Alþýðublaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 6, júní, 1979 Lausar stöður Umsóknarfrestur um eftirgreindar skólameistara’stöður er framlengdur til 25. júni 1979: 1. Stöðu skólameistara við Menntaskóiann á lsafirði, sbr. auglýsingu i Lögbirtingablaði nr. 39/1979. 2. Stöðu skólameistara við framhaldsskóla á Sauðárkróki, sbr. auglýsingu í Lögbirtingablaði nr. 41/1979. 3. Stöðu skólameistara við framhaldsskóla I Vestmanna- eyjum, sbr. auglýsingu i Lögbirtingablaði nr. 41/1979. Menntamálaráðuneytið, 30. mai 1979. <^> ADALFUNDUR Aðalfundur Hagtryggingar h.f. árið 1979 verður haldinn að Hótel Holt (Þingholti) i Reykjavik laugardaginn 9. júni og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæða- seðlar verða afhentir hluthöfum eða öðr- um með skriflegt umboð frá þeim i skrif- stofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Reykjavik, dagana 6. til 9. júni á venjuleg- um skrifstofutima. Stjórn HAGTRYGGINGAR HF. Auglýslng um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvikur, Grindavíkur og G ullbringusýslu miðvikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriðjudaginn miðvikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriðjudaginn miðvikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriðjudaginn miðvikudaginn fimmtudaginn föstudaginn 6. júní Ö-2176—Ö-2250 7. júnl Ö-2251—Ö-2325 8. júní Ö-2326—Ö-2400 11. júnl Ö-2401—Ö-2475 12. júnl Ö-2476—Ö-2550 13. júní Ö-2551—Ö-2625 14. júnl 0-2626—0,2700 15. júnf 0-2701—0-2775 18. júní Ö-2776—Ö-2850 19. júnl 0-2851—0-2925 20. júnl 0-2926—Ö-3000 21. júní 0-3001—0-3075 22. júnl 0-3076—0-3150 25. júni 0-3151—0-3225 26. júnl 0-3226—0-3300 27. júnl 0-3301—0-3375 28. júnl 0-3376—0-3450 29. júnl 0-3451—0-3525 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar að Iðavöllum 4 i Keflavik og verður skoðun framkvæmd þar á fyrr- greindum dögum milli kl. 8.45-12.00 og 13.00-16.30. Á sama stað og tima fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bilhjóla og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur fyrir árið 1979 sé greiddur og lögboðin vátrygg- ing fyrir hverja bifreið sé i gildi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Vakin er athygli á, að engin aðalskoðun fer fram i júlimánuði og hefst ekki aftur fyrr en 7. ágúst. Hins vegar verða nauð- synlegar umskráningar afgreiddar á þeim tima. Bæjarfógetinn í Keflavik, Njarðvik og Grindavik. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu. Jón Eysteinsson. Frá Tónlistarskólanum Akranesi Staða skólastjóra við Tónlistarskólann á Akranesi er laus til umsóknar. Umsóknar- frekstur er ákveðinn til 20. júni n.k. Nán- ari upplýsingar gefur formaður skóla- nefndar, HaUkur Sigurðsson i sima 93- 1211, eða 93-2459 frá 11. júni n.k. Skólanefnd. Styrkir til háskólanáms i Alþýðulýðveld- inu Kina Stjórnvöld í Alþýðulýöveldinu Kina bjóöa fram tvo styrki , handa lslendingum til háskólanáms I Kina háskólaáriö 1979-80. Styrkirnir eru ætlaöir stúdentum til háskólanáms I allt aö fjögur til fimm ár I klnverskri tungu, bókmennt- um, sögu, heimspeki, visindum, verkfræöi, læknisfræöi, eöa kandidötum til eins árs framhaldsnáms I klnverskri tungu, bókmenntum, sögu og heimspeki. Umsóknum um styrkina skal komiö til menntamálaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 30. júni n.k. Umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 30. mai 1979 AÐALFUNDUR Sölusambands islenzkra fiskframleiðenda verður haldinn i hliðarsal Hótel Sögu fimmtudaginn 7. júni n.k. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands islenzkra fiskframleiðenda íþróttakennara vantar við grunnskóla Hellissands. Góð kennsluaðstaða. Upplýsingar gefnar hjá skólastjóra i sima 93-6682 og hjá formanni skólanefndar i sima 93-6605. Skólanefnd. Verkakvennafélagið Framsókn verður fimmtudaginn 7. júni kl. 20 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: Staðan i kjaramálunum. Framsögumaður Jóhannes Siggeirsson. Stjórnin. Umferðarfræðsla 5 og 6 ára barna í Hafnarfirði og Kjósarsýslu Lögreglan og umferðarráð og umferðar- nefndir efna til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar, klukkustund i hvort skipti. Sýnd verða brúðuleikhús og kvikmynd og auk þess fá þau verkefnaspjöld. -5.-og-6r-jú»i. kl. 09.30 kl. 11,00 Öll börn i Garðabæ i Flataskóla 6ára 5 ára Mýrarhúsaskóli Varmárskóli kl. 14,00 kl.16,00 7. og 8. júni kl. 09.30 kl. 11,00 Reiðhjólaskoðun fer fram á ofangreindum stöðum á sama tima. Foreldrar, geymið auglýsinguna. Lögreglan i Hafnarfirði og Kjósarsýslu og Umferðarráð. Sjávarútvegsráðuneytið: Bannar hum- arveiðar í Breiða- merkurdýpi Hinn 29. mai s.l. voru allar humarveiöar bannaöar i allt aö viku I Breiöamerkudýpi á svæöi, sem markast af eftirtöld- um punktum: 1. Hrollaugseyjar 2. 63gr 35’N 15gr 30’V 3. 63gr 30’N 15gr45’V 4. 63gr 55’N 16gr22’V Hafrannsóknastofnunin hefur nú kannaö þetta svæöi aftur og er mikiö magn af smáýsu enn á þessu svæði, en humarafli sára- lttill. Hefur ráðuneytiö þvi ákveöiö aö framlengja áöur- greindu banni um óákveöinn tima. Sjávarútvegsráðuneytið, 6. júni 1979. Farsóttir sem gengu i borg- inni 6.-12 maí Farsóttir I Reykjavlk vikuna 6.-12. mai 1979, samkvæmt skýrslum 10 (8) lækna. Iðrakvef . 23 (12) Klghósti 9(9) Skarlatssótt 2(0) Hlaupabóla 13 ( 3) Ristiíl 1(2) Rauöir hundar ... .... 3(5) Hettusótt 54 (36) Hálsbólga .... 54 (22) Kvefsótt . 94 (78) Lungnakvef 24 ( 7) Kveflungnabólga . 3(2) Virus c síminn er 8-18-66 V________J Blaðburðar- fólk Rukkunarheftin eru tilbúin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.