Alþýðublaðið - 19.05.1979, Side 2

Alþýðublaðið - 19.05.1979, Side 2
2 ÚTBOÐ Tilboö óskast i „Ductile” fittings fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. titboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frlkirkjuvegi 3 Reykjavik. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 19. jáni kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Pnkirkjuvegi 3 — Sími 2S800 Frá Tónlistarskóla Húsavíkur 3 kennara vantar að skólanum i haust: Strengjakennara Blásarakennara og Pianókennara Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 41697 eða 41560 Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik heldur aðalfund sinn mánudaginn 21. mai kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Vilmundur Gylfason verður gestur á fundinum. Stjórnin. Mótefnamæling gegn rauðum hundum fyrir barnshafandi konur fer fram á mæðradeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur. Þær sem ekki hafa komið til skoðunar eru hvattar til að koma sem fyrst. Timapantanir i sima 22400 kl. 8.30 - 11.00. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR Frá Stangaveiðifélagi SVFR Reykjavíkur 1 tilefni af 40 ára afmæli félagsins er fé- lagsmönnum og mökum, boðið i afmælis- kaffi sunnudaginn 20. þ.m. kl. 3-5 , i Fé- lagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavikur við Elliðaár. Stjórn SVFR Vinnuskóli 1 Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavikur tekur til starfa um mánaðamótin maí-júni n.k. 1 skólann verða teknir unglingar fæddir 1964 og 1965 og/eða voru nemendur i 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavikur skólaárið 1978-1979. Umsóknareyðublöð fást i Ráðningarstofu Reykjavikurborgar, Borgartúni 1 simi 18000 og skal umsóknum skilað þangað eigi siðar en 23. mai n.k. Nemendum, sem siðar sækja um, er ekki hægt að tryggja skólavist. Vinnuskóli Reykjavikur Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t., Liftrygginga- félagsins Andvöku og Endurtrygginga- félags Samvinnutrygginga h.f., verða haldnir að Hótel Sögu i Reykjavik þriðju- daginn 19. júni n.k. og hefjast kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá verður samkvæmt samþykktum félaganna. Stjórnir félaganna Félagsstarf eldri borgara i Reykjavík Yfirlits- og sölusýning Efnt verður til yfirlits- og sölusýningar á þeim fjölbreyttu munum, sem unnir hafa verið i félagsstarfi eldri borgara á s.l. starfsvetri. Sýningin verður haldin að Norðurbrún 1, dagana 26., 27. og 28. mai 1979 og er opin frá kl. 13:00 til 18:00 alla dagana. Enginn aðgangseyrir Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar Stúdentagarður — Hjónagarður Félagsstofnun stúdenta auglýsir: 1. Laus herbergi á Gamla og Nýja Garði fyrir stúdenta við nám i Háskóla íslands. Herbergin leigjast frá og með 1. septem- ber eða 1. október n.k. Umsóknarfrestur er til 1. júli n.k. 2. Tveggja herbergja ibúðir i Hjónagörð- um við Suðurgötu.lbúðirnar eru lausar frá 1. ágúst og 1. september n.k. Mánaðarleiga ibúðar er nú kr. 30 þús. en mun hækka 1. september. Kostnaður vegna rafmagns og hita er ekki innifalinn. Leiga og áætlaður kostnaður vegna raf- magns og hita, a.m.k. kr. 12 þús. greiðist fyrirfram fyrir 10. hvers mánaðar, mánuð i senn. Við undirskrift leigusamnings ber að greiða leigutryggingu sem samsvarar mánaðarleigu.Trygging endurgreiðist við lok leigutima. Umsóknarfrestur er til 15. júni n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Félagsstofnunar stú- denta, sem jafnframt veitir frekari upp- lýsingar. Félagsstofnun stúdenta Stúdentaheimilinu við Hringbraut. Simi 16482. Vegna jarðarfarar Jóhönnu Ketilsdóttur verður verslunin lokuð þriðjudaginn 22. mai. Burstafell, byggingavöruverslun Réttarholtsvegi 3. Fósturmóöir mln Jóhanna Ketilsdóttir frá Hellissandi veröur jarösungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 22. mal, kl. 10.30. Þeir er vildu minnast hennar er bent á Slysavarnarfélag Islands og Breiöholtskirkju. F.h. systkina hennar og annarra vandamanna, Kristinn Breiöfjörö alþýðu Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Abyrgöarmaöur: Bjarni P. Magniisson Ritstjórnarfulltrúi: Guöni Björn Kjærbo Auglýsingar: Ingibjörg Siguröar- dóttir Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Ritstjórn og auglýsingar eru aö Síöumúla 11, Reykjavik. Simi 81866. Frjáls samn- ingsréttur Þingflokkur Alþýöuflokksins hefur mótaö ákveöna afstööu vegna þess vanda sem nú er viö aö eiga I kaupgjaldsmálunum. Þá hefur flokksstjórn lýst yfir stuön- ingi viö þau viöhorf þingflokksins aö lausn efnahagsmálavandans felist ekki I þvl aö skipa kaupgjaldsmálum almennt I landinu einhliöa meö lögum. Ein- hljþa afskipti löggjafans aö skipan kaupgjaldsmála er og I al- gjörri andstööu viö stefnu og störf Alþýöuflokksins og grundvallar- viöhorf verkalýöshreyfingarinn- ar um frjálsan samningsrétt. Al- þýöuflokkurinn hefur aö vlsu lagt til aö rlkisvaldiö heföi afskipti af iaunamálum eins og til dæmis meö þvi aö ákveöa lágmarkslaun enda óþarft aö rökstyöja forsend- ur slikra afskipta. Tillögur flokksins um þaö hvernig dregiö skuli úr veröbólgu hafa ekki veriö einhliöa afskipti af launamálum. Flokkurinn lofaöi aö berjast gegn veröbólg- unni en iagöi jafnframt á þaö áherslu aö slik barátta yröi ekki háö án fórna. Þaö hefur aldrei hent aö flokkurinn hafi lagt fram tillögur á þvi þingi sem nú stend- ur eöa I núverandi rfkisstjórn er vöröuöu afskipti af launamálum nema i þeim tilgangi aö minnka verðbólguna, viðhalda kaupmætti og tryggja fulla atvinnu. Þá ætti aö vera óþarft aö minna á þaö aö Alþýöuflokkurinn lagöi einn allra flokka fram heilstypta tillögu um samræmda löggjöf er tæki til allra þátta efnahagslifsins og heföi aö mati sérfræöinga oröiö til þe ss aö viöhalda kaupmætti lægstu launa, veitt næga atvinnu og komiö veröbólgunni niöur I 28% á þessu ári. Hin sifelldu afskipti rikis- valdsins af launamálum siöustu ár hafa svo mjög skekkt þann ramma sem aöiljar vinnu- markaðrins mótuöu aö enginn getur lengur viö svo búiö unað. Frekari afskipti eru ein- vöröungu til þess aö magna þá óánægju sem nú rlkir og veldur stjórnvöldum og þjóöinni allri ómældu erfiöi og nær árangurs- lausu striti. Alþýöuflokkurinn vill koma á jafnvægi og tryggja þegnum landsins öryggi, þvi er þaö öllum fyrir bestu aö aöiljar vinnu- markaöarins komi sér saman um ábyrga stefnu I launamálum, þvl fyrr sem sllkt gerist þeim mun betra. Alþýðuflokkurinn vill einnig leggja á þaö áherslu og um þaö rikir eining 1 flokknum aö ef fámennir hópar meö óbilgirni og frekju ætla aö ná fram ósæmi- legum kröfum og stefna meö háttalagi sinu þjóöarhag I voöa þá mun flokkurinn styöja aðgerðir sem foröa sliku ástandi. B.S.M. FlokKsstarfió Akureyri Alþýðuflokksfélag Akur- eyrar. Bæjarmálafundur veröur n.k. mánudag aö Strandgötu 9. gTJÓRNIN Kvenfélag Alþýöuflokksins i Reykjavik heldur aöalfund sinn mánudag 21. mai kl. 20.30 I Alþýöuhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Vilmundur Gylfason veröur gestur á fundinum. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.