Alþýðublaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 4
4
Alþýðublaðið 60 ára
BJARTSÝNIR Á FRAMTÍÐ
HELGARPðSTSINS
Árni Þór. og Björn Vignir teknir tali
Þann 6. apríl í vor hóf
göngu sína nýtt vikublaö,
Helgarpósturinn, sem
hefur sameiginlegan
rekstur með Alþýðu-
blaöinu, en sérstaka rít-
stjórn. Ritstjórar Helgar-
póstsins eru þeir Árni
Þórarinsson og Björn
Vignir Sigurpálsson.
Blaðamaður gekk á fund
þeirra félaganna og innti
þá fyrst eftir því, hvernig
háttað væri tengslum
Helgarpóstsins við Alþýðu-
blaðið og þar með Alþýðu-
flokkinn.
Björn: Eins og kemur fram I
haus Helgarpóstsins, er útgefandi
hans blaöaútgáfan Vitaösgjafi,
sem er dótturfyrirtæki Alþýöu-
blaösins. Stjórnina skipa tveir
menn kosnir af flokksstjórn, og
einn kosinn af framkvæmda-
stjórn Alþýöuflokksins, auk þess
fulltrúi starfsfólks, fram-
kvæmdastjóri og ritstjórar
Helgarpóstsins.
Arni: Þaö eru þannig eingöngu
fjárhagsleg og rekstrarleg tengsl
milli Helgarpóstsins og Alþýöu-
blaösins.
— Og hvernig hefur þetta
reynst?
Arni: Reynslan af þessu fyrir-
komulagi er góö. Þaö hafa aldrei
oröiö árekstrar milli okkar rit-
stjóranna og þeirra, sem sjá um
málefni Alþýöublaösins fyrir
hönd flokksins. Ég tel þaö til
fyrirmyndar, hvernig flokks-
valdiö hefur hér afsalaö sér
ftökum í ritstjórn blaösins.
Björn: Viö höfum veriö ákaf-
lega heppnir meö samstarfsmenn
af hálfu flokksins. Meö okkur
hefur veriö óvenjulega gott sam-
starf, t.d. ef litiö er til blaöstjórna
annarra blaöa. Þessir samstarfs-
menn okkar eru opnir menn, sem
hafa góöan skilning á ritstjórnar-
legum rekstri blaös og áhuga á aö
þetta gangi sem best. Þetta eru
þeir Vilmundur Gylfason, Björn
Friöfinnsson, Bjarni P. Magnús-
son, og framkvæmdastjórinji,
Jóhannes Guömundsson. Þeir
hafa veitt okkur mikinn stuöning
allt frá upphafi.
Arni: Ég veit aö þetta hljómar
eins og hver önnur lofgeröarrulla,
en þetta er engu aö slöur rétt.
— Hver hafa veriö viöbrögö
forystumanna Alþýöuflokksins
viö málflutningi Helgarpóstsins?
Björn: Viö höfum ekki hlift
krötum neitt frekar en öörum. Viö
höfum tekiö ráöherra Alþýöu-
flokksins á beiniö ekki siöur en
aöra, t.d. í yfirheyrslur. Þaö er
algjörlega út I hött, og okkur
reyndar óskiljanlegt meö öllu, aö
menn skuli hafa getaö haldiö hinu
gagnstæöa fram, eins og reynt
hefur veriö.
En viö höfum alls ekki fengiö
orö I eyra frá forystumönnum
flokksins fyrir þaö aö láta eitt yfir
alla ganga eins og viö höfum gert.
Viö höfum yfirleitt ekkert af
flokksforystunni aö segja, þvi hún
hefur látiö okkur alveg afskipta-
lausa.
Tildrög
— Hver voru tildrög þess, aö
Helgarpósturinn varö til?
Björn: Nú, þeir Bjarni P.
Magnússon og Vilmundur Gylfa-
son voru aö leita aö ritstjóra fyrir
Alþýöublaöiö. Þeir leituöu viöa,
og höföu m.a. samband viö mig.
Hugmynd þeirra var aö stækka
blaöiö upp I 8 sföur.
Þeir höföu I huga blaö eitthvaö I
Hkingu viö Information I Dan-
mörku, þ.e.a.s. ekki blaö, sem
flytti fréttir frá degi til dags,
heldur blaö sem leitaöist viö aö
skyggnast bak viö atburöina og
skýra þá. Þeir hugsuöu sér meö
öörum oröum aö Alþýöublaöiö
yröi eins konar politlskt frétta-
skýringablaö.
Þessar viöræöur þeirra félag-
anna viö mig voru á þessu stigi
enn þá óformlegar og ekki bind-
andi, en ég fékk heimild þeirra til
aö bera þetta undir Arna
Þórarinsson, sem þá var farinn
aö hugsa sér til hreyfings af
Helgarblaöi Visis.
Arni taldi, aö meiri llkur væru á
þvi aö hægt væri aö gefa út viku-
blaö en dagblaö, þvl þar væri til
ónýttur markaöur. Dagblaöa-
markaöurinn væri hins vegar
þegar fullnýttur. Þvi taldi Árni
ekki llkur á aö hægt væri aö
breyta neinu fyrir Alþýöublaöiö,
ef þaö yröi áfram dagblaö.
Arni: Já, og ég taldi lika, aö
þetta vikublaö yröi aö vera rit-
stjórnarlega óháö stjórnmála-
flokkum, Isamræmi viö þá þróun,
sem hefur oröiö I blaöaheiminum
á undanförnum árum.
Björn: A endanum var svo
fallist á málamiölun. Gefa skyldi
út nýtt, óháö vikublaö, en Alþýöu-
blaðiö yröi óbreytt og áfram mál-
gagn Alþýðuflokksins. Meö þessu
móti fékkst svipaöur siöufjöldi á
ári og ef Alþýöublaöiö heföi veriö
stækkaö upp I 8 síöur á dag.
Til aö tryggja sjálfstæöi
blaösins var stofnaö sérstakt
dótturfyrirtæki, Vitaösgjafi, eins
ogég sagöi hér áöan. I ráöningar-
samningi okkar er okkur ritstjór-
unum svo veitt óskoraö frelsi
hvaö varöar ritstjórn blaösins.
— Hvenær var svo farið af stað
með Helgarpóstinn?
Björn: Þaö var gengiö frá
ráöningu okkar I febrúar, en
Brunabótafélag íslands
óskar Alþýðublaðinu
til hamingju
í tilefni
60 ára
afmælis þess
fyrsta tölublaðið kom út 6. aprll.
Þaö var þannig ekki mjög langur
tlmi til undirbúnings.
Arni: Það gekk ekki heldur
átakalaust fyrir sig, þegar fyrsta
blaöiö átti aö fara aö koma út, og
m.a. lentum viö I deilu viö Blaöa-
prent út af prentkostnaöinum.
Björn: Já, þaö var ekki fallist á
aö Helgarpósturinn fengist prent-
aöur á stofnblaöataxta, þ.e. þeim
taxta, sem gildir fyrir blööin, sem
stofnuðu Blaöaprent, nema
Alþýöublaöiö væri I haus Helgar-
póstsins. Viö ákváöum aö taka
áhættuna af þvi aö vlsa málinu til
geröardóms Viö unnum svo máliö
þar.
Árni Þórarinsson.
Vegna þessarar deilu var
Helgarpósturinn fyrst prentaöur
á þeim taxta, sem gildir fyrir
utanaökomandi blöö i Blaöa-
prenti. En nú er búiö aö bæta úr
þvi, og sakirnar voru jafnaöar á
þann hátt, aö viö greiðum stofn-
blaöataxta fyrir prentun Helgar-
póstsins allt frá upphafi.
Viö áttum I nokkru sálrænu
strlöi á tímabili. Okkur var boðiö
aö hafa forsföuhausinn á Helgar-
póstinum litillega auðkenndan.
En viö ákváöum aö fallast ekki á
neina þess konar málamiölun,
heldur kusum frekar aö visa
málinu til geröardóms.
Hvers konar blað?
— Hvaða hugmyndir höfðuð þið
um það, hvernig blaðið ætti að
vera, þegar þið fóruð af stað með
Helgarpóstinn?
Arni: Viö vildum aö nokkru
leyti fara nýjar leiöir, en byggja
þó jafnframt á föstum póstum og
heföbundnum I helgarútgáfum,
svo sem viötölum. Aö nokkru
sóttum viö hugmyndir til er-
lendra blaöa, en annað er komiö
frá okkur sjálfum.
Björn: Þaö má segja aö þetta
sé nokkurs konar kokteill af hug-
myndum úr sarpi okkar sjálfra og
siöan úr enskum, amerlskum og
skandinavískum blööum.
Arni: Við vildum t.d. gera
menningunni dálitiö hátt undir
höfði, en meö liflegri hætti en
tiökast hefur I íslenskum blööum.
Viö vildum flytja fréttir af
menningarmálum og birta viötöl
viö fólk, án þess aö þaö væri meö
miklum sparisvip. Viö teljum, aö
sá lesendahópur, sem þetta
höföar til, fari stækkandi.
Björn: Viö vildum flytja fréttir
úr listaheiminum, sem ekki hafa
veriö nýttar i blööunum. Þar á ég
viö fréttir af þvi, sem er I deigl-
unni. T.d. fréttir um ný verk, sem
eru aö koma upp I leikhúsunum,
ný skáldverk, sem eru I smiðum,
og kvikmyndir, sem veriö er aö
vinna aö. Sömuleiðis fréttir af
málverkasýningum, sem væntan-
legar eru, vel áöur en þær eru
settar upp, og af tónverkum, sem
eru i smlöum.
Arni: Viö fengum lika til liös
viö okkur dálkahöfunda til aö
fjalla um einstaka þætti lista og
fleira. Viö erum nokkuö ánægöir
meö þaö liö.
Björn: Þetta voru sumpart
menn, sem viö höföum góöa
reynslu af. Þeir tóku nokkra á-
hættu sjálfir viö aö fara frá blöö-
um, sem stóöu á fastari grunni.
En þarna vorullka nýjar og frisk-
ar raddir.
//Rannsóknarblaða-
mennska"
Arni: Viö vildum ennfremur -
reyna aö efla þá aöferö, sem
hefur veriö ihest áberandi i
blaöamennskunni slöustu árin, en
þaö er rannsóknarblaöamennsk-
an, eins og sumir hafa viljað kalla
hana. Þetta veröur aldrei neitt I
llkingu viö þaö sem gerist erlend-
is, til þess eru blööin hér á landi
allt of liöfá. En þetta er þó alltaf
viöleitni.
Björn: Þaö mætti kannski meö
meiri rétti tala um gagnrýna
blaöamennsku. Þessari aöferö
hefur veriö beitt I yfirheyrsl-
unum, og svo höfum viö tekiö
fyrir einstök mál, eins og
Grundarmáliö og skreiöarmút-
urnar til Nlgerlu, svo eitthvaö sé
nefnt.
Góðar viðtökur
— Hvernig hafa viðtökurnar
orðiö?
Arni: Helgarpóstinum hefur
verið betur tekiö en viö þoröum
aö vona. Salan hefur verið helm-
Björn Vignir Sigurpálsson.
ingi meiri en viö gengum út frá i
upphafi.
Björn: Blaöið er nú prentaö I
17.500-18.000 eintökum, en fer út I
um 15.000 eintökum. Þar inni I eru
ásiftir Alþýðublaðsins.
En þaö sem er ánægjulegast,
er, aö salan hefur fariö vaxandi,
gagnstætt þvl, sem við var búist I
upphafi.
Arni: Viö höfum líka verið
heppnir meö blaöamenn. Viö
höfum reynt aö hafa frjálslegt
andrúmsloft hér á blaöinu, og
uppbyggilegan anda.
— Nú voru mjög skiptar
skoöanir á blaðinu, fyrst eftir að
Helgarpósturinn fór að koma út.
Sumir sögðu, að hann væri of
þungur, aðrir að hann væri of
léttur, enn aðrir að hann væri
alveg eins og Ilelgarblað VIsis.
Arni: Já, þetta voru mjög eðli-
leg viöbrögö. M.A. kom titringur I
Helgarblaö Visis og Sunnudags-
blaö Þjóöviljans, þegar Helgar-
pósturinn byrjaöi. Þeir tóku miö
af okkur á sama hátt og viö tókum
aö einhverju leyti miö af þeim.
Annars voru svo ókaplega
skiptar skoöanir á blaöinu meöal
fólks, þegar þaö byrjaöi, aö viö
höfum ekki tekiö mikiö mark á
sliku. En nú hefur blaöiö fengiö
sinn sjálfstæöa svip.
Helgarpósturinn er blaö, sem
byggir að langmestu leyti á
lausasölu, þaö er m.ö.o. hreint
markaösblaö. Þaö veröur aö
finna einhvern milliveg og viö
vonum aö sá millivegur hafi
fundist. Blaöiö getur þvl ekki
oröiö eins létt og sumir vildu, og
ekki heldur eins þungt og aörir
heföu e.t.v. kosið.
— Þið eruð þá bjartsýnir á
framtiðina?
Björn: Já, þaö er ekki ástæöa
til annars. Blaöiö er að visu ekki
komiö I örugga höfn, það er taliö,
aö þaö þurfi ár til eitt og hálft ár
til þess aö skera úr um þaö, hvort
nýtt blaö lifir. Nú eru aö visu
erfiöir timar, kaupnáttur fer
minnkandi, og hugsanlegt aö þaö
bitni á blaöinu.
Arni: Viö teljum okkur hafa
vissum skyldum aö gegna viö þaö
fólk, sem þegar hefur ánetjast
okkur. Viö munum halda áfram
aö reyna aö gera þeim lesendum
til hæfis. Jafnframt vonum viö
auövitaö, aö einhverjir bætist I
lesendahóp Helgarpóstsins.
//Árnabjörn"
— Ein spurning að lokum. Nú
eruö þið tveir ritstjórarnir. Er
einhver verkaskipting með
ykkur?
Arni og Björn: Nei, þaö er
engin verkaskipting meö okkur.
Viö vinnum saman nánast sem
einn maöur.
Viö þekktumst vel fyrir, vorum
fyrst samtimis á Morgunblaöinu,
og höfum nú seinni árin séö sam-
eiginlega um þætti I útvarpi og
sjónvarpi. Auk þess höfum viö
alltaf haldiö persónulegu sam-
bandi I gegnum árin. Viö höföum
m.a. orft rætt um útgáfu viku-
blaös. Það má segja aö samvinna
okkar ritstjóranna hafi gengiö
eins og i lygasögu.