Alþýðublaðið - 24.07.1979, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.07.1979, Blaðsíða 4
 blaöiö Otgefandi Alþýðuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu- múla 11, sími 81866. Þriðjudagur 24. júlí 1979 „Óviðunandi launa- misrétti í þessu þjóðfélagi” — segir Gunnar Már Kristófersson á Hellissandi „Samstarfiö i hreppsnefndinni er meö ágætum”, sagöi Gunnar Már Kristófersson, hrepps- nefndarfulltrúi á HelUssandi, er Alþýöublaöiö ræddi viö hann. „Hinn formlegi meirihluti er samstarf Sjálfstæöisflokksins, meö einn fulitrúa, og Alþýöu- bandalagsins, meö tvo fuUtrúa. Sföan erum viö tveir óháöir hérna f hreppsnefndinni, en menn gera nú meir upp hug sinn eftir ein- staka málum 1 staö flokkapólitik- ur”, upplýsti Gunnar. — Hvaöa framkvæmdir eru helst á döfinni nú? „Fyrir það fyrsta, þá er veriö aö byggja hér grunnskóla sem stefnt er aö koma i stand fyrir haustiö. Svo höldum viö áfram meö framkvæmdir i gatnagerö, þaö er veriö aö leggja holræsi og undirbyggjafyrir bimdiö slitlag. En rikiö er hér einnig meö fram- kvæmdir viö lagningu vega og ejidurbyggingu flugvallarins á Rifi.” Þá spuröum viö Gunnar hvort fjárhagsáætlanir heföu gengiö upp hjá þeim. Kvaö hannsvovera.enhinsvegar heföi veriöbrotalöm á þvi aö þær lægju fyrir nógu snemma til umfjöll- unar. Gunnar sagöist og hafa áhyggjur af þvi hversu tekju- stofnar sveitafélaga væru litlir, aö þaö væri athugunarvert fyrir : stjórnvöld hvort ekki skyldi styrkja stööu þeirra meir fjár- hagslega: „Eftir oliuverö- hækkanirnar hafa húshitunar- málin verið okkur erfið. En húsin eru, meö örfáum undantekning- um, hituö meö oliu. Þaö veröur þvi aö leggja dherslu d hvort ekki megi koma á fjarvarmaveitu.” — Hvaö viltu segja okkur af at- vinnulífinu? „Nú, atvinnuástandiö er búiö aö vera mjög gott i sumar. Hér eru langflestir I fiskvinnslu, og þíátt fyrir rýran afla hefur næg vinna verið. Kemur þá einnig til vinna viö hafnargerö og vallar- geröina, sem ég gat um áður.” — Hvaö meö félagslifiö? „Miöað viö þann langa vinnu- dag, sem ætiö er hemill á heil- brigt félagsllf þykir mér félagslif hér standa meö ágætum . Mest áberandi eru Ungmennafélagiö, Kvenfélagiö og Slysavarnar- félagiö. Um þessar mundir stend- ur Slysavarnarfélagiö i húsbygg- ingu. Þaö er að koma sér upp aö- stööu til fundahalda og geymslu tækjabúnaöar, oger öil vinna lögö til endurgjaldslaust.” sagöi Gunnar. „Þaö má kannski segja aö fólk- iö gæti veriö virkara i félagsllfinu en nú er, en þó tel ég félagslif okkarsiöuren svo lakara en geng ur og gerist i öröum sveitafélög- um.” Þá komum viö eilítiö inná Gunnar Már: „ánægöur meö orkusparnaðarlögin og raun- vaxtastefnuna” verkalýösbáráttuna en Gunnar er bæöi formaöur verkalýösfélags- ins á staönum og Alþýöusam- bands Vesturlands. Sagöist hann óhress yfir þvi andvaraleysi sem væri hjá meðlimum verkalýös- félaganna: „En þetta er nú bara vandamál sem verkalýðshreyf- ingin i heild þarf aö taka á. Þaö veröur aö segjast eins og er, aö hér á Hellissandi vantar mjög aö menn mæti á fundi og tjái hug sinn.” Gunnar sagðist ennfremur áiita verkalýöshreyfinguna hafa brugöist i yfirlýstri launa- jöfnunarstefnu sinni: „Ég sé ekki annaö en verkalýöshreyfingin haldi samningum sinum lausum til áramóta, enda er launamis- ,rétti að veröa fullkomlega óvið- unandi i þessu þjóöfélagi.” — Hvernig þykir þér stjórnin hafa staðiö sig? „Ég er ánægður með raun- vextina, sem ég tel aö séu éinn stærsti liðurinn i' baráttunni gegn veröbóigunni. Hinsvegar veit ég ekki hvort stefna stjórnarinnar i visitölumálum sé akkúrat sú rétta.” Og áfram hélt Gunnar: „Eins- og ég sagöi áöan þá rýraþessar oliuhækkanir kjör okkar sem kynda hús með oliu. Ég er þvi mjög ánægöur meö bráöabirgöa- lög stjórnarinnar i orkumálum. Þessar ráöstafanir hljóta að vera arðbærar þegar til lengri tima er litiö.” Aö endingu sagöi Gunnar Már Kristófersson: „Þessi rikisstjórn hefur ekki verið nógu hörö gegn þrýstihópum hálaunamanna. Hálaunamennhafa fengiö of mik- iö I sinn hlut á kostnað hinna verr settu.” -G.Sv. Eins manns dauði erannars brauð Og nú er Guöni i Sunnu hættur afskiptum af feröaskrifstofu- bransanum eftir langan og lit- rikan feril. Guöni segir I blaöa- viötölum aö honum finnist „timi til kominn aö yfirgefa þessa ljónagryfju”, eins og hann nefnir feröaskrifstofumálefni. Þá segir Guöni og aö hann hafi ekki bolmagn, fjárhagslegt eöa sálarlegt til aö standa i hinni höröu og miskunnarlausu sam- keppni. Þaö er þvi ljóst, aö Guöni Þóröarson yfirgefur þessi hjart- ans mál sin bitur og svekktur út i allt og alla. Lengi vel hefur feröaskrifstofubransinn veriö talinn gefa gott af sér. Menn hafa þar oröiö vellauöugir. Guöni lika. En þegar gróöinn lætur eitthvaö á sér standa þá þreytast mennfljótt. Þaö ætti þó ekki aö vera stór hætta á þvi aö Guöni standi peningalaus eftir öll þessi ár. Því hefur verið fleygt, aö hann hafi sett hálf- byggt „slot” sitt sem stendur i nágrenni Borgarspitalans I sölu. Söluverö þess húss hefur veriö nefnt 80 milljónir. Meinhorniö 5dur þá söguekki dýraraen þaö ieypti. Hvað um þaö. Guöni stendur ekki I eldlinunni lengur. Þaö er hætt viö aö þaö hlakki litilsháttar i Ctsýn-Ingólfi viö þessar fregnir. Ólafur gat haldið kj.. Marganrak i rogastans þegar opnað var fyrir útvarpiö á sunnudagskvöldiö. Þá hljómaöi þar umræöuþáttur um stööu fjölmiöla I islensku þjóölífi. Þátturinn var fyrir margra hluta sakir fróölegur og skemmtilegur á aö hlýöa. En þaö var ekki allt. Stjórnandi þáttarins var Ólafur Ragnar Grimsson alþingismaöur. Og nú kemur rúsinan i pylsuendanum. Ólafur var aöeins spyrill I þætt- inum og hélt sig við þaö hlut- verk. M.ö.o. hélt sig á mottunni og hliföi hlustendum viö oröa- ræöum frá honum komnar. Alltaf eru menn aö koma á ó- vart. Hver heföi trúaö þvl, aö maöur eins og Ólafur Ragnar Grimsson gæti bundiö sig viö þaö hlutverk aö spyrja — og fá ekki aö svara sjálfur. En þetta tóksthonum á sunnudagskvöld- ið og i þætti þar sem meira aö segja var fjallaö um efni sem hann þykist þekkja manna best. Meinhorni þykir þó liklegt aö þetta hafi veriö erfiö raun há- skólaprófessornum og alþingis- manninum. En það haföist. Meinhorn óskar Ó.R.G. hjartan- lega til hamingju meö áfang- ann. Þaö er vonandi aö hann geri meira af þessu I framtlö- inni. Spyrji fróöa- menn, svari ekki s jálfur, heldur læri af svör- um annarra. Meinhorni er þó fullijóst, aö litil von er til þess aö svona björt veröi framtiöin. Hætt er viö aö sunnudagskvöld- iö hafi verið undantekningin i llfi hins málglaöa Ólafs Ragn- ars. Laufásborgardeilan BOKUN SJAFNAR í BORGARRÁÐI Hér fer á eftir bókun Sjafnar Sigurbjörns- dóttur i borgarráði þegar Laufásborgar- deilan svokallaða, kom til atkvæðagreiðslu. En Sjöfnléfc ásamt Markúsi Erni Antonssyni, færa álit sitt i deilunni til bókar. „Formaöur stjórnar dagvistar- heimila, Guörún Helgadóttir hefur gefiö eftirfarandi yfir- lýsingu vegna Laufásborgar- málsins ( I Þjóðviljanum 4. júli. A fundi i stjórnar- nefndinni 18. april er gerö eftir- farandi bókun: Lagt fram bréf Drafnar ólafs- dóttur, dagsett 8. april 79, þar sem hún fer fram á aö draga til- baka uppsögn dags. 17. jan. 79, en óskar eftir leyfi frá störfum 17. april - 1. september 79. Sam- þykkt. t þessu bréfi fer Dröfn fram á aö hún fái stööu forstööu- konu ein, eftir aö Anna Friöa væri hætt. Nefndin féllst á þaö, án þessaöþaö sé bókaö. „Var Dröfn tilkynnt þetta.” Ég sat umræddan fund i stjórnarnefnd dagvistunarheim- ila 18. april siðastl. og er sam- þykk öllu þvi, sem fram kemur hjá formanni, hér á undan, um þá ákvöröun að ráða Dröfn Ólafs- dóttur forstööumann Laufás- borgar frá 1. sept., eins og fram kemur i ræöu, sem ég hélt i borgarstjórn um þetta mál, en þar sagði ég m.a. eftirfarandi: „Samkvæmt upplýsingum frá Bergi Felixsyni framkvæmda- stjóra Sumargjafar, gekk hann frá þvi við önnu Friðu Bernódusd. og Dröfn Ólafsd. að þær tvær gegndu stööu forstööu- manns Laufásborgar frá 17. nóv. 1977. Til þessa gernings hafði Bergur umboö stjórnar Sumar- gjafar. 1 janúar 1979 sagði Dröfn Ólafsd. starfi sinu lausu, en dró uppsögnina til baka meö bréfi dagsettu 9.4. 79. Bréf Drafnar var lagt fyrir fund i stjórnarnefnd dagvistunar 18. april og á þeim fundi var samþykktbeiöni hennar um aö fá taö taka uppsögn sína til baka. Ég lit þvi svo á að Dröfn Ólafsd. sé og hafi lengi veriö ráöin forstööumaöur á Laufás- borg. A áöurnefndum fundi i stjórnarnefnddagvistarheimila 18. april 1979 var einnig samþykkt aö Dröfn fái fulla stööu fwstööu- manns eftir aö Anna Friöa Bernódusd. hættir störfúm, lik- lega I ágústlok. Var Dröfn Ólafs- dóttur tilkynnt aö nefndin heföi falllst á beiðni hennar um fullt starf forstöðumanns Laufás- borgar. Ég sat tittnefndan fund i stjórnarnefnd dagvistarheimila hinn 18. apríl og greiddi Dröfn atkvæöi mitt. Vegna dvalar minnar erlendis hefi ég engin afskipti haft af máli þessu eftiraö þaövar tekið upp aö nýju I stjórn dagvistarheimila hinn 22. mai sl. Ég fæ þó ekki betur séð en aö starf forstööumanns Laufás- borgar, sem auglýst var laust til umsóknar, hafi alls ekki legiö á lausu, ööru nær. Vera má aö stjórnarnefnd dagvistunar hafi átt aö auglýsa starf önnu Friðu Beródúsdóttur laust til um- sóknar, en hún gegnir stööu forstööumanns Laufásborgar, ásamt Dröfn.” Varamaður i stjórn dagvistar- heimila, Gerður Steinþórsd. birti einnig yfirlýsingu um máliö 4. júli I Þjóðviljanum. 1 yfirlýsingu sinni nefnir Geröur ekki einu oröi samþykkt stjórnar dagv. frá 18. april, þar sem fallist var á ósk Drafnar um fullt starf forstööu- manns frá 1. sept „og henni til- kynnt það”, svo notaö sé orðalag Guörúnar Helgad. (A fúndinum var samþykkt aö Dröfn fái fulla stööu forstööumanns), þar sem þessisamþ. stjórnarnefndarinnar hefur samkv. minu mati úrslita- þýöingu, harma ég „gleymsku” Gerðar. Af einhverjum ástæöum hefir „gleymst” aö bóka sam- þykktina um ráöningu Drafnar ólafsdóttur i fullt starf forstööu- manns Laufásborgar frá 1. sept., en yfiriýsing Guörunar Helgad. i Þjóöviljanum og min i borgar- stjórn vona ég aö taki þar af öll tvímæli.”

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.