Alþýðublaðið - 24.02.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.02.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. februar 1979. LAN DSVIRKJDN lítboð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum frá innlendum framleiðendum i hönnun, framleiðslu og afhendingu á tveimur starfsmannaskálum. Er annar skálinn um 200 ferm og hinn um 750 ferm. Ætlunin er að reisa báða skálana við Hrauneyjafoss- virkjun sumarið 1979. Ætlast er til að skálarnir séu byggðir upp af sjálfstæðum biltækum húseiningum. Útboðslýsing verður afhent á skrifstofu Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 27. febrúar 1979. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 14.00 föstudaginn 23. mars, 1979. Reykjavik, 25. febrúar, 1979. LANDSVIRKJUN. ÚTB0B Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i eftirfarandi: 1. Svartoliuketil fyrir kyndistöð. 2. Stálplötur, bita og rör i miðlunargeymi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitunnar og i Innkaupastofnun rikis- ins, Borgartúni 7, Reykjavik. Tilboðum óskast skilað til Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88 B, Akureyri, fyrir 20. mars 1979. Búlgórsk vika á Loftleiðum Efnt verður til búlgarskra skemmtikvölda í Vtkinga- salnum að Hótel Loftleiðum dagana 22. febrúar til 4. mars n. k. Vandað verðurtil skemmtiskrár. Á borðum verða búlgarskir veisluréttir framreiddir afHr. Mitev yfirmatreiðslumeistara frá Grand Hotel Vama, Drusba og búlgörsku aðstoðarfólki hans. Matar verð er kr. 4.480,— Þá munu búlgarskir dansarar sýna þjóðdansa á hverju kvöldi. A eftir skemmtiatriðum leikur Trio Grand Hotel Vama fyrir dansi. Efnt verður til gestahappdrættis hvert kvöld og að lokum dregið um þriggja vikna Búlgaríuferð fyrir tvo. Húsið opnar klukkan 19 öll kvöld. Borðpantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR Hitaveita Akureyrar. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-Up bifreið og sendibifreiö, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 27. febrúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i bifreiðasal að Grensásvegi 9 kl. 5. SALA VARNARLIÐSEIGNA Lögtaksúrskurður Að beiðni innheimtudeildar Rikisútvarps- ins úrskurðast hérmeð að lögtök vegna ógreiddra reikninga fyrir afnotagjöldum sjónvarps- og útvarpstækja i Keflavik, Njarðvik, Gullbringusýslu og Grindavik, geta farið fram að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn i Keflavik, Njarðvik og Grindavik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. 20. febrúar 1979. Jón Eysteinsson. Innilega þökkum viö auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Áslaugar M. ólafsdóttur Bústaðavegi 69 Við þökkum hjúkrunarkonum á Landsspftalanum þeirra góðu hjúkrun og innilegt viðmót. Ólafur Ingi Árnason, Guðrún ólafsdóttir, Friðrik M. Friöleifsson, Guðmundur ólafsson, Guðrún Vigfúsdóttir, Unnur ólafsdóttir, Alfreö Eymundsson, Alexía M. ólfsdóttir, Jens S. Halldórsson, Arni Ólafsson, Elsa K. Jónsdóttir, Jón Ingi ólafsson, Heiga ólafsdóttir ogsystkinabörn. og trésmioja í 75ár Allan þann tíma hefur öll vinna verið unnin af sérhæföum iðnaöarmönnum, í fullkomnum vélum og úr bestu fáanlegum efnum. Valin efni, vönduð smíð hafa ætíö verið einkunnarorö Völundar. WQ4IV/V 75 Ára Tímburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.