Alþýðublaðið - 06.06.1979, Side 4

Alþýðublaðið - 06.06.1979, Side 4
útgefandi Alþýðuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu- múla 11, sími 81866. Miðvikudagur 6, júní, 1979 Stefnuskrá ungra jafnaðarmanna: „SUJ er alfarið á móti nvers konar hernaðarsam- vinnu við aðrar þjóðir” IV. Stjórnarfar og rikisvald Jafnaöarmenn berjast fyrir lýöræöi og vilja aö þaö móti alla gerö samfélagsins. Lýöræöi felur i sér rétt allra m anna til a ö móta i samfélagi viö aöra þær ákvarö- anir sem varöa þá sameiginlega. Lýöræöisleg stjórnskipun tryggir öUum jafnan rétt til aö velja stjórnendur og veita þeim aöhald og jafna möguleika til aö taka aö sér forystustörf. Lýöræöislegir starfshættir stjórnmálaflokka og almanna- samtaka, réttur tU frjálsrar félagastarfsemi, og frjáls aögangur aö upplýsingum eru nauösynlegir þættir lýöræöisþjóö- félags. En á öllum sviöum stjórn- mála, stjórnsýslu, og skoöana- myndunar, er nauösynlegt aö draga Ur áhrifum fjármálavalds- ins, þvi misskipting þess leiöir til mikillar m isskipti nga r stjórnmálavalds. Alþingi og stjórnskipan — Stjórnarskráin skal tryggja aö þingstyrkur stjórnmálaflokka sé I fuUu samræmi viö kjör- fylgi þeirra. — Kjósandiskal geta valiö á mUli framb jóöenda á þeim lista sem hann kýs. — Stjórnmálaflokkar sem ná 4% greiddra atkvæöa hljóti fuUtrúa á þingi. — Kosningaaldurskal miöast við 18 ára aldur. — Alþingiskalstarfaieinni deUd. — Hlutverk þjóöaratkvæöa- greiöslu i stjórnskipan lands- ins skal ákveðiö meö löggjöf. — öháö umboösnefnd Alþingis skal rannsaka umkvartanir fólks, sem telur sig órétti beitt f samskiptum viö opinbera aöUa. Réttargæsla — dómsvald Allir skulu njóta verndar gegn yfirgangi og vera jafnir fyrir lög- unum. — Dómsvaldiö skal meö öllu vera óháö hinu pólitlska valdi. — öllum skal tryggö lögfræöi- þjónusta, án tillits til efnahags. Meðferð almannavalds — Tryggja skal upplýsingaskyldu stjórnvalda eftir þvi sem almannaheill krefst, og greiöan aögang fjölmiöla aö upplýsingum um þjóðfélags- mál. — Stofnanir og embættismenn, sem meö framkvæmdavald fara, skulu njóta aöhalds af hálfu Aþingis. Stjórnmálaflokkar og verkalýðssamtÖk — Stjórnmálaflokkum og verka- lýössamtökum skal tryggt nægitegt fjármagn tU starfs- semi sinnar. — Efla skal tengsl SUJ viö sam- tök launþega i landinu. — Efla ber fræöslustarf innan verkalýöshreyfingarinnar þannig, aö einstaklingurinn innan hennar verði sem hæf- astur tU þátttöku f starfi verkalýösfélaganna. A þann hátt veröur best tryggö lýö- ræöisleg starfsemi verkalýös- hreyfingarinnar. V. tsland i samfélagi þjóðanna Þaö er kjarni jafnaöarstefn- unnar aö berjast gegn hverskonar ranglæti. Boöskapur hennar er friöur um viöa veröld, frelsi ÖU- um til handa, jafnrétti i skiptingu lifsgæöa, og bræöralag meö mönnum og þjóöum. Meö alþjóðasamstarfi skal vinnaaöfriöi i heiminum, og aö- stoö viö þær þjóöir sem eru afskiptar i efnahagsmálum, eöa búa viö órétt i stjórnmálum. Utanrflrisstefna íslands skal markast af metnaöi til aö varö- veita fullveldi þjóðarinnar, og lýöræöislegt stjórnarfar. Gæta veröur efnahagslegs og menn- ingarlegssjálfstæöis þjóöarinnar. Nauösynlegt er aö vinna aö vinsamlegum samskiptum viö aUar þjóöir i þágu friöar i heimin- um. Styöja ber lýðræðislegar frdsishreyfingar kúgaöra þjóöa, og sem jafnasta skiptingu á fram- leiöslu jaröar miUi allra ibúa hennar. — Utanrikisstefnan skal byggj^ ast á þátttöku i Sameinuöu þjóöunum, og norrænu sam- starfi. — Tryggja skal sjálfstæöi og fullveldi islensku þjóöarinnar, öryggi hennar og algjör yfir- ráö yfir iandi, landgrunni, og hafinu yfir þvi. — SUJ er mótfallið hverskonar þátttöku og samstarfi i auðvaldsefiiahagsbandalög- um, t,d. EBE. Öryggismál Samband Ungra Jafnaðar- manna telur aö þjóöin tryggi best öryggishagsmuni sinameöþvi aö lýsa yfir hlutleysi, og stuöli þarmeö aö afvopnun og friöi i heiminum, af þessu leiðir aö sam- bandiö er þeirrar skoöunar, aö landiö eigi ekki aö taka þátt i neinskonar hernaðarbandalög- um, og berst fyrir afnámi þeirra, ennfremur er SUJ alfariö á móti nokkurskonar hernaöarsamvinnu landsins viöaörarþjóöir.Efla ber Sameinuöu þjóöirnar til aö „...Lýðræöiö felur i sér rétt allra manna til aö móta I samfélagi viö aöra þær ákvarðanir sem varöa þá sameiginlega..." tryggja vopnlausan friö i heimin- um. Stuðningur við þróunarlönd SUJ vill aö þróunarrikin veröi studd’ baráttu sinni fyrir efina- hagslegu og pólitisku sjálfstæöi. SUJ er alfariö á móti aröráni riku þjóöanna og f jölþjóðafyrirtækja á náttúruauölindum og vinnuafli fátæku þjóöanna. SUJ styöur sókn frelsishreyfinga gegn innlendri og erlendri haröstjórn, og vill stuöla aö samstööu smá- þjóöa til verndar rétti sínum. — Þjóöinni ber aö greiöa 1% þjóöartekna til þróunarhjálp- ar — SUJ telur, aö Islendingum beri að styöja alþjóölega nýtingu úthafsins, svo aö það veröi þáttur I félagslegri baráttu mannkynsins viö hungur og fátækt. Vestmannaeyjar Um allt land if FJARHITAFRAMKVÆMDIR ERU VEL A VEG KOMNAR” — segir Guðmundur Þ.B. Ólafsson, bæjarfulltrúi „Meirihlutasamstarfiö hér hefur gengiö meö ágætum og hefur ekkert náö aö spilla þessu samstarfi okkar vinstri flokk anna, Alþýöuflokks, Alþýöu bandaiags og framsóknar,” sagö Guömundur ÞB. Olafsson bæjar fulltrúil Vestmannaeyjum I sam tali viö Alþýöublaöiö gær.” Vinstri flokkarnir hafa veriö hér f meirihluta sföastliöin 13 ár og viö sjáum enga ástæöu til aö hættu þeirri samvinnu. ihald- inu skal haldiö úti I kuldanum I minnihluta lengi enn.” Guðmundur sagöi að ýmsar framkvæmdir væru i gangi á vegum bæjarfélagsins. Langhæst á lista væru fjarhitunarfram- kvæmdir og væru Veslmanna- eyingar aö gera stórátak I þeim efnum. Leggöi meirihlutinn ofur- kapp á aö flýta þeim fram- kvæmdum sem mest mætti og var ákveöiö á slöustu fjárhagsáætlun aö skera niöur aöra liöi á áætl- uninni um 125 millj og setja I f jar- hitunarframkvæmdirnar. Guö- mundur bætti þvl viö aö Eyja- menn geröu sér vonir um láns- möguleika út á lánsfjáráætlun vegna þessara framkvæmda, enda væri þaö á stefnuskrá yfir- valda aö styöja viö bak þeirra svæöa þar sem þyrfti aö kynda meö oliu. kominn heim. Hann ólafur er ekkert blá- vatn. Allt I hers höndum hér uppi á Fróni og hann bregöur sér I Kanada reisu og lætur þar krýna sig. Nú er ólafur oröinn heiðursdoktor viö Manitobahá- skólann. Hinir ráöherrar rlkisstjórn- arinnar sitja sveittir og reyna aö finna flöt á launamálunum en Ólafur lætur heiðra sig á meöan. Rikisstjórnin er á bjargbrún- inni og forsætisráöherran gæti þess vegna veriö án þess embættis I næstu viku ef ekki tekst aö höggva á hnútinn, en Olafur lætur sig þaö lltlu varöa og fer I frl. Nema aö hér sé á feröinni eitt af Olafs brögöum. Hann sé einn ganginn til aö brugga. Þaö veröur ekki I fljótu bragöi séö hvernig þessi reisa Olafs getur veriö pólitiskt bragö af hans hálfu, en hver veit þegar Olafur á I hlut. Hann hefur oft komið á óvart áöur. En nú er heiöursdoktor Olafur Jóhannesson kominn upp á klakann aftur og má þvl búast viö tiðindum. Meinhorniö óskar Olafi til hamingju meö nafnbótina, og um leiö stjórninni langra lif- daga. En ólfkt hafast þeir aö ráö- herrarnir. Benedikt Gröndal taldi ekki óhætt aö fara á NATO fund vegna ástandsins hér heima, en Olafur leggur ekki slik smáatriöi fyrir sig, enda heiöursdoktorsnafnbót I veöi. En ljóst er aö Manitopa- heiöursdoktorinn á næsta leik. Fjarhitun komin vel á veg. „Þessar fjarhitunarfram- kvæmdir eru komnar vel á veg og stór hluti bæjarins er óöum aö tengjast þessu nýja kerfi. 1 haust er meiningin aö stærsti hluti bæjarins hafi verið tengdur,” sagöi bæjarfulltrúinn.” Hitann fáum viö úr nýja hrauninu meö þvi aö reka þar niöur spirala og leiöa þaöan inn I bæinn. Hins veg- ar veröur þetta okkur dýrara en ella vegna þess aö viö veröum aö hafa á þessu tvöfalt kerfi, þ.e.a.s. aö leiöa vatniö upp i hraun aftur úr bænum aö lokinni notkun til aö hita þaö á nýjan leik”. Aö sögn Guðmundar er vatniö um 85 gráöu heitt þegar þaö kemur inn I húsin. Kostnaöur - húseigenda viö aö taka inn fjar- hitun væri I kringum 350 - 400 þúsund. Hins bæri aö gæta aö mánaöarhitunargjaldiö fyir april og mai s.l. var fyrir þá sem þegar heföu fjarhitun um 20 þúsund, en þeir sem enn kyntu meö oliu heföu þurft aö borga um 70 þús- und og meö næstu oliuhækkunum myndu þeir hinir sömu þurfa að greiöa 100 þúsund á mánuði, miöaö viö april-mai kyndingu.- Þetta sýndi svart á hvitu hag- kvæmni fjarhitunarinnar fyrir húseigendur þrátt fyrir nokkurn kostnaö i upphafi. // F jarhitunarf ramkvæmd- irnar eiga eftir að sanna gildi sitt." „lhaldið hefur veriö aö reyna aö gera þetta átak okkar tortryggi- legt á alla kanta og talaö um of mikinn kostnaö, en þaö er trú okkar aö réttmæti fjarhitunar- innar sýni sig er fram liöa stundir,” sagöi Guömundur Þ.B. Olafsson.” Eins og ég nefndi áöan þá höfum viö oröið aö draga úr ýmsum öörum fram- kvæmdum, en hvergi er þó stopp. Þaö veröur eitthvaö mal- bikaö I sumar og ýmsar fram- kvæmdir eru I gangi. Til aö mynda var nýr grasvöllur tekinn i notkun hérna i siöustu viku eigum viö þá tvo grasvelli sem hægt er aö keppa á.” Guömundur kvaö flokkstarfiö hjá Alþýöuflokknum ekki hafa veriö of mikiö i vetur. Þaö heföi þó veriö kosiö bæjarmálaráö strax eftir siöustu kosningar og héldu bæjarfulltrúar oft fundi meö þvi þar sem málin væru kynnt og rædd. Væri mjög já- kvæöur árangur af þvi starfi og fengju bæjarfulltrúar aö heyra þar skoöanir flokksfólks á hinum ýmsu málum. „Stórar vonir um ríkis- stjórnina". Alþýöublaöið suröi Guömund þvi næst um þaö hvernig honum litist á stööuna i landsmálpóli- tikinni. Hann svaraöi: „Ég segi þaö eins og er aö ef þessi rikis- stjórn springur þá væri mikil eftirsjá I henni. Ég haföi gert mér stórar vonir um þessa rikis- stjórn, sérstaklega aö henni tæk- ist aö koma niöur veröbólgunni og viröist þrátt fyrir allt stefna I rétta átt I þeim efnum.” „ Hins vegar viröast launa- málin eitthvaö standa I veginum „hélt Guömundur áframyog þaö er sárgrætilegt aö vita til þess, þegar ljóst er aö Magnús H. Magnússon félagsmálaráöherra var meö lausn þeirra mála i höndunum fyrir alllöngu. Sem sé aö setja á bráöabirgöalög sem stöövuöu hina svoköllubu þak- lyftu Reykjavikurborgar og flug- manna. Ef heföi veriö fariö aö ráöum Magnúsar þá væri á- standiö i þessum málum ekki eins og þaö er i dag,” sagöi Guö- mundur Þ.B. Olafsson. „Vona að stjórnin haldi velli." Aö lokum sagöi bæjarfulltrúinn i Vestmannaeyjum: „Rikisstjórnin hefur komiö ýmsu góöu til leiöar og mætti þar margt telja til. Þar má t.d. nefna friðunaraðgerðir Kjartans Jóhannssonar sjávarútvegs- ráöherra. Sú aögerö var framkvæmd af raunsæi og án allrar hreppapólitikur, sem allt of oft hefur einkennt slikar aögerðir fyrri sjávarútvegsráöherra. Menn voru dálitið efins um þessar ákvaröanir Kjartans i fyrstu en nú er almenn hrifning. Þaö yröi mikil eftirsjá i rikisstjórninni, ef hún hrykki frá. Þaö blæs ekki byrlega núna fyrir henni, en ég vona af heilum hug aö henni takist aö leysa fyrirliggjandi vandamál og haldi velli.” — GAS

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.