Alþýðublaðið - 07.11.1979, Síða 3

Alþýðublaðið - 07.11.1979, Síða 3
Miðvikudagur 7. nóvember 1979 3 alþýðu' Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson. Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson Blaðamenn: Garöar Sverris- son og Ólafur Bjarni Guöna- son Auglýsingar: Elin Haröardóttir. Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siðumúla 11, Reykjavik, simi 81866. Reynzla meira en þriggja áratuga hefur kennt okkur, aö árangurinn er sorglega lltill. 0 Raunverulegar kjarabætur ákvaröast nefnilega af fram- leiösluaukningu, afkastaaukn- ingu á vinnustund og fjár- magnseiningu, atvinnuveganna i landinu. Veröbólgan leikur fyrirtækin grátt. Þau þurfa fyrst og fremst á aö halda stöðugleika, öryggi og vissu um framtiöarhorfur, umfram framleiöniaukningu at- vinnuvega og fyrirtækja, leiöa til ennþá meiri veröbólgu. Kauphækkun launþegans táknar aukinn framleiöslu- kostnaö I bókhaldi fyrirtækja. Sé kauphækkunin meiri en sam- svarar tekjuaukningu, vegna aukinnar framleiöslu, bera launþegar hana sjálfir i formi veröhækkana. Skv. sjálfvirku visitölukerfi leiöir veröhækkun, sem stafar Til þess þarf aö gera eftir- farandi ráöstafanir m.a.: 1. Viö þurfum aö takmarka tekjuöflun, og þar meö skattlagningu, rikissjóös. 2. Viö þurfum aö geta beitt fjárlögum rikisins sem öflugu jafnvægistæki. Til þess þarf aö afnema lög sem kveöa á um sjálfvirka útgjaldaaukningu rikisins á 11. Viö þurfum aö takmarka aukningu peningamagns I umferö viö raunverulegan vöxt þjóöarframleiöslu og hætta seölaprentun. 12. Viö þurfum aö halda gengis- sigi á aölögunartima innan settra marka um hjöönun veröbólgu. 13. Viö þurfum aö breyta sölu- skatti I viröisaukaskatt. 14. Viö þurfum aö taka upp staögreiöslukerfi skatta. 15. Viö þurfum aö afnema tekjuskatta á þurftarlaun. Jafnvægisstefna Alþýduflokksins er lífshagsmunamál launþega Getur launþegahrey fingin bætt lffskjör umbjóöenda sinna viö rikjandi aöstæöur meö þvi aö knýja fram meö samtaka- mætti sinum nógu mikla kaup- hækkun I krónutölu? Ef svo væri, þá væru forystu- menn launþegahreyfingarinnar ekki I miklum vanda staddir. Ef svo væri, þá væri ekki miklum vanda bundiö, ekki einasta aö varöveita kaupmátt- inn, heldur stórauka hann. Ef máliö væri svona einfalt, þá þyrfti ekki annaö en eitt harösviraö verkfall til aö leysa vandann. XXX 9 En þvi miöur. Máliö er ekki svona einfalt. Þaö þekkja engir betur en reyndustu forystumenn launþegahreyfingarinnar af langri og biturri lifsreynslu. Þeir vita sem er, aö viö skil- yröi óöaveröbólgu er verkalýös- hreyfingin dæmd til þess aö heyja vonlitla varnarbaráttu eftir á, fyrir varöveizlu kaup- máttar. til þess aö standast samkeppni og geta þróast meö eölilegum hætti. Veröbólgan kemur i veg fyrir þetta allt saman. Hún eyöilegg- ur alla áætlunargerö fram i timann. Hún ýtir undir eyöslu og offrjárfestingu, og veldur þar af leiöandi rekstrarfjárskorti. Hún beinir fjármagninu út i spákaupmennsku og fasteigna- brask. Hún hvetur til skattsvika I stórum stil. Hún útilokar upp- byggingu fyrirtækja I nýjum iöngreinum, sem geta ekki dafnaö án öryggis og vissu um ókomna tiö. XXX # Þaö er þess vegna sem veröbólgan dregur úr heilbrigöum efnahagslegum framförum og hefur, á undan- förnum áratug, valdiö þvi aö lifskjör þjóöarinnar dragast aftur úr nágrannaþjóöum, þrátt fyrir tiltölulega hagstæö ytri skilyröi. XXX # Kauphækkanir i krónutölu af kauphækkun, aftur til kaup- hækkunar, sem leiöir til veröhækkunar. Ef um útflutningsgrein er aö ræöa leiöir aukning innlends framleiöslukostnaöar umfram markaösverö, til gengissigs. Gengissig veldur hækkun inn- flutningsverös. Þaö veldur hækkun kaupgjalds. Þaö veldur hækkun verölags o.s.frv. Þetta er sjálfvirkt veröbólgu- kerfi, sannkölluö hringavitleysa og svikamyila, sem aö lokum reynist engum I hag, heldur kippir aö lokum buröarstoöun- um undan atvinnuvegum, at- vinnuöryggi og iifskjaraþróun. tit úr þessum vitahring veröum viö aö brjótast áöur en þaö er um seinan. XXX # Þaö er aöeins ein leiö fær út úr þessu sjálfskaparviti öngþveitisins. Hún er I þvi fólgin aö grafast fyrir rætur veröbólg- unnar, þeirrar þjóöfélagsmein- semdar, sem yfirgnæfir öll önn- ur vandamál, sem viö er aö fást. öllum sviöum, t.d. til úreltra verkefna eins og offjár- festingar f landbúnaöi. 3. Viö þurfum aö reka rfkissjóö meö traustum greiöslujöfn- uöi. 4. Viö þurfum aö byrja aö greiöa niöur skuidir. 5. Viö þurfum aö draga úr skuldasöfnun erlendis. 6. Viö þurfum aö hægja á opin- berum framkvæmdum. 7. Viö þurfum aö skera niöur óþröf rekstrarútgjöld hins opinbera, sem ekki standa undir neinni nauösynlegri þjónustu. 8. Viö þurfum aö tryggja hag sparifjáreigenda og skatt- greiöenda meö verötrygg- ingu inn- og útlána. 9. Viö þurfum um leiö aö iengja lánstfma og jafna greiöslu- byröi á lengri tima. 10. Viö þurfum aö efla innlendan sparnaö til aö standa undir fjárfestingu i staö erlendrar skuldasöfn- unar. Þetta eru nokkur meginatriöi jafnvægisstefnu Alþýöuflokks- ins. Veröi þessari stefnu fylgt er unnt aö ná veröbólgunni niöur á sambærilegt stig og gerist I viöskiptalöndum okkar, á tveimur árum. Eitt skilyröiö er þaö, aö á aölögunartimanum takist samkomulag milli rfkisvalds og aöila vinnumarkaöarins um hóflegar kauphækkanir I krónutölu, gegn kjaratrygg- ingu til hinna lægst launuöu i formi skattalækkana og auk- inna tryggingabóta. # Aöventukosningarnar snúast um þaö, hvort Alþýöu- flokkurinn fær aukinn þingstyrk til þess aö knýja fram jafn- vægisstefnu sina. Þaö er lifs- hagsmunamál launþega og þjóöarheildarinnar að jafn- vægisstefnan nái fram aö ganga. — JBH Hverskonar 4 — Hún veröur aö afnema þau lög, sem kveöa á um sjálf- virka útgjaidaaukningu fjár- laga (allt aö 4/5 hlutum), án tillits tii fyrirvaraiitilla sveiflan i afkomu þjóöarbús- ins. — Hún veröur aö koma upp öflugri veröjöfnunarsjóöum til aö jafna út afkomusveiflur i sjávarútvegi, og þora aö beita þeim i góöæri, meö þvl aö taka kúfinn af skyndi- gróöanum og geyma hann tii mögru áranna. — Hún veröur aö taka upp sveigjanlega stefnu i land- búnaöarmálum, sem mótast af ytriaöstæöum hverju sinni, I staö þess sjáifvirka verö- bólgukerfis, sem hefur skiiiö viö hluta bændastéttarinnar sem mestu láglaunastétt iandsins, þrátt fyrir e.t.v. iengstan vinnudag allra erfiöismanna. Stríð eða friður Þetta er helztu vegvisarnir út úr ógöngunum. Þetta er m.a. þaö sem hverri rikisstjórn, hvaöa nafni sem nefnist, ber SKYLDA TIL AÐ GERA, viljihún láta taka mark á oröum sinum um hjöðnum veröbólgu. Þetta er stefna Jafnaöar- manna. Þessi . stefna er ófram- kvæmanleg nema meö KJARA- SATTMALA milli rikisvalds og aöila vinnumarkaöar, um fram- kvæmd stefnunnar. Þaö skiptir MEGINMALI. Sjálfstæöismenn hafa ööru hverju, á fundum hér i kjör- dæminu, forheimskaö sig á þvi, aö kenna þessa stefnu viö ihaldsúrræöi. Þvilik öfugmæli. — Mér er spurn: Hvers vegna hafa þeir ekki þoraö aö beita sinum ihaldsúrræöum? Þessi stefna er stefna Jafnaöarmanna og á ekkert skylt viö Ihaldsúrræöi. Þetta er SKIPULAGSHY GG JA JAFN- AÐARMANNA i oröi og verki. Jafnvægisstefna Þessistefna er forsenda þess, aö atvinnurekstur i landinu, hvort heldur er á vegum einka- framtaks, félagsframtaks eöa rikis- og sveitarfélaga, veröi rekinn meö hagnaöi, eins og vera ber. Hvers vegna? Vegna þess aö þaö er aftur forsenda RAUNVERULEGRA likjara- bóta. Þetta hafa stofukommúnistar Alþýöubandalagsins aftan úr 19. öld aldrei skiliö. En þetta skilja allir, sem komiö hafa nálægt at- vinnulifi, hvort heldur sem launþegar eöa atvinnurekend- ur, oghugsa um þjóöfélagsmál, án hindurvitna og hleypidóma. Þessistefna er forsenda þess, aölaunþegar i landinu fái samiö um RAUNVERULEGAR lifs- kjarabætur, RAUNVERU- LEGA kaupmáttaraukningu, innan marka RAUNVERU- LEGRAR framleiöniaukningar — I staö þess að vera tilneyddir aö heyja stööugt fyrirfram tap- aö strið, um kauphækkanir i krónutölu, sem siöan gufa upp jafnharöan á veröbólgubálinu. Að gera skyldu sina SU rikisstjórn, sem meö þess- um hætti hefur gert skyldu sina, sem getur meö rökum sýnt fram á, aö hún hafi mokað sinn eigin flór, komiö á röö og reglu I sinu eigin húsi, sem getur I verki vis- aö til þess, aö hún hafi gert þaö sem á hennar valdi stendur til aö kveöa niöur veröbólgu og upplausn — getur refjalaust sýnt fram á að hún hafi þorað aö gera skyldu sina: AÐ STJÓRNA LANDINU — sllk rikisstjórn, getur af einurö, og meö von um árangur snúiö sér til launþega- samtakanna i landinu og sagt. Viö höfum gert skyldu okkar. Nú er eftir yöar hlutur: aö gera viö okkur KJARASATT- MALA til nokkurra ára, sem hefur þaö aö markmiöi aö tryggja raunverulegar kjara- bætur i takt viö raunverulega aukningu þjóöartekna. Kjarabætur án veröbólgu. Þegar biður þjóðarsómi Þetta er stefna Jafnaöar- manna. Beriö hana saman viö málflutning annarra flokka. Spyrjiö ykkur eftirfarandi spurninga: Hvaöa flokkur segir ykkur ýkjulaust, en satt til um vand- ann, sem viö er aö etja? Hvaöa flokkur er þaö, sem lofar EKKI gulli og grænum skógum, — fyrir kosningar? Hvaöa flokkur er þaö sem blæs ekki að glóöum sundur- lyndis, úlfúöar og tortryggni? Hvaöa flokkur er þaö, sem hvetur til sátta og ÞJÓÐAR- SAMSTÖÐU um nauösynlegar björgunaraögeröir? Þessar spurningar hitta i mark. Ykkar er að svara svo af- dráttarlaust, aö jafnvel okkar istööulitlu stjórnmálaleiðtogar vogi sérekkiaö ganga i berhögg viö þjóöarviljann á næsta kjör- timabili. Eftirmáli Þessi ræöa var flutt viö út- Sjónvarp Miðvikudagur 7. nóvember 18.00 Barbapapa Endursýnd- ur þátturur Stundinni okkar frá síöastliönum sunnudegi. 18.05 Fuglahræðan Breskur myndaflokkur. Sjötti þátt- ur. Heimsóknin. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Clfaflokkurinn. Fræöslumynd um lifnaöar- hætti úlfa i Kanada. Þýö- andi Björn Baldursson. Þulur Guöni Kolbeinsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Aö þessu sinni er þátturinn helgaöur bók- menntum. Umsjónarmaöur ólafur Jónsson. Dagskrár- gerö Þráinn Bertelsson. 21.10 Vélabrögö i Washington. Bandarískur myndaflokkur. Þriöji þáttur. Richard Monckton tekur viö embætti forseta. Fyrsta vek hans er aö skipa ráöherra og aöra nána samstarfsmenn. 011- um til undrunar skipar hann Carl Tessler formann ör- yggismálaráös sem er í reynd helsti ráögjafi forset- ans um utanríkismál, ekki sist um styrjöldina 1 Suö- austur-AsIu. Bill Martin heldur stööu sinni sem yfir- maöur CIA. Bob Bailey, blaöafulltrúi forsetans, vinnur aö þvi aö bæta sam- starf forsetans viö frétta- menn, en þaö er fremur stirt. Þegar Bailey leggur fram áætlun slna um aukna samvinnu viö fjölmiöla seg- ir Flaherty starfsmanna- stjóri honum upp en viö tek- I ur aöstoöarmaöur hans. varpsumræður I Vestfjaröar- kjördæmi þremur dögum fyrir kosningar, vorið 1978. Ræöu- maöur er núverandi ritstjóri Al- þýöublaösins. Getur nokkur maöur, sem kynnir sér þennan málflutning, tekiö undir meö Morgunblaöinu um þaö.aö þarna hafi veriö far- iö meö skrum, gylliboö eöa óraunhæf kosningaloforö? Þvi veröur vart neitaö meö rökum, aö þessi málflutningur — fyrir kosningar, er I full- komnu samræmi, liö fyrirliö viö Itrekaöar tilraunir Alþýöu- flokksins i fyrrverandi stjórnar- samstarfi til aö koma vitinu fyrir samstarfsflokkana varö- andi frambúöarstefnu i efna- hagsmálum. Þessi málflutningur svarar lika spurningum, sem fram eru bornar á öörum staö I Alþýöu- blaöinu i dag, um aö hverju Al- þýöuflokkurinn vilji stefna, og meö hverjum hann vilji vinna — eftir kosningar. Svariö er þetta : Alþýðuflokkurinn óskar eftir samstarfi viö launþegahreyf- inguna i landinu um lausn á brýnasta hagsmunamáli laun- þega og þjóðarheildarinnar: HJÖÐNUN VERÐBÓLGU. Og hann lýsir sig reiöubúinn til samstarfs viö hvern þann stjórnmálaflokk, sem ÞORIR að segja kjósendum sinum sannleikann umbúðalaust, fyrir kosningarnar, og hefur til aö bera þá SKYLDURÆKNI viö þjóösina á erfiöleikastundu, aö standa viö orö sin um nauösyn- legar aögeröir aö kosningum loknum. — JBH Hank Ferris. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.45 Dagskrárlok. Hljóðvarp Miðvikudagur 7. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. n(8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Harðardóttir les sög- una ..Snarráð” eftir Inger Austveg i þýöingu Páls Sveinssonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30. Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Han de Vries og Fllharmoniusveitin i Amsterdam leika Konsert i E-dúr fyrir óbó og strengja- sveit eftir Bellini; Anton Kersjes stj. / Elsie Mor- ison, Marjorie Thomas, Richard Lewis og Donald Bell syngja ,,Astar- ljóöa-valsa” op. 52 eftir Brahms; Vitya Vronsky og Victor Babln leika á píanó. 11.00 Vfö'sjá. Umsjónarmað- ur: Ogmundur Jónasson. 11.15 A fornum kirkjustað, Alftamýri viö Arnarfjörö* Séra Agúst Sigurösson á Mælifelli flytur miöhluta er- indis síns. 11.40 Sónata nr. 6 i d-moll eftir Feiix Mendeissohn. Wolf- gang Dallman leikur á org- el. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Dóra Jónsdóttir kynnir popp. Einnig flutt tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklasslsk. 14.30 Miðdegissagan: ..Fiski- menn” eftir Martin Joensen, Hjálmar Arnason les þýö- ingu slna (19). 15.00 Framhald syrpunnar. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 VeÖurfregnir). 16.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Oddfrlöur Steindórsdóttir. Fariö I heimsókn I Steinaborg og hlustaö á umferöarfræöslu og sögulestur. 16.40 C'tvarpssaga barnanna: ..Táningar og togstreita” eftir Þóri S. Guðbergsson. Höfundur les (3). 17.00 Síðdegistónleikar. Rudolf Wethen og Eugéne de Canck leika á fiölu og píanó Polonaise brillante nr.2 op. 21 eftir Wieniawsk>' og Itapsódiu nr. 1 I tveim þáttum eftir Béla Bartók / Halldór Haraldsson, Magnús Blöndal Jóhanns- son og Reynir Sigurösson leika ,,Sonorites III” fyrir planó og segulband eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son/Kim Borg og RIAS-- kammerkórinn syngja at- riöi úr óperunni ,,Boris God- únoff” eftir Mússorgský: Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins i Berlin leikur. Stjórn- andi: Horst Stein. 18.00 Víösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 10.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá tónlistarhátlö I Dubrovnik í JUgóslaviu á liðnu sumri. Sovésku lista- mennirnir Igor Oistrakh og IgorTsjernikoff leika á fiölu og planó: a. Sónötu nr. 1 I F-dúr eftir Edvard Grieg — og b. GrandDuo Concertant eftir Franz Liszt. 20.05 V r skólallfinu: Hversvegna menntun? St jórnandi: Kristján E. GuÖm undsson. Fjallaö veröur m.a. um þenslu menntakerfisins, orsakir hennar og þörfina fyrir námsfræöslu. Rætt viö for- stöðumenn háskólans um flakk nemenda milli máls- greina og viö nemendur, sem skipt hafa um náms- greinar. 20.50 Um dagmömmur. GIsli Helgason talar viö Halldóru Magnúsdóttur. 21.10 Tónleikar: Clementi og Mozart a. Sónata I Es-dúrop. 14 nr. 3 eftir Clementi. Gino Gorini og Sergio Lorenzi leika fjór- hent á píanó. b. Kvartett fýrir óbó, fiölu, lágfiölu og selló eftir Mozart. Alfred Sous og félagar úr Endr- es-kvartettinum leika. 21.45 C tvarpssagan : Ævi Elenóru Marx eftir Chus- hichi Tsuzuki. Sveinn As- geirsson hagfræöingur lýk- ur lestri á völdum köflum bókarinnar I eigin þýöingu (12). 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Barnalæknirinn talar um áhrif áfengis og tóbaks á þroska fósturs og ungbarna. 23.00 Djassþátturl umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.