Alþýðublaðið - 09.03.1979, Page 4
alþýðu-
blaöið
CTtgefandi Alþýðuflokkurirni v' ’ *»
Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Siðu/ Föstudaaur 9 mars 1979
múla 11, sími 81866. ^ " / y
Þingrofstillagan
19 já
39 nei
I gær var gengið til
atkvæða um þingrofs-
tillögu Sjálfstæðis-
manna. Féilu atkvæði
þannig að 19 sögðu já
þ.e.a.s. allir þingmenn
Sjálfstæðisf lokksins
nema Jón G. Sólness
sem var fjarverandi.
39 sögðu nei þ.e. allt
stjórnarliðið að undan-
skildum Arna
Gunnarssyni sem einn-
ig var fjarverandi viö
atkvæðagreiðsluna.
Þá var og borin upp
breytingatillaga Braga
Sigurjónssonar og féllu at-
kvæói þannig, aó45 sögóu nei
1 sagbi já en 12 sátu hjá þ.e.
þingmenn Alþýbufiokksins.
A Alþingi i gær lagbi Al-
þýbuflokkurinn fram yfirlýs-
ingu vegna framborinnar
þingrofstillögu Sjálfstæbis-
manna og er hún birt hér á
baksibunni.
Leikritanám-
skeið Sjón-
varpsins hafið
Tólf islenskir rithöf-
undar eru þessa dag-
ana á námskeiði hjá
Sjónvarpinu, þar sem
þeim eru kynnt vinnu-
brögð við gerð sjón-
varpshandrití.
Hrafn Gunnlaugsson
er umsjónarmaður
námskeiðsins, og hon-
um til aðstoðar eru þeir
Agúst Guðmundsson
kvikmyndagerðarmað-
ur og Þráinn Bertels-
son dagskrárgerðar-
maöur.
Hrafn sagbi i samtali vib Al-
þýbublabib, ab á námskeibi
þessu væru sýnd ótal sýnishorn
úr sjónvarpsleikritum, bæbi gób
og vond. Þátttakendur ræddu
slban um þau og bæru saman.
Siban væri farib I uppbyggingu á
sjónvarpshandritum og gerb
grein fyrir tæknilegum mögu-
ieikum islenska sjónvarpsins,
hvab hægt sé ab gera, og hvab
ekki. Þab kæmi oft fyrir ab
Sjónvarpinu bærust handrit sem
gerbu ekki ráb fyrir þeirri tækni
sem er fyrir hendi, og svo önnur
sem gengju tæknilega of langt.
Hrafn sagbi, ab þegar hug-
myndin um þetta námskeib kom
fram, hafi verib höfb i huga
reynsla erlendra sjónvarps-
stöbva, og stefnt ab þvi ab hafa
einungis fslenska leibbeinendur.
Ab loknum þessum hluta
námskeibsins, verbur efnt tU
framhaldsnámskeibs, þar sem
sex höfundum verbur gefinn
kosturá aö fullvinnahugmyndir
sinar.
Hrafn sagöi aö aörar hug-
myndir væru ekki útilokaöar,
heldur heföi Sjónvarpiö ekki aö-
stöbu tii ab vinna aö meira en
sex ieikritum i einu.
Yfirlýsing þingflokks Alþýðuflokksins vegna
þingrofstillðgu Sjálfstæðisflokksins
Á fundi i þingflokki
Alþýðuflcátksins, sem
haldinn var i gær, var
eftirfarandi samþykkt
gerð:
„Meö visan til samþykktar
þingflokksins þann 6. þ.m. og
yfirlýsingar formanns Alþýöu-
flokksins i útvarpsumræbunum
sl. þribjudagskvöld itrekar
þingflokkur Alþýbuflokksins
þaö álit, aö rikisstjórnin veröi i
þessari viku aö leiöa til lykta
umræöurnar um flutning stjóm-
arfrumvarps um aögeröir i
efnahagsmálum. Takist þaö
ekki telur þingflokkurinn, aö
frekara málþóf i rikisstjórninni
sé tilgangslaust.
Þingflokkur Alþýöuflokksins
mun þá færa umræöur um máliö
af vettvangi rikisstjórnar og inn
á Alþingi meö flutningi frum-
varps um efnahagsmál.
Þingrof nú ásamt óhjákvæmi-
legum kosningaúndirbúningi og
etv. löngum eftirleik kosninga
án starfhæfrar meirihluta-
stjórnar gæti haft i för meö sér
alvarlegar afleibingar fyrir
þróun efnahagsmála og aö
knýja fram slikt ástand án þess
aö hafa áöur látiö á þaö reyna
hvort samstaba er fáanleg á Al-
þingi er ábyrgöarlaust athæfi.
Þá fyrst, þegar staöfest heföi
veriö aö engin slik samvinna um
úrræöi i efnahagsmálum væri
fáanleg og ljóst væri aö engin
starfhæfur meirihluti væritil á
Alþingi væri timabært og rétt aö
rjúfa þing og kjósa upp á nýtt.
Þvi samþykkir þingflokkur Al-
þýbuflokksins aö greiöa atkvæbi
gegn t-illögu Sjálfstæöisflokksins
um þingrof og nýjar kosningar
en lýsir þvi jafnframt yfir, aö
hann mun beita sér fyrir sliku
úrræöi fari allar samkomulags-
tilraunir út um þúfur þannig aö
þjóöin geti á komandi vori
kjörið sér nýja forystu.”
Flugmannadeilan
STAÐAN ÖUÓS f GÆRDAG
Lítið virðist miða í
samkomulagsátt i deilu
Félags islenskra
Atvinnumanna og Flug-
leiða.
Sáttafundur var hald-
inn síðastliðið miðviku-
dagskvöld. Af þessu til-
efni leitaði Alþýðublaðið
til málsaöila og innti þá
eftir þvi hvort lausnar
væri að vænta.
Stjórnarmenn Flug-
leiða voru á fundi i allan
gærdag, og tókst blaðinu
ekki að afla frétta af
þeim fundi.
Einnig var boðað til nýs
sáttafundar með deilu-
aðilum síðdegis i gær.
Reifaðar nýjar hug
myndir segir Guð-
laugur Þorvaldsson
A sáttafundinum voru reif-
abar ýmsar nýjar hugmyndir til
lausnar deilunnar, aö þvi er
Guölaugur Þorvaldsson
háskólarektor tjáði Alþýöu-
blaöinu.
Guölaugur Þorvaldsson sagöi,
ab reyna ætti aö láta deiíuaðiía
komast aö samkomulagi, án
þess að lögö yröi fram formleg
sáttatillaga. Þaö var ekki
gengiö frá neinu á þessum
fundi, og því ekkert hægt aö
segja um hvort samkomulag
væri á næsta leyti.
Er frekar bjartsýnn
segir Björn
Guðmundsson
Björn Guömundsson for-
maöur Félags Islenskra
Atvinnuflugmanna sagöi i sam-
tali viö Alþýöublaöiö aö þaö
væri erfitt aö segja nokkuö um
samkomulagshorfur, þar sem
ekki væri vitaö hvað Fiugleiöa-
menn ætlubu sér aö gera. Hann
kvaöst þó vera frekar bjartsýnn
fyrir hönd flugmanna.
Til stóö ab flugmenn héldu
fund i gærkvöldi, þar sem taka
átti afstööu til siöustu tillagna
um lausn deilunnar.
Hæstulaun 1100.000
Hæstu laun flugmanna hjá
Flugleiöum geta oröiö allt aö
1100.000.00 krónum á mánuöi.
Þessar upplýsingar fékk
Alþýöublaöið hjá Sveini
Sæmundssyni blabafulltrúa
Flugleiða. Þarna er um að ræöa
hæstu laun flugmanna á
þotunum, en laun þeirra sem
fljúga Fokker Friendship vél-
unum eru nokkuð lægri. Þar
munu byrjunarlaun vera um
480.000.00 krónur á mánubi.
Þaö kom fram hjá Sveini, aö
flugmenn á Boeing 727 þotunum
hafa lægri laun en þeir sem
fljúga Douglas DC 8, en um laun
flugmanna á DC 10
breiöþotunni hefur ekki enn
veriö samib.
Gagnrýna áform borgaryfirvalda að
leggja starfsemi útideildar niður
Frá ársfundi æskulýðsfélaga
Hinn árlegi ársfund-
ur Æskulýðsráðs
Reykjavikur með full-
trúum æskulýðsfélaga i
borginni var haldinn
laugardaginn 24.
febrúar í félagsmið-
stöðinni Fellahelli.
Fundur þessi er hinn 3.
í röðinni.
fundurinn benda á, aö nauösyn
slikrar starfsemi er ekki minni
nú en áöur og beinir þvi þeirri
áskorun til borgaryfirvalda aö
þau reyni að viöhalda starfsem-
inni I einhverju formi.
2. Arsfundur Æskulýösráðs
Reykjavikur meö fulltrúum
.æskulýösfélaga, haldinn 24.
febrúar 1979, styöur eindregiö
eftirfarandi tillögu um æsku-
lýðsdag:
Æskulýösdagur veröi miö-
vikudaginn 24. október á degi
Sameinuöu Þjóðanna. Þá fari
fram I öllum hverfisskólum
skyldunáms og framhaldsskól-
um borgarinnar kynning á
æskulýösstarfi og útbreiðsiu-
herferð fyrir þaö. Fulltrúar
félaga, þar á meðal íþrótta-
félaga, kynni starf sinna sam-
taka i hver jum skóla. Stofnanir
svo sem kirkjan, æskulýösráð
og aðrar borgarstofnanir haldi
upp kynningu á sinum starfs-
þáttum.
Kynning þessi fari fram á
venjulegum starfstima skóla,
en einnig veröi allir starfsstaðir
æskulýðsstarfs opnir. Tryggja
þarf samstarf vio ýmsa aöiia og
stofnanir til þess aö hugmyndin
nái fram að ganga. Má þar til
nefna fræðsluráö, iþróttaráö,
Iþróttabandalag Reykjavlkur
og frjáls félagasamtök i borg-
inni.
3. Sett veröi upp samstarfsnend
i hverju hverfi, þar sem starf-
andifélög geta skipulagt timann
meö hliðsjón af hvert ööru,
þannig að árdcstrar innbyröis
verði ekki fyrir hendi. Starfi
nenfdarinnar yröi skipt niður i
tvö timabil, haust- og vorönn.
Aö haustönn þarf aö liggja fyrir
1. september en vorönn fyrir 1.
janúar hvers árs.
Alls sóttu ársfundinn 50 full-
trúar, frá skátum, ungtempl-
urum, K.F.U.M. og K., æsku-
lýðsfélögum safnaða, barna-
stúkum og skólafélögum, auk
fulltrúa frá Æskulýösráöi
Reykjavlkur.
Aöalefni hans aö þessu sinni
var Æskulýösstarf á ári barns-
ins. Framsöguerindi fluttu
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, form.
Æskulýösráðs Reykjavlkur,
Reynir Karlsson, æskulýösfull-
trúi rikisins og Gunnlaugur
Snædal, formaöur nemenda-
félags menntaskólans viö
Hamrahliö.
Síöan fór fram starf I hópum,
og almennar umræöur, en árs-
fundurinn stóð frá kl. 10 til 17.
Umræöur uröu fjölþættar um
ýmsa þætti æskulýösstarfs I
Reykjavik, bæöi hjá félögum og
á vegum opinberra aöila.
Samþykktar voru eftirfarandi
tillögur, og þeim vlsað til
borgaryfirvalda:
1. Arsfundur Æskulýðsráös
Reykjavikur meö fulltrúum
æskulýösfélaga I Reykjavik
gagnrýnir harðlega þau áform
borgaryfirvalda aö leggja starf-
semi útideildar niöur. Vill