Alþýðublaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 3
Þrið[udagur 22. maí 1979 Keflavík AUGLÝSING UM TÍMABUNDNAR UM- FERÐARTAKMARKANIR í KEFLAVÍK Vegna hitaveituframkvæmda á Hafnar- götu, Keflavik, i sumar mega vegfarendur búast við umferðartakmörkunum, s.s. einstefnuakstri á hluta götunnar, tak- mörkunum á bilastæðum og fleiru. Lögreglustjórinn i Keflavik, 16. mai 1979 Jón Eysteinsson. VÉLSKÓLI ÍSLANDS Inntökuskilyrði 1. stig: a) Umsækjandi hafi náð 17 ára aldri, b) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúk- dómi eða hafi líkamsgalla sem geti orðið hon- um til tálmunar við starf hans. c) Umsækj- cindi kunni sund. 2) stig: á) Umsækjandi hafi náð 18 ára aldri, b) sama og fyrir 1. stig, c) sama og fyrir l. stig, d) Umsækjandi hafi lokið miðskólaprófi eða hlotið hliðstæða menntun, e) Umsækjandi hafi eitt af þrennu: 1. lokið vélstjóranámi 1. stigs með framhaldseinkunn, 2. öðlast a.m.k. tveggja ára reynslu í meðferð véla eða í véla- viðgerðum og staðist inntökupróf við skólann, 3. Lokiðeins vetrar námi í verknámsskóla iðn- aðar í málmiðnaðargreinum og hlotið a.m.k. 6 mánaða reynslu að auki í meðferð véla eða vélaviðgerðum og staðist sérstakt inntölupróf. Umsóknir Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu skólans i Sjómannaskólanum, 2. hæð. Umsóknir berist skólanum fyrir 10. júní 1979. Kennsla hefst í byrjun september. Skólastjóri. / sis % Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar og bát, er verða til sýnis þriðjudaginn 22. mai 1979, kl. 13-16, i porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: Toyota Corolla fólksbifreið árg. ’75 Ford Bronco árg. ’74 Willys Wagoneer árg. ’74 Willys Wagoneer árg. ’70 Land Rover lengri gerö bensln árg. ’70 Chevrolet Suburban 4x4 sendif.bifr. árg. ’75 Chevrolet Suburban sendif.bifr. árg. ’73 Ford Transit sendibifreið árg. ’73 Ford Transit sendiferðabifreið árg. ’73 Ford Transit sendiferöabifreiö árg. ’73 Ford Transit sendiferðabifreið árg. ’72 Bedford vörubifreiö árg. ’64 Volvo vöru/fólksflutningabifreiö árg. ’60 Plastbátur 17 feta, yfirbyggöur m. 60 ha utanborðsvél og tengivagni Heybindivél Welger AP45 árg. '72 Til sýnis hjá Vegagerð rfkisins, Borgartúni 5, Atlas Copco loftpressa m. dieseivél, 160 cu. fet. Ógangfær. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Þjóðhátiðarnenfd Reykjavikur Sölutjöld 17. júní í Reykjavík Þeir sem óska eftir leyfi til veitingasölu á þjóðhátiðardaginn vinsamlegast vitjið umsóknareyðublaða að Frikirkjuvegi 11. Opið kl. 8.20-16.15. Umsóknum sé skilað i siðasta lagi föstu- daginn 8. júni. Þjóðhátiðarnefnd. Verslunarstjóri Viljum ráða verslunarstjóra i raftækja- verslun sem fyrst. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra fyrir 30. þ. mán., sem veitir nánari upplýsingar. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Rekstrartæknifræðingur •Viljum ráða rekstrartæknifræðíng tíl starfa sem fyrst. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum, sendist starfsmannastjora, fyrir 30. þ.mán., sem veitir nánari upplýsingar. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Frá Fjölbrautaskólanum á Akranesi Skólinn óskar eftir upplýsingum um hugs- anlegar leiguibúðir fyrir kennara næsta vetur. Má miða leigutima við 15. ágúst. Þá vill skólinn kanna hvaða ibúðaeigendur á Akranesi vilja leigja nemendum herbergi á hausti komanda. Nánari upplýsingar veitir Þorvaldur Þorvaldsson simi 1408 og skrifstofa skólans simar: 2544,2545 og 2546 kl. 9.00-15.00 virka daga. Skólanefnd. ■ *1 Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar 11 f Vonarstræti 4 sími 25500 Laus staða Staða skjalavarðar á skrifstofu i Vonar- stræti 4, er laus til umsóknar. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu berast fyrir 26. mai n.k. Upplýsingar um stöðuna veitir skrifstofustjóri. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar 3 Fréttatilkynning Skýrslutæknifélag Islands er fé- lag áhugamanna um gagna- vinnslumálefni oe telur um 280 fé- lagsmenn. Félagið var stofnað i mars 1968 og lýkur þvi ellefta starfsárinu um þessar mundir. Aðalfundur félagsins var haldinn 27. mars.sl. Bre^ting varö á skip- an manna i stjorn, þar sem frá- farandi formaður, dr. Oddur Benediktsson og meöstiórnandi, Þórður Jónsson, gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. 1 stjórn eru nú dr. Jón Þór Þór- hallsson formaður, Páll Jensson varaformaður, Óttar Kjartansson ritari, Arni H. Bjarnason féhiröir, Ari Arnalds skjalavöröur og Sig- urjón Pétursson, meðstjórnandi. Varamenn eru Halldór Friðgeirs- son og Þorgeir Pálsson. Á starfsárinu hélt félagiö sex fé- lagsfundi, þar sem rædd voru ýmis svið gagnavinnslu og tölvu- tækni. Þá gekkst félagið, i sam- vinnu við Reiknistofnun Háskól- ans^, fyrir smátölvusýningu i janúar sl. og var hún fjölsótt. Sýningin þótti gefa góða mynd af stööu þessara mála hérlendis. Ýmsum kom þaö á óvart, hve margir islenskir aðilar hafa hasl- aö sér völl á sviði framleiðslu á fjölbreytilegum smátölvubúnaði. Félagið skipaði á árinu tvo vinnu- hópa, sem báðir hafa lokið störf- um. Annar hópurinn samdi drög aö stöðluðúm samningum um viö- hald?"sölu og leigu á tölvubúnaði. Brýn þörf var á að fá þessa samn- inga staölaöa og staðfærða hér- lendis. Hinn vinnuhópurinn gerði drög að umsögn um svonefnda persónugagnalöggjöf, eða „Frumvarp til. laga um kerfis- bundna skráningu á upplýsing- um, er varöa einkamálefni”, en Dómsmálaráðuneytiö leitaði eftir umsögn félagsins um frumvarp- ið. Bæði þessi viöfangsefni hlutu siðan endanlega meöferö og af- greiðslu á félagsfundum. A vegum Skýrslutæknifélagsins starfar oröanefnd, sem nú undir- býr 3. útgáfu skrár um orð og hugtök á sviði gagnavinnslu og tölvutækni. Formaður orða- nefndar er Sigrún Helgadóttir. Siðasti félagsfundur á starfsárinu var haldinn 8. mai sl. I Norræna Húsinu. Þar flutti Sigurður Þórð- arson, stjórnarformaður Skýrslu- véla rikisins og Reykjavikur- borgar, framsöguerindi um efnið „Opinber stefnumótun á sviði tölvumála”. Sföan stýrði dr. Jón Þor Þórhallsson, forstjóri, hring- borðsumræöum um málefnið. A samt framsögumanni tóku þátt i umræðunum þeir Brynjólfur I. Sigurðsson, hagsýslustjóri, Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri, Elias Daviðsson, kerfisfræðingur, Frosti Bergsson, deildarstjóri, Halldór Friðgeirsson, verkfræð- ingur, dr. Oddur Benediktsson, dósent og Ottó A. Michelsen, for- stjóri. Liölega eitt hundrað manns sóttu fundinn. Þingsályktunar- tillaga Gunnlaugs Framhald af bls. 1 málanefndar, en þar náðist ekki samkomulag um hana. Meiri hluti nefndarinnar gerði þaö að tillögu sinni að málinu yrði visað til rikisstjórnarinnar. Siðan hefur ekkert gerst og máliö ugglaust dagað uppi i einhverri glat- kistunni. Flutningsmenn þessarar þings- ályktunartillögu vilja benda á samstarfsyfirlýsingu núverandi rikisstjórnar, þar sem m.a. segir orðrétt: „Skipulag ollusölu og vátryggingarmála verði endur- skoöuð og leitað hagræðingar.” Meiri hagræðing nauðsynleg Þaö er ákveðin og eindregin skoðun flutningsmanna, að hér á landi mætti lækka talsvert verð 3 hvers konar oliuvörum með meiri hagræðingu. Það er nánast frá- leitt að hér skuli starfa þrjú oliu- félög, sem hafa það eitt hlutverk að dreifa oliu, sem öll er keypt i einu lagi fyrir milligöngu rikisins. Hinn þrefaldi rekstur eykur allan dreifingarkostnað og sá kostnaö- ur leggst á oliuverð til almennings.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.