gat þess aö hún teldi aö þingmönnum bæri, ekki siður en öörum landsmönnum, aö fylgja þeim framtalsreglum tU skatts er þeir settui lögum. Það kom fram i máli forseta sameinaös þings, aö fróöir menn viaru ekki á einu máli um framtalsskylduna. í máli margra þingmannakom fram gagnrýni á málflutning Jóhönnu (ræöa henn- ar er birt annars staðar I blaö- inu). Þeir eru æöimargir framtelj- endur, sem siöustu dægrin hafaþurft að fylla út sér skýrslu til þess aö fá greiöslur vegna bíla- kostnaöar viöurkenndar sem frá- dráttarbærar frá skatti, og vissu- lega yrði þaö vel þegiö ef úr þvi fengistskorið hvortþingmenn séu skyldugir til þess aö útfylla samkonar eyöublaö og öörum er gertaöútfylla vegnabilakostnað- ar, þvi i stjórnarskránni stendur aö eigi megi taka i lög sérréttindi i sakttamálúm sem bundin séu við aöal, nafnbætur og lögtign. Hafi einhverjir þíngmenn ekki fært inn bilastyrkinn á skatt- skýrslu og sé skoðun rikisskatt- stjóra aö bilastyrkur þingmanna sé framtalsskyldur, þá veröur ekki annaö séö en aö þeir sömu þingmenn hafi rofið þann eiö aö hlita i' einu og öllu ákvæöum stjórnarskrárinnar. Annars verð- ur þaö aö teljast undirstrika þörf þjóöarinnar fyrir nýja stjórnar- skrá þegar i ljós kemur aö fróöir menn skuli ekki geta túlkaö hana á einn og sama vegthvað þá meö almúgann. b. 1. FEBRUAR! Það var i dag sem lands- menn áttu von á þvi að til tiðinda drægi á vett- vangi stjórnmálanna. Forsætisráðherra hafði lofað að beita sér fyrir þvi að eigi siðar en í dag myndi ríkisstjórnin hafa komið sér saman um að- gerðir til nokkurs tima, er miðuðu að þvi að ná verðbólgunni niður. Ekki er að efa aö rikisstjórnin er nú að ganga frá áliti ráðherra- nefndarinnar, að öðrum kosti get- ur hún ekki staöið viö áður gefin loforð, þess efois aö þann 1. febrúar yröi búiö að vinna aö stefnumótun til tveggja ára í efnahagsmálum. Skiljanlegt er að rikisstjórnin þurfi aö yfirfara álit ráðherranefndarinnar og taka ýmsar ákvarðanir vegna mála, er tengjast stefnumótun- inni og ekki er óeölilegt þótt stjórnin gefi sér nokkurn tima til þess aö „snyrta pakkann til”. Það getur þvi enn fariö svo aö nokkur dráttur veröi á þvi aö innihald pakkans birtist þjóðinni. Þó ber að leggja á þaö þunga áherslu aö ekki má dragast úr hömlu aö kynna stefnuna þar eö timinn er skammur til 1. mars. Forsenda þess, aö frumvarpö kæmi fram sem fyrst, byggist á þeirri staðreynd að þvi nær sem dregur að 1. mars, þeim mun minni likur eru á þvi að verka- lýðshreyfingin fái mótaö eigin stefnu i samræmi við tillögur rik- isvaldsins. Þvi þarf ekki að leyna aö innan stjórnarflokkanna hefur sá skilningur rikt aö komi rikis- valdiö með stefnu er sýni aö stjórnin meinar þaö að hún ætli aö vinna á efnahagsvandanum, þá sé allur almenningur tilbúinnað veita aöstoötilþessað sem bestur árangur náist. Almenningur er fyrir löngu oröinn þreyttur á loðnu orðalagi og yfirborös- mennsku. Þvi er nauðsynlegt aö ætlan rikisstjórnarinnar sé ein- föld en auöskilin og þar veröi greinilega kveöiö á um efnahags- legar stærðir þannig að ekki veröi hjá þvi komist aö almenningur geti sjálíur fylgst með þvi hve vel stjórnvöldstandi viö sin fyrirheit. Framhald á bls. 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.