Alþýðublaðið - 13.06.1979, Page 3

Alþýðublaðið - 13.06.1979, Page 3
Miðvikudagur 13. júní 1979 . alþýðu blaðið Framkvæmdastjóri: Jóhannes Gu&mundsson Abyrg&armaftur: Bjarni P. Magnússon Ritstjórnarfulltrúi: Gu&ni Bjðrn Kjærbo Auglýsingar: Ingibjörg Sigur&ar- dóttir Dreifingarstjóri: 'Sigur&ur Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Ritstjórn og auglýsingar eru aö • Sí&umúla 11, Reykjavik. Simi «1866. - Er rétt að setja lög á tarmenn og banna verkfall þeirra — þá væntanlega þannig að lögbinda i leiðinni einhverja sáttatillögu, sem runnin er undan rótum ríkis- valdsins? Þessari grundvallar- spurningu, sem snertir ekki aðeins farmenn heldur alla laun- þega, allt fólkið í landinu, er vert að velta rækilega fyrir sér. Skömmu f yrir þinglausnir voru uppi háværar raddir um það, að skipa launamálum í landinu með lögum, setja vísitöluþak við 400.000 kr. á mánuði, banna eitt, leyfa annað og fara þá hefð- bundnu leið, sem leitt hefur til ófarnaðar á undanförnum árum og raunar áratugum. Er þar skemmst að minnast þeirra febrúarlaga, sem ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar setti í febrúar, 1978. Þingflokkur Alþýðuflokksins kom saman til fundar og eftir mikinn undir- búning og miklar umræður var ákveðin stefna, sem í sjálfu sér er bæði skýr og einföld. Stefnan var einfaldlega sú, að hafa ekki afskipti með lögum af þeim kjaradeilum, sem kynnu að vera í uppsiglingu. Þessi stefna var síðan rædd mjög itarlega í marg- víslegum stofnunum Alþýðu- flokksins. Fjölmennur almennur fundur í Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur, stærsta Alþýðu- flokksfélagi á landinu, sam- þykkti einróma stuðning við þessa stefnumörkun þingflokks Alþýðuflokksins, en hitt ber að fylgja að til staðar var og er minnihluti, sem heldur vill fara hina hefðbundnu leið: Að ríkis- valdið grípi inn í kjaradeilurnar með lögum. Valkostirnir eru þessir: Ef ríkisvaldið gripi inn í farmanna- deiluna með lögum, þá þýðir það væntanlega að einhvers konar sáttatillaga verður lögfest. Það þýðir að ábyrgðin hefur verið færð frá deiluaðilum, far- mönnum og skipaeigendum, og yfir á ríkisvaldið. Það þýðir aftur að ríkisvaldið borgar dýra bakreikninga, til dæmis með hækkun farmgjalda, til þess að mæta samningunum. Það þýðir aðvöruverðá innfluttum vörum, smáum og stórum, myndi hækka til samsvörunar. Þessar hækk- anir myndu síðan flæða út í launakerfið, valda mjög aukinni verðbólgu. Og hverjir borga þá brúsann? Hin hefðbundnu fórnarlömb verðbólgu þyrftu innan tíðar að borga reikninginn fyrir gervikauphækkun far- manna, ellilífeyrisþegar, þeir sem enn teljast sparif járeig- endur, allt það fólk sem árum saman hefur verið níðst á í verð- bólguóþrifunum. Og þykir fólki þetta vera rétt lausn eða mór- ölsk? Það væri skrýtinn þanka- gangur. Sighvatur Björgvinsson orðar það svo í blaðagrein í gær að það geti verið erf itt að fá fólk til þess að horf ast í augu við staðreyndir og sjálft sig. Slíkt væri gert með því að ríkisvaidið setti lög, tæki þar með ábyrgðina sjálft, með dýrum bakreikningum. Þetta er annar valkosturinn. Hinn val- kosturinn er sá að þjóðin taki öll á sig þau óþægindi sem af verkfalli farmanna hljóta að leiða. Verk- föll eru enginn barnaleikur og hafa aldrei verið. Verkföll eru kúgunarvopn til þess að þeir, sem telja sig ekki bera nóg úr býtum fyrir vinnu sina, geti þröngvað vinnuveitendum til þess að greiða hærri laun. Verkföll valda vissulega óþæg- indum. Slík óþægindi verður þjóðin að taka á sig. Þetta er að vísu róttæk lausn þegar þess er gætt að langtímum saman hefur þjóðin verið vanin við það að ríkisvaldið grípi inn í deilur — og þjóðin borgi síðan brúsann. En það er þörf róttækni — það er þess þörf að þjóðin fari að horf- ast í augu við sjálfa sig eins og Sighvatur Björgvinsson hefur komizt að orði. Alþýðublaðið biður lesendur sína að velta þessum valkostum rækilega fyrir sér. Allir eru sammála um að þessi rök eiga ekki við, ef almannaheill er í hættu stefnt. En það má samt ekki fara á taugum. Almanna- heill ber að skilgreina mjög \ þröngt. Það er réttur taúnþega og viðsemjenda þeirra áð beita verkfallsvopni, jafnveí á ósvíf- inn hátt. Sá réttur stendur þang- að til fulltrúasamkoma þjóðar- innar telur ástæðu til þess að breyta vinnulöggjöf inni. Og þennan rétt á ekki að taka af fólki fyrr en í lengstu lög. Auðvitað var óskynsamlegt, svo ekki sé meira sagt, af far- mönnum að lýsa þvi yfir að þeir myndu ekki hlýða lögum. En það var heldur ekki skynsamlegt af ráðherrum í ríkisstjórn að hamra á þvi að þeir vildu setja lög. Slík lög tala menn ekki um. Slík lög setja menn, ef ítrasta nauðsyn krefur. Og slíkum lögum ber að hlýða. —VG Frjálsa samninga eða aukna byrði á skattborgarana? .Efla skal fræðslu um brunavarnir Yfirmenn neyðarvarna á ferð Laugardaginn 9. júnís.l var haldinn a&alfundur félags tæknimanna i brunamálum aö Hótel Es.iu. Mættir voru aöildarfélagar vi&svegar aö af landinu. 1 skýrslu stjórnar kom m.a. fram, aö sent haföi veriö erindi til Menntamálaráöuneytis, þar Spyrnum við fótum I niöur- greiöslu kostnaöar fyrir dreif- býliö, segir Sjöfn Sigurbjörns- dóttir i' smágrein i Morgunblaö- inu 31. mai s.l. Sem dæmi tekur Sjöfn aö Reyk- vikingar hafi orðið sér úti um heitt vatn til húshitunar og þurfi þess vegna ekki að lifa á oliustyrk eins og hinir aum- ingjarnir um allt land og er það vel. Ekki mundum við dreif- býlispakkiö fúlsa við þvi. En gleymir ekki Sjöfn aö þaö eru hitaveitur viöar en f Reykjavik svo hún er ekki skattpind fyrir alveg alla landsbyggðina. Ætli Sjöfn og fleiri henni likir geti imyndaö sér hvaö þaö kostar dreifbýlisfólkið, sem þarf aö nota oliu, til aö hafa hlýtt i húsum sinum, já haltu þér, þaö kostar okkur 70-100 þúsund kr. á mánuði, á meöan Reykvikingar hita sin hús fyrir kr. 5-10þúsund á mánuði. Þú hlýtur að vita hvaö oliú- styrkurinn er óskaplegur. Þaö gefur auga leiö aö þaö skitiri á þriggja mánaöa fresti og illa þaö (þaö hefur komið fyrir að sem fariö var þess á leit, að komið yröi upp skóla fyrir slökkviliösmenn, þar sem allur búnaöur til slökkvistarfa veröur sifellt fullkomnari og háþróaöri. Mikill einhugur, var um þetta mál og lag&i fundurinn rika áherslu á, aö slikum skóla yröi komiö upp á þessu ári. Ýmsar áskoranir og ályktanir þeir uröu sex) hefur skolli li'tið að segja, held jafnvel aö Reyk- vikingar mættu bara hiröa hann þess vegna. Fleiri mætti nefna fyrst margir Reykvikingar virðast sjá of- sjónum yfir þvi hvaö dreifbýlis- fólkið hefur þaö gott, ætli viö þurfum ekki aö greiöa gott betur okkar nauðsynjavöru en Reykvikingar t.d. flutninga- kostnaö á allt, simakostnaö fyrir einstaklinga og fyrirtæki, sem þurfa að sækja allt sitt til Reykjavikur. Núviðgetum lika tekið sjónvarpiö, hvernig heldur Sjöfn aö þaö sé viöa um land. Þaö er I raun undravert hvaö dreifbýliö lætur bjóöa sér i þeim efnum. Og i sambandi við finu jeppana, hlýtur Sjöfn aö eiga viö Land Rover bændanna, þvi flnu jepp- arnir i dreifbýlinu eru aö okkar mati i flestum tilfellum ekki dieselbilar, frekar en finu jeppar Reykvikinganna. A& siðustu eru þaö þingmennirnir okkar blessaðir, eru þeir ekki flestir Reykvikingar i raun? Ég held þaö. Þaö er von aö þér finnist timi til kominn aö spyrna viö fótum, þaö gerir jafna&armanneskjan. Jafnaöarmaöur í Borgarnesi. voru samþykktar á fundinum og var m.a. ákveöið, aö félagiö beitti sér fyrir ráðstefnu um brunamál. Einnig aö efld yröi almenn fræösla um brunavarnir, I sam- vinnuvið opinbera aöila og fjöl- miöla. Stjórn félagsins var endur- kjörin, en hana skipa eftirtaldir menn: Formaöur Guömundur Haraldsson, Reykjavik. Ritari Siguröur Magnússon, Egilsstöð- um. Gjaldkeri Björn Sverrisson, Sauöárkróki. Meöstjórnendur: Guöjón Jónsson, Suöureyri. Þóröur Stefánsson, Borgarfiröi. Til vara: Siguröur Þóröarson, Hafnar- firði, Guðmundur Guömunds- son, Reykjavik. Fordæma VSÍ Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt samhljóöa á fundi miö- stjórnar Málm- og skipasmiða- sambands Islands 9. júni 1979. Fundur I miöstjórn Málm- og skipasmiöasambands Islands haldinn 9. júni 1979 fordæmir verkbannsboðun sem VSI hefur sent til verkalýðsfélaga. Miðstjórnin vekur athygli á þvi aö verkbanninu viröist fyrst og fremst stefnt gegn þvi launa- fólki innan ASI sem stutt hefur viöleitni stjórnvalda til aö draga úr veröbólgu, og ekki hefur fengiö sérstakar launahækk- anir undanfariö. Miöstjórnin fagnar afstööu samvinnuhreyfingarinnar til þessa máls og skorar á önnur þau fyrirtæki, sem eru i félags- legri eign, svo sem rikis- og bæjarfyrirtæki, aö endurskoöa nú þegar afstööu sina til bo&a&s verkbanns og aöildar aö Vinnu- veitendasambandi Islands. Viröingarfyllst, f.h. Málm- og skipasmiðasam- bands tslands. Helgi Arnlaugsson Dagana 4.-7. jilni, dvöldust hér á landi I boöi dómsmála- ráðherra ambassador Faruk E. Berkol og general E.E. And- erson, yfirmenn neyðarvarna- stofnunar Sameinu&uþjó&anna I Genf „UNDRO”. Var tilgangur heimsóknarinnar aö kynna „UNDRO” fyrir islenskum aöilum ogkynnasér skipulag og viöbúnaö á íslandi, til aö mæta náttúruhamförum og annarri vá. A þriöjudeginum 5. júní sátu þeir fund meö dómsmálaráö- herra og almannavarnaráöi, og kynntu sér slöan skipulag og störf Almannavarna rikisins. Sett var á fót samæfing al- mannavarnastjórnstööva rikis- ins og Akureyrar. Einnig sátu gestirnir fund með almanna- varnanefnd Reykjavikur og kynntu sér helstu hættusvið gagnvart höfuöborginni. Þá hittu þeir að máli forsvarsmenn Rauða kross tslands og að lokum Ólaf Egilsson sendiráðu- naut i Utanrikisráðuneytinu. Miövikudaginn 6. júní fóru gestirnir til Mývatnssveitar og kynntu sér viðbúnaö og varnar- virki þar og hittu aö máli for- svarsmenn almannavarna- nefndarinnar. Var siöan haldiö til Akureyrar og rætt við almannavarnanefnd Akureyrar og skoöuö hin nýja stjórnstöö Almannavarna Akureyrar. Aö lokum sátu gestirnir boö dómsmálaráðherra og konu hans I ráöherrabústaönum, ásamt forystumönnum neyöar- varna og hjálparstarfs svo og visindastofnana. Fimmtudaginn 7. júni var siöan sameiginlegur fundur gestanna og dómsmálaráöherra ásamt almannavarnaráöi, þar sem rætt var um stööu almannavarna á Islandi og samskipti viö UNDRO. Lauk heimsókninni meö stuttri heim- sókn til forsvarsmanns Slysa- varnafélags tslands og skoðunarferö til Vestmanna- eyja, þar sem bæjarfógeti og bæjarstjóri sýndu þeim afleiðingar Vestmannaeyja- gossins og uppbyggingu i Eyjum. Aö lokinni heimsókninni töldu gestfcnir að skipulag almanna- varna á Islandi væri mjög gott og rómuöu þar einnig mikið uppbyggingu og starfsemi stjórnstöðvarinnar. Sérstaklega bentu þeir á þörf fyrir að almannavarnir efldu þjálfanir og fræðslustarf, auk þess að stefna meir á braut fyrirbyggj- andi aöger&a I kjölfar þess að neyöarskipulagningu á landinu öllu er lokiö á þessu ári. ekkert gert. Þingflokkurinn mun fylgjast náiö meö framvindu mála, ekki slst meö tilliti til athafnaleysis rikisstjórnarinnar I öllum þessum vanda. Þingflokkurhn mun koma Alþýðublaöiö haföi samband við Sigurö Magnússon, vara- formann samtakanna, fyrir fundinn og innti hann fregna. Kvaö Siguröur hér vera um árlegan fund að ræöa: „Þarna verða teknar fyrir ýmsar laga- breytingar og ný stjórn kosin.” I samtökunum eru nú á þriöja hundraö félagsmenn. Nánar veröur greint frá fundi Amnesty hér I bla&inu á morgun. G.Sv. ÍHALDIÐ LOFAR Þingflokkur Sjálfstæöisflokks- ins kom saman til fundar I dag. A fundinum voru rædd þau alvar- legu vandamál, sem nú eru uppi, vinnudeilur, stórfelld hækkun olíu- og bensinver&s, fyrirsjáan- leg stöövun atvinnuveganna veröi saman til fundar I næstu viku. Aðalfundur Amnesty I gærkvöldi var haidinn aöal- fundur Islandsdeildar Amnesty International. Fundurinn hófst klukkan hálf níu aö Hótel Esju og stóö fram eftir kvöldi. Jafnaðarmaður skrifar: 70-100 þúsund fyrir okkur - 5-10 þúsund fyrir Reykvikinga

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.