Alþýðublaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 8
Útgefandi Alþýðuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu- múla 11, sími 81866. Miðvikudagur 18. apríl 1979. VIÐTAL VIÐ BJÖRN DAGBJARTSSON: Aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra er 42 ára gamall matvælafræðingur, Björn Dagbjartsson aö nafni, og býr að Kúrlandi 13 í Reykjavfk ásamt konu sinni og dóttur. Hann er fæddur í Mývatnssveit árið 1937, lauk stúdentsprófi í efnaverk- fræði 1964. Þá kom hann heim til Islands og vann hjá fiskvinnslufyrirtækjum í Vestmannaeyjum, en þaðan lá leiðin til Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins. Haustið 1969. lagði hann enn á ný land undir fót og nú lá leiðin til Bandaríkjanna þar sem hann lagði stund á framhaldsnám í matvælaverkfræði og lauk doktors- prófi frá Rutgers University árið 1972. Þegar heim var komið réðist hann aftur til Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins og eftir um það bil tveggja ára starf varð hann forstjóri þar. Gegndi hann því starfi þar til nú í janúar að hann tók við núverandi starfi. Alþýðublaðinu lék svolítíI forvitni á að kynnast Birni og því sem hann nú fæst við. Lögðum við því leið okkar niður f sjávarútvegsráðuneyti og fer samtal okkar hér á eftir. „OTAKMARKAÐUR AÐGANGUR AÐ AUÐLIND HEFUR ALDREI TEKIST” „Starfiö hjá Rannsóknarstofn- un fiskiönaBarins var nokkuB frá- brugBiö núverandi starfi, sagöi Björn er hann var beöinn um aB gera samanburB á þessum tveim- ur störfum, Þetta var skipulagn- ing rannsókna og þátttaka l rannsóknarverkefnum og yfirsýn yfir starfsemi Rannsóknarstofn- unarinnar. AuBvitaB fylgir þvi starfi mikil samskipti viö fiskiön- aöinn i landinu og einnig sjómenn og útvegsmenn. Þá má t.d. nefna þaB aB stofnunin hefur meö aö gera mat á öllu hráefni sem fer til fiskimjölsvinnslu og hefur þaö oft á tiBum veriö allumdeilt atriöi hvort meta eigi þaB hráefni eftir efnagreiningum eöa hreinlega sleppa þvi.” Kynntust á menntaskólaárunum — En hvernig æxlaöist þaö aö þú ert orBinn aöstoBarmaöur sjávarútvegsráöherra? ,,Nú þaö er fyrst til aö taka aö ég hef þekkt Kjartan i allmörg ár. ViB kynntumst þegar viö vorum i menntaskóla þó svo annar væri fyrir noröan og hinn fyrir sunnan. Siöan þá hafa samskiptin veriB misjafnlega mikil. Upp á siökast- iB höfum viB náttúrlega oft hist, bæBi sem verkfræöingar og menn tengdir fiskiönaöi sinn á hvorn hátt. — ÞaB hefur þá engin flokkapólitik spilaö inn I dæmiö? Nei örugglega ekki, enda er ég óflokksbundinn. — Teluröu aö þinn bakgrunnur komi aö notum I núverandi starfi og þá á ég viö menntun þina og þau störf sem þú hefur unniB hjá Rannsóknarstofnuninni? Jú alveg tvimælalaust. Mér finnst einhvernveginn aö mennt- unar og þá kannski helst tækni- legrar menntunari hafi veriö ábótavant, innan kerfisins og án þess aö ég vilja vera aö kasta nokkurri sérstakri rýrB á lögfræBimenntunina, þá er tækni- leg menntun ekki sföur nauösyn- leg á mörgum sviöum stjórnsýsl- unnar. Þá er Walter Mondale kominn og farinn. Hálf var þessi opin- bera heimsókn varaforseta Bandarikjanna hraösoBin aB þessu sinni. Stoppiö var stutt, aöeins rúmur sólarhringur. En Mondale lét sig hafa þaö aö þvælast i hávaöaroki til Þing- valla, kfkja inn á Árnastofnun, snæöa meö forsetanum á BessastöBum og sitja veglega veislu Ölafs Jóhannessonar á Sögu. Svo má ekki gleyma þvi aö varaforsetinn átti stuttar en háalvarlegar viöræöur viö Islenska ráöherra og nokkra embættismenn. En svo kemur rúsinan í pylsu- endanum. Einhverra hluta vegna þótti brýnt aö Mondale ætti einkaviöræBur viö Geir Hallgrimsson formann Sjálf- stæöisflokksins. ÞaB hef ur vakiö undrun margra hvers vegna slikar viöræBur þóttu nauösyn- legar. Þaöerekki venjai snögg- soönum og yfirboröskenndum opinberum heimsóknum af þessu tagi, aö stórmennin eigi HORNIÐ viöræöur viö aöila stjórnarand- stööunnar. Þaö liggur heldur ekki ljóst fýrir hvaö þeim fór á milli, þeim félögum Mondale og Geir. Margar tilgátur hafa veriö uppi um tilgang þessa einkaviö- tals. Þaö hefur ávallt veriö á hreinu hve íhaldiö hefur veriö hallt undir Kanann og kannski hefur Mondale kallinn veriö aö þakka Geir stuöninginn og um leiö hvatt hann til frekari dáöa og afreka á þessari braut. Ef til vill eru félagar einfald- lega fóstbræöur og vinir og Mondale hefur taliö nauösynlegt að hitta „his best friend Geir”. Þriöji möguleikinn og ekki sá sisti er aö þeir tveir hafi rætt Bilderbergmálefni, en þeir hafa verið virkir félagar i hinum leyndardómsfullu samtökum auökýf inga og ákveöinna stjórnmálamanna, Bilderberg. Nú næstu daga stendur fyrir dyrum 27. ráöstefna Bilderberg og veröur hún haldin 1 Vinarborg. I þessu innilegu einkaviöræöum Walters og Geir hafa þeir ef til vill rætt um ráö- stefnuna og sameiginlega kunn- ingja á þeim slóöum. Víöa liggja leyniþræöir.... Sumt er bæði óvinsælt og miður skemmtilegt — En hvernig kanntu viö þig I þessu nýja starfi? Ég get nú ekki sagt annað en aö ég kunni svona aö meöaltali allvel viö mig. En þaö er eins og meö öll störf aö ekki er alltaf jafn skemmtilegt. Sumt er þess eölis, bæöi óvinsælt og miöur skemmti- legt, en svo aftur á móti eru hér mörg önnur verkefni mjög áhugaverö og maöur telur sér trú um aö geta haft áhrif til góös og þaö gerir starfiö svona þegar á heildina er litiö viöburöarrikt og á köflum ánægjulegt. — Viö vendum nú okkar kvæöi i kross og ég spyr Björn um brýnustu verkefni framundan. Gera það ekki að gamni sinu Stærstu verkefnin eru aö sjálf- sögöu skipulagning og stjórnun fiskveiöa. Viö þurfum aö byggja upp þorskstofninn þaö hafa menn tuggið hver upp eftir öörum i mörg ár. Þaö er eitt brýnasta verkefniö, en jafnframt geysilega erfitt vandamál. Ég verö aö segja aö mestur hluti mins tima hefur fariö I þaö málefni. Þaö þarf náttúrlega margs aö gæta áöur en gripiö er til takmarkanna eöa stýringar á atvinnuvegi eins og fiskveiöum. Fiskifræöingar eru t.d. ekki aö gera þaö aö gamni sinu aö leggja til aö stórfelldar takmarkanir veröi á þorskveið- um. AB baki þeirra tillögum liggja miklar rannsóknir. Fiski- félag Islands og Landssamband Islenskra útvegsmanna. Hafa gert sér grein fy rir þvi þaö veröur að ná stjórn á sókn i þorskstofn- inn.Deilumáliöerhinsvegar þaö, ' hvernig eigi aö gera þetta og þaö er ekki neitt smámái. Flestir voru jú samþykkir — Nú hvernig þá? Fiskifræöingarnir leggja til hámarksafla, en siöan er þaö stjórnvalda aö ákveöa hvernig eigi aö halda sig viö þennan hámarksafla og þar er það sem deilurnar hefjast þ.e. hvernig eigi aö takmarka þær veiöar sem stundaöar hafa veriö, en þaö er alveg ljóst aö þær veröur aö tak- marka ef viö ætlum okkur aö halda okkur viö 280—290 þúsund tonna hámarksafla, sem flestir voru jú samþykkir. Ótakmarkað- ar veiöar myndu leiöa til 330—350 þúsund tonna hámarksafla. — En hvaða valkosti höföu þá stjórnvöld i þessum verndunar- málum? Þaö má segja aö um þrjá valkosti hafi veriö aö ræöa. í fyrsta lagi hreint og beint kvóta- kerfi þar sem allar þroskveiöar eru háöar leyfum og afla úthlutaö á hvert einstakt skip. 1 ööru lagi tillögur sem byggöar voru á til- lögum Fiskifélags Islands frá þvi s.l. haust um á aö giska 33% hámarksafla af þorski yfir sumarmánuöina og siöan i þriöja lagi þessar tillögur um takmark- anir þorskveiöa viö 15% af afla i nógu marga daga yfir sumar- mánuöina til þess aö ákveöin minnkun afla kæmi fram og var sú leiö valin. — En hvaöa munur er á þessari stefnu og þeirri á undan? 12 fleiri takmörkunardagar Þessí siöasta aöferö sem LÍU taldi sig geta fellt sig viö, er I raun og veru svipaö og gilt hefur undanfarin ár. Takmarkanir áriö 1978 giltu á þorskafla togara I 58 daga aö nafninu til. Þessu var mjög haldiö á lofti áöur en þessar nýju tillögur sáu dagsins ljós. Nú getur maöur ekki skiliö þaö aö þessir 12 takmörkunardagar^sem bætast viö, geti valdiö þessari sprengingu og þeim samblæstri vil ég segja sem nú er haldið uppi gegn þessum tillögum, sem gera ráö fyrir 70 daga takmörkun, nema þvi aöeins aö þær takmark- anir sem áöur hafi veriö í gildi, hafi algjörlega misst marks. Þá væru takmarkanirnar einungis á haustin og fyrri hluta vetrar þeg- ar þorskveiöar togaranna eru i lágmarki. En ég vil undirstrika þaö aö þaö eru þorskveiðar sem viö þurfum aö takmarka. ekki útivistartima. Þaö er einnig annaö sem valdiö hefur mikiu fjaörafoki en þaö er spurningin hvers vegna þetta beinist fyrst og fremst aö togurn- unum. Þvi er til aö svara einfald- lega aö bátaafli sérstaklega sunn- anlands og suövestanlands hefur fariö geysilega mikiö minnkandi undanfarin ár. Ég get nefnt sem dæmi aö fyrir um þaö bil 10 árum siöan þ.e. áriö 1968, þá var þorsk- afli báta á Suöurnesjum 22,9% af heildarþorskafla landsmanna en áriö 1978 var þorskaflahlutfalliö á Suöurnesjum 12.6%. En svo viö tökum annaö dæmi af öörum landshluta sem byggir á togur- um, þá var þroskafli Vestfiröinga áriö 1969 11,7% af heildarþrosk- aflanum, en áriö 1978 er hann kominn upp I 19,5%. Að takmarka mest hjá þeim sem mest hafa aflað Nú geta menn náttúrlega velt þvi fyrir sér hvar takmarka ætti þorskveiöar ef þaö væri eina markmiöiö. Ættit.d. aö takmarka veiöarnar þar sem þorskafli hef- ur minnkaö um 50% eöa þar sem aflinn hefur aukist um 100%. Ann- ars ætla ég ekki aö fara aö halda fram einhverjum ákveðnum landshlutasjónarmiöum i þessu sambandi. Ég ætla einfaldlega aö benda á þá staöreynd aö ef viö ætlum aö takmarka þorskaflann hlýtur hann auövitaö aö takmark- ast mest hjá þeim sem tiltölulega mest hafa fengiö undanfarin ár. Að líta á þrengstu stundarhagsmuni — Nú stangast oft á, annars- vegar sjónarmiö fiskifræöinga og hins vegar sjónarmiö útgeröarmanna og þá er oft um verndunarsjónarmiö gegn at- vinnusjónarmiðum aö tefla og jafnvel fieiri sjónarmiöum sem þar spila inn i. Hvaö viitu segja um þetta? Auövitaö eru þetta sjónarmiö sem öll veröur aö taka tillit til og þaö er náttúrlega oft á tiöum ómögulegt annaö en aö fara einhvern miliiveg eöa höggva á ýmsa hnúta i þvi sambandi. Ég gat þess hér áöan aö Landssam- band isl. útvegsmanna, Farmanna- og fiskimannasam- bandiö og fleiri hagsmunasamtök hafa áhyggjur af ástandi þorsk- stofnsins og þau hafa tekiö ábyrga afstööu i þessum málum og ég get ekki annaö sagt eftir aö ég kom hingaö en aö samskipti viö þessa aöila hafi veriö góö, og ég held ég megi segja viö fisk- vinnslufyrirtækin almennt líka. Auövitaö rekast á annaö slagiö stundarhagsmunir, en þau mót- mæli og sá hávaöi sem veriö hef- ur undanfariö vil ég leyfa mér aö halda fram aö sé úr fámennum hópi aöila sem lita mest á þrengstu stundarhagsmuni. En varöandi árekstra milli verndunarsjónarmiöa og at- vinnusjónarmiöa vil ég benda á aö meö betri stjórnun og skipu- lagningu veiöanna svo og tak- mörkun væri hægt aö sneiöa fram hjá ýmsum þeim erfiöleikum sem viö er aö etja. Til dæmis væri hægt aö jafna atvinnunni miklu betur heldur en nú er gert. Fisk- vinnslan hefur einmitt veriö ásökuö fyrir vinnuþrælkun og Framhald á bls. 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.