Alþýðublaðið - 01.02.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.02.1979, Blaðsíða 3
aSBT Fimmtudagur 1. febrúar 1979 Ríkisútvarpið efnir til samkeppni um barnaleikrit til flutnings i hljóðvarpi og sjónvarpi i tilefni af ári barnsins 1979. Ætlast er til, að leik- ritin gerist nú á dögum og lýsi öðru fremur lifi og aðstöðu barna i islensku þjóðfélagi. Veitt verða þrenn verðlaun fyrir hljóð- varpsleikrit og önnur þrenn fyrir sjón- varpsleikrit, að upphæð 300 þús. kr., 200 þús. kr. og 100 þús. kr. i hvorum flokki, auk venjulegra höfundarlauna fyrir þau leikritanna, sem flutt verða i hljóðvarpi eða sjónvarpi. Leikritin skulu vera 25-30 minútur að lengd. Skilafrestur er til 1. ágúst 1979. Handrit, merkt dulnefni, skulu send ann- ars vegar Rikisútvarpinu, Skúlagötu 4, Reykjavik, hins vegar Rikisútvarpinu - Sjónvarpi, Laugavegi 176, Reykjavik. Nöfn höfunda skulu fylgja i lokuðum um- slögum, sem merkt skulu á sama hátt og handritin. 18. janúar 1979. Rikisútvarpið Flokksstarfið Akureyri bæjarmálafundur aö Strand- götu 9 n.k. mánudag kl. 20.30 Stjórnin Stjórnmála- nefnd SUJ Fundur veröur haldinn laug- ardaginn 3. febrúar kl. 9.00 árdegis aö Mávabraut 9 d. Keflavlk. Fundarefni: 1. Ef n aha gs tillögur na r 1. febrúar. 2. Drög aö stefnu- skrá SUJ. 3. önnur mál. lýsingasíimnn er 8-18-66 3 Kópavoyskaqistaiur K! Heilsuverndarstöð Kópavogs Tilkynning um mótefnamælingu gegn rauðum hundum. Heilsuverndarstöð Kópavogs vill hvetja allar barnshafandi konur til að láta mæla hjá sér mótefni gegn rauðum hundum á fyrstu þremur mánuðum meðgöngutim- ans. Hafið samband við heimilislækni eða Mæðradeild Heilsuverndarstöðvarinnar i sima: 40400. Auglýsing Stjórnarráðið verður lokað föstudaginn 2. febrúar 1979 til kl. 13.00. Forsætisráðuneytið. Jóhanna 4 vera skattayfirvalda, aö kveöa á um hvort einhver hluti þess sé skattlagöur eöa ekki, —nákvæm- lega eins og fariö er meö önnur skattaframtöl i þjóöfélaginu. Ég vil vona aö þessi mál fái hiö bráöasta leiöréttingu og rétta meöferö I fyllsta samræmi viö skattalögin. Aöfaraaörarleiöir i þessuefni er ekki i samræmi viö þaö sem á að vera, — aö Alþingi gangi á undan meö góöu fordæmi, — og fari eftir þeim lögum sem það setur öörum i þessu efni. Kosningaloforð 1 togara Bæjarútgeröarinnar veröi seldur og þannig fáist fjármagn til nokkurs tima til þess aö standa straum af kostnaöi vegna fyrir- hugaöra kaupa. Þá er hitt og vit- aö aö það veröur ekki auövelt viö- ureignar aö koma á öflugu at- vinnulífieftir þá óstjórn sem hlot- ist haföi af allt of langri setu ihaldsins i meirihluta i stjórn borgarinnar. B. 1. febrúar 1 Þvi veröur aö vona aö rikisstjórn- inni takist aö sannfæra Alþýöu- bandalagið um þaö, aö ráðleysi og sýndarmennska dugar skammt ef vinna á þjóðina til fylgis við tillögur stjórnarinnar. Vonandi tekst stjórninni aö gera þetta sem fyrst, annars á hún sér „litillar viðreisnar von”. B. Jafnaðar- menn! Gerist áskrif- endur að málgagni ykkar Alþýðublaðinu, strax í dag Alþýðublaðið á hvert heimili Er bíllinn þinn ryóvarinn og hefur þú látió endurryóverja hann meó reglulegu milli- bili eóa hefur þú gerst sekur um hiróu- leysi og látió reka á reióanum ? Góó ryðvörn er ein besta og ódýrasta trygging sem hver bileigandi getur haft til þess aó vióhalda góóu útliti og háu endursöluverói bílsins Þú ættir aó slá á þráóinn eóa koma og vió munum - aó sjálfsögu - veita þér allar þær upplýsingar sem þú óskar eftir varó- andi ryóvörnina og þá ábyrgó sem henni fylgir sprautaó inn í afturbretti sprautaó i gólf enginn staóur sleppur Tectyl tryggir gæóin ^ Ryóvarnarskálinn Sigtúni 5 — Simi 19400 — Pósthólf 220

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.