Alþýðublaðið


Alþýðublaðið - 15.09.1979, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 15.09.1979, Qupperneq 2
2 Lauqardaqur 15. seotember 1979 Laugardagsleiðari: MEIRfl VALÍUM? Island hefur veriö stjórnlaust land I bráðum heilan áratug. Veröbólgustigiö er mælikvaröinn á stjórnleysiö hverju sinni. ViB höfum bUiö viö þetta 30 til 50% stjórnleysi mestan part þessa áratugs. Þessa dagana er stjórn- leysiöaö r júka upp I 60 til 70%. Ef ekkertverBur aö gert rekur okkur hraBfari inn i 100% stjórnleysi. Samt borgum viö rikisstjórn, alþingi og heilli embættismanna- hirö ómælda fjármuni fyrir aö stjórna landinu. Er allt þetta liö aö svlkjast um? Geir, ólafur, hægri, vinstri, einbjörn, tvíbjörn, þri'björn og ekkert gengur. Er þá kannski ekki hægt aö stjórna Islending- um? Hvernig væri aö láta á þaö reyna, áöur en vonleysið verður aö þjóötrú? Áöur en hinn hvlti fáni uppgjafarinnar veröur negldur á mastriö og lýöveldið tsland sagt til sveitar — eftir 35 ára basl? Auövitað eru rlkisstjórnir ekki almáttugar, þótt þaö sé ekki aö heyra á þeim pólitikusum, sem ævinlega lofa öllum öllu en geta svo aldrei staöið viö neitt. Þorsk- urinn ræður meiruum þjóöarhag en þjóðþingið. Afli og viöskipta- kjör ráða þvi, hvaö er tíl hluta- skipta. En þing og stjórn á að ráöa þvi, ásamt aöilum vinnu- markaðarins, eftir hvaöa reglum erskiptoghvernig.I staöinnfyrir kompás og lóran hafa kallarnir I brúnni á þjóöarskútunni stýritæki sem heita ríkisfjármál og peningamál. Þeim hefur ekki veriö beitt. EBa þaö sem verra er: Þeim hefur verið vitlaust beitt. Afleiðingin er sú aö I staö þessaöhemjaveröbólgu hafa þau valdiö verðbólgu. Burt séö frá öllum utanaökom- andi áföllum eru tilteknir hlutir sem stjórnvöld geta gert með þessum stjórntækjum slnum. Vélamennirnir (hagfræöingarn- ir) eru I stórum dráttum á einu máli um úrræöi. Nokkur dæmi: Rlkissjóður á ekki, viö rikjandi aðstæöur, að taka til sln meira en 27 af hundraöi þjóöarframleiösl- unnar. Hann fer illa meö fé. Af- gangurinn er betur kominn hjá öðrum. Hann á fyrst aö ákveöa þetta tekjustig og snföa svo út- gjöldin eftir þvi. Ekki öfugt, eins og hingaö til hefur veriö gert. Framkvæmdaáform óskalist- anna, sem tekjur hrökkva ekki fyrir, eiga að vera áfram á óska- listunum. Viö eigum ekki fyrir þeim. Til þess aö þetta sé hægt, verður aö nema úr gildi nokkra tugi lagabálka, sem mæla fyrir um sjálfvirka útgjaldaaukningu rflrissjóðs ár frá ári, án tillits til þess, hvort viö eigum fyrir þvi eöa ekki. Auk þess veröur rikis- sjóöur, viörlkjandi kringumstæð- ur, aö skila greiösluafgangi og byrja að borga skuldir. Þar meö væru f járlögin oröin hagstjórnar- tæki gegn veröbólgu. Til þess eru þau. Og meö slflcum stuöningsaö- geröum gæti raunvaxtastefnan komiö aö gagni viö aö stýra auk- inni sparifjármyndun I aröbæra fjárfestingu. Hún gerir þaö betur en kommizararnir — og ódýrar. Þetta þýöir meiri hagvöxt og bætt llfskjör. Hvers vegna er þetta ekki gert? Llttu i eigin barm. Þaö er erfitt að hætta aö reykja. Ennþá erfiö- ara aö hætta aö lifa um efni fram. Miklu verst aö venja sig af á- vanafíkn — valiumrúsi veröbólg- unnar. Auöveldast er aö halda á- fram aö ljúga aö sjálfum sér og öörum eins og hinn léttfrlkaði menntamannaflokkur, sem kennir sig viö bandalag alþýöu, hefur gert aö sinum llfsstfl. En timburmennirnir láta ekki aö sér hæöa. Partiiö er bráöum búiö. Þessa dagana reynir á, hvort hin ráösetta framsóknarmadama ætlar aö halda áfram aö djúsa meö þeim léttfrikuöu eöa hvort þeim verður gert aö horfast 1 augu viö staöreyndirnar — noKk- urn veginn allsgáöum augum. JBH 1*1 Félagsmalastofnun Reykjavíkurborgar S’Vonarstræti 4 simi 25500 Lausar stöður 1. Félagsráðgjafi eða starfsmaður með sambærilega menntun óskast i fulltrúa- stöðu i Breiðholtsútibúi, Asparfelli 12. — Umsóknarfrestur til 8. okt. n.k. Upp- lýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeild- ar. 2. Ritari i fullt starf, góð vélritunarkunn- átta skilyrði. Umsóknarfrestur til 30. sept. n.k. — Upplýsingar veitir skrifstofustjóri. & S m.PA ÚTG.t Rfl RIKISINS Alþýðublaðið inn á hvert heimili Staða skattstjóra i Austurlandsumdæmi er laus til umsókn- ar. Staðan veitist frá 1. janúar 1980 að telja. Umsóknarfrestur er til 8. október. Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu er veitir nánari upplýsingar. Fjármálaráðuneytið, 4. september 1979. Leiðsögunámskeið Ferðamálaráðs íslands hefst 4. október n.k. Umsóknir berist eigi siðar en 24. sept- ember. — Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu ráðsins að Laugavegi 3, 4. hæð, Reykjavik. Ferðamálaráð íslands. i Coaster Emmy fer frá Reykjavik föstudaginn 21. þ.m. austur um iand til Vopna- fjardar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaevjar, Horna- fjörð, Djúpavog, Breiðdalsvík. Stöðvarfjöró, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, F.skifjörð, Neskaup- stað, Seyðisfjörð (Borgarfjörð og Vopnafjörð). Vörumóttaka alla virka daga til 20. þ.m. Þýskukennsla fyrir börn 7-13 ára hefst laugardaginn ,22. september 1979 i Hliðaskóla kl. 10—12. (Inngangur frá Hamrahlið). Innritað verður sama dag frá kl. 10. Innritunargjald er kr. 3000.00. Bókasafn þýska sendikennarans. Prófessor MORTEN LANGE heldur fyrir- lestur: „Svampe, farliga og ufarlige”sunnudag- inn 16. sept. kl. 16:00. Sænski visnahöfundurinn og -söngvarinn ALF HAMBE skemmtir með visnasöng þriðjudaginn 18. sept. kl. 20:30.!. Að- göngumiðar i kaffistofu og við innganginn. NORRÆNA Verið velkomin HUSIO Sinfóníuhljómsveit Islands Sala áskriftaskirteina er hafin að Lindargötu 9 A. Skrifstofan er opin frá kl. 9—12 og 1—5. Illl sinfOníi''huOmsx'i:it íslands U|B HÍKIM IWRI’H) Innritun í prófadeildir Eftirtaldar prófadeildir verða starfræktar i vetur: Hjúkrunar- og viðskiptasvið 5. bekkjar. Forskóli sjúkraliðanáms inntökuskilyrði 21. árs aldur og gagnfræðapróf eða igildi þess. Grunnskóladeild: Fornámsdeild fyrir nem. sem ekki hafa náð tilskyldum einkunnum á grunnskóla- prófi. Aðfaranám fyrir fólk, sem aðeins hefur lokið barnaskóla eða fullnaðarprófi. Hagnýt verslunar- og skrifstofustörf: Skólagjöld frá 12000 til 23000 krónur á mánuði eftir timafjölda. Skólagjald fyrir 1. mán. greiðist við innritun. Innritun fer fram þriðjudaginn 18. sept. kl. 17 til 22 i Miðbæjarskóla, Frikirkjuvegi 1. Námsflokkar Reykjavikur. & SKIPAÚTGtRö RIKISINS M.S. Baldur fer frá Reykjavlk þriöjudag- inn 18. þ.m. til Breiöafjaröar- hafna. Vörumóttaka á mánu- dag og þriðjudag. Kvennatímar íbadminton! 6 vikna tímabil að hefjast. Einkum fyrir heima- vinnandi húsmæður. Holl og góð hreyfmg. Kennsla — þjálfun. Morguntimar — dagtímar. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur Gnodarvogi 1 — Sími 82266. & SKIPAÚTGtRB RIKI5INS M.S. Esja fer frá Reykjavik miöviku- daginn 19. þ.m. til tsafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: tsafjörö, (Bolungarvik, Súgandafjörö og Flateyri um tsafjörö), Þingeyri, Patreks- fjörö, (Bildudal og Tálkna- fjörö um Patreksfjörö). Vöru- móttaka alla virka daga nema laugardag til miðvikudags.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.