Alþýðublaðið - 19.05.1979, Síða 3
Fimmtudagur 17. maí 1979.
SUNNUDAGé
LEIÐARI
„Allir hugsa um
sig, það er bara
ég, sem hugsa
um mig”
Þaö er hvort tveggja I senn
broslegt og sorglegt aö fylgjast
meö umræöum almennings og
ráöamannaum þjóöhagsvandann
islenska: veröbólguna I 30 til 50
stigum talin. Allir viöurkenna
vandann og háskann I oröi, en um
læknisdóminn næst engin sam-
staöa. Foringjar launþegasam-
takanna játa i oröi, aö veröbólgan
sé versti óvinur launþeganna, en
mótaögeröirnarmega ekki snerta
þeirra umbjóöendahópa, enda
dauöhræddir um völd sin, ef svo
geröist. Atvinnurekendur formæla
veröbólgunni, en hlaupa oftast til
og gera óraunhæfa kjarasamn-
inga fremur en standa I langvinn-
um kjaradeilum, og horfa þá
varla fram fyrir varinhelluna,
samanber sólstööusamningana
svokölluöu, flugmannadeiluna I
veturogætli lfkt sé ékki i farvatn-
inu meö væntanlega samninga
viö farmenn og mjólkurfræöinga?
Ekki yröi maöur svo sem hissa.
Mamma borgar, þ.e. rikiö, þjóöin
meö þviaö minnka krónuna sina.
t framhaldi af þessu eru vaxandi
útlán knúin út úr lánastofnunum á
óraunhæfum vöxtum, og þar er
einn háskalegasti veröbólguvald-
urinn á ferö, sem stjórnvöld und-
anfarinna ára hafa ekki haldiö
nóg i hemilinn á, sumpart vegna
vöntunar á nægriyfirsýn yfir af-
leiöingarnar, en fyrst og fremst
sökum þrekleysis viö þaö aö
halda traust um tauma. Þrýsting-
inn hefur aldrei skort á þaö aö
heimta eftirgjöf hér og eftirgjöf
þar, hömlun mundi kaffæra
þennan ogkaffærahinn, og þaö er
miklu léttara aö berast undan
straumi, en brjótast gegn, aö ekki
sé talaöum, ef straumþungmn er
slikur, aö ekki steinmarki á móti,
þótt af alefli sé tekiö á. Stundum
viröist þessi undanlátssemi
stjórnvalda við verstu veröbólgu-
hvatana hafa stafaö af skilnings-
skorti á afleiöingum, stundum af
þrekleysi, eins og fyrr getur, en
lika oft af innbyröisósamkomu-
lagi, sem svo hefir komið fram
sem ráöleysi. Þessi varöbanabiti
Geirsstjórnarinnar sálugu, ólafs-
stjórnar hinnar fyrri og sá bitinn
hefir lika staöið a.m.k. oft og illi-
lega inúverandiríkisstjórn, hvort
sem henni tekst að hósta honum
uppeöahann kæfir hana aö fullu.
En þaö er sagt, aö rlkisstjórnir
séu nokkurs konar spegilmynd af
hugarfari þjóðarinnar hverju
sinni. Og ekki skulum viö leyna
okkur þvi, aö þjóöin er um margt
sjálfri sér sundurþykk. Ekki
skortir, aö viö heimtum ákveöna
stjórn og styrkar aögerðir gegn
veröbólgu og öörum efnahags-
vanda. Við erum jafnvel mörg
hver svo miklir spekingar, aö viö
vitum miklu betur en blessuö rik-
isstjórnin, sem situr hverju sinni,
hvaö gera skuli til úrbóta. En
komi umtalaðaraögeröir, aö ekki
sé talað um framkvæmdar aö-
gerðir, viö hagsmuni okkar
sjálfra eöa þess þrýstihóps, sem
viö fyllum — þvl meginhluti þjóö-
arinnar skiptist aö manni virðist i
allst konar þrýstihópa eöa sér-
hagsmunahópa — þér rekum viö
upp ramakvein: Nei, þetta geng-
ur ekki, þetta er ranglátt, þetta
kemur niöur á þessum eöa hinum
ranglátlega, og viö drögum dæm-
in afokkur sjálfum, en nefnum aö
sjálfsögöuaðrasem þolendur, þvi
annaö væri of grimulaust. Siöan
hefst baráttan viö aökoma bagga
af sér yfir á aöra, þvi aö ef viö
gerum ekki svo, þá erum viö
troönir undir, þvi aö „allir hugsa
um sig, þaö er bára ég sem hugsa
um mig”, eins og gamalt bókar-
heiti hljóöar.
Hvernig væri, að viö öll, ráöa-
menn og alþjóö heföum þaö betur
hugfast, en daglega viröist, aö
vandinn, sem viö blasir, verö-
bólgan meö öllum sinum efna-
hagssjúkdómum, er vandi hvers
og eins og allra. A honum sigr-
umst viö ekki nema meö fórnum
hver og einn og allir, og þann sig-
ur vinnum viö ekki sundraðir og
sundurþykkir, heldur meö þvi aö
vinna saman aö lausninni. —BrS
Hveragerðishreppur
Skrifstofumaður (karl eða kona) óskast i
fullt starf. Upplýsingar á skrifstofu
hreppsins, simi 99-4150.
Sveitarstjórinn.
f ÚTBOÐ
Tilboö óskast I dúka og teppalögn I fbúöum fyrir aldraöa
viö Dalbraut. — Ctboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri -
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboöin veröa opnuö á sama
staö miövikudaginn 30. maf n.k. kl. 14.00 e.h.
innkaupastofnunreykjavikurborgar
Frikirkjuvegi 3 — Sími 2S800
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og
nokkrar ógangfærar bifreiðar, þ.á.m.
strætisvagn
er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðju-
daginn 22. mai kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i bifreiðasal að
Grensásvegi 9 kl. 5.
SALA VARNARLIÐSEIGNA
Aðalfundur
Sölusambands islenzkra fiskframleiðenda
verður haldinn i hliðarsal Hótel Sögu
fimmtudaginn 7. júni n.k. og hefst kl. 10
árdegis.
Dagskrá samkvæmt félagslögum
Lagabreytingar.
Verkamannabústaðir 4
illu heilli brugöiö mjög fæti fyrir
áframhaldandi byggingu verka-
mannabústaöa. Ekki fer milli
mála að hlutskipti verkafólks,
sem býr i leiguibúöum, er
margfalt verraenþess, sem býr
i eigin ibúöum í verkamanna-
bústöðum. Leigutakar eiga
jafnan von á þvi aö þeim veröi
samtimis sparkaö úr fbúö sinni
og þeirriatvinnu.semþeir hafa.
Slikt heljartak má enginn búa
viö. Lánakjör þau, sem verka-
mannabústööunum eru búin,
3
eru langsamlega hagstæöustu
kjör, sem hægt er aö fá i dag.
Þvi er sorglegt til þess aö vita,
að ekki skuli vera meira um
byggingu verkamannabústaða
nú til dags en raun ber vitni. Þvi
aö sannarlega eru þau orö
Héöins heitins Valdimarssonar
enn i fullu gildi, er hann mælti
25. febrúar 1929, að „fátt væri
hægt að gera verkamönnum
meira til hagsbóta en aö hjálpa
þeim til aö eignast gott og ódýrt
húsnæði. ,,0g eiga þau ekki aö-
eins viö um verkamenn, heldur
um launafólkið allt.”
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir til-
boðum i byggingu aðveitustöðvar við
Mjólkárvirkjun i Arnarfirði. tJtboðið nær
til byggingarhluta stöðvarinnar, þ.e. jarð-
vinnu, undirstaða fyrir stálvirki og
girðinga.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 118,
105, Reykjavik, frá og með 21. mai 1979,
gegn 20.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum
skal skila á sama stað fyrir kl. 10 miðviku-
dag 6. júni n.k. og verða þau þá opnuð.
Tilboð sé i lokuðu umslagi merkt ,,79030
RARIK”. Verki á að ljúka fyrir 1. okt.
1979.
Herrafataverslun
Óskum eftir að ráða ungan mann til fram-
búðarstarfa i herrafataverslun. Umsóknir
með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf, sendist starfsmannastjóra,
sem veitir nánari upplýsingar.
Stjórn Sölusambands islenzkra
fiskframleiðenda
$ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
L. A
VERKAMANNABÚSTAÐIR
í HÓLAHVERFI REYKJAVÍK
UMSÓKNIR:
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar
eftir umsóknum um kaup á eftirtöldum íbúðum,
sem nú eru í byggingu í Hólahverfi í Reykjavík
36 eins herbergis íbúðir
72 tveggja herbergja íbúðir
ibúðir þessar, sem byggðar eru samkvæmt lögum
um verkamannabústaði frá 12. maí 1970, verða
væntanlega afhentar síðari hluta þessa árs og á
árinu 1980.
Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum um verð
og skilmála, verða afhent á skrifstofu Húsnæðis-
málastofnunar ríkisins, Laugavegi 77, 4. hæð, og
skal umsóknum skiiað þangað í síðasta lagi föstu-
daginn 8. júní 1979.
108 þriggja herbergja ibúðir stiórn verkamannabústa6a
í Reykjavík.