Alþýðublaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 18. aþríl 1979. 3 Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir til- boðum i lagningu 5. og 6. áfanga hitaveitu dreifikerfis. Lagnalengd verkanna er 11 km. i tvöföldu dreifikerfi. útboðsgögn ~ eru afhent á bæjarskrifstof- unum Vestmannaeyjum og verkfræði- skrifstofunni Fjarhitun h.f. i Reykjavik, gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð i Ráðhúsinu Vest- mannaeyjum þriðjudaginn 24. april kl. 16. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæj- ar fHagfræðingur — Viðskiptafræðingur Akureyrarbær óskar að ráða hagfræðing eða viðskiptafræðing til starfa við á- ætlanagerð og hagsýslu. Laun verða samkvæmt kjarasamningum Akureyrarbæjar. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. júni n.k. sem einnig veitir allar frekari upp- lýsingar. Bæjarstjórinn á Akureyri ÚTBOÐ Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis á Oddeyrartanga (14. áfanga). útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Hafnarstræti 88B Akureyri gegn kr. 50.000.- skilatryggíngu. Tilboðin verða opnuð i fundarsal bæjarráðs að Geislagötu 9 föstudaginn 4. mai 1979 kl. 11 f.h. Hitaveita Akureyrar. Orlofshús V.R. Dvalarleyfi Frá og með 20. april næst komandi, verða afgreidd dvalarleyfi i orlofshúsum Verzl- unarmannafélags Reykjavikur, sem eru á eftirtöldum stöðum: 2 hús að ölfusborgum i Hveragerði, 2 hús að Húsafelli i Borgarfirði, 1 hús að Svignaskarði i Borgarfirði 4 hús að Illugastöðum i Fnjóskadal og 1 hús i Vatnsfirði, Barðaströnd. Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 5 ár i orlofs- húsunum á timabilinu frá 2. mai til 15. september sitja fyrir dvalarleyfum til 2. mai n.k. Leiga verður kr. 15.000.- á viku og greiðist við úthlutun. Dvalarleyfi verða afgreidd á skrifstofu V.R. að Hagamel 4., frá og með föstudeg- inum 20. april n.k. úthlutað verður eftir þeirri röð, sem umsóknir berast. Ekki verður tekið á móti umsóknum bréflega eða simleiðis. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Ótakmarkað 8 sennilega er hvergi nokkurs staö- ar eins langur vinnudagur i nokk- urri atvinnugrein eins og I fisk- vinnslunni. Nú vil ég taka þaö fram aö þaö sem ég hef veriö aö segja hér er ekki endilega sjónarmiö Kjartans Jóhannsson- ar sjávarútvegsráöherra, og auövitaö er þaö hann sem tekur ákvaröanir í þessum málum. Ég vil hins vegar mótmæla þvi eindregiö aö einhver annarleg sjónarmiö standi aö baki þeim ákvöröunum sem hann hefur tek- iö undanfariö i sambandi viö tak- mörkun á þorskveiöum. — Nil er liöiö nokkuö fram yfir þann tima sem viö vorum búnir aö áætla okkur svo best var aö skella sér á lokaspurninguna þó svo aö margar aörar yröu aö biöa betri tima og eins vegna þess aö okkar litla blaö þolir engin risa- viötöl. Samskiptin viö ráöherrann og ráöuneytiö? Jú ég get ekki sagt annaö en aö þau hafi verib góö. Þaö má kannski segja aö maöur sjái fulllitiö af ráöherranum, þar sem hann hefur veriö svo mikiö upptekinn I „efnahagseiliföar- striöinu.” Þar hefur mjög mikiö mætt á Kjartani i átökun þessa vetrar en ég reikna meö aö þaö veröi betri timi til aö ræöa ýmis mál I framtiöinni þegar um hæg- ist i þingstörfunum. Þessir tæpu þrir mánuöir sem ég hef veriö hér hafa veriö þó nokkuö viöburöa- rikir. Þaö hlaut aö kosta mikil átök aö ná stjórn á þorskveiöun- um og sjálfsagt er þeim ekki lok- iö, en ég tel þó aö vissum áfanga sé náö og mln sannfæring er sú aö stjórn veröur aö nást á þorsk- veiöunum. ótakmarkaöur aögangur aö auölind hefur aldrei blessast, hvort sem um gullgröft eöa oliulindir eöa eitthvaö annaö er aö ræöa. En ákvaröanna Kjartans Jóhannssonar I þessum efnum mun veröa minnst, ekki sem tilviljana, heldur yfir- vegaöra skrefa i þá átt aö ná stjórn á veiöunum og til mótunar nýrra fiskveiöi- stefnu. Ég álit aö Kjartan vilji taka þessi mál öör- um tökum en tiökast hefur og mitt er aö stuöla ab þvi aö framhald veröi á þeirri mótunarstefnu sem þegar er hafin. Ég get þvi ekki sagt annaö en aö ég liti meö eftir- væntingu til framtiöarinnar þó svo aö menn viti aldrei nákvæm- lega hvaö fyrir þeim á eftir aö liggja. Starfiö er mjög áhugavert og mikils viröi aö þaö takist vel. —GBK Óskað er eftir tilboðum i endurbyggingu á þilfarshúsi með ábyggðu stjórnhúsi fyrir dýpkunarskipið Hák. Um er að ræða alla smiði, flutninga, upp- setningu, innréttingar og frágang. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 25.000.- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. mai n.k. kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Verslunarskóli íslands Umsóknir um skólavist Umsóknareyðublöð um skólavist i Verslunarskóla íslands fyrir næsta skóla- ár verða afhent á skrifstofu skólans frá og með 23. april. Umsækjendum utan Reykjavikur, sem þess óska, verða send umsóknareyðublöð. Á það skal bent, að Verslunarskóli íslands er sérskóli, sem tekur inn nemendur úr öllum hverfum Reykjavikur og af öllu landinu án tillits til búsetu. Með umsókn skal senda ljósrit af árangri á grunnskólaprófi. Umsóknar- frestur er til 1. júni 1979. Skólanefnd Verslunarskóla íslands Laus staða Staöa bókavaröar viö Kennaraháskóla islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um menntun og starfsferinskulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Eeykjavik, fyrir 19. piai 1979. Menntamálaráðuneytið, 11. april 1979. Laus staða Staöa sérfræöings i jaröfræöideild Náttúrufræöistofnunar tslands er iaus til umsóknar. Umsækjendur þurfa aö hafa lokiö doktorsprófi, meistara- pró.fi eöa öörum hlibstæbum háskólaprófum og aö hafa reynslu I gerö jaröfræöikorta. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist Menntamálaráöuneytinu fyrir 18. mai n.k. Menntamálaráðuneytið, 11. april 1979 Lausar stöður Ráögert er aö veita á árinu 1979 eftirfarandi rannsókna- stööur till — 3 ára viö Raunvisindastofnun Háskólans: Tvær stööur sérfræöinga viö eölisfræöistofu. Stööu sér- fræöings viö efnafræöistofu. Stööu sérfræöings viö jarö- visindastofu —jarövisindadeild. Tvær stööur sérfræöinga viö reiknifræöistofu. Laun samkvæmt iaunakerfi rikis- starfsmanna. Umsækjendur skulu hafa lokiö meistaraprófum eöa til- svarandi háskóianámi og starfaö minnst eitt ár viö rann- sóknir. Starfsmennirnir veröa ráönir til rannsóknarstarfa, en kennsla þeirra viö Háskóla Isiands er háö samkomulagi milli deildarráös Verkfræöi- og raunvisindadeildar og stjórnar stofnunarinnar, og skal þá m.a. ákvebiö, hvort kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu viökomandi starfsmanns. Umsóknir ásamt itarlegri greinargerö og skiirikjum um menntun og visindastörf, skulu hafa borist menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik fyrir 20. mai nk. Æskilegt er aö umsókn fylgi umsagnir frá 1 — 3 dómbær- um mönnum á visindasviöi umsækjanda um menntun hans og visindaieg störf. Umsagnir þessar skulu vera i iokuöu umslagi meö trúnaöarmál og má senda þær beint til menntamálaráöuneytisins. Menntamálaráðuneytið 11. april 1979.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.