Alþýðublaðið - 07.11.1979, Page 1
alþýðu-
blaöið m
Miðvikudagur 7. nóv. 1979. —167. tbl. 60. árg.
Samband norrænna
kvenréttindafélaga:
Herör gegn karlaveldi
i.
Dagana 30.8.-2.9. s.l. var haldinn i
Kaupmannahöfn fundur
Sambands norrænna kven-
réttindafélaga (NKS). Slikir
fundir eru haldnir á 3ja ára fresti
til skiptis á Noröurlöndunum.
Fulltrúar aö þessu sinni voru frá
Finnlandi, Sviþjóö, Noregi, Dan-
mörku, Færeyjum, tslandi og
Grænlandi.
Aðalumræöuefni fundarins var
„Hlutdeild kvenna í stjórnun
þjóöfélagsins”. Flutt voru erindi
ogaf ræðumönnum má t.d. nefna
Ritt Bjerregaard fyrrverandi
m enntam álaráöherra, Bente
Hansen rithöfund og Else Marie
Kjerkegaard, framkvæmdastjóra
Jafnréttisráös, sem allar eru frá
Danmörku. Voru málin siðan
rædd i starfshópum og almennum
umræðum. 1 lok fundarins var
samþykkt svohljóöandi ályktun:
..Norrænu kvenréttindafélögin
telja það vaxandi ógnun viö frelsi
og lýöræöi hversu ójafn hiutur
karla og kvenna er viö ákvarö-
anatöku alls staðar á Noröuriönd-
um.
Ekki veröur lengur þolaö, aö
ka rlar einir taki allar mikilvægar
ákvaöanir i þjóöfélaginu, heldur
skulu þær teknar jafnt af konum
sem körlum".
II.
Vegna kosninga, sem nú fara I
hönd hér á landi, þykir stjórn
KRFÍ sérstök ástæða til aö koma
á framfæri upplýsingum um hlut
kvenna á þjóöþingum og i rikis-
stjórnum á Noröurlöndum:
Ofangreindar tölur sýna hve
hiutur kvenna á Aiþingi
tslendinga er smánarlega lltill
miöaö viö hin Noröuriöndin.
KRFÍ skorar á kjósendur og
stjórnmála flokka aö velja konur I
örugg sæti á framboðslistana I
komandi kosningum.
Sambandsleysi
i gær barst blaðinu kvörtun frá verkamanni, sem
sagðist eiga vangoldin laun hjá fyrirtækinu Sjófang. Á
hans málgagnvart fyrirtækinu leggjum við ekki dóm, en
hann tjáði okkur að hann hefði haft samband við
Dagsbrún vegna þessa máls. Vegna þessarar frásagnar
var reynt að bera þetta undir talsmann Dagsbrúnar,
sama dag.
Þaö var hringt i sima
Dagsbrúnar sem er 25633, án þess
aö þaö svaraöi. Þessum tilraun-
um var haldiö áfram nokkrun
tima og aldrei svaraöi. Þá
var tekiö þaö ráö aö hringja
i bilanansima Landssimans,
og spyrja hvort þessi simi
væri bilaöur. Þvi var svaraö
svo væri ekki en hinsvegar
fengju þeir oft þessa fyrirspurn,
þvi þaö virtist svo aö á stundum
væri ekki svaraö i langan tima á
degi hverjum. Þá hringdum viö i
sima 03 og spuröum hvort sima
Dagsbrúnar heföi veriö breytt
nýlega, en svo var ekki. Hins-
vegar fengum viö þar gefin upp
tvö önnur simanúmer sem
Dagsbrún átti, notuöum annaö
þeirra og náöum strax sambandi.
Hvorugu þessara númera var
getiö i simaskránni. Okkur er
spurn, hvers vegna er ekki svaraö
I þann sima sem skráöur er félag-
inu i símaskránni. Er ekki hægt
aö kippa þessu i liöinn?
Kosn i ngask r if stof a
Alþýðuflokksins í
Reykjavík er að
Skólavörðustíg 16
Land Þjóöþing Rikisstjórn
Sviþjóö 26.4% 25.0%
Finnland 26.0% 11.8%
Noregur 23.9% 12.5%
Danmörk 17.1% 14.3%
Færeyjar 6.2% 0.0%
lsland 5.0% 0.0%
9 „ólík aðstaða fólks til að notfæra sér músarholur f skattafrádrætti er aðal-
skýring óánægjunnar með tekjuskattsálagninguna".
®__„Tekjuskattsbyrðin hefur hvílt á MEÐALTEKJUFÓLKI en ekki á þeim sem
bezt eru í stakk búnir til þess að leggja af mörkum til sameiginlegra þarfa."
Alþýduflokkurínn og skattamálin
t ágætri grein Guöjóns B.
Baldvinssonar um skattamál á
kosningardögum i Alþýöublaö-
inu i gær, getur Guöjón þess aö
fólk formæli sköttum til rfkis:
ins, samtimis þvi sem þaö greiöi
útsvariö meö glööu geöi. Guöjón
reynir hins vegar ekki aö finna
skýringu þessarar hegöunar
Það þarf að fylla upp
í músarholurnar
Alþýöuflokkurinn hefur á siö-
ustu árum margitrekaö þá
skoöun sina, aö mismunandi aö-
staöa fólks til þess aö ákvaröa
skattstofna, meö þvi aö nota sér
margskonar smugur I frádrætti,
sé aðal skýring óánægjunnar
meö tekjuskatts álagninguna.
Almenningur hefur alltof
lengi horft upp á þaö, aö margir
þeirra sem hafa hvaö mest um-
svif og veita sér mestan lúxus,
bera hvaö minnstan tekjuskatt.
Þaö er ómótmælanleg staö-
reynd aö tekjuskattsbyröin hef-
ur hvilt á meöaltekjufólki en
ekki þeim sem best eru i stakk
búnir til þess aö leggja af mörk-
um til sameiginlegra þarfa.
En þar er margt sem spilar
hér inn i. Þaö er ekki nóg meö aö
sjálf álagning og dreifing skatt
byröarinnar sé óréttlát, heldur
hafa fslenskir stjórnmálamenn
beinlinis unniö markvisst aö þvi
aö veikja tiltrú almennings á
hæfni hins opinbera, meö þvi aö
siauka skattbyröina. án þess
aö árangur I betra eöa réttlát-
ara þjóöfélagi, sjáist.
Dreifing skattbyrðar-
innarer óréttlát
Ég er sammála Guöjóni um
Kjarni málsins:
1. Viö viljum afnema tekjuskatt af lágum og meöallaunum,
en hækka hann á hæstu laun.
2. Söluskatti veröi breytt f viröisaukaskatt fyrir árslok 1980.
3. Staögreiöslukerfi skatta veröi tekiö upp frá sama tíma.
4. Viö viljum fylla upp I músarholur frádráttarliöanna á
skattframtalinu, meö þvi aö afnema þá. 1 staöinn fyrir komi
flatur frádráttur fyrir alla.
5. Viö vifjum afnema möguleika atvinnurekenda til þess aö
yfirfærarekstrartap af eigin atvinnurekstri, meö þvi aö koma
I veg fyrir aö hægt sé aö færa slikt tap á framtal eigin tekna.
6. Viö viljum aö tekjur veröi áætlaöar á þá sem stunda eigin
atvinnurekstur, I samræmi viö sambærilegar tekjur á
almennum vinnumarkaöi.
þaö, aö umræöan um skatt-
heimtu hefur um of einkennst af
neikvæöum hugsanagangi. Of
litiö hefur veriö gert af þvi aö
réttlæta afskipti rfkisvaldsins, i
þeim tilgangi aö þaö geti einna
helst beitt tækjum sfnum til þess
aö byggja hér upp betra og rétt-
látara þjóöfélag.
Félagslegt hlutverk
skattakerfisins er að
JAFNA kjörin
í þvi sambandi nægir aö
benda á nokkra stóra gjaidaliöi,
þar sem sfaukins fjármagns er
þörf. Um þaö taiar núverandi
landbúnaöarstefna Ihaidsins og
framsóknar hvaö gleggstu máii.
Nú er svo komiö, aö flytja þarf
út um 20% framleiöslunnar á
veröi, sem hvergi dugir til þess
aö borga framleiöslukostnaö-
inn. A sföustu árum hefur
magniö á afuröum landbúnaöar
til útflutnings stóraukist. Til
þess aö hægt sé aö flytja meira
út þarf meiri útflutningsbætur.
Þeirra veröur aö afla meö auk-
inni skattheimtu, sem skeröir
Framhald á bls. 2
Bjarni P. Magnússon, formaður framkvæmda-
stjórnar Alþýðuflokksins skrifar:
Framboðsraunir Sjálfstæðismanna
nyrðra og syðra:
„HVER HEFUR KLOFIÐ,
VIÐ HÖFUM EKKI KLOFIÐ,
ÞIÐ HAFIÐ KLOFIД
Eins og alþjóö er kunnugt,
hefur oröiö klofningur innan
Sjálfstæöisflokksins i tveim
kjördæmum. A siöum Morgun-
blaösins i gær stangast á full-
yröingar manna sem þar eiga
lilut aö máli.
Annars vegar skrifa Jón Sól-
nes, og Lárus Jónsson um klofn-
inginn í Noröurlandi Eystra, og
hinsvegar eru viötöl viö aö-
standendur listanna tveggja i
Suöurlandskjördæmi. 1 þessum
frásögnum kemur margt
skemmtilegt fram.
Norðurland eystra.
I grein sem Jón Sólnes skrifar
I Morgunblaöiö rekur hann aö-
draganda klofningsins, og
minnir þar á aö á fimmta
hundraö flokksmanna á Akur-
eyri lýstu vilja sinum um aö
hafa prófkjör. Kjördæmisráö
neitaöi þessum tilmælum. Um
þetta segir Jón, „I hópi þeirra á
fimmta hundraö aöila sem
undirrituöu lista um ósk um
prófkjör voru margir eldheitir
stuöningsmenn flokksins, sem
um margra ára bil hafa veriö
máttarstólpar flokksins á svo
mörgum sviöum. Hvernig er
svo brugöist viö óskum þessara
aöila, i fyrsta skipti sem þeir
meö skipulegum, ákveönum
hættibera fram óskir um próf-
kjör? óskum þessara aöila er
gersamlega hafnaö...”
A næstu slöu segir Lárus
Jónsson, ,,má minna á aö fyrir
siöustu kosningar höföu nokkrir
flokksmenn skrifaö á áskorun-
arlista i þvi sambandi sem
dregnir voru til baka, meöal
annars vegna tilmæla Jóns G.
Sólnes”. Annars staöar segir
Lárus, ,,Jón G. Sólnes hefur
undanfarnar tvennar kosningar
veriö á móti prófkjöri.”
Jón Sólnes segir í grein sinni á
einum staö, „Tilgangur þeirra
sem standa aö þessu framboöi
er ekki sá aö gera tilraun til aö
sundra flokknum innan þessa
kjördæmis, heldur aöeins aö
tryggja þaö, aö öll atkvæöi
flokksins I þessu kjördæmi komi
flokknum til góöa”:
Lárus svarar þessu af óbil-
girni, á eftirfarandi hátt,
„...Fylkjum okkur.... gegn póli-
tiskri ævintýramennsku og
þjóöarvoöa óöaveröbólgunnar.
Klofningslisti Jóns og Sturlu
gæti hugsanlega fellt Halldór
Blöndal og komiö bankastjóra
úr Keflavik á þing...”.
Taktik Sjálfstæöismaskinunn-
ar I kjördæminu er nú ljós. Þeir
ala á ótta sinna manna um ann-
aö sætiö, annarsvegar, og spila
á hreppapólitík hinsvegar, þeir
viröast sannfæröir um aö Kefl-
vikingum eigi ekki aö hleypa inn
á þing. Annars kemur hreppa-
pólitikin vföar fram hjá Sjálf-
stæöisflokknum, en I Noröur-
landi eystra.
Suðurland
A Suöurlandi hefur einnig kom-
iö fram klofningslisti óánægöra
Sjálfstæöismanna, og kemur sú
óánægja aöallega til, vegna rfgs
milli sýslna. Rangæingar og
Skaftfellingar bjóöa fram sér
lista vegna þess aö Eggert
Haukdal komst ekki i annaö
tveggja efstu sæta á lista flokks-
ins.
Eggert Haukdal segist ekki
una ólýöræöislegum bolabrögö-
um, og lýsir þvf yfir aö prófkjör
heföi veriö sú lausn sem hann
heföi viljaö. Hann hefur þó und-
arlegan skilning á eöli slikra
kosninga, þvi hann vill láta
kjósa um sýslur en ekki menn.
Þ.e.a.s. aö hver sýsla ætti einn
mann I efstu sætunum fjórum,
og einnig Vestmannaeyjar.
Eggert nefnir ekki hvernig átti
aö velja fulltrúa sýslunnar, en
llklega ætti aö gera þaö meö
prófkjöri. Síöan á prófkjöriö
sjálft aöeins aö ákveöa rööun
sýslna i efstu sæti.
Steinþór á Hæli haföi þegar
tryggt sér efsta sætiö á listan-
um, og hvaö sem geröist eftir
þaö, „var fyrir utan áhugasviö
okkar Arnesinga.” Hagsmunum
þeirrar sýslu var borgiö.
Ingólfur Jónsson fyrrum ráö-
herra segir aö Sjálfstæöisflokk-
urinn sé ekki klofinn f kjördæm-
inu, þrátt fyrir aö tveir listar
séu komnir fram, og þrátt fyrir
aö 29 fulltrúar i kjördæmisráöi
hafi gengiö af fundi þess, og
þrátt fyrir aö þessir sömu menn
hafi sakaö meirihluta kjör-
dæmisráös um ofbeldi. Reyndar
viröist Ingólfur vera sömu skoö-
unar og Eggert, að kjósa beri
um landsvæöi en ekki menn
Ingólfur segir aö flokkurinn sé
ekki klofinn, en samt segir hanr
aö hann styöji annan listann.
lista Eggerts, og um leiö er
hann þá á móti lista meirihluta
kjördæmisráðs. Skrýtinn sam
hugur það.
Ó.B.G