Alþýðublaðið - 06.06.1979, Side 1

Alþýðublaðið - 06.06.1979, Side 1
MJÓLK í BÚÐUM í DAG Miðvikudagur 6, júní, 1979 ,, Þaö má búast vib þvi að mjólk verbi til I búðum i dag og á morgun, en lengra hugsum við dæmið ekki i bili, sagði Vilhelm Andersen skrifstofustjóri hjá Mjólkursamsöiunni I samtali við Alþýðublaðið i gær. „Við höfum fengið svipaðar undanþágur og — óvissa um ástandið næstu daga verið hefur og dreifum þeirri mjólk sem við náum i.” Vilhelm sagöi að mjólkur- fræðingar hefðu gefiö heimild til dreifingar mjólkur þessa vikuna Magnús H. Magnússon félagsmáiaráðherra um launamálin: RÍKISSTJÓRNIN GETUR EKKI BEÐIÐ „Það má segja að ástandið sé status quo”,” sagði Magnús H. Magnússon félagsmálaráðherra i samtali við Alþýðublaðið um hádegisbilið I gær.” Enginn rikisstjórnarfundur var haldinn i morgun vegna heimsóknar kinverska varaforsætisráð- herrans og ég hef enn ekki veriö boðaður á rikisstjórnarfund siðar I dag, svo ég geri ekki ráð fyrir þvi að af honum verði.” Magnús sagði að raunveru- lega heföi ekkert gerst um helgina, utan þess aö undir- nefndir sáttanefndar heföu veriö aö störfum.” Þessar undirnefndir vinna aöeins aö innbyröis launahlutföllum innan viökomandi stéttahóps, en ekki aö lausn deilunnar sem slikrar. Svo segja má aö ekkert hafi mjakast,” bætti ráöherrann viö. „óvenjuleg staða" „Þessar launadeilur eru óvenjulegar aö þvi leytinu til aö núna eru þaö hópar meö hærri tekjurnar sem ganga á undan meö sinar kröfur. Yfirleitt hefur þróunin veriö sú aö láglaunahóparnir koma fyrst og þegar viö þá hefur veriö samiö, þá koma hátekjuhóp- arnir og heimta þá hækkun sem láglaunafólkið fékk og aö auki eitthvaö til viöbótar viö þaö,” sagöi Magnús H. Magnússon. Eins og kunnugt er þá hafa Magnús H. Magnússon vill að rikisstjórnin láti til skarar skriða. farmenn fariö þess á leit aö sáttanefnd veröi sett af og vinnuveitendur krefjast þess aö sáttanefnd leggi þegar i staö fram sáttatillögu, ellegar segi af sér störfum. Alþýöublaöiö leitaöi álits félagsmálaráöherra á þessum kröfum. ..Ég veit varla hvernig á aö túlka þetta. Þaö mætti halda aö hér væri um einhver taugaveiklunareinkenni aö ræöa.” „Ber mikið á milli" ,,Ég ætla ekki aö reyna aö draga fjööur yfir þaö, aö mikiö ber á milli samningsaöila i þessum lanadeilum og litiö viröist benda til þess aö þessar deilur veröi leystar eftir venju- legum leiðum. Rikisstjórnin getur ekki beöiö mikiö leneur meö aögerðir þvi ástandið er viöa oröiö slæmt og stórversnar meö degi hverjum,” sagöi Magnús H. Magnússon félags- málaráöherra aö lokum. —GAS og væri magniö eitthvaö meira en I siöustu viku. Hins vegar heföi ekki veriö gengiö frá neinu form- legu samkomulagi svo máliö væri i lausu lofti ennþá. „Þetta er sem sé mjög óljóst allt saman, en þaö er þó á hreinu aö einhver mjólk veröur á boö- stólum fyrir neytendur aö minnsta kosti i dag og á morgun hvaö sem framtiöin ber i skauti sér” sagði Vilhelm Andersen skrifstofustjóri Mjólkursam- sölunnar. Guðrún Helga Jónsdóttir: Þróttmikið starf Alþýðu- flokkskvenna JREYSTUM SAM- VINNU LANDANNA’ — sagði Geng Biao við komuna til landsins Varaforsætisráöherra Kina, Geng Biao kom til lslands á mánudag með friöu föruneyti. A Keflavikurflugvelli hélt varafor- sætisráöherrann stutt ávarp. Þar sagöi hann m.a. að þaö væri honum mikil ánægja og heiöur aö koma til lslands i boöi rikisstjórnar Islands og hann skilaði kveöju frá kinversku þjóöinni til allra Islendinga. Siðan ræddi Geng um fjar- lægðina milli Kína og tslands. Þaö væru fjöll, dalir og ár sem skildu á milli landanna, en þrátt fyrir hina miklu fjarlægö þá væri ekki unnt aö skilja á milli vinar- þels ibúa landanna. Geng sagöist vona aö þessi heimsókn hans myndi auka enn á samvinnu land- anna á öllum sviöum. Aö lokum ræddi Geng um þaö aö hann hlakkaöi til aö ræöa viö Islenska forystumenn jafnt sem almúga landsins og kynnast lifs- viöhorfum Islendinga og Itrekaöi aftur þá von sina aö þessi heim- sókn sln yröi til þess aö treysta vináttubönd tslands og alþýðu- lýöveldisins Klna. Eins og Alþýðublaðið skýrði frá á laugardag, var dregið I happadrætti fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna siðastliðinn föstudag. Myndin hér að ofan er tekin er dráttur fór fram hjá borgarfógeta. A myndinni eru fulltrúi Alþýðuflokksfélaganna Marias Sveinsson auk fulltrúa borgar- fógeta og stúlku sem dregur út vinningsnúmerið. Kostnaður VSÍ við auglýsingaherferðina: VEIT ÞAÐ EKKI ENNÞÁ — segir Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri VSI Ekki liggur það á lausu hjá Vinnuveitendasambandi tslands hve há f járupphæð hefur veriö sett I auglýsingaherferð þá sem sambandið hefur verið með i gangi undanfarnar vikur til áróðurs sinum málstað. Þorsteinn Pálsson fram- kvæmdastjóri VSI sagði i sam- tali viö Alþýöublaöið, aö hann heföi ennþá engar tölur um kostnað þessarar herferöar. Herferöin heföi veriö sett á laggirnar samkvæmt fyrirfram geröri áætlun og væri þessum þætti upplýsingamiölunar af hendi VSI lokiö. Héöan af myndi þaö verða metið eftir aðstæðum meö hvaöa hætti VSI kæmi skoðunum sinum á framfæri gagnvart almenningi. Þorsteinn sagöi aö aöferö sem þessi væri i raun ekkert ný- næmi. ASl heföi til aö mynda ekki alls fyrir löngu látiö prenta bækling og dreift honum viöa, þar sem sjónarmiö ASI manna voru upplýst. „Ég itreka sem sé aö ég get á engan hátt gert mér grein fyrir þvi hvaö þessi aug- lýsingaherferö okkar hefur kostaö, en held samt aö ekki sé um mjög stórar upphæöir aö Þorsteinn Pálsson segist ekki vita um kostnaðinn við auglýs- ingaflóð Vinnuveitendasam- bandsins. ræöa,” sagöi framkvæmda- stjóri VSI aö lokum. Almenningur veröur þvi aö blöa enn um sinn aö fá upplýst hvaö þetta auglýsingaflóð VSl kostSr þá vinnuveitendur. Þaö hefur vakiö athygli ýmissa aö á meöan vinnuveitendur kvarta sáran yfir slakri stöðu fyrir- tækja sinna, þá er ekki horft i krónurnar þegar áróðri skal koma á blaö. Lausleg athugun Alþýöublaðsins á auglýsinga- kostnaöi sýnir aö þetta auglýs- ingaflóö vinnuveitenda hefur kostaö þá og samtök þeirra fleiri milljónir ef ekki tugi milljóna króna. Samband Alþýðuflokkskvenna var stofnað i Hafnarfirði 13. októ- ber 1972. Formaöur þess frá upp- hafi er Kristin Guömundsdóttir, Eeykjavik. I Sambandi Alþýðu- , flokkskvenna teljast allar jafn- aöarkonur, og þurfa þær ekki að vera starfandi I kvenfélögum til að taka þátt i störfum sambands- ins. 1 þau sjö ár sem sambandið hefur starfað, hefur starfsemi þess fariö sivaxandi. 1 fyrstu vann stjórnin aö þvi aö endurreisa og stofna ný kvenfélög um allt land. M.a. voru stofnuö félög á Akranesi, Selfossi og Hverageröi, Kópavogi og Garöa- bæ, og Sauðárkróki. Sambandiö heldur landsfundi sina annaö hvert ár, og veröur næsti lands- fundur I október I haust. Einnig hefur sambandiö haldið margar ráöstefnur, bæöi I Reykjavik og Munaöarnesi, og tekiö fyrir ýmsa málaflokks. A einni slikri ráöstefnu var stefnuskráin um barniö mótuö, sem fékkst samþykkt á slöasta flokksþingi, sem viöauki viö stefnuskrá flokksins. Nú er nýlokiö ráöstefnu I Mun- aðarnesi, þar sem fjallaö var um konuna, endurmenntun hennar og stööu I nútíma þjóöfélagi. Yfir fjörutiu konur viös vegar aö af landinu sóttu ráöstefnuna. I sum- ar veröur siöan unniö I starfshóp úr niðurstööum og lagt fyrir landsfundi i október. Norræn samvinna er einnig stór þáttur i starfsemi Sambandsins. Hafa islenzkar konur sótt fundi og ráðstefnur norrænna jafnaöar- kvenna og fengiö heimsóknir frá Norðurlöndunum. Sumarið 1977 komu hingaö eitt hundraö norskar og sænskar konur, og fóru tiu Islenskar Alþýöuflokkskonur i feröalag með þær yfir hálendiö. Arlega halda jafnaðarkonur á Noröurlöndum svokallaöa „stú- diuviku” og i ár veröur hún haldin aö Laugarvatni, 30. júni til 7. júli. Og auövitaö veröur fjallaö um barnið á barnaári. Sl. haust tók sambandiö i fyrsta skipti þátt i fundi heimsráðs jafn- aöerkvenna, sem haldiö var i Vancouver I Kanada.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.