Alþýðublaðið


Alþýðublaðið - 22.05.1979, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 22.05.1979, Qupperneq 4
). # 1 1 1 rpT.TTC « jT' jH Útgefandi Alþýðuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu- Laugardagur 19. maí 1979. múla 11, sími 81866. Herra forseti, góöir hlustendur! Útvarpsumræður frá Alþingi hafa sjaldnast þótt umtalsvert skemmtiefni enda lætur nærri aö sömu ræöurnar mætti brúka ár eftir ár, — þingmenn gætu skipzt á þeim eftir þvi hvort þeir væru i stjórn eöa stjórnarandstöóu. Ar eftir ár er deilt um sama vandann og aöferöir til aö leysa hann. — Alþýöuflokkurinn hefur reynt aö brjótast úr viöjum þeirrar efna- hagskreppu, sem hrjáö hefur þjóöina undanfarin dr, skilgreint orsakir og afleiöingar og gert itrekaöar tilraunir til aö fá sam- starfsflokka sina til samvinnu i þeir ri baráttu, sem viö veröum aö heyja fyrr eöa siöar. Samvinna hefur tekist um nokkur atriöi, og árangurinn ekki látiö á sér standa. Má þar minna á marga mikilvæga málaflokka á sviöi fé- lagsmála, skipulagi fiskveiöa, raunvexti, sem Alþýöuflokkurinn hefurknúiöfram, o.fl. Hins vegar hefur samkomulag ekki náöst um mörg veigamikil atriöi, og afleiö- ingarnar eru nú aö koma i ljós. Veröbólgudraugurinn hótar öllu illu, mikill órói er á vinnumark- aöi. Þohnmæöi láglaunahópanna er á þrotum. Þeir háfa oröiö vitni aö þvi hvernig hálaunamenn hafa notaö, eöa misnotaö, aöstööu sfna til aöfá launahækkanir, er nema mánaöarlaunum verkamanns. Rammi lánsfjáráætlunar viröist aö þvi kominn aö bresta, sá sjö milljaröa króna greiösluafgangur rikissjóös, sem stefet var aö, er nánast uppurinn og þar meö eru litlar horfur á þvi, aö rikissjóöur greiöi skuld sina viö seölabank- ann. Margt er á huldu um rikisút- gjöldin ogenn berja menn hausn- um viö steininn og vilja viöhalda úreltu og ranglátu visitölukerfi, sem stööugt breikkar biliö á milli láglauna og hálaunafólksins i iandinu. Allir almennir launa- samningar eru lausir, nema BSRB, BHM, flugmanna, blaða- manna og flugvirkja. Búist er viö, aö senn ákveöi gerðardómur laun verzlunarmanna og aö igildi launahækkana þeirra veröi um 8%. Ég vil taka fram, aö ég tel verzlunarmenn ekki ofsæla af þeirri hækkun. Þessi upptalning sýnir i hnotskurn þann vanda, sem viö er að etja. — En nú kann einhver aö segja, aö maöurinn tali eins o g st jórnarandstæöingur. — Hvergetur túlkaö þaö eins og hann vill. En andstaða min er andstaöa gegn steftiuleysi, — andstaöa gegn mönnum, sem hafa pólitiska hagsmuni flokka sinna aö leiöarljósi en ekki þjóð- arhag, — andstaöa gegn mönn- um, sem neita aö horfast I augum viö staöreyndir og andstaöa gegn ábyrgöar og kjarkleysi. — En þessum oröum beini ég ekki ein- göngu aö núverandi rikisstjórn. Henni einni veröur ekki kennt um ófarirnar, þvi þótt fjöldinn segist vera tilbúinn að axla byröar, taka á sig hluta af erfiöleikunum, reynast þær fullyröingar oft meiri ioröi en á boröi. Láglaunafólkiö I landinu, einkum innan Verka- mannasambands tslands, hefur i raun tekiö á sig hluta byröanna’ — en hópar launahæsta fólksins i landinu hafa skotið sér undan þvi. Þetta er ekki aögerast baranú, — forsagan er löng. Það grátbros- sinni. — Meö verulegu átaki, miö- aö viö óbreyttar forsendur, þyrfti ekki aö taka langan tima aö koma á jafnvægi i efnahagsmálunum. Vilji er allt sem þarf. — En kannski er það rétt, sem sumir segja, aö þjóöinþurfiaöfá ærleg- an rassskell svo hún skilji hve hagur hennar er i raun góöur. Aö óbreyttu er ekki langt i skellinn, og liklegt er aö glymji i. Þaöer öllum ljóst, aö veröbólg- an brjálar allt efnahagslif og jafnvel mannfólkiö meö. Henni fylgir spilling, brenglaö verð- mætamat og hún leiöir af sér eftiahagslega glötun. Hún kemur verst við láglaunafólk, sem ekki hefur aðstæöur eöa fjárráö til aö spila á veröbólguna. Þaö er raunalegast, aö þaö visitölukerfi, sem margir launþegaforingjar Ræða Árna Gunnarssonar í útvarpsumræðunum s.l. fimmtudagskvöld V. lega viö þessa staöreynd er þaö, aö fólkið, sem skapar verömætin, svo unnt sé aö greiöa háu launin, ber oft minnst úr býtum. En hvernig er svo ástatt I þjóö- félagi, þar sem kröfugeröin er einkenni daglegrar umræöu. ls- land er i alþjóölegum skýrslum sett á bekk meö mestu velferöar- þjóöfélögum heims. Þjóöartekjur á mann eru tiltölulega háar, ibúö- arhúsnæöi gott, bilaeign mikil og afkoma góð, þegar á heildina er litiö. Islendingar búa við gott tryggingakerfi, þótt margt megi þar bæta, þeir feröast mikiö og fátækt, í þess orös merkingu, er ekki vandamál. Enginn á aö þurfa aö liða skort, en þaö skal þó játaö, aö skortur er fremur afstætt hugtak i velferöarþjóöfé- lagi. Flestar ytri aöstæöur eru þjóöinni hagstæöar. Verö á afurö- um er hátt, hærra en nokkru hafa gert aö trúarátriöi, veldur meiri veröbólgu en flest annaö. Fleiri og fleiri eru þó aö gera sér þetta ljóst og Alþýðuflokkurinn mun hamra á þessari staðreynd, þar til breytingar hafa veriö geröar. Þangaö til mun núver- andi vlsitölukerfi halda áfram að skekkja og aflaga launakerfiö, hálaunafólki I hag, en til tjóns fyrir láglaunafólkiö. A meðan þetta; kerfi er i gildi veröa óskir manna um jafnlaunastefnu ekk- ert nema oröin tóm. Núverandirikisstjórn, sem hef- ur ýmsa möguleika tfl aö bæta úr, verður aö taka sjálfri sér tak ef hún ætlar aö koma til móts viö þær kröfur, sem til hennar eru gerðar og rekja má til slöustu kosninga. Launamálin eru hluti af efnahagsvandanum, en ekki efnahagsvandinn alfariö. Rlkis- valdiö á ekki aö hafa afskipti af J launa- eða kjaramálum, nema viö sérstakar aöstæöur. Launamál- um á ekki aö skipa aö lögum. Rikisstjórnir geta haft afskipti af kjaramálum meö lagasetningu, er snerta félagslegar umbætur, og I neyöartilvikum gripiö inn I Jaunadeilur, þegar verkföll ógna hag þjóöarheildar. Alþýöuflokk- urinn hefur nú gert ákveðnar til- lögur um skipan launamála, þ.e. aö aöilar vinnumarkaöarins gangi til kjarasamninga, án minnstu afskipta rikisvaldsins, en hafnar um leið öllum bak- reikningum af slíkum samning- um. ^Jarla getur menn greint á um fettmæti þessarar afstööu — verkalýöshreyfingin hefur hafnað afskiptum rikisvalds af kjara- samningum og vinnuveitendur einnig. Væntanlega næst sam- staða innan rlkisstjórnarinnar um þessa stefnu. Hún getur haft óróa Iför meö sér, en kjarasamn- ingar verða alfariö á ábyrgö viö- semjenda. En á sama ti'ma verö- ur ríkisvaldiö aöauka tekjujöfnuö meö réttlátara skattakerfi, af- námi beinna skatta af almennum launatekjum og meö ákveönu skattaþaki á hæstu laun. Ekki leikur vafi á þvl, aö efla veröur hugsjón samábyrgöar i haröbýlu landi. Vetrarhörkur á sumri minna okkur óþyrmilega á þá staðfeynd, aö stundum er bú- seta á tslandi, búseta á mörkum hins byggilega heims. Hafiskoma og harðindi ógna nú afkomu fjölda fólks á svonefndu hafis- svæði. Aföllum af þessutagi verð- ur að jafna á þjóöina, rétt eins og geröist i Vestmannaeyjagosinu, og I snjóflóöunum I Neskaupstaö. Þaö er þessi samábyrgö, sem hef- ur gert okkur kleift aö vinna bug á margvislegum vanda. Þessi vandi, en meö nokkuö öörum for- merkjum, blasir viö á sviöi kjara- mála. Ef Islendingar ætla sér aö búa áfram i velferöarþjóöfélagi véröur þaö ekki gert, ef kröfu- geröarhópar fá ávallt slnu fram- gengt. Þaö ereittaf mikilvægustu hlutverkum Alþingis aö spyrna á móti, en þaö verður eldci gert nema meö eflingu þingræöisins, sem þvi miöur hefur alltof oft lát- iö undan siga, þegar þrýst hefur veriö á. Enn hefur núverandi rlkis- stjórn tækifæri til aö bæta fyrir mistök sin, og henni ber aö gera þaö. Astand efnahagsmála gerir kröfu til þess, aö pólitiskt hags- munapot verði lagt til hliöar og hinir 60 þjóökjörnu þingmenn fari meö umboð sitt, eins og ætlast er til af þeim. Þjóöin krefst þess, aö stjórnaösé af festu, og hún á rétt á þvíaö þærkröfurveröi uppfyllt- ar, ef marka má ummæli núver- andi þingmanna fyrir. - siöustu kosningar. — Alþýöuflokkurinn hefur barist fyrir gjörbreyttri efiiahagsstefnu, og hann mun gera þaö áfram innan þings sem utan, innan stjórnar sem utan. Hann vill starfa i' rlkisstjórn, sem hefur þor ogdug til aö berjast, en ekki i stjórn sem skortir þessa eiginleika. Menn skylduhugleiöa, aö vandinn væri ekki sá, sem hann er I dag, ef samstafsflokkar okkar i’ rlkisstjórn heföu fallist á eftiahagsmálafrumvarpiö, sem viðlögöum fram I desember. Þaö var gæfuleysi. Vonandi veröur gæfan hliöhoDari núverandi rikis- stjórn á næstu dögum. 77 FUNDAHOLDUM BER AÐ FAGNA 77 Fundahöldum ber að fagna” segir stjórn BSRB i dreifiriti er hún sendir blöðum . Undir það má taka. En þangað og lengra ekki nær samþykki okkar andófsmanna um innihald dreifibréfsins. Strax og fyrirsögn sleppir kjósa stjórnarmenn og disbræður rikisstjórnarinnar að rangtúlka um- mæli og gagnrýni er komið hefir fram við fyrir- komulag það er þeir höfðu á fundum samtak- anna. „Fram hefir komiö fordæm- ing á fundahöldum BSRB úti á landi” segja þeir. Þaö var ein- ræöi þeirra er viö fordæmdum, ekki fundirnir sjálfir. Þótt þeir gangi enn I sameiginlega sjóöi BSRB og dreifi á kostnaö okkar rangtúlkun sinni tekst þeim Laus staða Fyrirhugaö er aö á hausti komanda taki til starfa á Sauö- árkróki framhaldsskóli meö fjölbrautasniöi. Staöa skóla- meistara er hér meö auglýst laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavik, fyrir 17. júnl n.k. Menntamáiaráöuneytiö, 17. mal 1979. — en fordæma ofríki einstefnumanna aldrei aö sanna mál sitt. Þótt þeir geyi sem garmar aö himin- tungli þá hefir þaö fleiri hliöar en aö þeim snýr. Mergur máls- ins er sá, aö þeir þögöu um and- óf gegn samkomulaginu. Strax á fyrsta fundi I janúarmánuði er formaöur vor greindi frá viö- ræðum og hugmynd um eftir- gjöf lýsti ég andstööu I heyr- anda hljóöi og þaö i höfuöstööv- um samtakanna. Nokkrum dög- um slöar samþykkti Starfs- mannafélag Rlkisútvarpsins einróma mótmæli gegn samn- ingamakki á þennan veg. Sú samþykkt var Itrekuð slöar. Þá samþykktu símamenn áþekk mótmæli. Fyrir rúmu ári sátum viö BSRB menn fjölmenna Verkfallsráöstefnu I Reykjavlk og síöar I Munaöarnesi þar sem fjallaö var um reynslu þá er samtökin ööluöust I verkfallinu ’77. Lengi vel voru umræður hljóöritaöar og gefiö I skyn aö niöurstööur yröu sendar félags- mönnum til glöggvunar. Eigi hefir heyrst hvort segulbönd þessi hafa deilt kjörum meö spólum Nixons I hvlta húsinu er víst er að eigi hefir Asgaröur eytt miklu rúmi I aö tlúnda efni og niöurstööur umræöna. Stjórn BSRB var vel kunnugt um andstööu innan samtakanna viö fyrirhugaö samkomulag. Þótt enginn innan samninga- nefndar ætti þess kost aö þiggja boö forystunnar um fundahöld mátti leita út fyrir þann hóp til þess að tryggja aö fleiri sjónar- miö kæmu fram. Þá segja for- ystumenn aö undirritaöur hafi sótt nokkra fundi, sem boöaö var til af samtökunum. Hvernig var til þeirra stofnaö? Frá Keflavlk var hringt til mln af kennurum þar. Þeir fóru þess á leit aö ég sækti fund starfs- manna i Keflavlk, en þar voru tveir forystumenn samtakanna mættir til meðmæla. Kennarar sendu bfl aö sækja mig og fór ég svo aö fundi loknum meö áætl- unarbfl til Reykjavlkur. Sams- konar tilmæli komu frá kennur- um á Akranesi. Þangaö fórum viö tveir félag- ar meö Akraborg og ókum svo fyrir Hvalfjörö og komum til Reykjavlkur kl. 1.30 eftir miö- nætti. Kl. um hálfsjö aö morgni var ég kominn til starfa. A þess- um fundum, sem og öörum er ég sat, þurfti ég aö una þvl hlut- skipti aö hlýöa á langar fram- söguræöurforystumanna, ýmist tveggja eöa þriggja. Síöan aö sýna þá sjálfsögöu kurteisi aö biöa þess aö heima- menn létu I ljós álit sitt og biöja þá fyrst um oröiö. Sami háttur var viðhaföur á fundum I Kópavogi, Hafnarfiröi og Reykjavik. Viö andófsmenn feröuöumst I frftíma okkar og á eigin vegum. Þaö sem skipti sköpum I starfi okkar var þaö ráð, aö heim- sækja vinnustaöi á matar og kaffitimum og ræöa viö fólkiö meöan þaö neytti hádegisveröar eöa saup kaffisopa. Fólkiö vissi sem var aö forvigismenn sam- taka okkar beittu óhæfilegum þrýstingi. Málflutningur þeirra var einhliða. Þeir sögöust kynna samninginn. Niöurstaöa for- .vlgismanna allra var sú aö viö ’ættum aö samþykkja hann. Þeir neituöu aö nokkrir gallar kynnu aö leynast og brugðust ókvæöa viö ef á þá var bent. Viö héldum að niðurstaöan heföi kennt þeim eitthvaö og bjuggumst viö endurskoðaöri afstööu þeirra til málatilbúnaöar. Þvl fer fjarri. Þeir eru hinir staffirugustu og halda áfram aö góla uppi kall- inn I tunglinu. Nú þurfa verkalýösfélög og félög opinberra starfsmanna aö tryggja þaö aö raunveruleg stéttarsjónarmiö ráöi útgjöld- um úr sameiginlegum sjóöum samtakanna. Ekki trúboös- feröir forvlgismanna er fara er- inda ríkisstjórna er vega aö sameiginlegum samtökum launafólks viö hvaöa lit sem þær annars kenna sig Pétur Pétursson þulur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.