Alþýðublaðið - 09.03.1979, Page 3

Alþýðublaðið - 09.03.1979, Page 3
£Um Föstudagur 9. mars 1979 3 alþýöu- blaóió Útgefandi: Alþýöuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Arni Gunnarsson. Aösetur ritstjórnar er i Siöu- múla 11, simi 81866. Prentun: Blaöaprent h.f. Áskriftaverö 30AO krónur á mánuöi ot |5» krónur I lausasölu. Það eru ekki bara launþega- samtökin sem afneita stefnu Alþýðuflokksins þess efnis að þeir sem hærri haf i launin beri stærri byrgðar vegna þeirrar fórna, sem færa verður ef okk- ur á að verða ágengt i bar- áttunni við verðbólguna. Þannig hafa öll launþegasam- tökin sem og kjaradómur, staðfest þá stefnu að þak á launabætur sé ekki réttlætis- mál. I þeim frumvarpsdrög- um sem Alþýðuflokkurinn lagði fyrir rikisstjórnina i des- ember og tóku til samræmdra aðgerða á sviði efnahags og kjaramála var á það lögð áhersla að þeir, sem lægst hefðu launin fengju fullar bæt- ur i samræmi við þróun fram- færsluvisitölu meðan hinir, sem hefðu hærri laun fengju ekki fullar bætur meðan mesta átakið yrði gert. Verka- lýðsmálaráð Alþýðuflokksins lagði á það áherslu að vegna mjög svo óréttlátrar tekju- skiptingar i þjóðfélaginu væri slik stefnumótun einungis spor i réttlætisátt. Það er grátleg uppákoma þegar hinir helstu meðal verkalýðsforingja hneykslast á úrskurði kjara- dóms, þvi úrskurður hans er skiljanlegur sé hann skoðaður i þvi ljósi að þar eru að störf- um öfl sem ekki hafa talist róttæk og ef hægt er að segja að þau séu á einhvem hátt pólitisk þá mun það helst vera á þann veg að viðhalda óbreyttu ástandi. Það hefur hingað til ekki verið álitið að „Allaballarnir” i verkalýðs- stétt kappkostuðu að viðhalda óbreyttu ástandi, en með þvi að þeirra niðurstaða var hin sama og kjaradóms, sú að ekki kæmi til greina að setja þak á laun nokkurra aðilja innan Alþýðusambandsins þá mega þeir hamast vel og lengi við það að þvo af sér stimpil i- haldssemi og stöðnunar. Af- staða Alþýðuflokksins byggir á staðreyndum sem forystu- menn i verkalýðsstétt geta ekki neitað, en hinsvegar hafa þeir litið gert af þvi að básúna hverjar staðreyndir þessar séu. Samkvæmt skattframtöl- um er ljóst að i dag eru það yfir 24000 framteljendur sem hafa yfir 500 þúsund krónur i tekjur á mánuði. Er það órétt- lát krafa að þessir aðiljar geti lagt eitthvað meira að mörk- um en hinir tæpir 54000 fram- teljenda sem hafa undir 200 þúsund á mánuði i tekjur. Það er greinilegt að Alþýðuflokk- urinn verður að standa öðru- visi að þessu réttlætismáli i framtiðinni en hann hefur gert hingað til þvi reynslan sýnir að ekki er treystandi á ihaldið i verkalýðshreyfingunni frek- ar en annað ihald i þjóðfé- laginu. Alþýðuflokkurinn verður að beita sér fyrir þvi að nú þegar láti Alþingi framkvæma rann- sókn á eðli tekjuskiptingar i þjóðfélaginu og þar verði komist að þvi hvers vegna svo stór hluti þegnanna hefur orð- ið undir i baráttunni um skipt- ingu tekna. Þannig er hægt að leiða i ljós hversu vel laun- þegasamtökin standa sig i þeirri baráttu að bæta kjör litilmagnans og út frá niður- stöðu slikrar rannsóknar geta þau sömu samtök betur séð hvernig þau skuli berjast i framtiðinni þannig að þau þurfi ekki að burðast með þá misskiptingu tekna sem nú er staðreynd. B.P.M. Kjaramálabarátta fyrir hverja? V___________________) Bragi 1 Alþýöubandalags eöa Sjálf- stæöisflokks viö aö koma áfram mikilbægum málum.” Mögulegt samstarf verðbólguflrfíka. Siöan sagöi Bragi Sigurjóns- son alþingismaöur: ,,Þá er einnig i dæminu rikisstjórn Sjálfstæöisflokks og Alþýöu- bandalags. Þessi möguleiki er alls ekki eins fjarstæöukenndur og margir vilja vera láta. Báöir þessir flokkar telja óöaverö- bólgu ekki jafn mikinn háska landi og þjóö og aftur Alþýöu- flokkurinn heldur fram. Þá má einnig benda á aö afstaöa Vinnuveitendasambandsins, þar sem sjálfstæöismenn ráöa rikjum og aftur afstaöa Alþýöu- ba ndalagsm anna og sjálf- stæöismanna innan ASI, gengur mjög á einn veg gegn efnahags- málafrumvarpi forsætisráð- herra. Þvi virðast málefnin ekki þurfa aö standa i vegi fyrir rik- isstjórnarmyndun þessara flokka.” Þá sagöi Bragi aö ekki mætti útiloka möguleikann á minni- hlutarikisstjórn Alþýöuflokks- ins, sú hugmynd væri alls ekki úr sögunni. „Hins vegar er aðal- atriöiöað til þingrofs veröi ekki gripiö fyrr en allar leiöir hafa veriö reyndar. Fyrsti kosturinn er auövitaö sá aö rikisstjórnin nái fótfestu og sameinist i bar- áttu sinni gegn verðbólgunni,” sagði BragiSigurjónssoni lokin. —GAS. KhlPAUtr.tRft HlhlSISS Ms. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 13. þ.m. til Patreks- fjaröar og Breiöafjaröar- hafna, tekur einnig vörur til Táiknafjaröar og Bildudals um Patreksfjörö. Móttaka alla virka daga nema laug- ardaga til 12. þ.m. Ms. Hekla fer frá Reykjavik miövikudaginn 14. þ.m. til lsafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: lsafjörö, Bolungarvik, (Súgandafjörö og Flateyri um lsafjörö) og Þingeyri. Móttaka alla virka daga nema iaugardaga til 13. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 16. þ.m. austur um iand til Vopnafjaröar og tekur vörur á eftir taldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vik, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstaö, Seyöis- fjörö, Borgarfjörö Eystri og Vopnafjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga - til 15. þ.m. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. ; .. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — $imi 12826, Námskeið Verslunarmannafélag Reykjavíkur hefur ákveðiðað auglýsa eftir þátttakendum i fyrir- huguðu námskeiði Félagsmálaskóla alþýðu, í Olfusborgum 25. mars næstkomandi. Meðal námsgreina má nefna: Hópefli (leiðbeining í hópstarfi) Skráning minnisatriða. Fundarstörf, félagsstörf og ræðugerð. Trúnaðarmaðurinn á vinnustað. Vinnulöggjöf, vinnuverndarmál og fræðslumál. Saga verkalýðshreyfingarinnar. Skipulag og starfshættir samtakanna o.fl. Námskeiðið fer fram í fyrirlestrum, hóp- starfi, umraeðum og æfingum. Verður unnið flesta daga frá kl. 9.00-19.00 með hléum. Leit- ast verður við að koma á listkynningum og umræðum um menningarmál. Kostnaður félagsmanna, sem þátt taka í nám- skeiðinu mun verða greiddur samkvæmt regl- um þar að lútandi. Þar sem þátttaka er tak- mörkuðþurfa þeir félagsmenn V.R., sem vilja nota þetta tækifæri að hafa samband við skrifstofu V.R. Hagamel 4, sími 26344, eigi síðar en þriðjudaginn 13. mars næstkomandi. Verslunarmannafélag Reykjavíkur Aðalfundur Verzlunarbanka íslands h.f. verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn 17. mars 1979 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 18. grein sam- þykktar fyrir bankann. 2. Tillaga um breytingar á samþykkt- um bankans vegna nýrra hlutafélagalaga. 3. Tillaga um útgáfu jöfnunarbréfa. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fund- arins verða afhentir i afgreiðslu aðal- bankans, Bankastræti 5, miðvikudaginn 14. mars, fimmtudaginn 15. mars og föstu- daginn 16. mars 1979 kl. 9.30 — 16.00. Bankaráð Verslunarbanka íslands hf, Pétur O, Nikulásson, formaður. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasaiur meö sjálfsafgreiöslu opin aila daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla dagá vikunnar. HÓTEL SAGA Griiiiö opiö aila daga. Mfmisbar og Astrabar, opiö alia daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.