Alþýðublaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 22. mars 1979. Laun þingmanna íhinum ýmsu Evrópulöndum: Launaumslögin mjög misþykk Þingmadur í Þýskalandi fær 2,9 milljónir á með- an porfúgalskur kollegi hans fær 175 þúsund íslenskir alþingismenn eru ekki best launuðu þingmenn sem um getur í Evrópu. Þeir hins vegar verða að teljast burðugir vel i samanburði við ýmsa kollega þeirra er- lendis. Þjóðverjar hins vegar skáka öllum með sérdeilis þykku launaum- slagi til sinna þingmanna mánaðarlega. Hér á eftir fara laun þing- manna i nokkrum Evrópulönd- um: LÆRIÐ INSKU I ENGLANDI 12 skólar í Bournemouth/ Poole/ Wimborne og Blandford í Suður Englandi og í London. Skólar fyrir alla unga sem gamla, byrjendur sem aðra. Barnaskólar og unglinga- skólar á sumrin, einnig fyrir fjölskyldur i sumarleyfi. Lágmarksdvöl 3 vikur. Skólarnir starfa allt árið. Dvalist á enskum heimilum, heimavist eða hótelum eftir vali. Einkaumboð á islandi: 428»! Feröaskrilstota KJARTANS HELGASONAR Skólavörðustig 13A Fteykiavik simi 29211 ANGLO-CONTINENTAL EDUCATIONALGROUP Fullkomnasta kennslutækní, kennslutæki og kennslubækur sem völ er á í Engiandi í dag. Aðstaða til alls kyns íþróttaiðkana og útileikja, skemmtanir, ferðalög ö.fl. Kennd er enska meðal Englendinga, lifað lifi þeirra og kynnst sögu, menn- ingu og þjóðlífi. Ótrúlegur árangur á skömmum tima. Fáið bæklinga hjá okkur. Sérstakar hópferðir: 3. og 24. júní, 15. júlí, 5. og 26. ágúst og 16. september. Islenskir enskukennarar með hverjum hópi ef næg þátttaka fæst. Verð um kr. 200.000,-. Innifalið fæði, flug, gisting, skoðunarferð og kennsla. Pantið snemma. SAMBANDIÐ AUGLYSIR Urval af einlifum og munstruðum teppum Ensk og þýsk úrvalsvara SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA BYGGINGARVÖRUR Teppadeild SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMI82033 rr Þýskaland: 2.1 milljóná mán- uöinn I grunnlaun, auk 787 þús- unda á mánuöi sem hlunnindi ýmis konar. Samtals kr. 2.887.000. Austurriki: Grunnlaun 1 milljón 50 þúsund á mánuöi. Sviþjóö: Grunnlaun 619 þús- und á mánuöi, auk þess 665 þúsund á áriö i hlunnindi. Portúgal: Grunnlaun 175 þús- und á mánuöi. Sviss: 2 milljónir á ári.en 85% þeirrar upphæöar er skattfrjáls. Auk þess fá svissneskir þing- menn 30 þúsund á dag vegna nefndarstarfa. En hvaö um ísland? Laun Is- lenskra þingmanna eru 493.499 krónurper mánuö. Þess utan fá allir þingmenn nema ráöherrar kr. 250 þúsundá hálfs árs fresti sem greiöslu fyrir feröalög inn- an kjördæmis. Þá fá utanbæjar- þingmenn 4 þúsund á dag I fæö- ispeninga og 55 þúsund á mán- uöi vegna greiöslu fyrir hús- næöi. Auk þessa fá utanbæjar- þingmenn allt aö 24 feröum greiddar frá Reykjavík til sfns heima og þá væntanlega til baka aftur. Loks hafa allir þingmenn frian sima. — GAS Þingsályktunartillaga: Heildarúttekt gerð á fiskiskipaflotanum Lögð hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um heildarúttekt á fiski- skipaflota landsmanna og er Alexander Stefáns- son, þingmaður Fram- sóknarf lokksins, flutn- ingsmaður hennar. Er í tillögunni gert ráð fyrir að rikisstjórnin láti gera hei Idarúttekt á fiski- Meinhorn 8 Póstur og simi sem bjargaöi rikisstjórninni fyrir horn? En litiö viröist nú ganga saman þrátt fyrir þessi simaviötöl. Er úlfur á línunni? En meöan al- menningur stendur á öndinni um hvort rikisstjórnin lifir eöa deyr þá hanga Jakinn og Kalli Steinar í simanum allan guös- langan daginn. skipaflota landsmanna, samsetningu hans eftir landssvæðum, aldri skipa, veiöiaðferðum, af- kastagetu og efnahags- legu gildi. Niðurstöður á að leggja fyrir næsta reglulegt Alþingi. Atvinnuuppbygging 8 Alþýöuflokksins ekki alltaf sammála? ,,Nei, þaö er vist. En um öll stærstu málin hefur alltaf veriö algjör samstaöa. Til dæmis var algjör samstaöa allra átta borgarfulltrua meirihlutans viö afgreiöslu i borgarstjórn á hverju einasta atriöi fjárhags- áætlunar yfirstandandi árs. Þaö er betri samstaða en hjá Sjálf- stæöisflokknum viö afgreiöslu fjárhagsáætlunar. Þar var oft klofningur hjá Sjálfstæðis- mönnum.”

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.